Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1988, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1988, Blaðsíða 28
40 FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Bílamálun Bilasprautun, Hellu. Blettanir, smærri réttingar og almélanir. Ljósastilling og endurskoðun. Fast verð. Uppl. í síma 98-75213 og hs. 98-75113. ■ BQaþjónusta Réttingarsmiðjan sf., Reykjavíkurvegi 64, auglýsir: Bílaréttingar og spraut- un. Vönduð vinna, vanir menn. Föst verðtilboð. 10% staðgreiðsluafsláttur. Símar 52446 og 22577 (kvöldsími). Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp- hreinsun, vélarþvottur, vélarplast. Sækjum, sendum. Bón- og bílaþvotta- stöðin, Bíldshöfða 8, sími 91-681944. ■ Vörubflar Dráttarbill óskast. Viljum kaupa drátt- arbíl, ’78-’83, 2 eða 3 drifa, með eða án vagns. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-720. Notaðir varahlutir í: Volvo, Scania, M. Benz, MAN, Ford 910, GMC 7500. Henschel o.fl. Kaupum bíla til niður- rifs. S. 45500, 641811 og 985-23552. Til sölu M. Benz 322, árg. 1961, og M. Benz 1113, árg. ’66, seljast til niður- rifs. Uppl. í síma 93-56788. Scania, Volvo, M Benz. Nýir og notað- ir varahlutir. Hjólkoppar á vöru- og sendibíla. Bretti á vörubíla og vagna. Fjaðrir o.fl. Kistill, Skemmuvegi 6, sími 74320, 46005 og 985-20338. ■ Sendibílar Suzuki ST 90 til sölu, háþekja, árg. '84 með mælistöð og möguleika á stöðvar- leyfi. Verð 320 þús. Uppl. í síma 673503 eftir kl. 18. ■ Lyftaxar Steinboch rafmagnslyftari til sölu, lyftir 1200 kg, í mjög góðu standi, einnig svo til ný tölvuvigt, vigtar 60 kg. S. 92-68081 og 92-68688. ■ Bflaleiga Bílaleiga Arnarflugs. Allt nýir bílar, ^ Toyota Corolla og Carina, Austin Metro, MMC L 300 4x4, Honda Ac- cord, Ford Sierra, Fiat Uno, VW Golf, Ch. Monza, Lada Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og Bronco 4x4. Afgr. Reykja- víkurflugv., s. 91-29577, Flugstöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú Blöndu- ósi, Essóskálinn, sími 95-4598, og Síðu- múla 12, s. 91-689996. Bilaleigan Ás, sími 29090, Skógarhlíð 12 R. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, 5-11 manna bíla, Mazda 323, Datsun Pulsar, Subaru 4x4, jeppa, sendibíla, minibus. Sjálfskiptir bílar. Bílar með bamastólum. Góð þjónusta. Heimasími 46599. ÁG-bilaleiga: Til leigu 12 tegundir bif- reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4, sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG- bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar 685504, 685544, útibú Vestmannaeyj- um hjá Ólafi Gránz, s. 98-1195/98-1470. E.G. bilaleigan, Borgartúni 25. Leigjum út fólksbíla, stationbíla og fjórhjóladrifsbíla. Kynntu þér okkar verð, þú sérð ekki eftir því. Þjónusta allan sólarhringinn. S. 24065 og 24465. Helgar- og kvöldsími 40463 (Ómar). Bilaleiga R.V.S., Sigtúni 5, s. 19400: Lada, Citroen, Nissan, VW Golf, Honda Accord, Honda 4x4, Lada Sport og Transporter, 9 manna. Bilaleigan Ós, Langholtsvegi 109. Leigjum út 5-8 manna