Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1988, Qupperneq 47

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1988, Qupperneq 47
LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1988. 63 Ferðamál rnmmm mmmm : . : É' xíxíx: fliflifliflifli:; Kinumúfinri — i / .......... J >a®.::::::::::::::::|yxB:;: .•::::::x:::::::::::::::::::::x:: ww Stllllíl IlSlfll § : : • ■ - 1 I i % ilÍÍIÍ . 'iviv? • iXflxfl BEWIINB Miiiii ........................................................................... : lllill ÝifeSiiiiifeiiiiii;: : :i:!:i::•.•, • Vá^i&iSsco ' •! MMÍW x' •!•!•! ii«»K ;:•:•:• . iqíiiocti Huangh . ;X;X;:;X;X;X;: iúiúiúiflýiúix flXxUxXxXxXxlXx^lxXx Nankl m ■ 1 ' ;Xfl • Xi . ;. i'.'.i ;’:i:.;i: í •■..'•: ; i;i i . Aflfl; fl . mm. Shanghai íSÍÍHrcX*:*:*:*:*?: i i I • ":. '. ::xi:x \ * ) IV...............: SHHNFJÖLLIN ;:;Xv»»»»X •:-:-:-xX:X::fl:::::: mm . ý::;::::::::::::::::::!:i:i:i:i:i:i:i:!:i:i:!:i:!:i:i:i:i:!:!:!; >i;' •: : : : : : : : ::: ::::::::::::::::::::::::::::::::::x:::' .X: a • . i |:i;i;:|;|; mm finÍJS;((lí;- HiiiWHt: | * mmm |il||;.|| • § x-x-x-:-»x-x-x-x-x-x:x:::::::::;. XÍXvXyillvXflvXXflXflXflX ifliiiiiiiiiiiiiifliiiiiiixiiiiiiiiiiiflifliiifli i!i!:!:!:!:i:!:!:!:!i!:ii!i!::::i:iii:::i:i:i:i:i:i:i:i:: XxflXflXxXxXxXiXflxiiiXxX Xflfliflfliiiifl; ' : “•x-:flX:::::Xfl::X;::::::: 1 ri n k a GuiIIn SiíSSif fíi X mwQti Kanton flifli:? • W'! flifliflifliflifli .. •...•:' * Djass til tíu Kínverjar eru fjölmennasta þjóð jarðarinnar og þar er handaflið víð- ast hvar í góðu gildi. Dæmi um það sést m.a. á siglingunni niður Yang- tsefljót. „Það eru miklar klappir niður með ánniogþarstandamennþúsundum . saman með hamar og meitil í hönd og höggva út ferhymda steina úr klöppinni. Síðan koma bátar og taka steinana. Úr þeim hlaða Kínveijar vegi, byggingar og fleira. Þetta er eins og sinfónía af hamarshöggum alla leiðina, alveg ótrúlegt.“ Shanghæ er ein þeirra borga í Kína, þar sem þægilegast er að vera fyrir vestræna ferðamenn. Þar var áður miðstöð alls í Kína, allir útlending- arnir bjuggu þar og miklar menjar era enn frá nýlendutímanum. Shanghæ var líka ein af gleðiborgum heimsins með tilheyrandi nætur- klúbbafans enekkerteimireftiraf því nú, aðeins leikinn djass til klukk- an tíu á kvöldin, einu sinni í viku á gömlu hóteli við fljótsbakkann. „Það er ekkert sem heitir skemmt- analíf, hvorki þarna né annars staðar í Kína, en það er óneitanlega léttara yfir öllu og auöveldara að vera ferða- maður en á mörgum öðrum stööum.“ Sjaldséöur Maó Frá Shanghæ var haldið til Nank- ing. Borgin var áður fyrr eitt helsta menningarsetur Kína og í kringum 1930 var hún um tíma höfuöborg landsins. Þar fæddist og er grafinn Sun Yat-sen, stofnandi og fyrsti for- seti kínverska lýðveldisins. Grafhýsi hans er mikil bygging og þangað flykkjast kínverskir ferðamenn. „Inni í borginni er líka mjög fallegt vatn og þar er eina styttan sem við sáum af Maó, um það bil átta metrar á hæð, inni í brúarstöpli. Annars sér maður styttur af Maó hvergi í Kína. Og við sáum bara eitt veggspjald af Maó, yfir innganginum inn í For- boðnu borgina í Peking. Einnig virð- ast Maóplakötin hvergi vera til.“ Tai Shan er eitt fimm heilagraíjalla í Kína og það sem menn sýna hvað mesta lotningu. Þar voru himni og jörð færðar fómir. Kínveijar segja að allir verði að fara upp á tindinn. Konfúsíus gerði það og Maó líka. Björn og Hrefna voru engir eftirbátar þeirra. Upp fjallið hafa verið lagðar tröppur, alls sex þúsund þrep, og á toppinn er átta klukkustunda langur gangur. Þau völdu þann kostinn að taka bíl upp í miðjar hlíðar, en ganga síðan seinni helminginn. Þau fóru eins að á niðurleið daginn eftir, nema hvað ferðast var með kláf í staðinn fyrir bíl. Þau dvöldu nóttina á fjalls- tindinum, enda mun aðaltilgangur íjallferðarinnar vera sá að horfa á sólaruppkomuna. „Sólin kemur upp fyrir ofan skýin, þannig að þama sér maður þessi ekta kínversku málverk. Fjallstopp- ar standandi upp úr skýjaslæðunni og sóhn þar yfir. Það var mjög fal- legt.