Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1988, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1988, Blaðsíða 38
Jt 46 MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER 1988. Miðvikudagur 28. september SJÓNVARPIÐ 17.00 Ólymíusyrpa. Ýmsar greinar. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Töfraglugginn - endursýning. Um- sjón Árný Jóhannsdóttir. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veóur. 20.35 Sjúkrahúsió í Svartaskógi (Die Schwarzwaldklinik). Tíundi þáttur. Þýskur myndaflokkur i ellefu þáttum. Aðalhlutverk Klausjurgen Wussow, Gaby Dohm, Sascha Hehn og Karin Hardt. 21.20 Ólympíusyrpa. Handknattleikur. Endursýndur leikur Islands og Sovét- rikjanna. 22.40 Útvarpsfréttir. 22.50 Ólympiusyrpa. Ýmsar greinar og skotið inn beinum útsendingum eftir því sem við á. 8.30 Dagskrárlok. 16.20 Nútimasamband. Modern Roman- ce. Robert og Mary eiga i ástarsam- bandi sem stundum hefur verið lýst með orðunum „haltu mér, slepptu mér". Aðalhlutverk: Albert Brooks og Kathryn Harrold. 17.50 Litli folinn og félagar. My little Pony and Friends. Teiknimynd með íslensku tali. 18.15 Kóngulóarmaðurinn. Spiderman. Teiknimynd. 18.40 Dægradvöl ABC's World Sports- man. Þáttaröð um frægt fólk með spennandi áhugamál. 19.19 19.19. Fréttir, veður, iþróttir, menn- ing og listir, fréttaskýringar og umfjöll- un. Allt i einum pakka. 20.30 Pulaski. Breskur spennumynda- flokkur með gamansömu ívafi. Aðal- hlutverk: David Andrews og Caroline Langrishe. 21.30 Eign handa öllum. Hannes Hólm- steinn Gissurarson stjórnar umræðu- þætti um einkavæðingu. 22.00 Veröld - Sagan i sjónvarpi. The World - A Television History. Stórbrot- in þáttaröð sem byggir á Times Atlas mannkynssögunni (The Times Atlas of World History). 22.25 Herskyldan. Nam, Tour of Duty. Spennuþáttaröð um unga pilta í her- þjónustu í Víetnam. 23.15 Svarta beltió Black Belt Jones. Spennumynd sem fjallar um baráttu svartabeltishafans Jones við glæpa- hring sem gerir ítrekaðar tilraunir til þess að leggja karateskóla í rúst. Aðal- hlutverk: Jim Kelly, Gloria Hendry og Scatman Crothers. Ekki við hæfi barna. 00.40 Dagskrárlok. SK/ C H A-J^ N E L - * 06.00 Góóan daginn Norðurlönd. Morgun- þáttur i umsjá Norðurlandabúa. 07.00 Þáttur DJ KaL Barnaefni og tónlist. 08.00 Denni dæmalausi. 08.30 Jayce. Teiknimyndasería. 09.00 Nióurtalning. Vinsældalistapopp. 10.00 Evrópulistinn. Poppþáttur. 11.00 Rómantísk tónlist. 12.00 önnur veröld. Bandarisk sápuópera. 13.00 Tískuþáttur. 13.30 Spyrjið dr. Ruth. 14.00 Kóralrif. Ævintýramynd. 14.30 Skippy. Ævintýramynd. 15.00 Nióurtalnlng. Vinsældalistapopp. 16.00 Þáttur DJ Kat Barnaefni og tónlist. 17.00 The Monkees. Apakettirnir vinsælu. 17.30 Mig dreymir um Jennie. 18.00 Hazel. Gamanþáttur. 18.30 Custer. Sakamálaþáttur. 19.30 Figures In Landscape. Kvikmynd frá 1970. 21.35 Bilasport. -*■ 22.35 Áfram Evrópa. Þáttur um unglinga. 23.50 Roving Report. Fréttaskýringaþáttur. 00.20 Tíska og tónlist. 01.00 Myndlistaskólinn í Haag. 01.45 Kvenrithöfundar nútímans. 02.25 Klassisk tónlist. 02.30 Myndlistamaóurinn Pierre Bonnard. Fréttir og veður kl. 17.28, 18.28, 19.28, 21.30 og 22.33. Rás I FM 92,4/93,5 11.55 Dagskrá. lá* 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Hvora höndina viltu?" eftir Vitu Andersen. Inga Birna Jónsdóttir les (10). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmónikuþáttur. Umsjón: Sigurð- ur Alfonsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) 14.35 íslenskir einsöngvarar og kórar. 15.00 Fréttir. 15.03 í sumarlandinu með Hafsteini Haf- liðasyni. (Endurtekinn þáttur frá laug- ardegi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpió Börnin og umferðin. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Dvorák og Schumann. 18.00 Fréttir. 