bíla, Colt, Su- baru, Sunny, Mitsubishi L 300, bíla- flutningavagn, bílasímar. Sími 688177. SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendibíla, minibus, camper, 4x4 pickup og jeppa. Sími 91-45477. ■ Bflar óskast Bilaverkstæði óskar eftir bílalyftu, sprautuklefa, réttingabekk, ljósastill- ingatæki, starthleðslutæki, mótor- stillitækjum o.fl. verkfærum. Uppl. í síma 98-22024. Óska eftir jeppa á 550-600 þús. í skipt- um fyrir Volvo 345 beinskiptur ’82, á ca 250 þús, milligjöf 150 þús., rest á 4 mánuðum, víxlar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-776. 70-100 þús. staðgreitt. Óska eftir góð- um bíl á 70-100 þús., Skódi kemur ekki til greina. Uppl. í síma 53940 eft- ir kl. 19. Japanskur bíll óskast. Vil skipta á nýjum tjaldvagni og milligjöf í pen. Aðeins nýlegur bíll kemur til greina. Uppl. í síma 91-45270 og 72087. Góður jeppi óskast í skiptum fyrir BMW 520i ’82. Uppl. í síma 98-78305 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa Blazer '87 ’88, sjálfskiptan. Uppl. í síma 95-4835 e.kl. 19. Óska eftir að kaupa góðan bíl á verð- bilinu 200 300 þús. Uppl. í síma 688599 til kl. 18 og í s. 641103 e.kl. 18. Óska eftir bíl á bilinu 30-40 þús., má þarfnast einhverrar lagfæringar. Uppl. í síma 91-641049 og 680263. Óska eftir demparastatifi með gormi í Datsun 180 b. Uppl. í síma 91-27383 eftir kl. 18. • Óska eftir að kaupa góða VW bjöllu. Uppl. í síma 688817 og 689229. Sturla. ■ Bflar tíl sölu Einn sérlega sparneytinn og góður bíll til sölu. Daihatsu Charade CS '85, beinskiptur, 5 dyra, rauður, gott verð, góð greiðslukjör. Uppl. í síma 37909 eða 673232. Volvo 245 GLI ’80 station, centrallæs- ingar, sjálfsk., vökvastýri og raf- magnsspeglar, bein innspýting, skoð- aður '88, álfelgur, ný dekk. Fallegur bíll. Verð350 þús. Uppl. í síma 611410. Fiat Uno 45S ’88 til sölu, 5 dyra, 5 gíra, ekinn 23 þús. km, útvarp og segul- band. Góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 18374 eftir kl. 18. Mazda 626 2000 LX '88 til sölu, góður fjölskyldubíll, ekinn aðeins 9000 km. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 23064 eftir kl. 19. Mazda 929, 2ja dyra, hardtop, árg. '83, til sölu, toppbíll, einnig Daihatsu Charade árg. '83, í góðu standi. Uppl. í síma 92-68349. Trabant station, árg. ’87, til sölu, ekinn 10.900 km, sumar- og vetrardekk,' út- varp + segulband. Selst á 70-75 þús. staðgr. Uppl. í síma 91-19189 e.kl. 18. Útsala - Útsala. Subaru 1600, árg. ’82, til sölu, framhjóladrifinn, allur nýyfir- farinn, skoðaður ’88, verð aðeins ca 100 þús. Uppl. í síma 44940. AMC Eagle '82 4x4, ekinn 90 þús., vel með farinn, aðeins tveir eigendur. Uppl. í síma 91-75690 og 74290. Daihatsu Charade, árg. '80, til sölu, skoðaður ’88, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-651017. Dodge 024 Sport '82 til sölu, 2,2 1, bein- skiptur, ekinn 50.000, verð 200-250 þús. Uppl. í síma 673172. Fiat Panorama '85, ekinn 35.000 km, skipti möguleg. Uppl. í síma 98-33582 e.kl. 19. Fiat Panorama ’85, ekinn 44.000, til sölu eftir umferðaróhapp. Uppl. í síma 91-613963 næstu daga og kvöld. Ford Escort LX 1600, ekinn 70 þús., árg. ’84, selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 72191. e.kl. 18. Lada 1300 Safir '83 til sölu. