Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1988, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1988, Side 4
4 MIÐV1KUDA<3UR 12. OKTÓBERi 1988:/ Fréttir Uppboð hafín hjá bændrnn vegna gjaldþrots Kaupfélags Svalbarðseyrar: „Sé ekki til sólar eins og málin standa“ Eiture&ið PCB: Líklega víða kringum land „Ástæöan íýrir því að við raiui' sökuðum þessi svæöl á Austflörö- um var sú aö viö vissura aö raf- þéttum hatöi veriö fleygt á ösku- hauga þar. Þaðan lentu þeir siöan út í sjó og þar meö var eiturefnið PCB koraiö á þetta hafsvæöi, Við teijura alar iíkiegt að svoua þétt- um hafi verið hent í haflö víðar umhverfls iandiö og höfum óskað eftir flárvetttngu til aö rannsaka það. Þeirri belöni okkar hefur ekki verið svaraö enn,“ sagöi Birgír Þðröarson hjá Hollustu- vemd ríkisins í samtali við DV. Hann sagöi aö eiturefhiö PCB eyddist aldrei á þetra svæöum sem það næði að menga en deyfð- ist með árunum. Birgir sagöist tefla nflög nauösynlegt aö rann- saka fleiri svæði umhverfis landið þar sem tefla má líklegt aö rafþéttum heföi verið hent í hafið. Nú er unnið að því að skrá alla rafþétta af þessari gerö sera eftir eru í landinu og þeim er safnað saman þegar þeir eru teknir úr umferð. Síöan eru þeir fluttir tfl Bretlands þar sem ákveöin fyrir- tæki hafa sérhæft sig í aö eyða þeim. Eiturefhið PCB er ekki notað lengur í rafþétta þannig aö það eru aðeins gamlir þéttar sem mengunarhætta stafar af en sem fyrr segir er nú fylgst vel með því þegar þeir eru teknir úr notkun og þeim komið úr landi. -S.dór Fallþunginn heldur minni Regfaa Ihararewen, DV, SeJfosá: Ég áttí nýlega tal við Baldvin Arnason, Hjötmatsraann hjá Slát- urfélaginu Höfin á Selfossi. Fall- þungi er heldur rainni en í fyrra- haust, þó jafnari og flokkast vel. Miklar endurbætur voru gerðar á sláturhúsinu f sumar og loka- spretturinn verður teklnn af fifll- ura krafti strax eftir kindaslátrun sera lýkur 26. október. Þaö á aö gera sláturhúsiö fyrsta flokks. Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri; „Þótt þaö sé í eðli manns að búast við aö málin muni bjargast þegar svona illa er komið, þá verð ég aö segja eins og er að ég sé ekki til sólar eins og málin standa í dag,“ segir Tryggvi Stefánsson, bóndi að Hall- gilsstöðum í Fnjóskadal, en hann var einn stjórnarmanna Kaupfélags Svalbaröseyrar sem gekkst í flár- hagslega ábyrgð fyrir kaupfélagið á sínum tíma. Fimm hændur gengu í persónuleg- ar flárhagsábyrgðir fyrir félagið og Ægir Már Kárasan, DV, Suðumesjum; „Við settum allt nýtt um borð og stækkuöum bátinn um 30 tonn svo hann er núna 186 tonn,“ sagði Guð- mundur Axelsson, eigandi Skaga- er það varð gjaldþrota var gengið aö bændunum vegna ábyrgða þeirra. Er þar um að ræða allt að 50 milljón- ir króna með vöxtum og öllum kostn- aði sem hlaðist hefur utan á. „Þaö sem hefur verið að gerast er að það hefur farið fram fyrsta uppboð hjá mér og Inga Þór Ingimarssyni á Neðri-Dálksstöðum. Annaö uppboð á síðan að fara fram í næsta mánuði og þaö þriðja og síðasta á Þorláks- messu,“ sagði Tryggvi, en ábyrgðir þær, sem hann tók á sig ásamt öðr- um, nema 5-10 milljónum króna og upphæðin hjá Inga Þór er hærri. rastar KE 70 sem kom til Keflavíkur um helgina frá Noregi eftir að hafa verið flóra mánuði í dráttarbraut þar ytra vegna gagngerðra breytinga. „Breytingamar kostuöu 90 milijón- ir króna enda var ekkert til sparaö Hinir bændumir þrír fengu upp- boðinu frestað vegna þess að þeir véfengdu réttmæti flámáms sem gert var í búum þeirra. „Ég mat stöðuna hins vegar þannig að það að fá frest vegna þessa væri einungis til þess að annað flárnám færi fram og það væri einungis verið að fresta mál- inu,“ sagði Tryggvi. Hann sagði að bændumir hefðu fengið tilboð frá Sambandi íslenskra samvinnufélaga um lausn málsins. „í framhaldi af því skrifuðum viö Sambandinu og báðum um viðræður en þær hafa ekkert leitt af sér enn að gera bátinn sem best úr garði.“ Skagaröstin mun halda á sfldveiöar innan skamms. Skipstjóri er Halldór Brynjólfsson. sem komið er.