Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1988, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1988, Blaðsíða 26
26 MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÓBER 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 MMC- Lancer, Colt, Pajero varahlutir, boddýhlutir, vélar, gírkassar o.m fl. til sölu. Uppl. í síma 91-686860. Óska eftir 3,73 drifhlutfalli í 10 bolta GM hásingu. Uppl. í síma 666322 og 667217.___________________________________ Til sölu varahlutir í Toyota Crown dísel, vél og ýmsir góðir hlutir. Uppl. í síma 98-34459 e.kl.20._________________________ Ýmsir varahlutir i Ford Bronco árg. '12 til sölu. Uppl. í síma 91-51986. Óska eftir að kaupa vél í Pontiac 350 eða 400. Uppl. í síma 96-26495. ■ Bílamálun Lakksmiðjan, Smiðjuvegi 12D. Tökum að okkur blettanir, smærri réttingar og almálanir, föst verðtilboð, fljót og góð þjónusta. Lakksmiðjan, sími 78155. ■ Bflaþjónusta Réttingarsmiðjan sf., Reykjavíkurvegi 64, auglýsir: Bílaréttingar og spraut- un. Vönduð vinna, vanir menn. Föst verðtilboð. 10% staðgreiðsluafsláttur. Símar 52446 og 22577 (kvöldsími). Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp- hreinsun, vélarþvottur, vélarplast. Sækjum, sendum. Bón- og bílaþvotta- stöðin, Bíldshöfða 8, sími 91-681944. ■ Vörubflar Varahlutir í vörubíla. Nýtt: bremsu- borðar, skálar, bretti, hjólkoppar, fjaðrir, ryðfr. púströr o.fl. Notað inn- _ flutt: fjaðrir, öxlar, drifsköft. vélar, " gírkassar, drif, ökumannshús o.fl. Ath., erum að flytja í Vesturvör 26, Kóp., verðum á báðum stöðunum þennan mánuð. Kistill, Skemmuv. 6, s. 74320, 79780, 46005 og 985-20338. Afgastúrbínur, varahlutir og viðgerð- arþjón., kúplingsdiskar, spíssadísur o.m.fl. Mjög hagstætt verð. Hraðp.- þjón. I. Erlingsson hf., s. 688843. Notaðir varahlutir í: Volvo, Scania, M. Benz, MAN, Ford 910, GMC 7500, Henschel o.fl. Kaupum bíla til niður- rifs. S. 45500, 641811 og 985-23552. Hiab 1165. Til sölu Hiab 1165 bílkrani “■árg. ’79. ístraktor hf., sími 656580. Volvo N-720 árg. '77 með föstum palli til sölu. Uppl. í síma 92-27382. ■ Vinnuvélar Deutz til sölu. Deútz Fahr dráttavél, 62 ha. með framhjóladrifi, árg. ’84. Uppl. í síma 98-78558. ■ Sendibílar Atvinnutækifæri. Til sölu M. Benz 307 ’82, lengri gerð, með kúlutopp, vökva- stýri o.fl., ásamt hlutabréfi í Nýju Sendibílastöðinni, talstöð og mæli. Bíll í toppstandi, m.a. nýupptekin vél. Uppl. í síma 91-44683 og 78277 e.kl. 19. VW Microbus árg. ’82 með gluggum til sölu. Uppl. í síma 92-27382. ■ Bflaleiga Bílalelga Arnarflugs. Allt nýir bílar, Toyota Corolla og Carina, Austin Metro, MMC L 300 4x4, Honda Ac- cord, Ford Sierra, Fiat Uno, VW Golf, Ch. Monza, Lada Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og Bronco 4x4. Afgr. Reykja- víkurflugv., s. 91-29577, Flugstöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú Blöndu- ósi, Essóskálinn, sími 95-4598, og Síðu- múla 12, s. 91-689996. E.G. bilaleigan, Borgartúni 25. 