“ Á íjallstoppinum eru hótel og veit- ingastaðir. Óll matvara og annað fyr- ir gestina er flutt þangað á baki burð- armanna. „Þeir tíma ekki að láta þetta í bíl- ana og það fer aldrei vara í kláflnn sem er kominn þaraa upp. Burðar- mennimir eru eins og maurar á leið- inni upp og niður. Það er alveg hrylli- legt að sjá það, í þessum steikjandi hita.“ Mjólk og ostur Peking hefur það umfram aörar borgir og bæi, sem Bjöm og Hrefna heimsóttu í Kína, að þar er hægt að fá nvjólk, ost og jógúrt. Mjólkin er að vísu innflutt frá Nýja-Sjálandi og herlegheitin fást eingöngu í sérstök- um vestrænum búöum. þar sem einnig er hægt að fá franskbrauð. Brekkur er hvergi að fmna í Peking og því hentar uppáhaldsfararskjóti Kínveija, reiðhjólið, afar vel. Vél- knúin farartæki eru heldur ekki mörg í borginni, helst strætisvagnar sem margir hveijir eru að hruni komnir og bílar frá hernum. Einka- bílarerufáir. „Við vorum þama í átta daga og leigðum okkur hjól. Við gistum á hóteh sem okkur hafði verið bent á, ódým og þægilegu. Þar var mest fólk á okkar aldri, vestrænir ferðamenn. Hjólaumferðin þama er öðmvísi en Kentucky Fried Torg hins himneska friðar er hjarta Kína. Þar era Forboöna borgin, graf- hýsi Maós, og Kentucky Fried Chic- ken. Utan dyra stendur kjúklinga- karhnn, skáeygur og skælbrosandi, með dollu fuha af lærum og bringum. Þegar Björn og Hrefna voru þama á ferð, voru fyrstu bitarnir nýkomnir upp úr pottunum, og kínverskar stúlkur á bak við afgreiðsluborðið buðu gesti velkomna og kvöddu þá, eins og siður er á bandarískum skyndibitastöðum. „Það var mjög sorglegt þvíþetta lá einhvem veginn svo illa fyrir þeim. Það var verið að gera þær að litlum Ameríkönum." Peking er uppfuh af fallegum görð- um, eins og viðar í Kína, með tilbún- um litlum íjöllum og klettum, litlum garðhýsum og fiskitjörnum, rétt eins og himnaríki inni í borginni. Kína- múrinn er líka í næsta nágrenni, tveggja tíma akstur norður af borg- inni. Múrinn hggur ofanaffjahatind- um og þarf að taka kláf til að komast uppáhann. „Við fómm upp á staö þar sem búið er að endurgera hann öðrum megin. Hinum megin hefur ekki ver- hernaðarlegu þýðingu sem hann hef- ur haft. Það kemur enginn arkandi upp snarbratta fjahshlíðina að þess- um múr og er með einhver læti. Fjahshlíðarnar virka eins og fram- lenging á múrnum beggja vegna við hann. Það er ótrúlegt hvemig fólkið hefur getað gert þetta allt með handaflinu. Svo sér maður auðvitað skýringuna á götunum í kring, þar sem mann- hafiðflæðirum." Ormur á torgi hins himneska friðar Enginn fer svo um Peking að hann heimsæki ekki Forboðnu borgina, þar sem Kínakeisari sat uns embætt- ið var lagt niður fyrr á þessari öld. Þar var kvikmynd Bertoluccis, Síð- asti keisarinn, líka filmuð og var það í fyrsta sinn sem slíkt var leyft. Ferðamenn geta gengið að lyst sinni um keisarahallirnar, utan nokkur herbergi sem aðeins má horfa inn í. Meðal þeirra eru salarkynnin þar sem keisarinn tók á mótí erlendum sendimönnum og svefnherbergi hans. Tíu þúsund ferðamenn leggja þangað leið sína dag hvem og em þaö Kínverjar að mestu, bæði inn- fæddir og Kínverjar sem búa annars staðar á hnettínum. „Þetta era ótrúlegar byggingar og alveg geyshega stórar. Þarna er hvert risatorgið á fætur öðru sem maður gengur yfir og aftur og aftur taka við tilkomumiklar byggingar." Grafhýsi Maós stendur einnig við Torg hins himneska friðar og biðröð- in tíl að komast inn í það hlykkjast eins og langur ormur um torgið. „Það