Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1988, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER 1988.
35
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Vanir sölumenn óskast til starfa sem
fyrst. Uppl. gefur Valgeir í síma
91-28630 og 91-73072.
■ Atvinrta óskast
27 ára gamla konu bráðvantar auka-
vinnu á kvöldin og/eða um helgar,
margt kemur til greina. Uppl. í síma
91-35091 eftir kl. 18.
Næturstarf óskast. 25 ára maður óskar
eftir næturstarfi, allt kemur til greina,
getur byrjað strax. Uppl. um starf og
laun sendist DV, merkt „GMS 88“.
Ung stúlka óskar eftir aukavinnu í
óákveðinn tíma. Margt kemur til
greina, t.d. gagnaskráning. Hafið sam-
band við auglþj. DV í s. 27022. H-851.
22ja ára maður óskar eftir vellaunaðri
vinnu strax. Margt kemur til greina.
Uppl. í súna 74314.
25 ára gamall maður óskar eftir vel
launaðri vinnu, flest kemur til greina.
Uppl. í síma 91-39745.
Get tekið aö mér heimilisaðstoð í Hafn-
arfirði eða Garðabæ. Uppl. í síma
91-651783 eftir kl. 19.
Kvöld- og helgarvinna. Óska eftir
kvöld- og helgarvinnu, allt kemur til
greina. Uppl. í síma 9145170 e.kl. 18.
■ Bamagæsla
Hæ! Mig vantar einhverja/einhvern
góða/góðan, stelpu/strák til að sækja
mig til dagmömmu og fara með mig í
fimleika, þarf helst að búa í Bökkun-
um. Ef þú hefur áhuga hringdu þá í
mömmu í s. 675021 e.kl. 18.
Óska eftir rólegri 12-14 ára bamapíu
að gæta 8 ára stráks nokkur kvöld í
mánuði. Uppl. gefur Jóhanna í síma
21979.
Ung kona vill taka að sér að gæta
tveggja bama frá kl. 8-12, aldur 2ja
til 5 ára, bý í Ártúnsholti. Uppl. í síma
672249 fyrir hádegi og eftir kl. 17.
Óska eftir barngóðri 12-20 ára stúlku
til gæta 1 árs stúlku 2-3 tíma seinni
hluta dags. Uppl. í síma 73754.
Unglingur óskast til að gæta 2ja barna
eitt kvöld í viku. Uppl. í síma 91-27802.
■ Einkamál
37 ára maöur óskar eftir að kynnast
konu á svipuðum aldri með náin kynni
í huga. Svör sendist DV, merkt „5.
okt.“, fyrir 5.10.88.
Ertu einmana. Nýtt! Erlendi listinn er
kominn á video. Aflið upplýsinga.
100% árangur. Kreditkortaþjónusta.
Uppl. í síma 93-13067 og 91-680397.
Jóna Lilja.
Leyfðu bömunum að hitta föður sinn.
Siggi.
■ Kennsla
Tónskóli Emils.
Kennslugreinar: píanó, fiðla, orgel,
gítar, harmóníka, blokkflauta og
munnharpa. Innritun daglega frá kl.
10-16, sími 16239 og 666909. Tónskóli
Emils Adolfssonar, Brautarholti 4.
Gitarnámskeið. Gítamámskeið fyrir
byrjendur hefjast í byrjun október,
áhersla verður lögð á undirleik fyrir
söng (gítargrip). Bjöm Þórarinsson,
tónmenntakennari, sími 42615.
Námsaðstoö - einstaklingskennsla -
litlir hópar, stutt námskeið - misseris-
námskeið. Reyndir kennarar. Innritun
í síma 79233 kl. 14-18. Nemendaþjón-
ustan sf. - Leiðsögn sf.
■ Spákonur
’88-’89. Spái í tölur, nafn, fæðingardag
og ár, lófalestur, spil á mismunandi
hátt, bolla, fortíð, nútíð og framtíð,
skap og hæfileikar. S. 79192 alla daga.
■ Skemmtanir
Dansleikur framundan? Diskótekið
Dollý, eitt fullkomnasta ferðadiskó-
tekið á íslandi, blönduð tónlist fyrir
alla aldurshópa við öll tækifæri, leik-
ir, dinner-tónlist, „ljósashow” o.fl.
Goít ball í traustiun höndum.
Diskótekið Dollý, s 46666 (alla daga)
■ Hreingemingar
Blær sf.
Hreingemingar - teppahreinsun -
ræstingar. Onnumst almennar hrein-
gerningar á íbúðum, stigagöngúm,
stofnunum og fyrirtækjum. Hreinsum
teppin fljótt og vel. Fermetragjald,
tímavinna, föst verðtilboð. Dag-,
kvöld- og helgarþjónusta. Blær sf„
sími 78257.
Ath. Tökum að okkur ræstingar, hrein-
gemingar, teppa-, gler- og kísilhreins-
un, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef
flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra
þjónustu á sviði hreingerninga og
sótthreinsunar. Kreditkortaþjón. S.