50 km fríir á dag. Leigjum út fólksbíla, stationbíla og fjórhjóladrifsbíla. Kynntu þér okkar verð, þú sérð ekki eftir því. Þjónusta allan sólarhringinn. S. 24065 og 24465. Helgar- og kvöldsími 40463 (Omar). Á.G. bílaleigan, Tangarhöfða 8-12 býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbílar, stationbílar, sendibílar, jeppar 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. Bílaleiga R.V.S., Sigtúni 5, s. 19400: Lada, Citroen, Nissan, VW Golf, Honda Accord, Honda 4x4, Lada Sport og Transporter, 9 manna. Bónus. Vetrartilboö, simi 19800. Mazda 323, Fiat Uno, hagstæð vetrar- verð. Bílaleigan Bónus gegnt Um- ferðarmiðstöðinni, sími 19800. SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, .sendibíla, minibus, camper, 4x4 pickup og jeppa. Sími 91-45477. ■ Bflar óskast Jeppi óskast. Lada Sport eða Suzuki Fox óskast í sléttum skiptum fyrir Mözdu 626 2000, sjálfskipta, árg. ’81, aðeins vel með farinn bíll kemur til greina. Uppl. í s. 91-52747 eftir kl. 19. Suzuki SJ 413 ’85, Hilux ’81-’83, stutt- ur, með eða án plasthúss óskast í skiptum fyrir Lödu st. 1500 ’86, mis- munur staðgr. Uppl. í síma 91-74843. Toyota Hilux yfirbyggður óskast í skipt- um fyrir VW Jetta ’82, milligjöf stað- greidd. Uppl. í síma 652391 milli kl. 16 og 20.___________________________ Óska eftir góðum bil á innan við 100 þús. á mánaðargreiðslum. Sími 91-11682 eða 691162. Óska eftlr Lödu 1600 árg. ’81-’82, verð- ur að vera skoðuð ’88. Uppl. í síma 91-52793 e.kl. 19. ■ Bflar tfl sölu Mustang ’77 og BMW 2002 ’72. Mustang sjálfsk., upptekin 200 cc. vél, nýtt lakk. Verð 200 þús. BMW, uppgerður, nýtt lakk. Verð 200 þús. Báðir bílarn- ir eru ryðlausir og í góðu standi. Uppl. í síma 91-19989 e.kl. 18. Ný dekk - sóluð dekk. Umfelganir - jafhvægisstillingar. Lágt verð - góð þjónusta. Hjólbarðaverkstæðið Hagbarði, Ármúla 1, jarðhæð, sími 687377. Ekið inn frá Háaleitisbraut. Toppbill. Mazda 626 GLX ’84, 2 dyra, sjálfsk., vökvast., rafmagn í rúðum, útvarp/kassetta, sumar- og vetrar- dekk, grásanseraður, ekinn 30 þús. km. Verð 480 þús. Skipti á ódýrari og staðgreitt á milli. S. 92-68667. Lada Sport ’78, ekinn um 100 þús. km, sprautaður hvítur utan og innan fyrir tveimur árum, mjög góður jeppi. Mjög gott verð, kr. 85 þús. Aðal-Bílasalan, Miklatorgi, sími 17171. Mercedes Benz 280 SE '70 til sölu, bein innspýting, góður bíll, frábær kjör og VW Durby ’78, góður vinnu- bíll. Báðir skoðaðir ’88. Uppl. í síma 682103. Peugeot 504 station, dekurbíll, sjálf- skiptur, á vetrardekkjum, útvarp og segulband, lítið ekinn og í toppstandi. Skipti á minni bíl, jafnvel klesstum koma til greina. S. 92-15856. Antik. Til sölu er gullfallegur M. Benz 250, árg. ’69, beinsk., vökvast. o.fl. einnig Minolta myndavél með zoom- linsu o.fl. Uppl. í síma 53931. Bronco árg. ’72, nýskoðaður, upphækk- aður, nýupptekin vél, einnig Toyota Crown ’68, skoðaður, og Suzuki 550 mótorhjól, árg. '11. Sími 92-46624. Chevrolet Van 20, árg. 1983, glugga- laus, lengri gerð, 6,2 1, 8 cyl., dísil, 4ra gíra, sjáifskiptur o.m.fl. Uppl. í síma 91- 621313 frá kl. 9-18 alla virka daga. Daihatsu Charade TS ’88 til sölu, góður staðgreiðsluafsláttur. Skipti á ódýrari bíl kemur til greina. Uppl. í síma 92- 68411. Ódýrir bílar. Cortina 2000 E ’76, sjálfsk., verð 50 þús., einnig Daihatsu Charade ’80, sko. ’88, verð 60 þús. Til sýnis e. kl. 17 að Hringbraut 59, kj. M. benz 209 ’84, 5 gíra og 5 cyl., ekinn aðeins 118 þús. km, kúlutoppur, hlið- arhurð + vökvast. o.fl. Uppl. í síma 656142 eftir kl. 19. MMC Colt árg. ’84 til sölu, ekinn 75.000 