Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1988, Qupperneq 50
66
LAUGARDAGUR 10. SEFTEMBER 1988.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
DV
■ Til bygginga
Mótatimbur til sölu, ca 1500-2000 metr-
ar af l"x6". Uppistöður, 1 !/;"x4" - 2,40
metrar á lengd, 2"x4" - 3,30 m, 2"x4"
.. - 3,60 m, 2"x4" - 3,90 m. Áðeins verið
notað í eitt hús. Sími 46407 og 45788.
Einnota mótatimbur til sölu, 720 m af
2x4, lengd frá 240 360, einnig 400 m
af 1x6, lengd 2-3,60, selst allt saman
á 45 þús. Uppl. í síma 91-46570.
Mótatimbur til sölu, 2x4 og 1 'úxl, nýtt,
hagstætt verð. Uppl. í síma 91-83121 á
daginn og 78052 eftir kl. 20.
■ Byssur
Veióihúsið auglýsir. Eitt mesta úrval
landsins af byssum og skotfærum, t.d.
um 60 gerðir af haglabyssum á lager.
Rifflar í mörgum kaliberum. Ónotaðir
gamlir herrifflar. Allt til hleðslu.
Gervigæsir, bæði litlar og stórar.
Tímarit og bækur um byssur og skot-
fimi. Úrval af byssutöskum og pokum.
Læstir stálkassar fyrir skotfæri. Stál-
skápar fyrir byssur. Læst byssustatíf
úr stáli. Leirdúfur, leirdúfuskot og
leii-dúfukastarar. Gæsaskot frá 42 gr
57 gr. Gerið verðsamanburð. Verslið
við fagmann. Sendum í póstkröfu.
Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 91-
622702/84085^^^^^^^^^^^
MFlug________________________
Flugvélin FFD, sem er Cessna 152 II
’82, er til sölu, vel búin tækjum, 1600
tímar eftir á mótor. Þeir sem hafa
áhuga á að gerast hluthafar í nýju
eigendafélagi hafi samb. í símum
98-75933, 98-75971 eða 98-75034.
Ertu að safna flugtímum? Til leigu er
skemmtileg stélhjólsflugvél nú í haust
sem er oft besti árstíminn. Hagstætt
verð. Uppl. í símum 666344. 71996 og
686810.
TF-MYY til sölu, sem er Cessna stat-
ionair six með 500 tíma á mótor. Vélin
er búin blindflugstækjum frá King og
er í mjög góðu standi. Uppl. gefur
Leifur í síma 96-44107 á kvöídin.
■ Veröbréf
Hjálp! Hjón með 3 börn bráðvantar 300
þús. til 2ja ára. Fasteignarveð. Bæði
í fastri vinnu. Vinsamlegast sendið
svar til DV, merkt „A-555“.
■ Sumarbústaðir
Rotþrær, 440-10.000 litra, staðlaðar.
vatnsílát og tankar, margir iflöguleik-
ar, flotholt til bryggjugerðar. Borgar-
plast, Sefgörðum 3, Seltjarn. s. 612211.
Rotþrær fyrir sumarbústaði, 1500 lítra
(minnsta löglega stærð). Allt til pípu-
og skólplagna. G.Á. Böðvarsson hf.,
Austut^egnöjSelfossijSÍmiíffUllSSo.
M Fyrir veiðimenn
Gistihúsið Langaholt. Laxveiðileyfi til
20. sept., tilboðsverð á veiðigistingu,
gæsaveiði. Ath., við höfum opið allt
árið, S. 93-56789 og 93-56719.___
Stangaveiöimenn. Seljum veiðileyfi á
Vatnasvæði Lýsu á Snæfellsnesi, gist-
ing, sundlaug, hestaleiga og fallegar
gönguleiðir. S. 93-56707 og 93-56698.
Laxa-og silungamaðkar til sölu. Uppl.
í síma 91-32282.
■ Fasteignir
150 ferm iðnaðarhúsnæði í Garðabæ
til sölu, góð lóð, stórar innkeyrsludyr,
mætti einnig nota sem verslun. Laust
fljótlega. Áhvílandi ca 3,5 millj. Verð
5,5-6 millj. Uppl. í síma 91-667549 e.kl.
1R_____________
Húseignin Móatún 9, Tálknafiröi, er til
sölu (124 ferm). Uppl. í síma 94-2616.
Keflavík. Hæð til sölu, 112 m2. Uppl. í
sima 92-14430.
M Fyrirtæki______________________
Fyrirtæki óskast. Vegna margra fyrir-
spuma frá traustum og fjársterkum
aðilum vantar okkur margvísleg fyrir-
tæki, stór og smá, til viðbótar á sölu-
skrá.
Við leggjum áherslu á vandaða þjón-
ustu.
Áralöng óskeikul vinnubrögð í fyrir-
tækjamiðlun. Síminn er 621315.
Starfsþjónustan hf.
Til sölu i trefjaplastiðnaði ungt og efni-
legt fyrirtæki í fullum rekstri og á
mjög góðum kjörum. Starfsmanna-
Qöldi 2-4. 40% kaupverðs má greiðast
með eigin framleiðslu á tveim árum.
Nánari uppl, í síma 91-20658 á kvöldin.
Auglýsingagerð. Önnumst blaðaaug-
lýsingar, bæklinga, veggauglýsingar
(plaköt), blaðahönnun, bókakápur,
umbúðir, firmamerki, skilti. Hröð, ör-
ugg þjónusta. Sími (símsvari) 75154.
Harðfiskverkun til sölu á Suðurlandi.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-560.
MODESTY
BLAISE
by fETEk O'DONNELL
Hran >T HEVIILÍ COLVII
Modesty og Willí koma
sér fyrir.
Modesty