var einn af hápunktum ferðarinnar að komast inn í herbergið þar sem Maó hggur í kistunni, uppáklæddur og smurður og alveg eins og vax- brúða, og yfir honum standa verðir. Hann er í glerkistu eins og Þyrnirós og það var ákaflega hátíðleg og fin stemning þar inni. Það var greinilegt að mjög mikh virðing var borin fyrir honum." íslendingurinn Frá Peking var haldið th Chong King, sem er ein af fáum borgum í Kína þar sem ekki em reiðhjól. Það kemur ekki til af góðu. Borgin er byggð á svo miklum hæðum að þar er ekki gerlegt að hjóla. Þar verða menn því að nota tvo jafnfljóta th að Kinverjar eru alltaf að borða og götuveitingahúsin eru vinsæl. gott á þessari siglingu. Við deildum klefa með öðrum vestrænum ferða- mönnum og losnuðum því viö allt glápið." Ekki er hægt að ferðast um Kína fremur en aðra staði á jörðinni án þess að rekast á íslending. Það gerð- ist lengst úti í sveit, í þorpinu Yang Shuo í Suður-Kína. Pilturinn var úr Kópavogi og hafði ekki komið tíl ís- lands í þijú ár, heldur legið í ferða- lögum og m.a. dvalið lengi á Ind- landi. Þegar Björn og Hrefna hittu hann, var hann að yfirgefa hótelið þar sem þau ætluðu að gista, og á leiðheim. Sveitin umhverfis Yang Shuo er rómuð fyrir náttúrufegurð. Landið er rennislétt, en beint upp úr því rísa fjöll. Kínverskir málarar að fornu og nýju hafa mjög leitað fyrirmynda að verkum sínum á þessum slóðum. í Yang Shuo leigðu þau sér hjól og fóru um aha sveitina, heimsóttu sveitabæioglíkaskóla þarsemaht var í framstæðara lagi. „Okkur var boðið heim th tveggja kennara við skólann. sem bjuggu með börnum sínum í litlu herbergi með moldargólfi, og þar við hliðina var lítíð eldhús. Skólastofan myndi ekki teljast húsdýrahæf á íslandi. Þak var eiginlega ekkert, engir gluggar, borðin voru eins og úr óhefl- uðu mótatimbri. og moldargólf. Landafræðikennarinn kannaðist eitthvað við ísland og hann var einn af fáum mönnum í Kína sem vissi yfirleitt að það væri th.“ Hundvondurhundur Svo var það hundurinn í Guilin. „Við komum á veitingastað sem var með hund á matseðlinum. Við pönt- uðumhundinn enveitingamaður- inn kemur eftír smástund og segir að því miður sé hundurinn búinn. Þá pöntuöum við eitthvaö annaö, en þegar við vorum í miðju kafi að borða, kemur hann hlaupandi og seg- ir: Nú er hundurinn kominn, nú er hundurinn kominn! í því hann sagði þetta kom bóndi gangandi með nokk- urs konar innkaupanet og í því var hundurinn. Þetta var venjulegur Hrefna og Björn fá sér snarl á járnbrautarstöð í kinverskri sveit. komast upp endalausar tröppur. í Chong King stíga menn um borð í bát sem siglir um gljúfrin í Yangtse- fljóti. Gljúfrin era eins og Gullfoss 'og Geysir: þangað verða allir að fara, og Maó orti um þau eitt af ljóöum sínum. „Þaö er mjög gaman að fylgjast með siglingum á fljótinu. Þama era ahs konar pappabátar með segl, stór vöruflutningaskip og bátar sem fjöl- skyldur búa í. Við höfðum þaö mjög hundur sem hafði verið skorinn upp maginn á og tekið allt innan úr, og svo hafði hann veriö sviðinn. Veit- ingamaðurinn tekur þá upp hníf og sker vænt stykki úr lærinu á honum, saxaði það niður og skehtí því á pönnuna. Og það verður að segjast einsoger aðhundurinnvarhund- vondur.“ Þá var Kínaferðinni lokiö og í Hong Kong á heimleið vora borðaðir ham- borgarar. -gb maðurhefurséðannarsstaðar því fólkið líður áfram eins og fljót. Árekstrar sjást ekki og menn eru ekki á bjöhunni, æpandi hver á ann- an. Þetta gengur eins og sjálfkrafa og er mjög auðvelt og þæghegt.“ ið hreyft við honum. Þar er hann niðurbrotinn og vaxinn runnum og trjám. Eins og menn vita þá sést hann af tunglinu og er alveg ótrúlegt mannvirki, miklu stærri en maður hafði ímyndað sér. Maður sér vel þá
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.