km, verð 310 þús., góður staðgreiðslu- afsláttur. Uppl. gefiir Atli í síma 76040 eftir kl. 19. Subaru 1800 4x4 ’88 station, blár, ekinn 18 þús. km, beinskiptur, rafmagn í rúðum, álfelgur o.fl. Aðal-Bílasalan, Miklatorgi, sími 17171 og 15014. Til sölu 13" krómfelgur á góðum dekkj- um, passa undir flestar gerðir jap- anskra bifreiða. Seljast á aðeins lO þús. Uppl. í síma 78596. Toyota Celica liftback XT '81, ek. 114 þús. km, ágætur bíll, vél og sjálfskipt- ing nýyfirfarin. Verð 320 þús. Stað- grafsl. eða greiðslukjör. S. 98-21734. Vantar þig 150.000. Er með Mözdu 929 ’82, í góðu standi, vil skipta á dýrari bíl með staðgreiðslu á milli, verð- hugmynd ca 500 þús. Sími 91-41683. VW bjalla '74 til sölu, topp bíll til að gera upp, mikið endumýjaður enn ónýt vél, selst ódýrt. Uppl. í síma 91- 17620 eftir kl. 17. VW Jetta GL 1800 ’84 til sölu, 5 gíra, sumar-og vetrardekk, fallegur bíll. Uppl. í síma 672587 á kvöldin og 31550 á daginn. Snorri. Lada station '87, ekinn 25 þús., mjög vel með farinn, einnig VW Passat, ekinn 55 þús., verð kr. 270 þús. Sími 54969. Alvöru bill. Chevrolet Caprice Classic ’79, einn eigandi, toppeintak, bxll með öllu. Uppl. í síma 98-75200 og 98-75881. Benz 230 árg. ’78, einnig vél og 5 gíra kassi úr Benz 309. Uppl. í síma 92- 12627 e.kl. 18. ________________ Bronco ’78 til sölu, vél 351. Verð 550 þús., skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-667435 e.kl. 18. Datsun Cherry '80 til sölu, skoðaður ’88. Verðhugmynd 60 þús. Uppl. í síma 98-34470 eftir kl. 17. Bilasprautun, Hellu. Blettanir, smærri réttingar og almálanir. Ljósastilling og endurskoðun. Fast verð. Uppl. í síma 98-75213 og hs. 98-75113. BMW, árg. 78, til sölu, skemmdur eftir veltu, góður og vel með farinn að öðm leyti, margt gott í honum, selst ódýrt. Uppl. í síma 97-81764 e.kl. 20. Fiat sendibíll. Til sölu Fiat 227 Fiorino, árg. ’80, verð 45 þús. Uppl. í síma 651449. Fiat Uno árg. ’84 til sölu, ekinn 80.000 km, lítur mjög vel út, staðgreiðsluverð 110 þús. Uppl. í síma 35739 ú kvöldin. Mazda 323 1,3 LX '87 til sölu, ekinn 12 þús., skipti möguleg. Uppl. í síma 91-44797. Mazda 323 XL 1300 árg. ’88, ekinn 5 þús. km, 4ra dyra, 5 gíra. Uppl. í síma 98-75838. MMC Sapporo árg. '82, til sölu, ekinn 80.000 km, fallegur bíll, gott verð. Uppl. í síma 10906. Peugeot 305 79 til sölu, skemmdur á hægra frambretti, annars góður bíll. Uppl. í síma 91-54451 e.kl. 19. Porce 924 árg. ’82, ekinn aðeins 55 þús. km, vel með farinn bíll, skipti koma til greina. Uppl. í síma 98-75838. Renault 4TL '82 til sölu, þafiiast óvem- legra lagfæringa. Verð 60 þús. Uppl. í síma 621028. Subaru 1800 ’82, lítur vel út, með háu og lágu drifi. Uppl. í síma 96-62408 a kvöldin eða 96-62222. Subaru 4x4 ’86, Lancer ’85-’86, Lada st. ’86, Lada Sport ’85, til sýnis og sölu Skeifunni 9, sími 91-31615. Til sölu 19 rhanna Toyota Coaster 1982, tilvalinn til að breyta í húsbíl. Uppl. í síma 98520325 eða 91-671635, Til sölu Skoda 120 L árg. 1988, ekinn 5 þús. km. Uppl. í síma 98-33893 e.kl. 19. Toyota Hiase sendibíll, ekinn 30 þús. á vél, langur með gluggum. Uppl. í síma 98-75838,____________________________ Volvo 244 GL árg. '80, sjálfsk., með vökvastýri, gull fallegur bíll, bein sala. Uppl. í síma 98-75838. Volvo 245 DL ’82, ekinn aðeins 76 þús. km, sjálfsk., með vökvast., fallegur bíll, bein sala. Uppl. í síma 98-75838. VW Golf, árg:'®78, til sölu, er í sæmi- legu ásigkomulagi, tilvalinn í vara- hluti. Uppl. í síma 72989 eftir kl. 17. VW pallbill ’81, með 6 manna húsi, burðargeta 1,5 tonn. Aðal-Bílasalan, Miklatorgi, sími 15014. Þýskur Ford Granada 76 til sölu, ekki á númerum. Uppl. í síma 37286 eftir kl. 19.