Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1988, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1988, Blaðsíða 37
MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER 1988. 45-^ Skák Jón L. Arnason Eflir slaka byijun á skákmótinu í Til- burg, sem lýkur í dag, hefur Jóhann Hjartarson nyög sótt í sig veðriö. í næst- síðustu umferð lagði hann enska stór- meistararm Short sem var í 2. sæti á eftir Karpov. Fyrri skák Jóhaims og Shorts lauk með jafntefli eftir 75 leiki. Jóhann lenti í erfið- leikum en tókst að bjarga sér í endatafli. Hann hafði svart og átti leik í þessari stöðu: * Jl 1 Á £ t A & s A B C D F G H 70. - f4! 71. Bxe6 fxg3 72. fxg3 f2 73. Rxf2 Bxf2 74. Bxg4 Bxg3 75. h5 og Short bauð jafntefli um leiö. Bridge ísak Sigurðsson Guðmundur PáU Amarson og Þorlák: ur Jónsson urðu sigurvegarar á 40 ára afmæhsmóti Bridgesambands íslands, fengu 317 stig, en keppnin var með butl- er-sniði. í öðm sæti urðu Magnús Ólafs- son og Jakob Kristinsson með 311 stig, í þriðja sæti með sömu stigatölu urðu Hrólfur Hjaltason og Ásgeir Ásbjömsson en innbyrðis seta réð úrshtum um hvort parið taldist í öðm sæti. Mörg athyghs- verð spil litu dagsins ljós í keppninni og skemmtileg tilþrif sáust. í spili 109 undir lok keppninnar náðu tvö pör í N/S að sýna skemmtileg tilþrif í vörn og bana 4 hjörtum vesturs. el02 h976 dÁG96542 1Á eAK4 hÁKG1032 dl08 1D9 N V A S e98753 hD5 d7 1KG732 eDG6 h84 dKD3 1108654 Á öðm borðinu vákti norður á þremur tiglum og suður hækkaði þá í fjóra. Vest- ur sagði fjögur hjörtu. Á hinu vakti norð- ur á þremur laufum sem er yfirfærsla í tígul, suður sagði þijá tígla og vestur stökk í fjögur hjörtu. Á báðum þessum borðum spilaði norður út laufás, fékk fjarkann hjá félaga i suður og skipti yfir í lágan tígul sem suður átti á drottningu. Suður spilaöi siðan lauffunmu til baka sem norður trompaði og spilaði tígulás sem er nauösynlegt til aö bana samningn- um. Hvorki má spila spaða né hjarta til baka því þá nær vestur niðurkasti í spaða á laufið. Tvö pör náðu ekki geimi á A/V hendumar og meðalskorið var 290 til A/V. Það gaf 9 impa gróða fyrir pörin sem fundu þessa fallegu vöm. Krossgáta 1 T“ n r (p 7 % 1 L ip n IX ' w ■■■ j q b' n A )°> 1 Zl J ir Lárétt: 1 flugvél, 5 óhreinka, 8 gára, 9 aular, 10 alloft, 12 legging, 14 hvaö, 15 forfóöur, 17 dýrkar, 19 hönd, 20 hlass, 21 karlmannsnafn, 22 bardagi. Lóðrétt: 1 tungumál, 2 tíöum, 3 band, 4 fyrstir, 5 augnablik, 6 þvottur, 7 útlimi, 11 núa, 13 röng, 14 tvístíga, 16 elskar, 18 bók, 19 skóli, 20 kind. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 ver, 4 gróf, 7 áöur, 8 oki, 9 samar, 10 er, 11 lausnin, 13 urtan, 16 greiðan, 18 tarfinn. Lóðrétt: 1 vá, 2 eða, 3 rumur, 4 gras, 5 ók, 6 fim, 8 ornaði, 9 slægt, 10 ein- an, 12 aura, 14 tif, 15 ónn, 17 er. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjamames: Lögreglan sími 611166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 13333, slökkvihö sími 12221 og sjúkrabifreiö sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliö 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvihö og sjúkrabifreiö sími 22222. ísafjörður: Slökkvihö sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 23. sept. til 29. sept. 1988 er í Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefht annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opiö mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafharfjaröarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opiö fostudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á afgreiöslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjöröur, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráögjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð ReyKjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráöleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuöum og skyndi- veikum ahan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garöabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í sima 14000 (sími Heilsu- gæslustöövarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis ér 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviUöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsókiiartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. BamadeUd kl. 14-18 aUa daga. GjörgæsludeUd eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæöingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: AUa daga kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 aUa daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandiö: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshæliö: Eftir umtah og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla Sjúkrahúsiö Akureyri: AUa daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14-17 og 19-20. VífilsstaöaspitaU: AUa daga frá kl 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Miðvikudagur 28. sept: í lok vikunnar ræðst pólski herinn inn íTeschen - ef friðsamleg lausn fæst ekki Spakmæli Öfundin er tilfinning eigin vanmáttar. Ph. Charles Söfnin Borgarbókasafn Reykjavikur Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn em opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. HofsvaUasafn, HofsvaUagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaöir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aöalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafhið i Geröubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaöasafn, miövikud. kl. 10-11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12. AUar deUdir em lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Ásmundarsafn viö Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriöjudögum, funmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaöastræti 74: Lokað um óákveöinn tíma. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opiö daglega nema mánudaga kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn aUa daga kl. 11-17. Náttúrugrípasafniö við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, funmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga fil laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opiö sunnu- daga, þriöjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, simi 686230. t Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 2039. Hafnarfiörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Selfiamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfiörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. TiBcyrmingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er simi samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá. Spáin gildir fyrír fimmtudaginn 29. september Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú gætir nauðsynlega þurft að breyta um stefnu í þínum málum. Þegar á heildina er litið gengur allt mjög vel hjá þér núna. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þaö verða fleiri verkefni fyrir þig í dag en þú áttir von á. Bíddu með eitthvað af hefðbundu verkunum. Hafðu kvöldið laust. Hrúturinn (21. mars-19. april): Það verður ekki mikiö nýtt aö gerast hjá þér í dag. Kláraðu það sem þú átt ógert því ffamundan er mikiö og spennandi aö gera hjá þér. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú hefur mikið að gera í dag, láttu kvabb og kvartanir frá öðrum ekki pirra þig svo þú lendir ekki í vitleysu. Haltu þínu striki. Happatölur eru 5, 18 og 35. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þér gengur sérstaklega vel í dag og kemur hugmyndum þín- um vel frá þér. Eitthvað óvænt í félagslífinu verður mjög skemmtilegt. Krabbinn (22. júní-22. júli)-. Eitthvað áhugavert kemur upp í dag þótt það sé ekki mikill tími til umræðna. Talaðu ekki í trúnaði við einhvern sem þú treystir ekki fullkomlega. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Annað fólk hefur mikla þýðingu fyrir þig í dag, sérstaklega hvað varðar hagnaö. Vertu sveigjanlegur um málefni kvölds- ins. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þaö er mikið kappsmál að ná úrlausnum úr einhverju. Áhugi annarra hefur dvínað, reyndu að gera sem mest sjálf(ur). Vogin (23. sept.-23. okt.): Það veröur mikið aö gera í dag. Gerðu smá breytingar og skapaðu rétta ímynd. Þú ættir aö fá svör við spumingum sem hafa brunniö á þér. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það væri til góðs fyrir heimilis- og fiölskyldulíf aö endur- skipuleggja hiö heföbundna. Þú gætir bjargað ýmsu með smá breytingum. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Breytingar hjálpa þér við áætlanir þínar. Vertu jákvæður og þér gengur vel að fikra þig upp metoröastigann. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ættir að skiptast á hugmyndum viö einhvem og ræða málin í dag. Það borgar sig fýrir þig aö gera heimaverkefiún þín. Happatölur em 9, 23 og 33.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.