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 93-47715 eftir kl. 20. Plymouth Volaré '76, 6 cyl., sjálfskipt- ur, skemmdur eftir árekstur. Uppl. í síma 91-43958. Saab 900 GLS ’82 til sölu, sjálfskiptur, ekinn 120 þús. km. Uppl. í síma 91-675077. Tjónbill. Fiat Uno 45S ’84 til sölu, lítið skemmdur, ökufær, ekinn 49 þús. Verð 120 þús. Uppl. í síma 673503. Toyota Hiace ’81 til sölu, bensín, lengri gerð, með gluggum. Uppl. í síma 95-3293 frá kl. 8 til 19. Vel með farinn Saab 99, árg. ’80, til sölu, ekinn 55 þús. km. Uppl. í.síma 91- 40752. Blazer '74 til sölu, dísil, góður bíll. Uppl. í síma 93-51396 eftir kl. 20. Honda Prelude ’85 til sölu. Uppl. í síma 92- 12853 eftir kl. 18.30. Mazda 323 ’84 til sölu, þarfnast útlits- lagfæringar. Uppl. í síma 673805. Subaru E8 4x4 ’84 til sölu, er vélar- vana. Uppl. í síma 92-37644. Tjónbíll. Lada 1500 skutbíll ’88 til sölu. Uppl. í síma 91-652076 e.kl. 18. Toyota Carina ’80 til sölu. Uppl. í síma 91-675369 eftir kl. 18. ■ Húsnæði í boði Lög um húsaleigusamninga gilda um viðskipti á leigumarkaði. Hlutverk þeirra er að stuðla að sem mestu ör- yggi og festu í viðskiptum leigusala og leigjenda. Lögin eru ítarlega kynnt í sérstöku upplýsingariti okkar sem heitir Húsaleigusamningar. Húsnæðisstofnun ríkisins. Fyrirframgreiðsla húsaleigu. Sé greitt fyrirfram til meira en þriggja mánaða á leigjandinn ótVíræðan rétt á íbúð- inni fjórfaldan þann tíma sem leiga var greidd fyrir. Húsnæðisstofnun ríkisins. Til leigu frá 1. okt. stór 4ra herb. íbúð í Seljahverfi, aðeins reglusamt fólk kemur til greina, fyrirframgr. 3 mán. Tilb., sem greini frá atvinnu, fjölsk- stærð og greiðslug., skal skila til DV fyrir 25.9., merkt „Dalsel”. Elnhleyp kona, reglusöm, getur fengið leigt ódýrt 1-2 herbergi með baði og eldhúsi gegn smávegis heimilishjálp. Æskilegur aldur 45-55 ára. Umsóknir sendist til DV, merkt „Hringbraut". Ný 2ja herb. íbúð í Árbæ til leigu frá og með 1. okt„ þvottavél, þurrkari og myndlykill fylgja. Tilboð ásamt nauðsynlegum upplýsingum sendist DV, merkt „Árbær 747”. 2ja herb. íbúð til leigu i neðra Breið- holti, leigist til áramóta, laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „Bakkar 770”. Ca 30 fm íbúð til leigu strax, gott út- sýni, fyrirframgreiðsla, leigð til 20. maí n.k. Tilboð sendist DV, merkt „K- 769“, fyrir 25.9. Nýleg 2ja herb. íbúð til leigu á Seltjarnarnesi. Leigist til 1 árs, 3 mán- uðir fyrirfram. Tilboð sendist DV, merkt „V-757”, fyrir 25. sept. nk. Til leigu í Hólahverfi snotur 3ja herb. íbúð með húsgögnum frá 1. okt. til maíloka ’89. Þeir sem áhuga hafa sendi uppl. til DV, merkt „ST 100“. Til leigu 2ja herb. íbúð á góðum stað í Palma á Mallorka, til 2ja mán. eða eftir samkomulagi. Tilboð sendist DV, merkt „Palma“. 