Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1988, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1988, Blaðsíða 41
FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1988. 53, Sviðsljós Það var mál manna að Fergie litl vel út þegar hún braut kampavíns- llöskuna. • Z’ Sarah Ferguson, hertogaynjan af Jórvík, er nú aö jafna sig eftir barns- burðinn og á dögunum kom hún i fyrsta skipti fram opinberlega frá því hún kom heim af fæðingardeildinni. TOefiúö var að nefna nýja snekkju sem veröur fyrsta skipið meö algerlega kvenkyns áhöfn sem tekur þátt í keppni sem heitir Whitebread Round, sem er erfiðasta siglingakeppni sem fram fer. Fergie ætlar nú samt ekkert að fara aö taka þátt í slíkri vitleysu, held- ur var það hún sera braut kampavínsflöskuna á stefni nýja skipsins og gaf þvi viðeigandi nafn, Maiden Great Britain, sem á íslensku mætti út- leggja sem Stóra-Bretlands jómfrúin. Ono tekur við viðurkenningu Frægasta lag Bítlanna verður semdu, annar eða báöir, skyldu dagsins var slegið upp miklu hófi til eflaust að teljast lagið Yesterday. Síð- an það kom út hefur þaö selst i millj- ónum ofan á milljónir eintaka. Höfundar lagsins eru skráðir John Lennon og Paul McCartney, en þeir voru skráðir fyrir flestum bítlalög- unum, enda höfðu þeir gert meö sér samning um þaö að öll lög sem þeir veröa kennd viö þá báða. Eitt af þeim lögum sem þeir sömdu ekki saman er Yesterday. Þaö lag samdi McCartney einn og óstuddur. Fyrr í vikunni fór fram athöfn í London, þar sem afhent var viöur- kenning fyrir söluna á fimm milljón- asta eintakinu af Yesterday. í tilefni heiðurs John Lennon, þar sem ekkja Lennons, Yoko Ono, tók við krist- alsvasa fyrir hönd manns síns. Ekki fylgdi það sögunni hvort höf- undur lagsins og flytjandi, Paul McCartney, fékk líka viöurkenn- ingu. Yoko Ono tók við viðurkenningunni fyrir hönd manns síns, sem var ráðinn af dögum i New York fyrir tæpum átta árum. SKEMMTISTAÐIRNIK Hin frábæra danshljómsveit leikur laugardagskvöld ATH. André Bachmann leikur föstudags- og laugardags- kvöld Mímisbar A FIMMTUDOGUM kl. 22-01. Go-Go • Híp-Hop • Acid-House • Funk • Disco • Soul Lágmarksaldur 20 ár. Miöascrö kr. 100.- Skúlagata 30 Sími 11555 /l/n/IDEDS ÞÓRSC/IFÉ Brautarholti 20 Símar: 23333 & 23335 UM HELGINA Hljómsveitin ÍGEGNUM TÍÐINA leikur gömlu og nýju dansana um helgina C* taður hinna M dansglöðu Ný og betri EVRÓPA „Acid-house tónlist“ Kynntu þér málið ÍdiscOtek ! \ÁLFHBMUM74SÍMI68S^a cfo ROYAL (±) ROCK Nýjasta stórbandið Hljómsveit hússins Royal Rock er skipud nokkrum af okkar allra fœrustu tóhlistarmönnum Richard Scobie söngur Jóhann Asmundsson bass'r Sigurdur Gröndal gítar Friðrik Karlsson gítar Sigfús Ottarsson trommur Jórunn Skúladóttir stjórnar tónlistinni Opið föstudags- og laugardagskvöld Aldurstakmark 20 ár Midaverd 600,- Borgartúni 32

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.