Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1988, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1988, Blaðsíða 51
LAUGÁimGUR'lÖ. SEPTEMBER ÍÖ’áá: 1 67' Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Ó, Það er stórkost legt að vera víkingur. Enginn getur sagt þér hvert þú átt að fara og hvað þú átt að gera. Þú ert þá ekki giftur, eða hvað? Fyrirtæki Blikksmiðja i fullum rekstri til sölu, annað hvort í heilu lagi eða hluthafi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-576. Nýtt merki? Auglýsingateiknari teikn- ar fyrir þig firmamerki, bréfhaus og stílhreinar auglýsingar. Visa/Euro. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-490. Bátar Sómi 800. Til sölu er Sómi 800 ’85, með 165 ha. Volvo Penta vél og Duo Prop drifi, báturinn er fullbúinn tækjum. Bátur og tæki í sérflokki. Hugsanlegt að taka vel með farna plasttrillu upp í. Einnig er til sölu ný JR tölvuvinda. Uppl. í síma 93-61252. Tökum að okkur alla trefjaplastvinnu, stór verk sem smá, einnig viðgerðir, lengingar, breytingar og innréttingar á bátum. Erum samþykktir af Sigl- ingamálastofnun. Plast hf., Búðardal, sími 93-41439 (Stígur) og 93-41239 (Ágúst).______________________________ Skipasalan Bátar og búnaður. Til sölu 101 t. stélb., 88 t. stálb., 82, t. stálb., 69 t. eikarb., 64 t. eikarb., 63 t. eikarb. Vantar 150 200 t. skip fyrir góða kaupendur. S. 622554. 9,6 tonna hraðfiskibátur frá Mótun til sölu, plastklár, mjög góð kjör eða skuldabréf. Uppl. í síma 91-72596 e. kl. 18. Fiskkör fyrir smábáta, 310 1, einfalt, og 3501, einangrað. Línubalar, 701. Borg- arplast hf., s. 612211, Sefgörðum 3, Seltjarnarnesi. Mjög traustur og góður bátavagn, pass- ar fyrir Færeying eða bát frá Skel. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-528. Til sölu nýlegur 6,03 tonna frambyggður blastbátur með 75 tonna óskertum kvóta, skipti ath. á ódýrari bát. Hafið samband við DV í síma 27022. H-571. 5 tonna trébátur til sölu, með alls kon- ar fylgihlutum, ýmislegt kemur til greina. Uppl. í sima 92-12958. Hraðfiskibátur. Til sölu 2-210 tonns plastbátur með 130 ha. Volvo-vél, verð 550-600 þús. Uppl, í síma 91-641480. Nafni NS, sem er 2Vi tonns trjlla, með öllum helstu siglingatækjum, til sölu. Uppl. í síma 97-21177. Til sölu, af sérstökum ástæðum, sem nýtt netaspil, norskt Mininett, sjálfaf- dragari. Uppl. í síma 93-11421. Til sölu ný Ford C-Power bátavél, 235 ha, með gír og skrúfu. Uppl. í síma 83241 ki. 9-17._______________________ Sómi 800, árg. ’86, til sölu. Uppl. í síma 98-33951. Vídeó Starfandi ryrirtæki á sviði myndbanda- útgáfu hefur áhuga á að komast í sam- band við aðila sem hafa undir höndum innlendar kvikmyndir, gamanþætti, fræðsluefni og afþreyingarefni ýmiss konar, með útgáfu á myndbandi og dreifingu í huga. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-578. Videoþjónusta fyrir þig! Myndatökur, klippingar (VHS, litlar VHSc, Sony, 8 mm), fjölföldun, 8 mm og slides, á video. Leigjuin videovélar og 27" monitora. JB Mynd sf., Skipholti 7, sími 622426. Varahlutir Til sölu: Thorsendriflæsing í Dana 44, 19 rillu, passar til dæmis í Lapplander og Willys, verð 18 þús., og 4.88 drif á kr. 10 þús., Bronco ’74 til niðurrifs, verð 35 þús., 5 stk Michelin radialdekk 900x16, ekki á felgum, ekin 200 km, verð 50 þús. kosta ný um 80 þús., og Dana 44 framhásing með lokuðum lið- húsum og 19 rillu öxlum úr Wagooner og nýjum 11 tomma bremsum og lög- legum armi, verð 25 þús. Uppl. í síma 96-71709 á kvöldin. Bílapartar, Smiðjuvegi D-12, s. 78540/ 78640. Varahl. í: D. Charade ’88, Cu- ore ’87, Charmant ’83-’79, Ch. Monza ’87, Saab 900 ’81 - 99 ’78, Volvo 244/264, Honda Quintet ’81, Accord ’81, Peuge- ot 505 D ’80, Subaru ’83, Justy ’85, Nissan Bluebird '81, Toyota Cressida ’81, Corolla ’80-’81, Tercel 4wd ’83, Colt ’81, Galant ’82, BMW 728 ’79 - 316 ’80, o.m.fl. Kaupum nýl. bíla til niðurr. Ábyrgð. Sendum um land allt. Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn- ir: Saab 900 ’84, Mazda 626 ’84, 929 ’82, 323 ’84, Range Rover ’77, Bronco ’75, Volvo 244 ’81, Subaru ’84, BMW ’82, Lada ’87, Sport ’85, Tercel ’82, Charade ’83, Malibu ’80, Suzuki Alto ’85, Uno ’85, Galant ’83 o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niðurrifs. Sendum um land allt. S. 77551 og 78030. ÁBYRGÐ. Vantar V6 Buickvél í Willysjeppa. Uppl. í síma 91-51567.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.