Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1988, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1988, Blaðsíða 43
FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1988. Fréttir Laxar á bökkum Stóru-Laxár í Hreppum hafa verið sjaldséðir i sumar en síðustu þrjá dagana breyttist þetta snarlega. Einn galli var þó á - veiðitiman- um var að Ijúka þegar laxinn kom. DV-mynd R. Stóra-Laxá í Hreppum - 120 laxar: Síðustu dagamir gáfu 56 laxa - veiðitímanuni verður að breyta „Veiðin var mjög góð á fyrsta og öðru svæði í Stóru-Laxá síðustu dag- ana. Á mánudaginn veiddust 24 laxar og þriðjudaginn 16 sem er feiknag- ott,“ sagði tíöindamaður okkar í gær- dag. „Þetta þýðir að veiðin er 79 lax- ar og helmingurinn fékkst síðustu tvo dagana,“ sagði tíðindamaðurinn ennfremur. „Viö vorum á þriðja svæði síðasta veiðidaginn og veiddum 5 laxa; sett- um í fleiri en þeir fóru af flugun- um,“ sagði Friörik Þ. Stefánsson i stjóm Stangaveiðifélags Reykjavík- ur en hann var með formanninum, Jóni G. Baldvinssyni. „í allt sumar höfðu veiðst 11 laxar og þetta verða því 16 í það heila,“ sagði Friðrik að lokum. Eftir bestu fréttum, sem við höfum, Hvolsá og Staðarhólsá: Glæsileg met sett í þeim báðum „Sumarið í veiðinni hefur verið frábært, 702 laxar á land og sá stærsti er 14,5 pund,“ sagði Dagur Garðars- son er veiðitölur úr Hvolsá og Stað- arhólsá í Dölum lágu fyrir í gærdag. „Hollið, sem lokaði, veiddi 23 laxa og var sá stærsti 10 pund. í Staðar- hólsá veiddust 374 laxar og 328 í Hvolsánni sem gaf feiknavel í sumar. Brekkudalsáin gaf laxa og Svína- dalurinn líka. Viö fórum langt yfir gamla metið en það var 355 laxar,“ sagði Dagur sem veitt hefur mikið af löxum í sumar, til dæmis í Laxá í Dölum, Hvolsá, Staðarhólsá og Gljúf- urá. Laxá í Dölum „Veiðin gekk vel hjá okkur og við fengum 85 laxa og er það mjög gott, áin er stútfull af laxi,“ sagði veiði- maður sem renndi á síðustu dögum veiðitímans í Laxá í Dölum. „í Laxá í Dölum hafa veiðst 2330-2340 laxar og er það nýtt met, hún hefur aldrei farið yfir 2000 laxa áður. 1907 laxar veiddust 1986 en núna eru þeir miklu fleiri og nýtt met í Dölunum," sagði veiðimaöurinn ennfremur. -G.Bender Þótt veiðin væri góð í Laxá í Dölum í lokin var met Björns Ólafssonar ekki slegið og hann er með þann stærsta, 23 punda fisk. DV-mynd Sigrún P. komu 25 laxar á efsta svæði árinnar og laxarnir eru því kringum 120. Meira en helmingurinn veiðist svo þrjá síöustu dagana og það er til at- hugunar fyrir veiðimenn og áreig- endur. Það sem verður að gera er að breyta veiðitímanum í ánni og það strax. Stóra-Laxá er farin að haga sér eins og Litla-Laxá þar sem laxinn kemur ekki fyrr en seint og um síðir þegar veiðimenn hafa lagt stengurn- ar upp á hillu en þar fást ekki laxar. Gíslastaðir í Hvítá „Við sáum ekki laxa en á Gíslastöö- um í Hvítá komu 106 laxar á land,“ sagði Friðrik D. Stefánsson en hann renndi þar síðasta veiðidaginn. -G.Bender 5^ Leikhús EEJKK]U<§OININI Höf.: Harold Pinter Alþýðuleikhúsið, Ásmundarsal v/Freyjugötu. 15. sýn. föstud. 23. sept. kl. 20.30. 16. sýn. laugard. 24. sept. kl. 20.30.17. sýn. sunnud. 25. sept. kl. 16.00. ATH. Sýningum fer fækkandi. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 15185. Miðasalan í Ásmundarsal er opin tvotima fyrirsýningu (sími þar 14055). Ósóttar pantanir seldar hálfum tíma fyrir sýningu. ym.inaiaiwsff5—d Kvikmyndahús Bíóborgin D.O.A. Spennumynd, aðalhlutverk: Dennis Quaid og Meg Ryan Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 FOXTROT islensk spennumynd Valdimar Örn Flygenring i aðalhlutverki . Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 FRANTIC Spennumynd Harrison Ford i aðalhlutverki Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára RAMBO III Spennumynd Sylvester Stallone í aðalhlutverki Sýnd kl. 7.05 og 11.15 Bíóhöllin ÖKUSKÍRTEINIÐ grínmynd Aðalhlutverk: Corey Haim og Corey Feldman Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 AÐ DUGA EÐA DREPAST Grínmynd Lou Diamond Philips i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 GÓÐAN DAGINN, ViETNAM Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.10 BEETLEJUCE Sýnd kl, 5, 7, 9 og 11 FOXTROT íslensk spennumynd Valdimar Örn Flyenring í aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Háskólabíó KLÍKURNAR Hörkuspennandi mynd Sean Penn og Robert Duvall í aðalhlutverkum Sýnd kl. 5 Laugarásbíó A-salur ÞJÁLFUN i BILOXI Frábær gamanmynd Mathew Broderick í aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 Bönnuð innan 12 ára B-salur VITNI AÐ MORÐI Spennumynd Lukas Haas í aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 STEFNUMÓT A TWO MOON JUNCTION Djörf spennumynd Richard Tyson í aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 Bönnuð innan 14 ára - „inn HAMAGANGUR I HEIMAVIST Spennandi gamanmynd John Dye i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 SÉR GREFUR GRÖF Hörkuspennandi mynd Kirk Caradine og Karen Allen í aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Bönnuð innan 16. ára LEIÐSÖGUMAÐURINN Norræn spennumynd Helgi Skúlason i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Bönnuð innan 14 ára A FERÐ OG FLUGI Gamanmynd Steve Martin og John Candy i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 KRÓKÓDlLA-DUNDEE 2 Gamanmynd Paul Hogan i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Stjörnubíó THE SEVEN SIGN Spennumynd Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 VON OG VEGSEMD Fjölskyldumynd Sýnd kl. 5, 7 og 9 BRETI i BANDARlKJUNUM Grínmynd Sýnd kl. 11 LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SÍM116620 <Si<» SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds. Tónlist: Atli Heimir Sveinsson. Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhanns- son. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Leikendur: Edda Heiðrún Backman, Gunnar Eyjólfsson, Jakob Þór Einarsson, Jón Hjart- arson, Margrét Ákadóttir, Sigriður Hagalín, Sigurður Karlsson, Steindór Hjörleifsson, Valdimar Örn Flygenring, Valgerður Dan, Þorsteinn Gunnarsson, Orn Árnason, Flóki Guðmundsson, Freyr Ólafsson, Guðjón Kjartansson, Helga Kjartansdóttir, Sverrir Örn Árnason, Unnur Ösp Stefánsdóttir. Frumsýning fimmtudaginn 22. sept. kl. 20.30, uppselt. 2. sýn., laugard. 24. sept. kl. 20.30. Grá kort gilda. 3. sýn. sunnud, 25. sept. kl. 20.30. Rauð kort gilda. Ath. Siðasta söluvika aðgangskorta. Miðasala í Iðnó, sími 16620. Miðasalan í Iðnó er opið daglega kl. 14-19 og fram að sýningum þá daga sem leikið er. Símapant- anir virka daga frá kl. 10, einnig símsala með Visa og Eurocard á sama tima. ■■■■■ VtSA ■■■■ Þjóðleikhúsið MARMARI eftir Guðmund Kamban Leikgerð og leikstjórn: Helga Bachmann Föstudag 23. sept. kl. 20.00, frumsýn- ing. Uppselt. Laugardag 24. sept. kl. 20.00, 2. sýning. Sunnudag 25. sept, kl. 20,00, 3. sýning. Sala áskriftarkorta stendur enn yfir. Öll áskriftarkort komin í almenna