18.03 Neytendatorgió. Urnsjón: Steinunn Harðardóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Píanósónata, „Reflections of a dark light", eftir Richard Wernik. 21.00 Landpósturinn. - Frá Austurlandi. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (End- urtekinn þáttur frá morgni.) 21.30 Vestan af fjörðum. Þáttur í umsjá Péturs Bjarnasonar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Meðal striðsmanna Guðs. Siðari hluti þáttar um Israel í sögu og samtið. Umsjón: Arni Sigurðsson. 23.10 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 14.05.) 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Sjónvarp kl. 22.50: Fijálsar í brenni- depli Frjálsar iþróttir veröa raegin- uppistaða beinu útsendingarinn- ar frá ólympíuleikunum í Suöur- Kóreu 1 kvöld. Keppni fer fram í eftirtöldum greinum, og er þar um að ræða úrslit eöa undanúr- slit í tugþraut, kringlukasti kvenna, langstökki kvenna, 200 metra hlaupi kvenna, 5000 metra hlaupi karla, og undanrásum í 1500 raetra hlaupi karla. Inn á milli beinu útsending- anna veröur skotiö ýmsum atrið- um sem sjónvarpsmönnum ber- ast i dag, og aö sögn Bjarna Felix- sonar veröa þaö aðallega bolta- leikir, svo sem blak og hokkí. Merkasta atriðið veröur þó síð- asti leikur íslenska handbolta- liösins einhvem tíma um nóttina, ef tekst að fá hann í beina útsend- ingu. Aö því verður ötullega unn- ið í dag. Við hverja þeir keppa, fer eftir úrslitunum í leiknum við Sovétmenn. -gb 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. - Eva Ásrún Alberts- dóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.03 Sumarsveifla - Ólafur Þórðarson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Eftir mínu höfði. - Rósa Guðný Þórsdóttir. 01.10 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00,7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvarp Rás n 8.07- 8.30 Svæóisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. íslenska landsliðið í handknattleik sigraði Sovétmenn i siðasta leik lið- anna. Tekst þeim að endurtaka það í dag? Rás 2 kl. 4 og Sjónvarp kl. 21.20: Bjöminn lagð- ur öðm sinni? 12.00 Mál dagsins/Maður dagsins. Frétta- stofa Bylgjunnar rekur mál dagsins, málefni sem skipta þig máli. Sími fréttastofunnar er 25393. 12.10 Anna Þorláks á hádegi. Anna held- ur áfram til kl. 14.00. Fréttir frá Dóró- theu kl. 13.00. Lífið í lit kl. 13.30. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson setur svip sinn á síðdegið. Doddi spilar tónlist við allra hæfi og ekki sist fyrir þá sem laumast í útvarp í vinnutíma. Siminn hjá Dodda er 611111. Mál dagsins tekin fyrir kl. 14.00 og 16.00. Úr heita pottinum kl. 15.00 og 17.00, Lífið í lit kl. 16.30. 18.00 Reykjavik síðdegis - Hvað finnst þér? Hallgrímur Thorsteinsson fer yfir málefni dagsins og leitar álits hjá þér. Síminn hjá Hallgrimi er 611111. 19.00 Bylgjan og tónlistin þin - meiri músik minna mas. Siminn fyrir óskalög er 611111. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á næturvakt. Þorsteinn heldur uppi stuðinu með óskalögum og kveðjum. Síminn hjá Dodda er 611111, leggðu við hlustir þú gætir fengið kveðju. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi Rúnar leikur af fingrum fram með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Stjörnuslúðrið endurflutt. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 16.10 Mannlegi þátturinn. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Stillið á Stjörnuna. 19.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Gæðatónlist leikin fram eftir kvöldi. Bjarni Haukur I hljóðstofu. 