Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1988, Síða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1988, Síða 12
12 FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1988. Kórea SEOUL 8Í - í fortíð og framtíð 66 Songbuk-Ku Chongno- Gu Yonsei háskólinn I Olympíuleikvangurim Namsan- garðurinn Það hefur ekki farið fram hjá neirv um aö sumarólympíuleikarnir í ár fara fram í Seoul í Suður-Kóreu. Efnilegasta æskufólk veraldar er nú þar samankomiö til að vinna fræki- leg afrek. Víst er að ekki skortir þar aðstöðu til að ná árangri. í engu hefur verið til sparað til að allt sé sem glæsileg- ast og aðstaðan er öll hin fullkomn- asta sem völ er á í heiminum nú. nefnd frá Sameinuöu þjóðunum átti að fá að fylgjast með aö allt færi rétt fram í kosningunum en Sovétmenn neituðu fulltrúum Sameinuðu þjóð- anna um að koma inn í sinn hluta Kóreu, það er norður fyrir þrítug- ustu og áttundu breiddargráðu. Því fór svo að það var einungis í Suður-Kóreu, sem kosningar fóru fram, í maí árið 1948. í norðri var sett á fót kommúnistastjórn eftir sov- éskri fyrirmynd en í suðri var stjórn- skipulagiö meira eftir bandarískri fyrirmynd. Sama ár urðu til ríkin tvö, Lýðveldið Kórea (Suöur-Kórea) og Alþýðulýðveldið Kórea (Norður- Kórea). Suður-Kóreumenn eru gestgjafar sumarólympíuleikanna sem nú fara fram tígrisdýriö en nú standa jafnvel vonir til að Norður- og Suður-Kórea hætti friðsamlegri sambúð en verið hefur. Tvö ríki á Kóreuskaga Uppruna Kóreurikjanna má rekja aftur til ársins 2333 f. Kr. er ríkið Choson varð til. Kínverjar lögðu Kóreuskaga undir sig áriö 108 f. Kr., og voru með nýlendur á skaganum fram á fimmtu öld. Þaö aö vera undir Kínverja setta ýtti undir sameiningarhvöt nýlendn- anna og skömmu eftir að tímatal okkar hófst var lagður grunnurinn að myndun þriggja stórra ríkja á Kóreuskaga, Koguryo í norðri, Paekche í suövestri og Silla í suð- austri. Árið 427 varð Pyongyang, sem nú er höfuðborg Norður-Kóreu, höfuð- borg Koguryo. Þá hafði Silla lagt undir sig Paekche meö aðstoð Kín- verja. í lok sjöundu aldar var kon- nú. Veldi Koryoættarinnar leið undir lok árið 1392. Á þrettándu öld réðust mongóla- þjóðflokkar inn í landið og þegar þeir höfðu sig á brott varð Kórea að kínversku lénsríki. Það var síðan árið 1392 sem Yi-ættin komst til valda. Yi-ættin viðurkenndi yfirráð Kína á skaganum og landið fékk aftur nafnið Choson. Seoul varð höfuð- borg. Trú Konfúsíusar kom smám saman í_ staö búddatrúar, bæði menningarlega og einnig í daglega lífmu. Um nokkurt skeið var uppgangur ríkisins mikill en það var spilling- unni að bráð eins og svo mörg mikil ríki. í lok sextándu aldar gerðu Japanar miklar árásir á landið og í kjölfar þess tók við langt tímabil félagslegr- ar og ’efnahagslegrar hnignunar. Þann tíma var landið nær algerlega lokað frá umheiminum. SiZSgm Stúlkurnar, sem gengu á undan fulltrúum einstakra landa inn á ólympíuleik- vanginn við opnunarathöfnina, voru valdar sérstaklega í keppni sem svip- aði mjög til fegurðarsamkeppni enda voru þar valdar ungfrú ólympíugull, silfur og brons. ungsríkið Silla orðið öflugt menning- arríki. Eftir fall Sillu, árið 918, náði Roryo- ættin völdum og á stjórnartíma hennar þandist ríkiö út til norðurs þar til það hafði lagt alveg undir sig Koguryo og landamærin í norðri voru komin á svipaðar slóðir og landamæri Norður-Kóreu og Kína Þegar veldi kínverska keisaraveld- isins tók aö hnigna á nítjándu öld reyndu bæði