Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1988, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1988, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1988. li ■ Atvinna óskast Atvinna óskast, helst með frjálsum vinnutíma. Er 47 ára karlmaður, tal- inn áreiðanlegur. Menntun: stúdents- próf úr stærðfræðideild MA, for- spjallsvísindi frá Hl, 10 ára reynsla við skrifstofustörf, mörg ár í verka- mannavinnu. Flest kemur til greina nema vinna við tölvur og akstur. Uppl. í síma 91-28925 frá 17-21. Góðu atvinnurekendur, athll Vantar ykkur samviskusama, áreiðanlega, harðduglega og alveg einstaklega samvinnuþýða manneskju í sölustarf? Þá leitið ekki langt yfír skammt, ég gæti verið sú sem þið leitið að. Hafið samband við Lilju í síma 14858. Leiðsögumaður. Hress kona á miðjum aldri óskrar eftir líflegu starfi sem gæti verið vetrarvinna, tímabundið verkefni eða framtíðarstarf. Tungu- málakunnátta. Vinsamlegast hafið sambandi við auglýsingaþj. DV í síma 27022. H-752. _____c-------------------------------- Ég er 24ra ára og óska eftir vel laun- uðu starfi, hef stúdentspróf af við- skiptabraut, auk þess reynslu af sölu- og skrifstofust. Uppl. í síma 20755 e.kl. 17. _____________________________ Maður, sem rekiö hefur fyrirtæki í fjölda ára og hefur mikla reynslu af innflutn- ingi o.fl., óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Þeir sem áhuga hafa vinsaml. hringi í DV í s. 27022. H-762. 23 ára Vestmannaeyingur óskar eftir vinnu, margt kemur til greina, hefur þungavinnuvélapróf. Uppl. í síma 91- 656383._______________________________ Einkahjúkrun. Hjúkrunarfræðingur með sérnám og mikla reynslu getur tekið að sér hjúkrun í heimahúsum. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-773. 21 árs stúlka óskar eftir vinnu allan daginn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-756. 23 ára meiraprófsbílstjóri óskar eftir mikilli keyrsluvinnu. Uppl. í síma 985-23771 á daginn. Einhvers konar heimavinna óskast. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-748. Er 18 ára og bráðvantar kvöld- og helg- arvinnu. Uppl. í síma 84073. Þórdís. Vil taka að mér ræstingar á kvöldin. Uppl. í síma 76843. ■ Bamagæsla Dagmamma í Hólahverfi, Breiðholti, vill taka að sér börn hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 79885. Dagmamma með leyfi getur bætt við sig börnum frá 2 ára aldri. Býr í Ár- bæjarhverfi. Uppl. í síma 673503. Foreldrar! Tek börn í pössun frá kl. 8-14, er í Hafnarfirði. Uppl. í síma 652543.___________ Tek börn í gæslu hálfan eða allan dag- inn, bý í Seljahverfi, hef leyfi. Uppl. í síma 77480. ■ Emkamál Einhleypur, sómakær íslendingur, bú- settur í Gautaborg við góðar aðstæð- ur, óskar eftir nánari kynnum við góða konu, 40-50 ára, með sambýli eða hjúskap í huga, þjóðerni er aukaat- riði. Tilboð sendist DV, merkt „Ein- mana”. Ungur heiðarlegur og hress karlmaður, sem vinnur á nóttunni, óskar eftir að kynnast myndarlegri konu sem yrði heima á daginn. Álgerri þagmælsku heitið. Hertu upp hugann og sendu bréf til DV, merkt „Svona eiga allir dagar að vera. ■ Kennsla Tónskóli Emils. Kennslugreinar: píanó, fiðla, orgel, gítar, harmóníka, blokkflauta og munnharpa. Innritun daglega frá kl. 10-16, sími 16239 og 666909. Tónskóli Emils Adolfssonar, Brautarholti 4. Þýskukennsla fyrir börn, 7 13 ára, verð- ur í vetur á vegum Germaníu. Innritun fer fram laugard. 