22.00 Pía Hansson. Pía leikur tónlistina þína, fjallar um kvikmyndaheiminn og fer létt með það. 24.00- 7.00 Stjörnuvaktin. ATH.: Dregið i Stjörnuleiknum „Sport- bill og spittbátur" í beinni útsendingu í 19:19 á Stöð 2 frá Kringlunni. ALFA FM-102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Tónlistarþáttur. Strákamir okkar sýndu það og sönnuðu hinn 24. ágúst síðastliðinn að þeir eru til alls vísir ef sá gállinn er á þeim. Þann dag lék handbolta- landsliðið við Sovétmenn og sigr- aði, 23-21, í æsispennandi leik. Liðin mætast aftur í dag í ólymp- íukeppninni og þá verður mun meiri alvara á ferðum en í Flug- leiðamótinu á dögunum. Leiknum verður lýst í beinni útsendingu á rás 2 kl. 4 að nóttu til en verður svo sýndur kl. 21.20 í Sjónvarpinu. Óhætt er að spá því að leikur þessi verði hinn skemmtilegasti og því ætti enginn að láta sig vanta fyrir framan viðtækin. Hvort við- tækið það verður fer svo eftir þvi hve árrisulir menn eru. -gb Ríkisútvarpið kl. 22.30: r fr* x l • ; 21.00 í miðri viku. Umsjón: Alfons Hann- esson. 23.00 Fjölbreytt tónlist leikin. 24.00 Dagskrárlok. 12.00 Tónafljót. Opið að fá að annast þessa þætti. 13.00 íslendingasögur. 13.30 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 14.00Skráargatið. 17.00 Poppmessa í G-dúr. Tónlistarþáttur í umsjá Jens Guð. E.' 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sósíal- istar. Um allt milli himins og jarðar og það sem efst er á þaugi hverju sinni. 19.00 Umrót. Opið til umsókna. 19.30 Barnatími. Ævintýri. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá ungl- inga. Opið til umsóknar. 20.30 Frá vímu til veruleika. Umsjón: Krýsuvlkursamtökin. 21.00 Gamalt og gott. Þáttur sem einkum er ætlað að höfða til eldra fólks. 22.00 íslendingasögur. E. 22.30 Opið. Þáttur sem er laustil umsókn- ar. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Kvöldtónar. 24.00 Dagskrárlok. 18.00Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæjar- lifinu, létt tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. Hljóðbylgjan Akuzeyrí nvi 101,8 12.00 Ókynnt afþreyingartónlist. 13.00 Pétur Guðjónsson á léttum nótum með hlustendum. Pétur leikur tónlist fyrir alla aldurshópa. Getraunin á sín- um stað. 17.00 Kjartan Pálmarsson með miðviku- dagspoppið, skemmtilegur að vanda. 19.00 Ókynnt guilaldartónlist. 20.00 Góö tónlist á siðkvöldi. 24.00 Dagskrárlok. ísraelsrfld er 40 ára um þessar raundir. Af því tilefiji fiytur ríkisútvarp- ið síðari hluta dagskrár sem Árni Sigurðsson hefur gert um þetta fyrir- heitna land gyðinga, í fyrri hlutanum var leitast við að varpa ljósi á sög- una og þá viðburði sem leiddu til stofnunar Ísraelsríkis. í kvöld verður hins vegar fjallaö um sögu síðustu 40 ára. „Þetta verður almenn umfjöllun þar sera reynt verður að gefa fólki innsýn í ástandið í ísrael eins og það er nú. Fólk heyrir stöðugar fréttir af raannvígum en veit ekki hvað er að gerast á bak við tjöldin,1* segir Árni. Hann ferðaðist um ísrael í sumar og ræddi þar við fjölda ísraela. Við fáum síðan að heyra vangaveltur þessa fólks um heimaland sitt og frara- tíð þess í kvöld, ra.a. verður fjallað um stöðu kvenna í ísrael. Þá verður einnig fram haldið umfiöllun um samskipti íslands og ísraels og leiknar upptökur frá heimsókn Daviðs Ben Gurion hingað árið 1%2. Stöð 2 kl. 21.30: Eign handa öllnm Hannes Hólmsteinn Gissurarson lektor heldur áfram í kvöld með umræðuþætti sína um þjóðmálin. í þetta sinn tekur hann fyrir einka- væðinguna, sem ávallt er mikið hitamál. Hannes Hólmsteinn rekur þróunina bæði hér á landi og í öðr- um löndum, og færð verða rök með og á móti einkavæðingu. Fjölmargir aðilar koma fram í þættinum og þar verður rætt við Steingrím Ara Arason hagfræðing, Birgi Árnason hagfræðing, Árna Vilhjálmsson prófessor, Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur borgarfull- trúa, Jón Sigurðsson viðskiptaráð- herra, Davíð Oddsson borgarstjóra og Jóhannes Nordal seðlabanka- stjóra. -gb Hannes Hólmsteinn Gissurarson ætlar að taka á einkavæðingunni í umræðuþætti sínum á Stöð 2 í kvöld kl. 21.30.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.