Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1988, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1988, Blaðsíða 32
.44 FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1988. LífsstDl Rautt hár við rauða peysu og fjólublátt við fjólubláa peysu. Heldur ónátt- úrlegir litir. Hönnuðir leggja línumar: Hárgreiðsla sem listform Þaö er forvitailegt að skoöa hvaö hárgreiðslumeistarar erlendis eru aö fást við í hárgreiöslum, þá er átt við greiöslur meö stóru G-i. Sumir vilja halda þvi fram að þetta sé orðin ein æðsta listgrein í sumum löndum. Þaö má nú lika líkja þessu við til dæmis vefnaö: hárgreiðslu- menn og konur þurfa að lita hárið, klippa það til, blása og setja það að síöustu í ákveöiö „list“form með öUu tilheyrandi. Hér áður fyrr mættu konur í klippingu og blástur vikulega og rúÚur þegar eitthvaö stóð tiL Nú hins vegar er allt leyfilegt, eins og áður hefur komið fram. Og hluti Stríðshárgreiðsla eða nútíminn. Hárgreiðsla sem tekur nokkra tíma i vínnslu. af nýjungunum felst að sjálfsögöu í litun og permanenti og alls kyns nýjungum í meöferð skæra. Nú er hárið orðið eins og fötin: Maður klæðir á sér hárið í nýjan búning. Listhárgreiðslur eru þó aðeins hugsaðar sem kvöldgreiðslur, enda væru þær ekki lengi að fjúka út i veður og vind i daglegu borgar- veðri. Þeir sem sáu um greiðslurnar og gefa linuna, sem við sýnum hér, eru Christian Laeroix, Claude Montana, Daniel Galvin og Step- han Sprouse, allt frægir tískuhönn- uðir. -GKr Nokkrir litir og vafið á einhvern óskiljaniegan hátt upp á hnakkann. Það er framúrstefnubragur yfir henni þessari. íþróttafatnaðarbyltingin: Það eru gæðin en ekki merkin sem skipta máli Þeirfullorðnu líka Ekki nóg með það að krakkar klæð- ist íþróttagöllum heldur eru þeir full- orðnu einnig farnir að sjást mikið í þeim á götum úti og það er ekki hvað síst algegnt að þeir fari í þá þegar heim er komið í stað þess að fara í sloppana sem áður þóttu þægilegast- ir. Þessir gallar eru algengir, jafnvel í garðvinnunni, auðvitað í skokkinu, í laugadagslabbitúrnum, í tiltektinni heima eða jafnvel á Gauk á Stöng. Það er kannski óþarfi að nefna þá íþróttagalla lengur, þeir nýtast við öll tækifæri, hvar sem er og hvenær sem er. Það má alveg eins nefna þá tækifærisgalla. Vertíð í sportinu Sjálfsagt er að segja frá því að mesta úrvalið af þessum göllum er í helstu sportvöruverslunum landins og óhætt aö segja að þeir séu ein þeirra mesta tekjulind í dag. Að sögn afgreiðsluliðs í sportvöruverslunum Þessi galli hefur mikið verið keyptur af konum og er vinsæll bæði heima og i skokkinu. Þessi galli fæst í Sportval og viðar og kostar um 9500 krónur. Á undanförnum fjórum til fimm árum hefur fatnaðurinn, sem fólk klæðist úti á götu, heldur en ekki breyst. Einn maður minnist þess í samtali við DV er hann var ungur lángaði hann alltaf til að fara í íþróttafötunum sínum í skólann en var harðbannað að mæta þannig bæöi af foreldrum og kennurum. Allir áttu'að mæta í sínu finasta pússi í skólann og vera helst eins stífir og hreyfihamlaðir og mögulegt var. í dag segist þessi sami maður horfa öfundaraugum á krakka sem nú eru á leið í skólann íklæddir þægilegum íþróttagöllum. Tíska Það mættl eíns kalla þetta form greiðslu skúlptúr. ersalaníþessum göllum alltaf áð auk- astfrádegitildags. En helsti sölutími þeirraereinmittá haustin, þegar heilsuræktarbylgjan skelluryfirogá sumrin. Þá kaupir fólksérgjarnan svona galla til að fara meðísumarleyfið. Þeir eru nefnilega til- valdirílangar keyrslur innanlands ogfíniríhringferð- irnar. Þessum tækifæris- göllum má eiginlega skipta í tvennt, ann- ars vegar jogging- galla og hins vegar íþróttagalla, sem eru margirhverjirúr glansefnum og fóðr- aðiraðinnan. Karlagalli, í grænu, bláu, hvítu og gráu, úr polyester og bómull, eins og reyndar flestir gallarnir. Hann fæst í versluninni Spörtu og kostar 7560. Hinn gallinn fylgir tískusveiflum fast eftir og með honum fylgir lítill poki sem hægt er að troða gallanum i eftir hlaup. Þessi galli fæst einnig í Spörtu og er til í mörgum litum. Hann kostar 9990. DV-mynd KAE

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.