sölu. Miðasala opin alla daga kl. 13.00-20.00. Simi i miðasölu 11200. Minnum hvert annað á - Spennum beltin! Veður Allhvöss norðanátt verður í dag víða um vestanvert landið, austan- eða suðaustankaldi austanlands en ann- ars nokkuð breytiiegur vindur og víðast rigning. í nótt gengur í norð- austanátt og styttir þá upp suðvest- anlands. Hiti verður víðast 3-9 stig, hlýjast á Austurlandi. Akureyri súld 5 Egilsstaðir úrkoma 9 Galtarviti rigning 3 Hjarðarnes rignine 7 Kefla víkurílugvöllur súld 4 Kirkjubæjarklausturngning 4 Raiifarhöfn skýjað 6 Reykjavík alskýjað 4 • Sauðárkrókur rigning 3 Vestmarmaeyjar úrkoma 6 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen rigning 12 Helsinki heiskírt 12 Kaupmannahöfn þokumóða 13 Osló súld 13 Stokkhólmur hálfskýjað 9 Þórshöfn álskvjað 10 Algarve heiðskírt 17 Amsterdam þokumóða ii Barcelona þokumóöa 16 Berlín þokumóða 12 Feneyjar þokumóða 11 Frankfurt þokumóða 6 Giasgow skýjað 10 Hamborg þokumóöa 11 London þokumóða 14 Los Angeles heiðskírt 17 Luxemborg þokumóða 8 Madrid heiðskírt 10 Malaga heiðskírt 15 Mallorka léttskýjað 13 Montreal alskýjað 12 New York alskýjað 17 Nuuk rigning 2 Paris þokumóða 13' Oriando heiðskírt 24 Róm þokumóða 15 Vín þokumóða 12 Winnipeg alskýjað 9 Valencia þokumóða 16 Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 22. september seldust alls 19.188 tonn Magn i Verð i któnum tonnum Meóal Lægsta Hæsta Blálanga 0,140 15,00 15,00 15 00 Karfr 2,131 30,76 29,00 32,00’* Lúða 0,047 156,38 110,00 165,00 Skata 0.018 44,00 44,00 44,00 Koli 0,185 27,74 25,00 36,00 Skötuselur 0,116 240,00 240,00 240,00 Steinbitur 0,077 31,00 31,00 31.00 Þorskur 8,064 48,31 30,00 50,50 Ufsi 1.169 27,75 26,00 28.00 Ýsa 7,241 62,30 35,00 70,00 morgun verður seldur bátafiskur. :iskmarkaður Hafnarfjarðar 22. seplemb»r seldusl alls 19,059 tonn Koli 1,370 43,53 34,00 44.00 Karfi 3,680 32,08 22,00 32,50 Þorskur 7,080 54.60 43.00 56,00 Ufsi 0,305 24,85 15.00 28,00 Keila 1.980 18.00 18.00 18,00 Langa 0,404 32,00 32,00 32,00 Steinbitur 0,124 26,00 26,00 26,00 Undirmál 0,450 25,00 25,00 25,00 Lúða 0,829 236,44 145.00 390,00 Ýsa 2,815 68,60 35,00 80,00 morgun verður seldur bátafiskur. :iskmarkaður Suðurnesja 21. september seldusl alls 16.507 tonn Þorskur Ysa Ufsi Kadi Steinbitur Sólkoli Skarkoli Lúða Öfugkjafta Skata Skötuselur 3,877 3.406 1.853 5.998 0.105 0.996 0,052 0,110 0,044 0.051 0,086 0.038 51.01 50.15 23,03 31,76 11,51 27,50 44.00 29,00 36.50 53,00 21,00 64,50 20.50 26,00 20.00 32,50 10,00 20,00 27.50 27,50 44,00 44,00 29.00 29,00 147,84 123,00 201,00 6.00 5,00 5,00 80.00 80.00 80.00 138,95 80.00 220,00 Gengið Gengisskráning nr. 180 - 22. september 1988 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 46,720 Pund 77,999 Kan.dollar 38,312 Dönsk kr. 6.4929 Norsk kr. 6.7490 Sænsk kr. 7,2457 Fi. mark 10,5439 Fra.frankl 7,3266 Bclg. franki 1,1879 Sviss. franki 29,4922 Holl. gyllini 22.0820 Vþ. mark 24,8974 it. lira 0.03342 Aust. sch. 3,5381 Port. escudo 0,3027 Spá.peseti 0.3750 Jap.yen 0.34801 Irsktpund 68.826 SDR 60,3006 ECU 51.6022 46,840 78,199 38,411 6,5096 6.7663 7,2643 10,5710 7,3454 1.1909 29,5679 22,1387 24,9614 0.03351 3,5471 0.3035 0,3759 0.34890 68.998 60.4555 51,7348 46,650 78,629 37,695 6,5040 6,7712 7,2370 10.5210 7,3624 1,1917 29.6096 22,1347 25.0000 0.03366 3,5543 0,3052 0,3781 0,34767 66,903 80,4043 51.8585 Simsvari vegna gengisskróningar 623270.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.