“ Tryggvi sagöist hafa orðiö var við að þetta mál gæti haft víðtæk eftir- köst. Farið væri að bera á því að menn veigruðu sér við að gangast í persónuábyrgðir fyrir félög og fyrir- tæki eins og mjög algengt hefði verið í þjóðfélaginu og margt kynxú aö breytast hjá fyrirtækjum víða um land ef þetta mál bændanna, sem skrifuðu upp á fyrir Kaupfélag Sval- barðseyrar, yrði tfl þess að menn myndu halda að sér höndum í þeim efnum. Long John Silvers: Kaupir ekki fisk af lceland Seafood „Á þessari stundu get ég heldur lítið sagt annað en að við höfum enn engan samning gert við Long John Sflvers það sem af er þess- um síðasta ársflórðungi og sam- kvæmt fréttum frá Bandaríkjun- um ætlar fyrirtækið ekki að kaupa meiri fisk í bráð vegna hvalveiða íslendinga," sagöi Sig- urður Markússon, framkvæmda- stjóri sjávarafurðardeildar Sam- bandsins, í samtali við DV. Sigurður sagðist að sjálfsögðu taka fullt mark á skýringum Long John Silvers. Hann sagðist áður hafa sagt og hann væri enn sömu skoðunar að ef hágsmunir rekast á hljóti hinir meiri hags- munir að ráða. -S.dór Skagaröstin KE 70 i Keflavikurhöfn eftir breytingarnar. DV-mynd Ægir Már Breytt í Noregi fyrir 90 milljónir í dag mælir Dagfari Missum af milljarðatapi Enn er beðiö efdr því hvort þeir Ólafur Ragnar og Jón Sigurðsson taki ákvöröun um að smíða togara fyrir Marokkómenn. Eins og öllum er kunnugt er skipasmíðastöð ein ákveðin í að ráöast í þaö stórverk- efni að smíða slatta af togurum fyr- ir aöila í Marokkó. Hins vegar er með öllu óvíst hvort þeir aöilar ætla að gera þá út sjálfír eða selja þá tfl annarra. Slíkt er vitaskuld aukaatriöi. Aðalatriðið er þaö að þama höfum við fengiö tflboð vun skipasmíöar sem veitir flölda manns atvinnu og skipasmíða- stöðvar eru nú einu sinni byggöar í þeim tilgangi að byggja skip. Að vísu eiga þeir þama í Marokkó enga peninga tfl aö borga þessa smíði og því síður hafa þeir mögu- leika á að útvega lán tii að borga framkvæmdina. En eftir einhverj- um dularfúllum leiðum höfðu þeir komist á snoðir um að á íslandi keyptu menn skip án þess aö eiga krónu í vasanum, geröu þau út með stórtapi og græddu á öllu saman. Þama á Islandi væm alls kyns sjóðir og ábyrgðir sem sæju til þess að útgeröarmenn öfluðu vel jafiit á fiskimiöum sem sjóðamiðum, auk þess sem dorgað væri í bönkum þess á milli. Þeir í Marokkó þökk- uðu Allah fyrir þessa vitrun og snem sér þegar tfl skipasmiða á íslandi sem urðu ekki síður glaðir því nú er fiskiskipafloti íslendinga orðinn svo stór að helmingur hans nægði tfl að draga þessi kóð úr sjó sem Halldór hefur ákveðið. Skipa- smiöir snem sér því þegar til ráð- herra og báöu um þrjú tfl flögur hundmð milljónir til að hægt væri að skrifa undir viö Marokkómenn því það kostar sitt að standa í svo- leiðis undirskriftum. Kostar langar ferðir og ýmsa útreikninga sem ekki fást gerðir á neinu Dagsbrún- arkaupi. Svona í leiðinni báðu skipasmiðir svo ríkissflómina aö skrifa upp á víxil vegna smíðanna. Upphæðin væri ekki nema um þús- und milljónir og það væra hverf- andi líkur á aö þessi víxill yrði af- sagður. En auðvitað væri alltaf nokkur áhætta sem fylgdi útgerð hvar sem er í heiminum. Svo höfðu þeir skipasmiðir frétt að Sverrir Hermannsson ætti ekki sæti í sflóm norræna flárfestingabank- ans og því væri góð von um að þar mætti slá nokkur hundruð mifljón- ir. Þetta væri tflboð sem ekki væri hægt að hafna. En það verður ekki á skammsýni ráöherra logið. Þeir höfðu allt á homum sér. Sögöu Marokkómenn lélega flármála- menn. Þeir kynnu ekkert með pen- inga aö fara heldur slægju lán hvar sem von væri um peninga en bor- guðu svo ekki neitt. íslendingar færa allt öðmvísi að. Þeir slægju lán villt og galiö út um aflar jarðir. En þeir gerðu meira en það því þeir tækju alltaf ný lán tfl að greiða afborganir af eldri lánum og væm því með skilvísustu þjóðum í heimi. Og ef svo færi að Marokkómenn borguðu okkur ekki togarana þá þyrftum viö aö kaupa af þeim döðl- ur og gráfíkjur í 700 ár aö minnsta kosti og ekki væri nokkur von aö þjóðin gæti torgað þeim ósköpum. Svona em nú viðtökumar sem stórhuga menn á íslandi fá þegar þeir vilja efla hag lands og þjóðar. Nei, þess í stað er best að halda sig við refinn og laxinn þar sem þær búgreinar henta okkur best. Skipa- smíöar eru engin búgrein og þeir þama fyrir sunnan sól og austan mána geta snúið sér eitthvað annað með drauma sína um togaraútgerö. Það bendir því allt til þess að tog- arasmíðin mikla verði að engu vegna þvermóðsku nokkurra manna sem hvorki tilheyra Hjálp- ræðishemum né Thorvaldsens- félaginu. Annars era menn nú að hreiðra um sig í ráðherrastólum og meðan svo er þá er borin von til þess að þeir fari að leiöa hugann að svo framandlegum málum sem smíði skipa fyrir villimenn úti í heimi. Það væri kannski ráð fyrir skipasmiði að snúa sér tfl Hjálp- ræðishersins og kanna hvort þar leyndist nokkur afgangur frá jóla- pottunum frá í fyrra. Þó ekki væri nema sem dygöi til að smíða einn árabát fyrir þá í Marokkó og kanna hvort þeir gætu borgaö skektuna. Dagfari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.