______________________________ Ódýr Willys 74 til sölu, góð vél, gott kram. Uppl. í sxma 35358 eftir kl. 20. Range Rover 75 til sölu, góður bíll. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 98-34533. Suzuki Fox ’82 að hálfu uppgerður eft- ir veltu. Uppl. í síma 91-76899 e.kl. 18. Suzuki SJ 413, long-boddy jeppi, ’86, til sölu. Uppl. í síma 91-74277 eftir kl. 19. ■ Húsnæói í boði 2 herb. íbúó í vesturbænum. 55 fm íbúð á rólegum stað, sérinngangur, þvotta- hús og sími. Uppl. um greiðslugetu og fjölskyldustærð sendist DV, merkt „1046“. 3-4 harðduglegir sölumenn óskast til að selja skemmtilega vöru í hús og fyrirtæki, góð laun fyrir duglegt fólk. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1044. Til leigu 2 herb. ibúð í Garðabæ frá 2. nóvember. 4-6 mánuðir fyrirfram. Eingöngu kemur til greina reglusamt fólk. Tilboð sendist DV, merkt „10210, fyrir hádegi laugardaginn 22. okt. 3ja herb. íbúö í rólegu umhverfi nálægt Hlemmi til leigu, eingöngu reglusamt fólk kemur til greina. Tilboð sendist DV, merkt „Hlemmur 1044“ f/18. okt. Nokkur herbergi með aðgangi að baði, eldunaraðstöðu, setustofu. Herbergin leigjast með húsgögnum. Uppl. í síma 621739. 3ja herb. einbýlishús í Garðabæ til leigu frá og með 16. okt. til 15. des. Tilboð sendist DV, merkt „A-1050” Til leigu 28 fm bilskúr í Kópavogi. Uppl. í síma 43649 e.kl. 14. ■ Húsnæði óskast Leigumiðlun húseigenda hf. Traust við- skipti. Húsnæði af öllum stærðum og gerðum óskast á skrá. Höfum fjölda góðra leigjenda. Veitum alhliða leigu- þjónustu: bankaábyrgð á leigugreiðsl- um, ábyrgð á skilaástandi og eftirlit með leiguhúsnæði. Leigumiðlun hús- eigenda hf., löggilt leigumiðlun, Ár- múla 19, Rvík, s. 680510 - 680511. Ábyrgðartryggðir stúdentar. íbúðir vantar á skrá hjá húsnæðismiðlun stúdenta, einnig herbergi nálægt Hl. Allir leigjendur tryggðir vegna hugs- anlegra skemmda. Orugg og ókeypis þjónusta. Sími 621080 milli kl. 9 og 18. Reykjav., Keflavík, Hafnarfj. Reglusöm barnlaus hjón, bráðvantar 2ja herb. íbúð, erum húsnæðislaus á mánudag, húsnæðið má þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma 77946. 4ra-5 herb. ibúð eða einbýlishús óskast til leigu í Hafnarfirði eða Garðabæ, 5 fullorðnir í heimili. Uppl. í síma 91-52996 á daginn. Hjón með 2 börn óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð á leigu á höfuðborgarsvæð- inu, til greina kemur leiguskipti á 3ja herb. íbúð á Eskifirði. Sími 97-61391. Mæðgur óska eftir 3ja herb. ibúð á .leigu, helst í vesturbænum. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-20695. Halldóra. Reglusamt par óskar eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð frá 1. des., fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 91-22318 á kvöldin. Óska eftir góðu sérherbergi með eldunaraðstöðu, reglusemi og góð umgengni, meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 36409. Ung hjón með tvö börn óska eftir 2ja herb. íbúð í ca 8-10 mánuði, helst í Hafnarfirði, skilvísum greiðslum heit- ið. Uppl. í síma 91-51539 eftir kl. 17. Ung stúlka óskar eftir íbúð á leigu, reglusemi og öruggxxm mánaðargr. heitið. Meðmæli ef óskað er. Vinsam- legast hafið samband í s. 72130. Ungt og reglusamt par í háskólanámi, óskar eftir húsnæði til leigu, einhvers- konar húshjálp gæti komið til geina. Sími 656498 e.kl. 17. 3-4 herb. íbúð óskast á leigu. góð um- gengni og reglusemi. Uppl. í síma 19434. Einstaklingur óskar eftir herbergi til leigu.Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1042. Óskum eftir 3-4 herb. ibúð á leigu sem fyrst. Reglusemi og öruggar greiðslur. Nánari uppl. í síma 10060. ■ Atvinnuhúsnæói Iðnaðarhúsnæði óskast! Ca 40-50 ferm. fyrir járnsmíðaverkstæði. Þarf að hafa vatn og niðurfall. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1043. 60-100 fm iðnaðarhúsnæði óskast til leigu, helst í Hafnarfirði eða Kópa- vogi. Uppl. í síma 30039 e.kl. 17. Iðnaðarhúsnæði óskast til leigu með góðum innkeyrsludyrum. Uppl. í síma 71824 eftir kl. 19. Óskum eftir 70-100 fm iðnaðarhúsnæði á Reykjavíkursvæðinu, fyrir snyrti- legan iðnað. Uppl. í síma 985-20078. ■ Atvinna í boði Gróðurhús. Garðyrkjumann eða mann vanan garðyrkju vaiitar í gróðrarstöð í nágrenni Reykjavíkur. Húsnæði á staðnum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1026. Kynningarstörf. Vantar vant, snyrti- legt og snaggaralegt fólk til þess að annast vörukynningar í stórmörkuð- um, hlutastörf. Hafið samband við DV sem fyrst, í síma 27022. H-1031. Starfsfólk óskast á kaffiteriu í vesturbæ, strax. Vinnut. frá kl. 8-14 virka daga, auk afleysinga á öðrum tímum. Ráðn- ingartími/til áramóta. Góð laun. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-1045. Bakarameistarinn Suðurveri óskar eftir að ráða starfskraft til afgreiðslustarfa nú þegar. Vinnutími frá 13-19 virka daga og aðra hverja helgi. S. 91-33450. Fóstrur, starfsfólk með uppeldismennt- un eða starfsreynslu óskast á leikskól- ann Holtaborg, Sólheimum 21. Uppl. hjá forstöðumanni í síma 31440. Getum bætt við okkur duglegu sölufólki í bókasölu. Ýmsir góðir titlar. Góð sölulaun. Bóksala Bjarna og Braga, Bolholti 6, sími 689815 og 689133. Mikligarður vestur i bæ. Viljum ráða duglegt afgreiðslufólk til starfa strax. Uppl. í síma 675000 frá kl. 10-12 og síma 83811 frá kl. 14-17. Mikligarður við Sund. Viljum ráða dug- legt afgreiðslufólk til starfa strax. Uppl. í síma 675000 frá kl. 1012 og síma 83811 frá kl. 14-17. Nemar og aðstoðarmenn óskast nú þegar, mikil vinna. Uppl. hjá Blkksmiðju Gylfa, sími 674222 eða 83121. _________________________ Ráðskona óskast i sveit, æskilegur ald- ur 2030 ára. Börn engin fyrirstaða. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1030. Starfskraftur óskasttil afgreiðslustarfa í söluskála í Reykjavík, vinnutími 8-16 og 16-24, til skiptis daglega. Uppl. í síma 91-83436. Verkamenn óskast f bygglngavlnnu, mikil vinna, góð laun, fæði á staðnum. Uppl. í síma 44980 á daginn, 38765 og 79764 á kvöldin. Deildarstjóra vantar i bakari á Grensás- veginum. Sveinn Bakari, sími 91-71667. Fiskvinna. Fólk vantar í snytingu og pökkun. Uppl. í síma 19520. Fiskanaust