Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1988, Side 36

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1988, Side 36
48 FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1988. LífsstíU TVenns konar verð á kartöflum Við lauslega könnun á verði á nýj- um kartöflum kemur glöggt í ljós að tvenns konar verðlagning tíðkast. Annars vegar eru kartöflur frá samtökum kartöflubænda, Ágæti, og Þykkvabæjarkartöflur. Tveggja kílóa poki frá þessum aöilum kostar minnst 212 krónur í Hagkaupi í Skeif- unni og mest 270 krónur í Fiskbúrinu á Langholtsvegi. Kartöflur beint frá bóndanum eru seldar í flestum stórmörkuðum. Þær eru seldar á 63 krónur kílóið lausar í Hagkaupi í Skeifunni. Sparkaup í Hólagarði býður nýjar kartöflur á 75 krónur kílóiö í 5 kg pokum. í Kaupstað í Mjódd kosta nýjar kartöflur í lausu 115 krónur kílóið. Lægsta verðið er að flnna á kartöfl- um sem seldar eru beint til neytenda úr gámum á vegum kartöflubænda. Tryggvi seldi alla sína uppskeru í fyrra beint til neytenda Tryggvi Skjaldarson, kartöflu- bóndi í Þykkvabæ, selur úr gámi við Umferðarmiðstöðina. Neytendasíða DV kom við á staðnum og spjallaði við Guðnýju Reynisdóttur. „Við seljum gullauga og rauðar ís- lenskar í 15 kílóa pokum á rúmar 56 krónur kílóið. Salan hefur verið góð fram að þessu. Fólk er að átta sig á því að við erum komin með nýjar kartöflur." Tryggvi seldi alla sína uppskeru í fyrra með þessum hætti, utan samtaka. Síðustu kartöflurnar seldust nú í byrjun ágúst. Uppskera er í meðallagi góð þetta árið eftir metuppskeru í fyrra. Neytendur Fleiri bændur selja beint úrgámi Við veitingastaðinn Sprengisand stendur nú gámur þar sem fólki gefst kostur 'á að kaupa nýjar íslenskar kartöflur beint frá framleiðanda. Fleiri bændur virðast því ætla að fara aö dæmi Tryggva Skjaldarson- ar. Afgreiðslustúlkan, Kristín Guðna- dóttir, sagöi að kartöflurnar væru frá Sigurði Daníelssyni, kartöflubónda í Kristin Guðnadottir og Gunnlaugur Mikaelsson eru nýbyrjuð að selja kartöflur úr gámi við veitingastaðinn Sprengi- sand. DV-mynd KAE Þykkvabæ. undirtektir, að sögn Kristínar. Krist- aura kílóið. Hún sagðist eiga von á Salan hófst síðastliðinn föstudag ín selur rauðar íslenskar og gullauga 10 kílóa pokum en taldi að verðið á og er því of snemmt að segja til um í 15 kílóa pokum á 56 krónur og 60 þeim færi í 60 krónur kílóið. Hvar er gert við töskur? - eitt sérhæft fyrirtæki í Reykjavík „Gerum ekki við töskur.“ í smá- Mestiannatíminnítöskuviögerð- Nokkrir skósmiöir taka að sér sögu eftir Þórarin Eldjáni dregur um er einmitt um þessar mundir töskuviögerðirefumsaumsprettur uppsetning skiltis meö þessari þegar margir eru aö bursta rykið og einfaldar viðgerðir er aö ræða. áletrun mikinn dilk á eftir sér. af gömlu skólatöskunni eöa að láta Skórinn á Langholtsvegi og Skóar- En hvar er gert við töskur? Að- gera við feröatöskuna eftir heims- inn á Grettisgötu eru dæmi um eins eitt íyrirtæki í Reykjavík, homaflakk sumarsins. skósmiöi sem taka viö töskum í Töskuviðgeröin, Suöurgötu 8a, Margirleitaþessararþjóuustuog viðgerö. auglýsir þjónustu sina sérstaklega. vilja frekax- láta lappa upp á gömlu, í Tösku- og hanskabúöinni feng- Þar er gert viö töskur af öllum góðu töskuna sína heldur en að ust þær upplýsingar að einungis stærðum og geröum, kventöskur, varpa henni fyrir róða og kaupa væri tekið við töskum, sem væm skjalatöskur.ferðatöskurogskóla- nýja. Oft kemur fólk meö gamlar seldar þar, til viðgerðar. Óömm töskur. og Iúnar töskur sera það hefur sér- sem hringja í búöina er vísað til Töskumar era bættar, saumaöar stakt dálæti á og getur ekki hugsað Jóns Guðlaugssonar 1 Stigahlíð . upp á nýtt og skipt um handfóng, sér að skflja við þrátt fyrir aö þær sem gerir við töskur. Þessi gamla hreppstjórataska er tilbúin til þjónustu i önnur 50 ár eftir hjól, lása og rennilása. séu á tíðum illa famar. -Pá víðgerð hjá skósmiðnum. DV-mynd KAE

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.