Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1988, Síða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1988, Síða 42
54 FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1988. Fimmtudagur 22. september SJÓNVARPIÐ 9.55 Ólympíuleikarnir '88 - bein útsend- ing. Úrslit í sundi. 12.00 Ólympíusyrpa - handknattleikur. ís- land - Alsír. 13.20 Hlé 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Heiða. Teiknimyndaflokkur, byggö- ur á skáldsögu Jóhönnu Spyri. Þýð- andi Rannveig Tryggvadóttir. Leik- raddir Sigrún Edda Björnsdóttir. 19.25 Ólympíusyrpa. Ýmsar greinar. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 „Komir þú á Grænlands grund ...“ (Malik og slædehundene) Malik og sleðahundarnir. i grænlenskum veiði- mannafjölskyldum læra börn strax á unga aldri að fara með hundasleða og fást við hunda. i myndinni er farið i sleðaferð með Malik sem er aðeins 11 ára. (Nordvision - Danska sjónvarpið). Þýðandi Jón 0. Edwald. 21.00 Matlock. Bandarískur myndaflokkur um lögfræðing i Atlanta og einstæða hæfileika hans og aðstoðarmanna hans við að leysa flókin sakamál. Aðal- hlutverk Andy Griffith. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 21.50 Ólympiusyrpa - Handknattleikur Endursýndur leikur Islands og Alsír. 23.00 Útvarpsfréttir. 23.05 Ólympíuleikarnir '88, bein útsend- ing. Frjálsar iþróttir, sund og fimleikar. 8.30 Dagskrárlok. 16.25 I laganna nafni. Hot Stuff. Aðal- hlutverk: Dom DeLuise, Jerry Reed og Susan Pleshette. Leikstjóri: Dom DeLuise. Framleiðandi: Mort Engle- berg. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Columbia 1979. Sýningartimi 90 min. 17.55 Blómasögur. Flower Storles.Teikni- mynd fyrir yngstu áhorfendurna. Þýð- andi: Sigrún Þorvarðardóttir. Sögu- maður: Júlíus Brjánsson. RPTA. 18.10 Olli og félagar Ovid and the Gang. Teiknimynd með islensku tali. Leik- raddir: Hjálmar Hjálmarsson, Saga Jónsdóttir og Þörstur Leó Gunnars- son. Þýðandi: Jónina Ásbjörnsdóttir. 18.20 Þrumufuglarnir Thunderbirds. Teiknimynd. Þýðandi: Gunnhildur Stefánsdóttir. ITC. 18.45 Um víða veröld. World in Action Fréttaskýringaþáttur frá hinu virta fyr- irtæki Granada. í fyrsta þætti verður skýrt frá staðreyndum sem leiöa i Ijós að Palestinuarabar, þar á meðal börn og barnshafandi konur, hafa sætt pynt- ingum i herbúðum ísraelsmanna. Einnig verður fjallaö um varnarlið isra- elsmanna og agavandamál sem oft hafa komið upp i herbúöum þeirra. Granada. 19.19 19.19. Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni líðandi stundar. 20.30 Svaraðu strax. Starfsfólk Húsa- smiðjunnar mætir til leiks í þessum lokaþætti af Svaraðu strax. 21.05 Eins konar líl. A Kind of Living. Breskur gamanmyndaflokkur. 21.35 Skörðótta hnifsblaðið. Jagged Edge. Aðalhlutverk: Jeff Bridges, Glenn Close, Peter Coyote og Robert Loggia. Leikstjóri: Richard Marquand. Framleiðandi: Marvin Ransohoff. Þýð- andi: Ingunn Ingólfsdóttir. Columbia 1985. Sýningartimi 110 mín. Ekki við hæfi barna. A 5/11. 23.25 Viðskiptaheimurinn. Wall Street Journal. 23.50 Við rætur lifsins. Roots of Heaven. Aðalhlutverk Trevor Howard, Juliette Greco, Errol Flynn, Herbert Lom og Orson Welles. Leikstjóri: John Huston. Framleiðandi: Darryl F. Zanuck. Þýð- andi: Snjólaug Bragadóttir. 20th Cent- ury Fox 1958. Sýningartimi 120 mín. Ekki við hæfi barna. 1.50 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Álfhildur Hallgrimsdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Hvora höndina vlltu?" eltir Vltu Andersen. Inga Birna Jónsdóttir les þýðingu sína (6). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Heitar lummur. Umsjón: Inga Ey- dal. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags að loknum frétt- um kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Betra er dreymt en ódreymt. Þáttur i tilefni þess að 750 ár eru liðin frá Örlygsstaðabardaga. Umsjón: Jón Gauti Jónsson. Lesari: Haukur Þor- steinsson. (Frá Akureyri.) (Endurtek- inn frá mánudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið. Umsjón: Jón Gunnar Grjet- arsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Valdimar Gunnarsson flyt- ur. 19.40 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Ævintýri nútimans - Visindaskáld- sögur. Fjórði þáttur af fimm um afþrey- ingarþókmenntir. Umsjón: Ánna Margrét Sigurðardóttir. (Einnig út- varpað á þriðjudag kl. 15.03.) 23.10 Tónlist á siðkvöldi. „Draumur á Jónsmessunótt" eftir Felix Mend- elssohn. Hljómsveitin Fílharmónia leikur; Otto Klemperer stjórnar. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Pétur þeytir kúlunni í Seoul í kvöld. Sjónvarp í kvöld: Pétur og sundfólk áÓL í nótt Á niilli klukkan 23 og 24 verður sjónvarpað frá undankeppni í kúluvarpi karla þar sem Pétur Guðmundsson er þátttakandi. Upp úr miðnætti mun sjást til sundfólksins. Þar eiga í hlut þau Ragnar Guðmundsson, Arnþór Ragnarsson og Ragnheiður Run- ólfsdóttir. Riðlakeppni í 100 metra hlaupi hefst einnig um nóttina, keppni í maraþonhlaupi kvenna og í 20 km göngu karla. Einnig mun veröa sýnt frá sjöþraut kvenna. -ÓTT. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á mllli mála. - Eva Ásrún Alberts- dóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.03 Sumarsveifla - Kristín Björg Þor- steinsdóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Langlifi. Atli Björn Bragason kynnir tónlist af ýmsu tagi og fjallar um heilsurækt. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Af fingrum fram - Rósa Guðný Þórsdóttir. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. 12.00 Mál dagsins/Maöur dagsins. Frétta- stofa Bylgjunnar rekur mál dagsins, málefni sem skipta þig máli. Sími fréttastofunnar er 25393. 12.10 Anna Þorláks á hádegi. Anna held- ur áfram til kl. 14.00. Fréttir frá Dóró- theu kl. 13.00. Lífið í lit kl. 13.30. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson setur svip sinn á siðdegið. Doddi spilar tónlist DV Glenn Close og Jeff Bridges leika aðalhlutverkin í Skörðóttu hnifsblaði. Stöð 2 kl. 21.35: Skörðótthnífsblað við allra hæfi og ekki síst fyrir þá sem laumast í útvarp í vinnutima. Síminn hjá Dodda er 611111. Mál dagsins tekin fyrir kl. 14.00 og 16.00. Úr heita pottinum kl. 15.00 og 17.00, lifið i lit kl. 16.30. 18.00 Reykjavik siðdegis - Hvað finnst þér? Hallgrímur Thorsteinsson fer yfir málefni dagsins og leitar álits hjá þér. Síminn hjá Hallgrími er 611111. 19.00 Bylgjan og tónlistin þin - meiri músik, minna mas. Siminn fyrir óska- iög er 611111. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á næturvakt. Þorsteinn heldur uppi stuðinu með óskalögum og kveðjum. Síminn hjá Dodda er 611111, leggðu við hlustir þú gætir fengið kveðju. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson. Bjarni Dagur veltir upp fréttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu, í takt við vel valda tónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Leikið af fingrum fram með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 16.10 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son leikur tónlist, talar við fólk um málefni líðandi stundar og mannlegi þáttur tilverunnar er i fyrirrúmi. 18.00 Stjörnufréttir (fréttasfmi 689910). 18.00 ísienskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Stillið á Stjörnuna. 19.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Gæðatónlist leikin fyrir þig og þína. Gyða Tryggva- dóttir við fóninn. 22.00 Oddur Magnús á Ijúfum nótum. 01.00- 7.00 Stjörnuvaktin. ALFA FM-102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð, bæn. 10.30 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tónlist leikin. 21.00 Biblíulestur. Leiðbeinandi Gunnar Þorsteinsson. . 