24. sept. kl. 10-12 í Hlíðaskóla, inngangur frá Hamrahlíð. ■ Spákonur Spái í spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 13732. Stella. ■ Skemmtanir Diskótekið Dísa, elsta starfandi ferða- diskótekið, ávallt í fararbroddi. Upp- lagt á árshátíðina, bingókvöldið, spilakvöldið og hvers konar skemmt- anir. Gæði, þekking og reynsla. Vin- saml. pantið tímanlega. Uppl. í síma 51070 kl. 13-17 virka daga. Hs. 50513. Hljómsveitin Trió '88 leikur alhliða dansmúsik fyrir alla aldurshópa. Tríó '88 er öllum falt og fer um allt. Uppl. í síma 76396, 985-20307 og 681805. Dansleikur framundan? Diskótekið Dollý, eitt fullkomnasta ferðadiskó- tekið á íslandi, blönduð tónlist fyrir alla aldurshópa við öll tækifæri, leik- ir, dinner-tónlist, „ljósashow" o.fl. Gott ball í traustum höndum. Diskótekið Dollý, s 46666 (alla daga) M Hreingemingar Blær sf. Hreingerningar - teppahreinsun - ræstingar. Önnumst almennar hrein- gerningar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum. Hreinsum teppin fljótt og vel. Fermetragjald, tímavinna, föst verðtilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Blær sf„ sími 78257. Ath. Tökum að okkur ræstingar, hrein- gemingar, teppa-, gler- og kísilhreins- un, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra þjónustu- á sviði hreingerninga og sótthreinsunar. Kreditkortaþjón. S. 72773. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 30 ferm, kr. 1800,-. Full- komnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ömgg þjónusta. S. 74929. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hólmbræður. Hreingerningar, teppa- hreinsun og vatnssog. Euro og Visa. Símar 19017 og 27743. Ólafur Hölm. Teppa- og húsgagnahreinsun. Örugg og góð þjónusta. Erna og Þorsteinn, sími 20888. ■ Þjónusta Steypuviðgeröir - háþrýstiþvottur. Við- gerðir á steypuskemmdum og sprung- um. - Öflugur háþrýstiþvottur, trakt- orsdælur. Fjarlægjum einnig móðu á milli glerja með sérhæfðum tækjum. Verktak hf„ Þorg. Ólafss. húsa- smíðam., s. 7-88-22 og 985-2-12-70. Flísalagning, múrverk, húsaviðhald. Múrarameistari getur bætt við sig al- hliða múrverkefnum, geri föst verð- tilboð ef óskað er, ábyrgð á allri vinnu. Látið fagmenn vinna verkið. Uppl. í símum 92-16917,91-19373 og 91-30725. Háþrýstiþvottur - steypuviðgerðir. Háþrýstiþv. með traktorsdælum. Við- gerðir á steypuskemmdum, sprungu- og múrviðgerðir með bestu fáanlegu efnum sem völ er á. B.Ó. verktakar sf„ s. 91-616832 og bílasími 985-25412. Múrviögerðir. Tökum að okkur stór og smá verkefni, t.d. sprunguviðgerð- ir, palla-, svala- og tröppuviðgerðir, alla smámúrvinnu. Fagmenn. Uppl. í síma 985-20207, 91-675254 og 79015. Neytendaþjónusta. Nýlagnir og end- urnýjun á raflögnum í eldra húsnæði. Rafvélaverkstæði, H.B. Ólason, Bræðraborgarstíg 47, sími 24376, heimas. 18667. Geymið auglýsinguna. Getum bætt við okkur fleiri verkefnum, stórum og smáum, allt mögulegt kem- ur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-764. Húsasmiður. Tek að mér alls kyns uppsetningar, breytingar, hurðaísetn- ingar og viðgerðir. Uppl. í síma 624023 eftir kl. 19 á kvöldin. Háþrýstiþvottur og/eöa sandblástur. Traktorsdælur af öflugustu gerð með vinnuþrýstingi upp í 400 kg/cm2. Stál- tak hf„ sími 28933. Heimasími 39197. Laghentur maður tekur að sér gler- og gluggaísetningar og almenna við- haldsvinnu, föst verðtilboð. Sími 91-53225. Geymið auglýsinguna. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Komum og gerum verðtilboð. Sími 91-78074. Raflagnavinna og dyrasimaþjónusta. Öll almenn raflagna- og dyrasíma- þjónusta. Uppl. í síma 91-686645. Smiður getur tekið að sér verkefni, t.d. parketlagningu, panel, milliveggi o.fl. Uppl. í síma 91-75422 og 98524606. Tek að mér uppsetningar á innrétting- um og hurðum, parketlagningu og fleira. Uppl. í síma 666652. Málaravinna. Málari tekur að sér að mála íbúðir. Uppl. í síma 91-38344. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Valur Haraldsson, s. 28852, Fiat Regata Jónas Traustason, s. 84686, Galant GLX 2000 '89, bílas. 985-28382. Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Sunny Coupé '88. Ólafur Einarsson, s. 17284, Marda 626 GLX '88. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra '88, bílas. 985-21422. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan '87, bílas. 985-20366. Finnbogi G. Sigurðsson, s. 51868, Nissan Sunny '87. Þórður Adolfsson, s. 14770, Peugeot 305. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX '88, bílas. 985-27801. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag= inn á Mercedes Benz, Lærið fljótt, byrjið strax. Öll prófgögn og öku- skóli. Bílasími 985-24151 og hs. 675152. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX '88, ökuskóli, öll prófgögn. Kenn- ir allan daginn, engin bið. Heimas. 83825, 689898, bílas. 985-20002. Kenni á Galant turbo '86. Hjálpa til við endurnýjun ökuskírteina. Engin bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Kenni á Mazda 626 GLX '87. Kenni all- an daginn, engin bið. Fljót og góð þjónusta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226._________ Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX '88, ökuskóli og öll prófgögn, kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLS '88, útvegar próf- gögn, hjálpar við endurtökupróf, eng- in bið. Sími 72493. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626 GLX '89. Euro/Visa. Sig. Þormar, hs. 54188, bílasími 985-21903. ökukennsla - æfingatímar. Sverrir Björnsson ökukennari, kenni á Gal- ant 2000 EXE '87, ökuskóli, öll próf- gögn. Sími 91-72940. ■ Irmrömmun Mikið úrval, karton, ál- og trélistar, smellu- og álrammar, plaköt, myndir o.fl. Vönduð vinna. Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, sími 91-25054. ■ Garðyrkja Túnþökur - Jaróvinnslan sf. Útvegum með stuttum fyrirvara úiwals túnþök- ur, 60 kr. fermetrinn. Uppl. í síma 78155 alla virka daga frá kl. 9-19, laug- ardaga frá kl. 10-16 og í síma 985- 25152.______________________ Garövinna. Tek að mér skipulag og breytingar lóða, hellulagnir, hleðslur, úr steyptu og náttúrugrjóti, einnig girðingar og skjólveggi. Álfreð Adolfs- son skrúðgarðyrkjumaður, 622243. Garöþjónustan augl.: Getum bætt við okkur verkum. Öll almenn garðvinna, m.a. hellulagning, hleðslur, trjáklipp- ingar o.fl. S. 621404 og 12203. Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkjumeistari. Hita- og hellulagnir. Getum bætt við okkur hita- og hellulögnum fyrir vet- urinn. Einnig jarðvegsskipti og al- menn jarðvegsvinna. Símar 985-28077, 78729 og 22004. Kraftverk hf._______ Túnþökur. Topptúnþökur, toppút- búnaður, flytjum þökurnar í netum, ótrúlegur vinnusparnaður. Túnþöku- salan sf„ sími 985-24430 eða 98-22668. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Björn R. Einarsson. Uppl. í símum 91-666086 og 91-20856. Greniúðun. Úði, Brandur Gíslason, sími 91-74455 og 985-22018. Húsdýraáburður - holtagrjót, gott verð. Úði, Brandur Gíslason skrúðgarða- meistari, sími 91-74455 og 985-22018. Úrvals heimkeyrð gróðurmold til sölu, Uppl. í síma 91-666052 og 985-24691. ■ Verkfæri Vélar og verkfæri fyrir járn-, blikk- og tréiðnaðinn, nýtt og notað. • Kaupum eða tökum í umboðssölu notuð verkfæri. Véla- og tækjamark- aðurinn hf„ Kársnesbr. 102, s. 641445. ■ Parket Viltu slipa, lakka parketið þitt sjálf(ur)? Parketgólf sf. leigja fljótvirkar parket- slípivélar (sams konar og fagmenn nota) með fullkomnum ryksugum. Bjóðum einnig parketlökk, sandpapp- ír, áhöld o.fl. Sendum um allt land. Veitum faglegar uppl. Parketgólf sf„ Suðurlandsbr. 20, sími 31717, 689097. ■ Til sölu Frönsk borðtennisborð, mjög vönduð borðtennisborð m/neti og á hjólmn. Verð kr. 15.480.- Póstsendum. Útilíf, Glæsibæ, sími 82922. m »»2sc«oea Þrekhjól. 4 gerðir af þrekhjólum,_verð kr. 12.100.- Póstsendum. Útilíf, Glæsibæ, sími 82922. Svitakrem. Eykur svitaútstreymi við æfingar og í gufu, áhrifaríkt á staði sem fólk vill grenna sig á. Verð kr. 690.- Póstsendum, Útilíf, Glæsiiiæ, sími 82922. Ferða- og skiðakassi tii sölu. Uppl. hjá Ferðamarkaðnum, Bíldshöfða 12, sími 91-674100. ■ Verslun . 1 buðiíu 1 Stummer barnafatnaður. Úrval af barnanærfatnaði, bolir frá kr. 148,- buxur frá kr. 128,-. H-búðin, s. 656550, miðbæ Garðabæjar. WENZ vetrarlistinn 1988/9 ásamt gjafa- lista er kominn. Pantið i síma 96-21345. Wenz umboðið, p.h. 781, 602 Akureyri. Smáauglýsing í Helgarblað þarf að berast fyrir kl. 17 föstudag!!! 27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.