Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1988, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1988, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER 1988. 3 Fréttir Kvennallstiim: Loðnuveiðamar: Samningsrétturinn forsenda viðræðna Aflinn er afar tregur Fimm bátar á miðunum - kosningar strax ekki skilyrði lengur „Við sögðum þeim aö við værum væri tilbúinn til viðræöna að upp- tilbúnar til viöræðna á grundvelli , fyUtu ofangreindu skilyröi. Þó þeirra aðgerða sem liggja fyrir, aö Kvennalistinn telji eftir sem áður þvi tilskildu að samningsrétturinn verði ekki tekinn af fólkinu," sagöi Kristín Einarsdóttir eftir fund kvennalistakvenna meö ráðherr- gær. Niðurstaöa þingfiokksfundar Kvennalistans, sem lauk fyrir há- degi i gær, var sú að Kvennalistinn að kosningar eigi að fara frám sem fyrst setur hann þaö ekki sem skil- yrði aö þær fari fram strax. Fundur Kvennalistans stóð frá klukkan í gær meö hléura. „Niðurstaöa fundarins var að þaö er ófrávíkjanleg krafa kvenna að við getum ekki fallist á annaö en að samningsrétturinn verði virtur. Þó eflaust megi flnna einhvem blæbrigöamun á afstöðu kvenna hér fyrir sunnan og úti á landi'þá var það yfirgnæfandi meirihluti kvenna sem taldi þetta grundvall- aratriöi. Þó konur úti á lands- byggöinni hafi fyrir löngu gert sér grein fyrir að gripa þurfi til aðgerða til aö frystihúsin þurfi ekki að loka þá er það sjálfsagt vegna þess að þær eru konur að þær sjá að þær aðgeröir verða ekki byggðar á því að lækka launin," sagöi Kristin. Þó kvennalistakonur setji nú ekki önnur skilyrði fyrir viöræðum við Framsóknarflokk, Alþýöuflokk og Alþýðubandalag en að samn- ingsrétturinn verði virtur hafa þær enn ýmislegt við bráðaaögeröir þessara flokka aö athuga. Þær setja hins vegar ekki önnur skiiyröi fyr- ir viöræöura. -gse um Alþýðuflokksins í hádeginu í fimmámánudagogframaðhádegi „Það köstuðu alhr bátamir í gær og er það í fysta skipti sem það ger- ist á þessari vertíð. Reyndar kastaöi aðeins einn tvisvar. Aflinn var á bil- inu 20 til 60 tonn sem ekki er mikiö. Þaö er annars ágætis veður þarna og vonandi glæðist þetta eitthvaö," sagði Ástráður Ingvarsson hjá Loðnunefnd við DV í morgun. Fimm bátar eru á miðunum við miðlínu norður af Skaga. Það eru Hólmaborg, Örn, Skarðsvík, Háberg og Börkur. Jón Kjartansson sigldi til Eskifjaröar í fyrradag meö um 300 tonn. -hlh Sandgerði: 20 milljóna tekju- aukning vegna flugstöðvarinnar - heldur sveitafélaginu á flotí. „Tekjur okkar af Flugstöð Leifs Eiríkssonar og fyrirtækjum tengdum henni liggja ekki alveg á hreinu enn- þá en við reiknum með tekjuauka upp á um 20 milljónir króna sem er um 20 prósent. Þar af eru aðstöðu- gjöld 4 milljónir og álagðir fasteigna- skattar um 16 milljónir," sagði Stefán Jón Bjarnason, sveitarstjóri Miönes- hrepþs, við DV, en nýja flugstöðin er í landi hreppsins. Stefán sagði þetta fyrsta áriö sem aðstööugjöld skiluðu sér af flugstöö- inni. Flugstöðin opnaði á miðju ári og því ekki vitað hve mikill hluti af veltu fyrirtækjanna það árið lendir í Njarðvík og hve mikilll hluti í Mið- neshreppi. Eins komu ný fyrirtæki inn í myndina á síðasta ári og þvi ekki öll kurl komin til grafar ennþá. Stefán sagði að hreppurinn ferigi engar tekjur af fríhöfninni, en hún greiðir skatta beint til rikisins. Aðal- tekjurnar koma frá flugfélögunum, íslenskum markaði og bílaleigum. „Þessi tekjuaukning af flugstöðinni hefur feikimikla þýðingu fyrir hreppinn. Hún heldur okkur á floti. Ef hennar nyti ekki við værum við illa á okkur komin. Innheimta gjalda hér í Sandgeröi hefur ekki gengið vel, sérstaklega eftir álagningu. Þetta á aðallega við fyrirtæki sem snerta sjávarútveg. Annars mun fyrst hggja fyrir á næsta ári hvaö þetta dæmi gefuríreynd." -hlh Kanaútvarpiö komið í samkeppnina: Mikið hlustað á íslensku út- varpsstöðvamar Sá orðrómur komst á kreik að vegna mikhlar hlustunar bandarí- skra hermanna á Keflavíkurflugvelli á íslensku útvarpsstöðvarnar hafi verið ákveðið að hætta tónlistarsend- ingum á „Kananum" og einskoröa sig eingöngu við fréttir. „Þetta á ekki við nein rök að styðj- ast. Reyndar er mikiö hlustað á ís- lensku stöðvarnar á vinnustöðum hér á vellinum og er það fyrst og fremst vegna þess að íslensku stööv- arnar eru FM-stöövar sem útvarpa í stereó með góðum hljómgæðum. Kanaútvarpið útvarpar á miðbylgju og er ekki í stereo. Þar eru ekki eins mikil hljómgæði,“ sagði Friðþór Eydal, upplýsingafulltrúi hjá Varn- arliðinu, við DV. Kanaútvarpið hefur verið starfandi frá árinu 1953 eða í 35 ár. I dag eru tvær útvarpsrásir í gangi. Önnur er „Kaninn" eins og margir þekkja hann en hin sendir í stereó um kapal- kerfi en þar er aðallega að heyra ró- lega afslöppunartónlist og „lyftutón- list“. Sjónvarpsrásirnar eru 5. Tvær þeirra senda afþreyingar- og frétta- efni, önnur allan sólarhringinn en hin frá miðdegi til miðrar nætur. Ein rás sendir stöðugar veðurupplýsing- ar, önnur skjáauglýsingar meö til- kynningum til íbúa vallarins og loks er ein sem sendir upplýsinga: og fræðsluefni eftir óskum. Alls vinna 24 við útvarp og sjónvarp á vellinum. „Á hverjum laugardegi er þáttur þar sem eingöngu er leikin íslensk tónlist. Sá sem var með þann þátt, Bob Murray, er nýfarinn héðan og héldu þá margir að þátturinn væri úr sögunni. Þátturinn heldur áfram undir stjórn Poul Swanson og er mikið hlustaö á þáttinn bæöi innan vallar sem utan. Áð Bob skyldi hætta hefur sennilega átt sinn þátt í að þessi orörómur um lokun fór í gang.“ -hlh Úrvalið með allra mesta móti. f Réttu efnin og verkfærin einfalda flísalagninguna. Það er allt á einum stað - í BYKO. 1 Þarsemfagmennirnir versla erþéróhætt KOPAVOGI sími 41000 HAFNARFIRÐI slmar 54411 og 52870

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.