22.00 Fagnaðarerindið flutt í tali og tónum. Miracle. Flytjandi Aril Edvardsen. 22.15 Fjölbreytileg tónlist. 24.00 Dagskrárlok. 12.00 Tónafljót. Opið að fá að annast þessa þætti. 13.00 íslendingasögur. 13.30 Frá vímu til veruleika. Umsjón: Krýsuvíkursamtökin. E. 14.00 Skráargatið. 17.00 Treflar og serviettur. Tónlistarþáttur i umsjá Önnu og Þórdísar. E. 18.00 Kvennaútvarpið. 19.00 Umrót.Opið til umsókna. 19.30 Barnatimi. Ævintýri. 20.00 Fés. Unglingaþáttur i umsjá ungl- inga. Opið að sækja um. 20.30 Dagskrá Esperantosambandsins. Esperantokennsla og blandað efni flutt á esperanto og íslensku. 21.30 Erindi. Haraldur Jóhannsson flytur. 22.00 íslendingasögur. E. 22.30 Við og umhverfið. Umsjón: dag- skrárhópur um umhverfismál á Útvarpi Rót. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Kvöldtónar. 24.00 Dagskrárlok. 13.00 Á útimarkaði, bein útsending frá útimarkaði á Thorsplani. Spjallað viö gesti og gangandi. Óskalög vegfar- enda leikin og fleira. 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæjar- lífinu, létt tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. Hljóðbylgian Akureyii FM 101,8 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Pétur Guðjónsson á dagvaktinni. leikur blandaða tónlist við vinnuna. Tónlistarmaður dagsins tekinn fyrir. 17.00 Kjartan Pálmarsson leikur létta tón- list. Tími tækifæranna er kl. 17.30- 17.45, sími 27711. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Snorri Sturluson gerir tónlist sinni góð skil. 22.00 Llnda Gunnarsdóttir leikur rólega tónlist fyrir svefninn. 24.00 Dagskrárlok. Stöð 2 sýnir hér spennumynd sem byggist á moröi og réttarhöld- um í kjölfar þess. Ung og glæsileg kona frnnst myrt á heimili sínu ásamt vinnukonu. Af verksum- merkjum að dæma er við fáa aðra að sakast en eiginmann konunnar (Jeff Bridges). Engin fingrafór finnast af öðrum en honum og hin- um látnu. Hér er á ferö áhugaveröur þáttur sem gerður er af Dönum og Græn- lendingum. Kunnur danskur sjón- varpsmaður hittir 11 ára dreng, Malik aö nafni, -hálf grænlenskan. Drengurinn leiðir áhorfendur í sannleikann um hvemig raeð- höndla skuli sleðahunda. Þeir fara í sleðaferð þar sem vel kemur fram allur leyndardómur- inn við stjómun hinna grimmu hunda. Tónlistarkvöldið skiptist í tvo hluta. í fyrri hlutanum flytur Odd- ur Björnsson básúnuleikari, ásamt Sinfóníuhljómsveit íslands, tón- verkið Júbílus II eftir Atla Heimi Sveinsson. Verkið var upphaflega samið fyr- ir Edward J. Frederiksen og Kammerblásarasveit Tónlistar- skólans á Akureyri. Þar var það frumflutt árið 1984 undir stjórn Roars Kvam. Höfundur segir verk- ið vera gleðileik - þaö er vel við Honum reynist erfitt að fá áreið- anlegan verjanda fyrir sig. Að lok- um fellst Teddy Barnes (Glenn Close úr Hættulegum kynnum) á að taka málið að sér. Teddy kemst brátt að óvæntum staðreyndum - þ. á m. þeirri að tilfmningamálin hafa tekið óvænta stefnu. -ÓTT I grænlenskum veiöimannafjöl- skyldura læra böm strax á unga aldri aö fara með hundasleöa og fást viö þessi dýr. Kunnugir segja að ef fólk vilji virkilega kynnast Grænlandi sé ráðlegast að fara í sleðaferð. Reyndar er gjarnan sagt aö Græn- lendingar skiptist í tvo hópa - þeir sem nota hundasleða og þeir sem gera það ekki. -ÓTT hæfi því hann varð fimmtugur þann 21. september. Á síðari hluta tónlistarkvöldsins syngur svo austurríska messósópr- ansöngkonan Christa Ludwig ljóöasöngva eftir Richard Strauss og Hugo Wolf, við píanóleik Char- les Spencers, á ljóðakvöldi á tón- listarhátíðinni í Vínarborg frá 25 júlí sl. Kynnir á tónlistarkvöldinu er Anna Ingólfsdóttir. -ÓTT Sjónvarpið sýnir þátt um hálfgrænlenskan dreng sem sýnir kunnum dönskum sjónvarpsmanni meðferð sleðahunda. Sjónvarp kl. 2035: Komir þú á Græn- lands grund... Rás 1 kl. 20.15: Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.