1 stofa með aðgang að eldhúsi til leigu 1. okt., fyrir karlmann, 60-65 ára. Uppl. í síma 623267 eftir kl. 18. 2- 3 herb. ibúð til leigu í Kópavogi. Meðmæli óskast. Tilboð sendist DV, merkt „H.R.“ 3- 4 herb. íbúð til leigu í gömlu húsi í gamla bænum, um 3ja mán. skeið fyrst um sinn. Uppl. í síma 91-29720 e.kl. 17. Lítll 3 herb. íbúð í Breiðholti til leigu. laus fljótlega. Tilboð sendist DV, merkt „N 55“, fyrir mánudagskvöld. Til leigu 2ja herb. íbúð í Garðabæ. Til- boð ásamt uppl. um fjölskyldustærð sendist DV fyrir 25.09., merkt „L-ll“. Bíiskúr til leigu frá 1. okt. Uppl. í síma 94-4832. ■ Húsnæði óskast Greiðsla húsgjalda í fjölbýlishúsum skiptist skv. lögum milli leigjanda og leigusala. Leigjanda ber að greiða kostnað vegna hitunar, lýsingar, vatnsnotkunar og ræstingar í sam- eign. Leigusali skal hins vegar greiða kostnað vegna sameiginlegs viðhalds, endurbóta á lóð og allan kostnað við hússtjórn. Húsnæðisstofnun ríkisins. Leigumiðlun húseigenda hf. Traust við- skipti. Húsnæði af öllum stærðum og gerðum óskast á skrá. Höfum fjölda góðra leigjenda. Veitum alhliða leigu- þjónustu: bankaábyrgð á leigugreiðsl- um, ábyrgð á skilaástandi og eftirlit með leiguhúsnæði. Leigumiðlun hús- eigenda hf„ löggilt leigumiðlun, Ár- múla 19, Rvík, s. 680510 - 680511. 20 ára reglusöm stúlka óskar eftir 1-2 herb. íbúð sem fyrst. Góðri umgengni og öruggum greiðslum heitið. 100 þús. fyrirfr. ef óskað er. S. 41756. Fyrirmyndarpar með son óskar eftir húsnæði fyrir 1. nóv. Öruggar greiðsl- ur. Mjög góð umgengni. Meðmæli. Uppl. í síma 621374, Björg. Reglusama, unga konu vantar hús- næði. Sumarbústaðir í nágrenni höf- uðborgarsvæðisins koma vel til greina. Uppl. í síma 44707. Við erum þrjár reglusamar systur og 1 barn sem óskum eftir 5 herb. íbúð eða húsi til leigu frá og með 1. nóv. á höf- uðborgarsvæðinu, í minst 1 ár. Góð umgengni og skilvísar greiðslur er okkar mottó. Einhver fyrirframgr. eða trygging möguleg. Nánari uppl. hjá Katrínu í vs. 31975 milli kl. 8 og 16 eða í síma 615774 eftir kl. 19. Hafnarfjörður. 2-3ja herb. íbúðir óskast til leigu í Hafnarfirði strax. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. gefa Ólína Birgisd. og María Hjálm- arsd. í síma 53444 milli kl. 8 og 16. Reglusöm, áreiðanleg stúlka í ábyrgð- arstöðu hjá góðu fyrirtæki óskar eftir stúdíóíbúð eða lítilli íbúð á leigu í að minnsta kosti 1 ár. Uppl. í síma 91-14728 e.kl. 20 á kvöldin. Sjómann vantar 1-2 herb. ibúð í Hafn- arfirði eða Reykjavík. Fyrirfram- greiðsla. Góðri umgengni heitið, er reglusamur og lítið í landi. Uppl. í síma 51306 e.kl. 18. Óska eftir að taka herbergi eða litla íbúð á leigu, góðri umgengni og reglu- semi heitið. Fyrirframgreiðsla í boði. Uppl. í síma 36409. Óskum eftir að taka á leigu 3ja 4ra herb. íbúð, góðri umgengni og reglu- semi heitið, einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 39233. Tvo áreiðanlega unga menn bráðvant- ar 2-3 herb. íbúð í Reykjavík til lengri tíma. Reglusemi og skilvísum greiðsl- um heitið. Uppl. í síma 15520 e.kl. 18. Tvær færeyskar stúlkur óska eftir 2-3 herb. íbúð til leigu strax í miðbæ Reykjavíkur. Vinsamlegast hringið í síma 91-10758. Vantar 2ja herb. íbúð, er reglusamur, reykir ekki og neytir ekki áfengis. Mjög góðri umgengni heitið. Vinsam- legast hafið samb. í síma 91-620382. 