Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1988, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1988, Blaðsíða 1
Vanda skal val á golfefni -sjábls. 40-41 Forstjórí Bifreiðaskoð- unar íslands ráðinn -sjábls.8 Allt um ólympíuleikana -sjábls. 20-29 Klukkan hálftvö í dag mun verða haldinn fyrsti ríkisráðsfundur í öðru ráðuneyti Steingríms Hermannssonar. Eftir níu daga stjórnarmyndun small ríkisstjórn Steingríms saman í nótt þrátt fyrir að tilraunir til að mynda sömu stjórn hafi runnið út í sandinn á sunnudag. Stjórnin sprakk þó ekki alveg heldur reis upp á þriðja degi. Það er því ekki að undra þótt Steingrimur sýni sigurmerkið. DV-mynd GVA Erh Ótrúleg óáran á Ólafsfírði: uldufólkið að mó imæla 1 m ',* m 01 afsfjarða -sj rgongur ábls.7 mm? 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.