72773. Ðag-, kvöld- og helgarþjónusta.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingemingar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 40577.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 30 ferm, kr. 1800,-. Full-
komnar djúphreinsivélar sem skila
teppunum nær þurmm. Margra ára
reynsla, ömgg þjónusta. S. 74929.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
símum 33049 og 667086. Haukur og
Guðmundur Vignir.
Hólmbræður. Hreingemingar, teppa-
hreinsun og vatnssog. Euro og Visa.
Símar 19017 og 27743. Ólafur Hólm.
■ Þjónusta
Steypuviðgerðir - háþrýstiþvottur. Við-
gerðir á steypuskemmdum og spmng-
um. - Öflugur háþrýstiþvottur, trakt-
orsdælur. Fjarlægjum einnig móðu á
milli glerja með sérhæfðum tækjum.
Verktak hf., Þorg. Ólafss. húsa-
smíðam., s. 7-88-22 og 985-2-12-70.
Háþrýstiþvottur - steypuviögerðir.
Háþrýstiþv. með traktorsdælum. Við-
gerðir á steypuskemmdum, spmngu-
og múrviðgerðir með bestu fáanlegu
efnum sem völ er á. B.Ó. verktakar sf„
s. 91-616832 og bílasími 985-25412.
Hefurðu litinn tima fyrir félagsmálin?
Þarftu að senda út fundarboð, frétta-
bréf, gíróseðla, laga félagaskrána,
ljósrita? Láttu Félagaþjónustuna að-
stoða þig. Uppl. í síma 24800.
Múrviðgerðir. Tökum að okkur stór
og sniá verkefhi, t.d. sprunguvíðgerð-
ir, palla-, svala- og tröppuviðgerðir,
alla smámúrvinnu. Fagmenn. Uppl. í
síma 985-20207, 91-675254 og 79015.
Neytendaþjónusta. Nýlagnir og end-
urnýjun á raflögnum í eldra húsnæði.
Rafvélaverkstæði, H.B. Ólason,
Bræðraborgarstíg 47, sími 24376,
heimas. 18667. Geymið auglýsinguna.
Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur.
Traktorsdælur af öflugustu gerð með
vinnuþrýstingi upp í 400 kg/cm2. Stál-
tak hf„ sími 28933. Heimasími 39197.
Úrbeiningar - úrbeiningar. Tek að mér
úrbeiningar á öllu kjöti, vönduð
vinna, hagstætt verð. Uppl. í síma
91-13642.
Smiðum handrið úr tré eftir máli, út-
vegum einnig aðrar innréttingar.
Sjáum um allan frágang. Húsgagna-
smíðameistari, sími 675630.
Tek aö mér allar bréfaskriftir á ensku
fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Fljót
og góð þjónusta. Sími 36228 frá kl.
9.30-17.
-------------------------------------
Málaravinna. Málari tekur að sér að
mála íbúðir. Sanngjöm tilboð. Uppl.
í síma 91-38344.
Raflagnavinna og dyrasímaþjónusta.
Öll almenn raflagna- og dyrasíma-
þjónusta. Uppl. í síma 91-686645.
■ Líkamsrækt
Nudd- og gufubaðstofan á Hótel Sögu.
Bjóðum upp á almennt líkamsnudd,
sellonet, nuddpott, gufu, ljós, nýjar
perur. Opið alla virka daga frá kl.
8-21 og laugard. 10-18. Allar uppl.
veittar í síma 23131.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Valur Haraldsson, s. 28852,
Fiat Regata
Jónas Traustason, s. 84686,
Galant GLX 2000 '89, bílas. 985-28382.
Már Þorvaldsson, s. 52106,
Nissan Sunny Coupé ’88.
Ólafur Einarsson, s. 17284,
Mazda 626 GLX ’88.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Subaru Sedan '87, bílas. 985-20366.
Finnbogi G. Sigurðsson, s. 51868,
Nissan Sunny ’87.
Þórður Adolfsson, s. 14770,
Peugeot 305.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924,
Lancer GLX ’88, bílas. 985-27801.
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kenn-
ir allan daginn, engin bið. Heimas.
83825, 689898, bílas. 985-20002.
Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til
við endurnýjun ökuskírteina. Éngin
bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og
bs. 985-23634. Guðjón Hansson.
Kenni á Mazda 626 GLX ’87. Kenni all-
an daginn, engin bið. Fljót og góð
þjónusta. Kristján Sigurðsson, sími
24158, 672239 og 985-25226.
Skarphéöinn Sigurbergsson kennir á
Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll
prófgögn, kenni allan daginn, engin
bið. Greiðslukjör. Sími 40594.
Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan
Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms-
og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem
hafa ökuréttindi til endurþjálfunar.
Símar 78199 og 985-24612.
R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög-
giltur ökukennari, kennir allan dag-
inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt,
byrjið strax. Öll prófgögn og öku-
skóli. Bílasími 985-24151 og hs. 675152.