Rússland og Japan aö na yfirráöum á Kóreuskaga. Áriö 1875 tókst JapÖnum aö rjúfa einangr- un Kóreu og koma á viðskiptasam- bandi milli ríkjanna. Kapphlaupiö milli Rússlands og Japans leiddi til stríðs milli ríkjanna árin 1904-5 sem lyktaði með því að Rússar neyddust til að viðurkenna eins og kunnugt er. Tákn leikanna er að sýna vígtennur sinar og hyggi á bili. Þennan tíma áttu bandamenn að ráða ríkjum í Kóreu á meðan Kóreumenn sjálfir væru að búa sig undir sjálfstæöið. Sovétríkin og Vest- SEOUL 3km 1 full yfirráö Japana yfir Kóreu. I ágúst 1910 misstu Kóreumenn sjálf- stæði sitt og landið varö japönsk nýlenda. Stjórn Japana á Kóreu var harö- stjórn og reyndu Japanar allt hvað þeir gátu til að brjóta niður þjóðern- isvitund Kóreumanna. Fréttir mátti ekki prenta á kóresku, stjórnmálaaf- skipti voru bönnuð, nöfn skyldu verða japönsk og svo framvegis. Japanar þróuðu upp námugröft í Kóreu og einnig styrktu þeir iðnaö og landbúnað en efnahagsframfarir komu Kóreumönnum ekki til góða. Japanir áttu nær öll atvinnufyrir- tæki og flestar afurðir landsins voru fluttar til Japans. Öll mótmæli gegn harðstjórn Japana voru brotin niður með valdi. Þegar Sovétríkin sögöu Japan stríö á hendur í lok seinni heimsstyrjald- arinnar réðust sovéskar hersveitir inn í Kóreu. í desember árið 1945 ákváðu Bandamenn að breyta Kóreu í sjálf- stætt lýðræðisríki á fimm ára tíma- 9PP urveldin gátu ekki komiö sér saman um það hvernig ný ríkisstjórn í Kóreu ætti að vera samsett og því fór Ófriður á Kóreuskaga Eftir að þessi skipting varð að raunveruleika urðu oft átök og árekstrar við landamæri ríkjanna. Bæði í Pyongyang og Seoul voru öfi sem fannst það skylda stjórna sinna að frelsa hinn hluta landsins. Þetta leiddi síðan til þess að Norður-Kóreu- menn ruddust yfir þrítugustu og átt- undu breiddargráðu þann 25. júní 1950. Kóreustríöið var hafiö. Bandaríkjamenn komu Suður- Kóreumönnum til aðstoðar, reyndar í hlutverki hersveita frá Sameinuðu þjóðunum og eftir þriggja ára blóðugt stríð var samið vopnahlé þann 27. júlí 1953. Landamærin voru enn við þrítugustu og áttundu breiddar- gráðu. Síðan þá hefur ekki verið mikill vinskapur milli þessara tveggja ríkja á Kóreuskaganum og ráðamenn þeirra hafa ekki talast við. Síðasta dæmið um óvild milli ríkjanna kom í ljós við undirbúning ólympíuleik- anna í Seoul. Norður-Kóreumenn lögðu þá mikla áherslu á að helming- ur leikanna færi fram í Noröur- Kóreu. Svo fór aö samkomulag tókst ekki og Norður-Kóreumenn taka ekki þátt í leikunum. Sættir í sjónmáli? Það gerðist hins vegar nú á dögun- um að Norður-Kóreumenn lýstu því yfir að þeir myndu ekki gera neitt til þess að spilla fyrir eða trufla leikana í Seoul. Á móti lýstu Suður-Kóreu- menn því yfir að þeir myndu koma á fund í Norður-Kóreu að leikunum Ólympíuþorpið í Seoul þykir sérlega glæsilegt enda hafa Suður-Kóreumenn hvergi til sparað. svo að norðurhluti Kóreu var á valdi Sovétmanna en suðurhlutinn á valdi Bandaríkj amanna. í september árið 1947 samþykktu Sameinuöu þjóöirnar að kóreska 1 þjóöin skyldi sjálf ákveða hverjir skipuðu ríkisstjórn landsins. Sendi- loknum til viöræðna um aukin og bætt samskipti milli landanna. Er jafnvel talað um að þessar viðræður geti orðið upphafið að sameiningu ríkjanna. Óvíst er hvort svo mikill árangur næst á allra næstu árum en ljóst er að fram undan virðist vera batnandi sambúð ríkjanna á Kóreu- skaga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.