3ja herb. ibúð óskast til leigu sem fyrst, einhver fyrirframgr. ef óskað er. Úppl. í síma 71932. Erum þrjú útivinnandi systkini sem vantar íbúð, 2ja-3ja herb., reglusemi heitið. Uppl. í síma 23879 eftir kl. 19. Óska eftir 3-4a herb. ibúð sem fyrst, góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-33362. Óska eftir forstofuherbergi með aðgangi að snyrtingu. Fyrirframgr. ef óskað er. Uppl. í síma 672797 eftir kl. 20. Tvo dagskrárgerðarmenn á Stjörnunni vantar íbúð. Uppl. í síma 985-27955 eða 91-689910.___________________________ Ungt par óskar eftir 2ja herb. eða ein- staklingsíbúð sem fyrst. Uppl. í síma 91-29708 e.kl. 19. Óska eftir 2ja-3ja herb. ibúð sem fyrst. Nánari uppl. í síma 91-29713. ■ Atvinnuhúsnæði Til leigu 2-3 skrifstofuherb. i austurbæ Kópavogs. Snyrtileg skrifstofa með sameiginlegri kaffistofu og snyrtingu. Afnot af telexi, telefaxi og ljósritunar- vél. Leigist frá og með 1. okt. Hafið samband við DV í síma 27022. H-760. Óskum eftir að taka á leigu 50-100 fm verslunarhusnæði í Breiðholti, Kópa- vogi eða Árbæjarhveríi. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022 fyrir föstudagskvöld. H-735. Hafnarfjörður. 300-330 fm húsnæði óskast á leigu frá 1.10.’88. Má vera á 1. eða 2. hæð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-774. Sanngjörn leiga. Gott 100 m2 atvinnu- húsnæði til leigu að Ármúla 17a. Uppl. í síma 685335 á daginn og 75721 á kvöldin. Óskum eftir að taka á leigu 50-100 fin verslunarhúsnæði í Hafnarfirði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 fyrir föstudagskvöld. H-759. 70 mJ skrifstofuhúsnæöi, nýstandsett, í miðbænum til leigu, sanngjarnt verð. Uppl. í síma 622780 og 30657 á kvöldin. Til leigu gott húsnæði á jarðhæð við Þórsgötu, ca 90 m2, sem hentar fyrir léttan iðnað. Uppl. í síma 91-671097. Vantar 40-60 fm húsnæði á jarðhæð undir létta og þrifalega starfsemi. Uppl. í síma 689233 milli kl. 17 og 19. ■ Atvinna í boði Óskum eftir að ráða laghenta starfs- menn. S. Helgason, steinsmiðja, Skemmuvegi 48, sími 76677. Leikskólinn Hliðarborg við Eskihlíð óskar að ráða starfsmann til uppeldis- starfa. Barn viðkomandi starfsmanns (3-6 ára) getur fengið leikskólavist. Uppl. gefa forstöðumenn, Lóa og Sess- elía, í síma 20096 eða á staðnum. Pökkunar- og lagerstörf. Óskum að ráða nú þegar starfsfólk til pökkunar- og lagerstarfa, hálfs dags og hluta- störf koma vel til greina. Uppl. veittar á staðnum, ekki í síma. Harpa hf„ Skúlagötu 42. Gróðurhús. Garðyrkjumann eða mann vanan garðyrkju vantar á gróðrarstöð í nágrenni Reykjavíkur. Húsnæði á staðnum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-761. Óskum eftir aö ráða aðstoðarmann við þjónustu í sal. Vaktavinna. Aðeins vant starfsfólk kemur