Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1988, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1988, Page 31
FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1988. 43 Fréttir ísfílm og afruglaramir: Ekki ástæða til að ræða við Stöð 2 - segir Indriði G. Þorsteinsson Bankagögnin á haugunum: Munum ekki eftír að slíkt hafi hent áður - segir Guðmundur Eiríksson hjá Útvegsbankanum „Ég sé ekki ástæðu til að ræða við þá,“ sagði Indriði G. Þorsteins- son, stjórnarmaður ísfilm, þegar DV spurði hann hvort viðræður væru fyrirhugaöar við Stöö 2 vegna afnota af myndlyklum. En sem kunnugt er segjast Stöðvarmenn hafa einkarétt á tæknibúnaði þeim sem tilheyrir myndlyklunum þannig að þeir komi að notum. Hafa þeir ljáð máls á viðræðum viö ísfilm um notkun tæknibúnaðar- ins, þannig að eigendur myndlykl- Þcrskafli landsmanna, fyrstu átta mánuðina á þessu ári, er tuttugu og fimm þúsund tonnum minni en á sama tíma í fyrra. í fyrra veiddust rúmlega 300 þúsund tonn á fyrstu átta mánuðunum. í ár veiddust rúm- lega 276 þúsund tonn á sama tíma. Norðurland er eina svæðið sem aukið hefur þorskaílann á milli ára. í ár var landað rúmlega 72 þúsund tonnum á Norðurlandi sem er um eitt þúsund tonnum meira en í fyrra. Mestur samdráttur í þorskafla varð á Vesturlandi, eða um 10 þúsund tonn, og um 8 þúsund tonn á Reykja- anna geti einnig notað þá til að- gangs aö Stöö 3. Indriði sagði að Stöð 2 heíði „ekki öðlast neinn nýjan einkarétt í landinu“ þannig að hún hefði einkarétt á notkun þessa tækni- búnaðar. Fjölmiðiun heföi verið gefin frjáls og ætti þeim að vera kunnugt um það. „Auk þess má reikna með að lög um nýja við- skiptahætti hafi eitthvað um þetta að segja,“ sagði Indriði. -JSS nesi. Heildarsjávarafli á fyrstu átta mánuðum þessa árs er eitt hundrað þúsund tonnum meiri en á sama tíma í fyrra. Aukinn loðnuafli gerir mikið í heildarmagninu. í ár var hann 606 þúsund tonn en í fyrra 492 þúsund tonn. Þá var landað um 10 þúsund tonnum meira af ýsu í ár en í fyrra og um 5 þúsund tonna aukning varð í karfaaíla og rúmlega 3 þúsund tonna aukning í skarkola á milli ár- anna. Ufsaafli á þessu ári er 13 þús- und tonnum minni en í fyrra. -sme „Við munum ekki eftir að slíkt hafl hent áður hér hjá okkur. Við erum að láta kanna hvað gerðist. Það var verið að flytja einn banka úr einu húsi í annað. Því fylgja tiltektir og mörgu var hent. Þarna hefur rugl- ingur orðið og þessir hlutir settir í sorpeyðingapoka og því lent á haug- unum,“ sagði Guömundur Eiríksson hjá rekstrarsviöi Útvegsbankans h f. Guðmundur sagöi að öll gögn, sem ekki ættu aö koma fyrir sjónir al- mennings, væru keyrð í sorpeyðing- arstöðina á Suðurnesjum þar sem þau væru brennd. Þangað hefðu um- rædd gögn átt að fara. Starfsmaður bankans, sem sér um aö fleygja rusii á haugana, hefur fyrir sið að bíöa uns uröað hefur verið yflr þaö sem hann kemur með, jafnvel þótt ruslið sé ekki á nokkurn hátt merkilegt. „Allir tölvulistar og annað, sem talið er að megi ekki fara út, er keyrt í sorpeyðingarstööina á Suðurnesj- um. Þangað er farið í hverri viku. Það er einn starfsmaður bankans sem sér um að losa okkur við það sem hent er. í þessu tilfelli var verið aö flytja bankann og því varð aö losna við ársgamlar birgðir af alls kyns dóti. Það fóru til dæmis tveir bílar til Suðurnesja vegna flutninganna. Pokarnir eru allir merktir þannig að það á ekki að fara á milli mála hvaö á að fara á haugana, hvað í brennslu og hvað í geymslu," sagði Guðmund- ur Eiríksson. -sme ÞorskafLLnn fyrstu átta mánuðina: 25 þúsund tonnum minni en í fyrva Toyota Camry GLi, árg. 1986. Verð 560.000. Nissan Sunny, sjálfsk., árg. 1987. Verð 470.000. Peugeot 309 XR, árg. 1988. Verð 580.000. NIÐURFÆRSLA STRAX! Höfum bætt við fjölda bíla á útsöluna, þar á meðal: Bronco 4x4, árg. 1984. Verð 760.000. Ford Orion, sjálfsk., árg. 1987. Verð 540.000. Saab 900 GL, árg. 1982. Verð 250.000. Peugeot 309 GL, árg. 1987. Verð 480.000. Citroen BX 16 TRS, árg. 1984. Verð 280.000. Chevrolet Monza 1,8, árg. 1980. Verð 390.000. Opel Ascona 1600, árg. 1982. Verð 260.000. Peugeot 309 GT, árg. 1987. Verð 595.000. 245.000. Cuore, árg. 1986. Verð Afborgunartímabil allt m Opið 13—17 að 18 mánuðir - góð GJ laugardaga og greiðslukjör JÖFUR HF NÝBÝLAVEGI 2 KÓPAVOGI SÍMI 42600 9-18 virka daga

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.