hf, Grandagarði. Hafnarfjörður. Viljum ráða góða mann- eskju til afgreiðslustarfa e.h. Uppl. í Miðvangi í síma 50292. Starfsfólk óskast tll iðnaðarstarfa fyrri hluta dags. Uppl. í simum 91-30677 og 91-75663. Starfskraftur óskast við afgreiðslustörf, vaktavinna. Uppl. frá 17-19 í síma 10457. Stýrimann, yfirvélstjóra og vélavörð vantar á línubát. Sími 92-15111, og 985-27051. Trésmiðir. Óskum að ráða trésmiði í verkstæðis- og uppsetningarvinnu. Uppl. í síma 652593. Vana menn, matsvein og háseta, vant- ar á 30 t dragnótabát á Suðvestur- landi. Uppl. í síma 985-20562. Við óskum eftir matreiðslumanni, helst vönum ítölskum réttum. Uppl. í síma 91- 685670 frá kl. 16-18. Vélavörð og beitningamann vantar á bát frá Sandgerði. Uppl. í síma 92- 37682. Óskum eftir rösku starfsfólki í samloku- gerð. Uppl. í síma 79026 eftir kl. 20. ■ Atvinna óskast Tvær hressar konur óska eftir vinnu snemma á morgnana og til hádegis eða næturvinnu, ýmsu vanar m.a. fram- leiðslu- og afgreiðslustörfum margt kemdur til greina. Sími 73882. 17 ára menntaskólapiltur óskar eftir starfi á kvöldin og um helgar. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 29308 eftir kl. 16. 21 árs nemi óskar eftir vinnu um helg- ar og/eða á kvöldin, er með meirapróf og rútupróf, allt kemur til greina. Uppl. í síma 76372. Leifur. Er 24 ára gömul og óska eftir ræstinga- starfi 2 til 3 daga í viku, eða út- keyrslu, hef bíl til umráða. Uppl. í síma 72046. Rösk og ábyggileg 21 árs stúlka með stúdentspróf, óskar eftir vel launaðri vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 77144. Ungur laghentur matreiðslumaður óskar eftir vinnu, margt kemur til greina t.d. verslunarstörf. Uppl. í síma 91-28629. 32 ára gömul kona óskar eftir vinnu húlfan daginn. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 670434 eftir kl. 16. Ég er 21 ára hef stúdentspróf, óska eftir starfi í bænum, vil standa mig vel í vinnu. Uppl. í síma 91-37769. Tek að mér húshjálp og þrif í heimahús- um. Uppl. í síma 30442 eftir kl. 16. ■ Bamagæsla Ég er 5 mánaða snáði, er ekki einhver barngóð kona sem næst Háteigsvegi sem getur passað mig á meðan mamma er að vinna, frá 13-18. Uppl. í síma 621857 e.kl. 18. Óska eftir 12 til 16 ára stelpu, helst búsettri í Grafax-voginum, til að gæta 8 mán. stelpu þrisvar í viku, seinni partinn. Uppl. í síma 675162 eftir kl. 19. Það er leikur að læra. Dagmamma í Seljahverfi óskar eftir að annast börn á morgnana 7-12.30. Verkefnaleikir, tónlist, föndur. m/hliðsjón af Montess- ori uppeldisaðferð. Hef leyfi. S. 79979. Dagmamma i vesturbæ. Get bætt við mig börnum hálfan daginn, hef leyfi. Uppl. í síma 612241. M Ýmislegt Hugræktarnámskeið. Kennd er almenn hugrækt og hugleiðing, athygliæfing- ar, hvíldariðkun, andardráttaræfing- ar og slökun. Sími 50166 e.kl. 17 og um helgar. Kristján Fr. Guðmundss. Sársaukalaus hárrækt m/leyser og raf- magnsnuddi. Orkumæling, vöðva- bólgumeðf., andlitslyfting. Ný tæki. Heilsuval, Laugav. 92, s. 11275. ■ Einkamál Ekkjumaður um fimmtugt óskar að kynnast konu, jafnvel með sambúð í huga. Þarf helst að hafa húsnæði til umráða. Tilboð sendist DV, merkt „Mörg áhugamál". Leiðist þér einveran? Yfir 1000 einst. eru á okkar skrá. Fjöldi finnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.