Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1988, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1988, Blaðsíða 50
66 LAUGARDAGUR 10. SEFTEMBER 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 DV ■ Til bygginga Mótatimbur til sölu, ca 1500-2000 metr- ar af l"x6". Uppistöður, 1 !/;"x4" - 2,40 metrar á lengd, 2"x4" - 3,30 m, 2"x4" .. - 3,60 m, 2"x4" - 3,90 m. Áðeins verið notað í eitt hús. Sími 46407 og 45788. Einnota mótatimbur til sölu, 720 m af 2x4, lengd frá 240 360, einnig 400 m af 1x6, lengd 2-3,60, selst allt saman á 45 þús. Uppl. í síma 91-46570. Mótatimbur til sölu, 2x4 og 1 'úxl, nýtt, hagstætt verð. Uppl. í síma 91-83121 á daginn og 78052 eftir kl. 20. ■ Byssur Veióihúsið auglýsir. Eitt mesta úrval landsins af byssum og skotfærum, t.d. um 60 gerðir af haglabyssum á lager. Rifflar í mörgum kaliberum. Ónotaðir gamlir herrifflar. Allt til hleðslu. Gervigæsir, bæði litlar og stórar. Tímarit og bækur um byssur og skot- fimi. Úrval af byssutöskum og pokum. Læstir stálkassar fyrir skotfæri. Stál- skápar fyrir byssur. Læst byssustatíf úr stáli. Leirdúfur, leirdúfuskot og leii-dúfukastarar. Gæsaskot frá 42 gr 57 gr. Gerið verðsamanburð. Verslið við fagmann. Sendum í póstkröfu. Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 91- 622702/84085^^^^^^^^^^^ MFlug________________________ Flugvélin FFD, sem er Cessna 152 II ’82, er til sölu, vel búin tækjum, 1600 tímar eftir á mótor. Þeir sem hafa áhuga á að gerast hluthafar í nýju eigendafélagi hafi samb. í símum 98-75933, 98-75971 eða 98-75034. Ertu að safna flugtímum? Til leigu er skemmtileg stélhjólsflugvél nú í haust sem er oft besti árstíminn. Hagstætt verð. Uppl. í símum 666344. 71996 og 686810. TF-MYY til sölu, sem er Cessna stat- ionair six með 500 tíma á mótor. Vélin er búin blindflugstækjum frá King og er í mjög góðu standi. Uppl. gefur Leifur í síma 96-44107 á kvöídin. ■ Veröbréf Hjálp! Hjón með 3 börn bráðvantar 300 þús. til 2ja ára. Fasteignarveð. Bæði í fastri vinnu. Vinsamlegast sendið svar til DV, merkt „A-555“. ■ Sumarbústaðir Rotþrær, 440-10.000 litra, staðlaðar. vatnsílát og tankar, margir iflöguleik- ar, flotholt til bryggjugerðar. Borgar- plast, Sefgörðum 3, Seltjarn. s. 612211. Rotþrær fyrir sumarbústaði, 1500 lítra (minnsta löglega stærð). Allt til pípu- og skólplagna. G.Á. Böðvarsson hf., Austut^egnöjSelfossijSÍmiíffUllSSo. M Fyrir veiðimenn Gistihúsið Langaholt. Laxveiðileyfi til 20. sept., tilboðsverð á veiðigistingu, gæsaveiði. Ath., við höfum opið allt árið, S. 93-56789 og 93-56719.___ Stangaveiöimenn. Seljum veiðileyfi á Vatnasvæði Lýsu á Snæfellsnesi, gist- ing, sundlaug, hestaleiga og fallegar gönguleiðir. S. 93-56707 og 93-56698. Laxa-og silungamaðkar til sölu. Uppl. í síma 91-32282. ■ Fasteignir 150 ferm iðnaðarhúsnæði í Garðabæ til sölu, góð lóð, stórar innkeyrsludyr, mætti einnig nota sem verslun. Laust fljótlega. Áhvílandi ca 3,5 millj. Verð 5,5-6 millj. Uppl. í síma 91-667549 e.kl. 1R_____________ Húseignin Móatún 9, Tálknafiröi, er til sölu (124 ferm). Uppl. í síma 94-2616. Keflavík. Hæð til sölu, 112 m2. Uppl. í sima 92-14430. M Fyrirtæki______________________ Fyrirtæki óskast. Vegna margra fyrir- spuma frá traustum og fjársterkum aðilum vantar okkur margvísleg fyrir- tæki, stór og smá, til viðbótar á sölu- skrá. Við leggjum áherslu á vandaða þjón- ustu. Áralöng óskeikul vinnubrögð í fyrir- tækjamiðlun. Síminn er 621315. Starfsþjónustan hf. Til sölu i trefjaplastiðnaði ungt og efni- legt fyrirtæki í fullum rekstri og á mjög góðum kjörum. Starfsmanna- Qöldi 2-4. 40% kaupverðs má greiðast með eigin framleiðslu á tveim árum. Nánari uppl, í síma 91-20658 á kvöldin. Auglýsingagerð. Önnumst blaðaaug- lýsingar, bæklinga, veggauglýsingar (plaköt), blaðahönnun, bókakápur, umbúðir, firmamerki, skilti. Hröð, ör- ugg þjónusta. Sími (símsvari) 75154. Harðfiskverkun til sölu á Suðurlandi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-560. MODESTY BLAISE by fETEk O'DONNELL Hran >T HEVIILÍ COLVII Modesty og Willí koma sér fyrir. Modesty
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.