Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1988, Síða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1988, Síða 13
FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1988. 13 pv_______________________________________________________________Tippað á 12 Formennimir tippa Fyrsti getrauna- seðilinn er frá ólympíu- leikunum íslénskar getraunir og Hand- knattleikssamband íslands hafa meö sér samstarf um útgáfu get- raunaseðils vegna handbolta- leikja á ólympíuleikunum. Meöal annars veröa á ólympíuseðlinum leikir íslenska landsliðsins við landslið Júgóslavíu og Sovétríkj- anna. Þessi getraunaseðill verður síö- asti getraunaseðillinn sem fer í umferð með gamla dreifikerfinu því 5. nóvember verður tekinn í notkun beinlínugetraunaseöill. Sama fyrirkomulag verður á sölu beinlínugetraunaseðla og lottó- miða og reyndar verður beinlínu- seðlinum stungið í lottókassa. Leikimir tólf á ólympíuseðlin- um verða allir leiknir dagana 26. til 28. september næstkomandi og er leiktíminn breytilegur á sóla- hringnum, eða frá klukkan 1.00 til 10.30. Úrslit munu liggja fyrir um tólfleytið að íslenskum tíma miðvikudaginn 28. september. Sem fyrr munu 50% söluand- virðis seðlanna fara í pottinn og 70% pottsins í fyrsta vinning en 30% í annan vinning. Ekki er að efa að margir tipparar verða orðnir heitir undir lokin því úr- shtin síast inn smám saman og spenna eykst samfara möguleika á vinningi. -E.J. Þrátt fyrir annasama daga undan- farið sáu formenn stjórnarflokkanna þriggja fyrrverandi, þeir Jón Baldvin Hannibalsson fjármálaráðherra, Steingrímur Hermannsson utanrík- isráðherra og Þorsteinn Pálsson for- sætisráðherra, sér færi á að leggja íþróttahreyfingunni lið og tippa á ólympíuseðilinn. Skoðanir þeirra á íslenskum stjómmálum hafa verið skiptar undanfarið en þrátt fyrir það tippa þeir svipað. Þó er sá möguleiki ekki fyrir hendi að þeir nái alhr tólf réttum því smávegis munur er á spá þeirra. Þegar lesendur DV fá blaðið í hend- ur er nokkrum leikjum lokið í hand- boltakeppninni á ólympíuleikunum og línur farnar að skýrast. Erfitt er að spá um úrslit í leikjum Islands gegn Júgóslavíu og Sovétríkjunum en möguleikar á sigri eru fyrir hendi. Ráðherrarnir tippa allir á íslenskan sigur í leiknum gegn Júgóslavíu en Jón Baldvin og Steingrímur bæta við aukamerkjum. Þorsteinn trúir einn á sigur gegn sovéska biminum en Jón Baldvin og Steingrímur fara var- legar í sakirnar og telja íslenska landsliðið eiga möguleika á jafntefli. Allir tippa þeir á sigur Svíþjóðar gegn Bandaríkjunum, Austur-Þýská- lands gegn Tékkóslóvakíu og Sovét- ríkjanna gegn Alsír. Síðastnefndi leikurinn ætti raunar að vera öragg- astur á seðlinum. Allt annað en sigur Sovétmanna er óvænt. Ráðherramir telja ahir að Bandaríkin muni vinna Alsír en bæta þó við aukamerkjum til öryggis. Neðstu leikimir tveir eru Júgóslavía - Svíþjóð og Ungverja- land - Austur-Þýskaland og hafa all- ir formennirnir tvö merki á leikjun- um: einn og tvo. Erfitt er að spá um úrsht annarra leikja, svo sem Spánar og Ungverja- lands, Japans og Suður-Kóreu, Tékkóslóvakiu og Japans og Spánar og Suður-Kóreu. Miklar framfarir hafa oröið á flestum helstu sviðum íþrótta undanfarin ár og smáþjóðir hafa komið á óvart á ólympíuleikun- um í Seoul og unnið glæsta sigra. Spá getraunasérfræðings DV, sem heldur vildi spá um úrsht knatt- spyrnuleikja, er 122-222-112-212. -E.J. ALLT FYRIR GLUGGANN 2 Gardínubrautir hafa sameinast ÁLNABÆ og flutt í SÍÐUMÚLA32. GÖMLU 2-BRAUTIRNAR FÁ NÝJAN SVIP OG HEIMILIÐ " ANDLITSLYFTINGU" MEÐ GARDÍNUKÖPPUNUM OKKAR. pinabæF -ánif/mstafr- SÍÐUMÚLA32, REYKJAVÍK, S.31870. TJARNARGÖTU 17, KEFLAVÍK.S. 92-12061. islenskar iþróttir HLUTI 1 125717 — Handknaltleikur frá Ólympfuleikunum f Seoul 1 K X ? 1 fsland Júgóslavia 2 Spénn Ungverjaland 3 Bandarikm Svlpfóö f 3 3 4 Tékkóslóvakia • A-Þýskaland 5 Alsir • Sovélrikin 6 Japan Suður-Kórea 'oi Q 7 Bandarikin • Alsir 8 Tékkóslóvakia ■ Japan 9 island • Sovélrikin / ? l X D 10 Spánn • Suður-Kórea 11 Júgóslavia Svipjóð 12 Ungverjaland • A-Þýskaiand I 1 3 i ÍL HLUTI 1 h.1L§JÍ7 Ólympiuleikunum i Seoul K Tx~ 2 1 island ' Júgóslavía 2 Spánn Ungverjaland ( 3 Bandarikm - Sviþióó 2. 4 Tékkóslóvakia ■ A-Þýskaland 5 Alslr - Sovétrlkin 6 Japan Suöur-Kórea 1 i 7 Bandarlkin • Alslr 8 Tékkóslóvakia • Japan 9 Island Sovélrikin r- T i 10 Spénn • Suóur-Kórea 11 Júgósiavla Svlp|óó 12 Ungver|aland> A-Þýskaland i ■L i 101 Revkiavík HLUTI 1 Allir seðlar veröa aö bcrast islenskum getraunum iþróttamlöstöölnnl Laugardal tyrir kl. 17.00 laugardaginn 24. september Hail.Í^9 Ólympiuleikunum i Seoul isiand Júgósiavia Spánn Ungverialand Bandarikm • Sviþióð Tékkóslóvakia A-Þyskaland Alsir - Sovétríkm Japan • Suður-Kórea Bandarikin - Alsir Tékkóslóvakia Japan island Sovélrikin 10 Spánn Suóur-Kórea 11 Júgóslavia Sviþjóó 12 Ungverialand • A-Þýskaland KERFI 64 RAÐA 6 leikir meö tveimur merkjum 6 leikir meö einu merki Þú tryggir ekki eftir a! Ætornt?!? ^ TTIYGGINGAR .HAPPDRÆITI HAUST. , SJALFSTÆÐISFLOKKSINS VERÐMÆTIR VINNINGAR GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA HRINGIÐ I SIMA 82900 Skrifstofan Háaleitisbraut 1 er opin virka daga frá Id. 9-17 Sjálfstæðismenn, stöndum vörð um Sjálfstæðisflokkinn, eflum flokksstarfið. Gerum skil á heimsendum happdrættismiðum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.