til greina. Uppl. á staðnum. Veitingahúsið Alex v/Hlemm. Afgreiðslustarf - vaktavinna. Starfs- kraftur óskast á kassa á matsölustað í Kringlunni. Vaktavinna. Hafið sam- band við auglþj. DV í s. 27022. H-751. Hálfsdagsstörf kl. 12.30-16 hjá rót- grónu framleiðslufyrirtæki í Kópa- vogi. Uppl. gefur Stefán í s. 91-41914 frá kl. 13-15 í dag og næstu daga. Hreingerningar - hreingerningar. Vant- ar fólk til hreingerninga. Næg vinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-754. Rófuupptaka. Vantar fólk á öllum aldri í rófuupptöku á Suðurlandi. Holl úti- vera fyrir alla fjölskylduna. Mikil uppskera. Uppl. í síma 98-63303. Óskum eftir vönum starfskrafti í söluturn strax, ekki yngri en 20 ára, tvískiptar vaktir. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-765. Starfskraftur óskasttil afgreiðslustarfa í söluskála í Reykjavík, vinnutími 8-16 og 16-24, til skiptis daglega. Uppl. í síma 91-83436. Ægisborg. Fóstrur - starfsfólk. Fóstrur og starfsfólk óskast til starfa á leik- skóladeildir Ægisborgar. Nánari uppl. gefur forstöðumaður í síma 14810. Beitningamenn. Vanir beitningamenn óskast, beitt í Hafnarfirði. Uppl. í síma 91-51990 eftir kl. 19. Á dagheimilið Sunnuborg, Sólheimum 19, óskast starfskraftur í heila stöðu á 1-3 ára deild. Uppl. í síma 36385. Duglegur starfsmaður óskast á bíla- þvottastöð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-750. Hárgreiðslunemi óskast sem fyrst. Haf- ið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-768. Lítið verktakafyrirtæki óskar að ráða góðan og hraustan starfskraft. Uppl. í síma 79316 og 651227 á kvöldin. Óskum eftir að ráða vanan mann í kjöt- skurð, góð laun í boði fyrir góðan mann. Úppl. í síma 686511. Starfsfólk óskast í vaktavinnu. Uppl. í síma 25171. Winny’s hamborgarar, Laugavegi 116. Trésmiöi og byggingaverkamenn ósk- ast nú þegar, mikil vinna. Uppl. í sím- um 985-24547 og 985-27777. Verkamenn óskast í gatnagerð og mal- bikunarvinnu. Loftorka, Reykjavík, sími 91-50877. Verktakafyrirtæki óskar eftir hressum starfsmönnum sem fyrst, mikil vinna. Uppl. í síma 91-35605. Vélstjóra vantar á 176 tonna bát sem gerður er út frá Suðurnesjum. Uppl. í síma 12806. Ferðavinningur fyrir einn með Útsýn til sölu. Uppl. í síma 38737. Ræsting - þrif. Vandvirkt fólk óskast sem fyrst til starfa við þrif á skrifstofu- húsnæði í Skeifunni, tvisvar í viku eða eftir nánari samkomulagi, tilvalið fyr- ir tvo. Uppl. í síma 680840 hjá starfs- mannastjóra fyrir hádegi á föstudag. ■ Atvirma óskast Halló, halló! Ég er þjónn, 25 ára og vantar vinnu, hafir þú vinnu handa mér þá vinsaml. hafðu samband við auglýsingaþj. DV, í síma 27022. H-738. 20 ára piltur með bílpróf óskar eftir vinnu allan daginn í Reykjavík. Uppl. í síma 94-2226. 20 ára stúlka óskar eftir kvöld- og helg- arvinnu, mikil reynsla í afgreiðslu- störfum. Uppl. í síma 686877 e.kl. 18. 4 Ford Bronco - 30 Fiat Uno Dregið 7, októker. Heildarverömœti vinninga 16,5 milljón,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.