■ Irmrömmun
Mikiö úrval, karton, ál- og trélistar,
smellu- og álrammar, plaköt, myndir
o.fl. Vönduð vinna. Rammamiðstöðin,
Sigtúni 10, sími 91-25054.
■ Garðyrkja
Traktorsgrafa - vörubíll -túnþ. Til leigu
ný afkastamikil Caterpillar grafa í öll
verk, höfum einnig vörubíl. Leggjum
og útvegum túnþökur, gróðurmold og
annað efni. Uppl. í síma 985-25007 og
21602, og 641557 á kvöldin._______
Garðþjónustan augl.: Getum bætt við
okkur verkum. Öll almenn garðvinna,
m.a. hellulagning, hleðslur, trjáklipp-
ingar o.fl. S. 621404 og 12203. Hjörtur
Hauksson skrúðgarðyrkjumeistari.
Húsdýraáburöur trjáklippingar, hellu-
lagning o.fl., sama verð og í fyrra.
Halldór Guðfinnsson. skrúðgarð-
yrkjumeistari, sími 31623.
Túnþökur. Vélskomar túnþökur.
Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa.
Björn R. Einarsson. Uppl. í símum
91-666086 og 91-20856.
Greniúöun.
Oði, Brandur Gíslason,
sími 91-74455 og 985-22018.
Húsdýraáburöur - holtagrjót, gott verð.
Úði, Brandur Gíslason skrúðgarða-
meistari, sími 91-74455 og 985-22018.
Úrvals heimkeyrð gróöurmold til sölu,
Uppl. í síma 91-666052 og 985-24691.
M Húsaviðgerðir
Getum nú loks bætt við okkur í húsavið-
gerðum og einnig málningu. Fag-
menn'. Uppl. í síma 672556.
Tilboö óskast i utanhúsmálningu á ein-
býlishúsi og einnig skipulag og breyt-
ingu á lóð. Uppl. í síma 91-28944.
■ Verkfæri
Vélar og verkfæri fyrir járn-, blikk- og
tréiðnaðinn, nýtt og notað.
• Kaupum eða tökum í umboðssölu
notuð verkfæri. Véla- og tækjamark-
aðurinn hf„ Kársnesbr. 102, s. 641445.
■ Til sölu
fyrir heimanotkun, handlóð, sippu-
bönd, arm- og fót-þyngingar, dyraslár
o.m.fl. Póstsendum. Ötilíf, Glæsibæ,
sími 82922.
á staðnum. IB-búðin, Ármúla 17, Rvík,
s. 91-84585 og 84461. Trésm. Börkur
hf„ Fjölnisgötu 1, Akureyri, s.
96-21909, og Tré-x, Iðavöllum 6, Kefla-
vík, sími 92-14700.
new batetnce
New Balance hlaupaskórSkór í sér-
flokki, tvær breiddir, dömu- og herra-
stærðir. Póstsendum. Otilíf, Glæsibæ,
sími 82922.
AKUREYRI
Blaðbera vantar
í miðbæinn og á Eyrina.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma: 96-25013.
Fríkirkjusöfnuðurinn
í Reykjavík
Upplýsingaskrifstofa safnaðarstjórnar vegna allsherj-
aratkvæðagreiðslu dagana 1. og 2. október nk. um
uppsögn sr. Gunnars Björnssonar, er í „Betaníu",
Laufásvegi 13, opin frá 1 5 til 19 daglega, sími 27270,
kjörskrá liggur þar frammi.
Munið að sannleikurinn er sagna bestur.
Mætum öll og krossum við „JÁ“.
Safnaðarstjórn
Laus staða
Dósentsstaða í almennum málvísindum, hálft starf,
við heimspekideild Háskóla íslands er laus til um-
sóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkis-
ins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísinda-
störf umsækjenda, ritsmíðar og rannsóknir, svo og
námsferil og störf, skulu hafa borist menntamálaráðu-
neytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 25. okt-
óber nk.
Menntamálaráðuneytið
23. september 1988
ERTÞUIVANDA
VEGNA VÍMU ANNARRA?
Brengluð tjáskipti á heimilum geta skapað mikla vanlíðan.
Oft er orsök vandamálsins misnotkun áfengis eða annarra
vímuefna. Hér gæti verið um að ræða foreldri, maka, systk-
ini eða barnið þitt. Afleiðingarnar geta komið fram með
ýmsum hætti í líðan þinni:
• Erfitt að tjá tilfinningar
• Erfitt að taka sjálfstæðar ákvarðanir
• Skortur á sjálfstrausti
• Skömmustutilfinning og sektarkennd
• Kvíöi og ótti
Við ætlum að benda þér á leiðir til betra lífs á námskeiðum
sem hefjast á næstu dogum í Þverholti 20, Reykjavík.
A. Kynningarnámskeið, laugard. 1. okt. kl. 9.00-17.00.
B. 10 vikna framhaldsnámskeið (einu sinni i viku).
Sigurlína Davíðsdóttir
Ragnar Ingi Aðalsteinsson
——, Nafnleynd og algjör trúnaður. írjgll
Nánari upplýsingar í síma 623550.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN