Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1988, Page 38

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1988, Page 38
38 Miðvikudagur 12. október SJÓNVARPIÐ 12.10 Undankeppni HM i knattspyrnu. Tyrkland-ísland. Bein útsending frá Istanbul. 13.50 Hlé. 17.30 Fræösluvarp. 1. Bókband. 2. Brasil- ía - Borg innflytjenda. Fyrsti þáttur. 3. Umferóarlræðsla. 4. Skordýr. 18.50 Fréttaágrip og táknmálstréttir. 19.00 Töfraglugginn - endursýning. Um- sjón Arný Jóhannsdóttir. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Ævi og ástir kvendjöfuls. (Life And Loves of a She-Devil). Annar þáttur. Nýr, breskur myndaflokkur í fjórum þáttum, gerður eftir skáldsögu Fay Weldon. Jþ 21.30 Ferill og verk rithöfundar. (Book- mark: The Dilemma of a She-Novel- ist). Þáttur um Fay Weldon og feril hennar. Rætt er við höfundinn, móður hennar og ýmsa þá sem skoðun hafa á verkum hennar. 22.00 Tyrkland-ísland. Endursýndur hluti landsfeiks Tyrklands og íslands. 22.50 Útvarpsfréttir. 15.55 Leikfangið. Auðjöfur fer með son sinn i leikfangabúð og býður honum að velja sér leikfang. Stráksi kemur auga á hreingerningamann búðarinnar og finnst hann aldrei hafa séð skemmtilegra leikfang á ævinni. Aðal- hlutverk Richard Pryor og Jackie Glea- son. 17.35 Litli Folinn og félagar. Teiknimynd með islensku tali. 18.00 Heimsbikarmótiö í skák. Fylgst með stöðunni í Borgarleikhúsinu. Stöð 2. 18.10 Dægradvöl. Þáttaröð um frægt fólk með spennandi áhugamál. 18.40 Spænski fótboltinn. Sýnt frá leikjum spænsku 1. deildarinnar. Edit Media 1988. 19.19 19:19. Fréttir og fréttaumfjöllun, iþróttir og veður ásamt fréttatengdum innslögum. 20.30 Konungur óiympíuleikanna. Fyrri hluti ævisögu iþróttamannsins Avery Brundage. Myndin lýsir lífi hans frá barnæsku til dauðadags. Avery átti stóran þátt í að endurvekja ólympiu- leikana eftir fyrri heimstyrjöldina og gerðist siðar formaður Alþjóða ólymp- íunefndarinnar. Aðalhlutverk: David Selby, Renee Soutendijk, Sybil Maas, Shelagh McLeod og Pat Starr. 22.05 Heimsbikarmótið i skák. Fylgst með stöðunni í Borgarleikhúsinu. Stöð 2. 22.15 Veröld - Sagan í sjónvarpi. Stórbrot- in þáttaröð sem byggir á Times Atlas mannkynssögunni. 22.45 Heimsbikarmótiö í skák. Fylgst með stöðunni í Borgarleikhúsinu. Stöð 2. 22.55 Herskyldan. Spennuþáttaröð sem segir frá nokkrum ungum piltum í her- þjónustu í Vietnam. Ekki við hæfi barna. 23.45 Uppgangur. Gamansöm mynd um tvo homma og sambýlismenn sem komnir eru nokkuð til ára sinna. Aðal- hlutverk: Richard Burton og Rex Harri- son. 01.25 Dagskrárlok. sálfræðingunum Einari Gylfa Jónssyni og Wilhelm Norðfjörð. 13.35 Miðdegissagan: „Hvora höndina viltu?" eftir Vitu Andersen (19). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmónikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 14.35 islenskir einsöngvarar og kórar. 15.00 Fréttir. 15.03 Visindaþátturinn. Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson. 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. Hvenærverður barn fullorðið? Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi -Telemann, Bach, Dowland, van Eyck og Villa-Lobos. 18.00 Fréttayfirlit og iþróttafréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörns- son kynnir verk samtimatónskálda. 21.00 „Ég er Vestur-íslendingur". Guð- rún Guðsteinsdóttir ræðir við Sólberg Sigurðsson stærðfræðing og vísna- söngvara. 21.30 Sólarhringsstofnanir fatlaðra. Um- sjón: Steinunn Harðardóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Samantekt um Kúrda. Umsjón: Dagur Þorleifsson. 23.10 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. 24,00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Rás 1 ld. 21.00: Ée er Vestur- Islendingnr í þætti scm ber þessa yflrskrift ræöir Guörún Guðsteinsdóttir við Sólberg Sigurðsson, stærö- fræöing og vísnasöngvara frá Ri- verton í Manitoba. Lesari er Pét- ur Knútsson. Margir íslendingar og fólk af íslensku bergi brotið í Kanada hefur varðveitt uppruna sinn og menningararfleifð ótrúlega vel. Mörg dæmi eru um fólk sem talar silfurtæra íslensku þrátt fyrir aö hafa dvaliö mestan eða allan sinn aldur fjarri íslandi. Þaö verður forvitnilegt aö heyra samræöur Guörúnar og Sóibergs, stærðfræðings og vísnasöngvara. Eflaust ber margt á góma og ekki er fráieitt aö Sól- bergtakilagiö. -Pá SK/ C H A N N E L Aðalfréttirnar kl. 12 og fréttayfirlit kl. 13. Síminn er 25390 fyrir pott og frétt- ir. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlistin allsráðandi og óskum um uppáhalds- lögin þín er vel tekið. Síminn er 611111. Fréttir kl. 14 og 16 og pottur- inn ómissandi kl. 15 og 17. 18.00 Fréttir á Bylgjunni. 18.10 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykja- vík siðdegis - hvað finnst þér? Hall- grímur spjallar við ykkur um allt milli himins og jarðar. Sláðu á þráðinn ef þér liggur eitthvað á hjarta sem þú vilt deila með Hallgrimi og öðrum hlust- endum. Síminn er 611111. Dagskrá sem vakið hefur verðskuldaða athygli. 19.05 Meiri músik - minna mas. Tónlistin þin á Bylgjunni. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson og tónlist fyrir svefninn. 2.00Næturdagskrá Bylgjunnar. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910). 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson. Bjarni Dagur veltir upp fréttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu, í takt við gæðatónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi Rúnar leikur af fingrum fram með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Stjörnuslúðrið endurflutt. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 16.10 Mannlegi þátturinn. Þorgeir Ast- valdsson með blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og mannlegum þáttum til- verunnar. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Stillið á Stjörnuna. 19.00 Siðkvöld á Stjörnunni. Gæðatónlist leikin fram eftir kvöldi. Bjarni Haukur i hljóðstofu. 22.00 Pía Hansson. Pía leikur tónlistina þína, fjallar um kvikmyndaheiminn og fer létt með það. 24.00- 7.00 Stjörnuvaktin. 12.00 Tónafljót. 13.00 íslendingasögur. 13.30 Kvennalisti. E. 14.00 Skráargatið. Mjög fjölbreyttur þátt- ur með hæfilegri blöndu af léttri tón- list og alls konar athyglisverðum og skemmtilegum talrnálsinnskotum. Sniðinn fyrir þá sem hlusta á útvarp jafnhliða störfum sínum. 17.00 Opið. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstrisósíal- istar. Um allt milli himins og jarðar og það sem efst er á baugi hverju sinni. 19.00 Opið. 19.30 Heima og heiman. Umsjón: Al- þjóðleg ungmennaskipti. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Nonni og Þorri. 21.00 Barnatimi. 21.30 íslendingasögur. E. Ath. Breyttan tíma! 22.00 Við og umhverfið. Dagskrárhópur um umhverfismál. 22.30 Alþýðubandalaglð. 23.00 Erindi. Haraldur Jóhannsson flytur. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Dagskrárlok. 12.00 önnur veröld. Bandarisk sápuópera. 13.00 PoppþáHur. 13.30 Spyrjið dr. Ruth. 14.00 Kóralrif. Ævintýramynd. 14.30 Skippy. Ævintýramynd. 15.00 Niðurtalning. Vinsældalistapopp. 16.00 Þáflur DJ Kat. Barnaefni og tónlist. 17.00 The Monkees. Apakettirnir vinsælu. 17.30 Mig dreymir um Jeannie. 18.00 Ropers fjölskyldan. Gamanþáttur. 18.30 Custer. Sakamálaþáttur. 19.30 A Case For PC 49. Sakamálamynd frá 1951. 21.05 Bílasport. 22.05 Roving Report. Fréttaskýringaþáttur. 22.35 Tiska og tónlist. 23.35Kanada kallar. Popp frá vesturheimi. 24.00 Listir - Auguste Rodin. 00.45 William og Mary. 01.25 Gömul hús i Bretlandi 02.25 Velskur listiðnaður. 02.35Nýjasta tækni og visindi 03.30 Tónlist og landslag. Fréttir og veöur kl. 17.28, 18.28, 19.28, 21.03 og 22.03 og 23.57. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkypningar. 13.05 í dagsins önn. Börn og foreldrar. Þáttur um þroska og vöxt barna og unglinga. Félagsráðgjafarnir Nanna K. Sigurðardóttir og Sigrún Júlíusdóttir svara spurningum hlustenaa ásamt 12.00 Hádegisútvarpið með fréttayfirliti, auglýsingum og hádegisfréttum kí. 12.20. 12.45 í undralandl með Lísu Páls. 14.00 Á milli mála. - Eva Asrún Alberts- dóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar Kjart- ansson breg$a upp mynd af mannlifi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. 19.00 Kvöldfréflir. 19.30 íþróttarásin. Umsjón: Iþróttafrétta- menn ásamt Georg Magnússyni. 22.07 Á rólinu. Anna Björk Birgisdóttir. 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregn- ir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00,4.00, 7.00,7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvaxp Rás n 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. 10.00 Anna Þorláks. Morguntónlist og hádegistónlist - allt í sama pakka. úLrú FM-102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Tónlistarþáflur. 20.00 í miðri viku. Umsjón: Alfons Hann esson (tónlisf). 22.00 Tónlistarþáttur. 24.00 Dagskrárlok. HWIÉÍIIK --FM91.7- 18 OOHalló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæjar- lifinu, létt tónlist og viötöl. 19.00 Dagskrárlok. Hljóðbylqjan Akureyri FM 101,8 12.00 Okynnt tónlist með hádegismatnum. 13.00 Snorri Sturluson á dagvakt Hljóð- bylgjunnar. Ýmislegt er brallað milli kl. 13.00 og 17.00 hjá Snorra. 17.00 Karl örvarsson. Karl tekur m.a. fyrir menningarmál, lítur á mannlifið, tekur viðtöl og litur á málefni liðandi stundar. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist, bitinn rennur Ijúflega niður. 20.00 Rannveig Karlsdóttir og kvöldtón- arnir hennar. 22.00 Snorri Sturluson á slöustu orðin og síðustu tónana á miðvikudögum. 24.00 Dagskrárlok. MÐVlWtíD'XGUR ÍÍ ÖÉ'fÓBER 1988. Vandamál eða ekki? Samskipti foreldra og unglinga verða í brennidepli á rás 1. Rás 1 kl. 13.05: Unglingavandamálið - er það vandamál? I vetrardagskrá RUV er gert ráð fyrir að á þessum tíma annan hvern miðvikudag verði endur- fluttur þáttur um þroska og vöxt barna og unglinga. Þátturinn verð- ur frumfluttur í þáttaröðinni í dagsins önn sem er á dagskrá kl. 13.05 mánudaga til fimmtudaga. Hér er á ferðinni nýr þáttur. Fé- lagsráðgjafarnir Nanna K. Sigurö- ardóttir og Sigrún Júlíusdóttir svara spurningum hlustenda ásamt sálfræðingunum Einari Gylfa Jónssyni og Wilhelm Norð- fjörð. Hlustendur geta hringt og fengið svör og áht á hinum ýmsu vanda- málum sem upp koma í samskipt- um foreldra og unghnga. Einnig gefst fólki kostur á 'að hringja eftir útsendingu þáttarins hveiju sinni og ræða við stjómend- ur. Símsvari verður allan sólar- hringinn í síma 91-693566. -Pá Stöð 2 kl. 20.30: - faðir ólympíuleikanna í kvöld verður sýndur fyrri hluti ævisögu íþróttamannsins Avery Brundage. Myndin lýsir lífi hans frá bamæsku til dauðadags. Avery átti stóran þátt í því að endurvekja ólympíuleikana eför fyrri heimsstyrjöldina. Hann gerðist síðar formaður Alþjóða-ólympíunefndar- innar. Avery var ekki viö eina flölina fehdur í kvennamálum. Honum tókst þó aö leyna eiginkonu sína þeim ástarsamböndum sem hann flæktist í á lífsleiöinni. Avery barðist gegn póhtískri íhlutun og öhu auglýsingaskrumi sem svo mjög setja svip á ólympíuleikana í dag. Ofstæki hans gegn þessum öflum varö til þess að hann sætti mikihi gagnrýni og var af sumum áhtinn nasisti og kynþáttahatari. Þessi umdeildi maður helgaöi ólympíuleikunum krafta sína um hálfrar aldar skeið. Hann sá sinn stærsta draum og sína verstu martröð verða að veruleika. Aðalhlutverk leika: David Shelby, Reneé Soutendjik, Sybil Mass, She- lagh McLeod og Pat Starr. -Pá Sjónvarp kl. 21.30: Ferill og verk rithöfundar - heimildarmynd um Fay Weldon Verk rithöfundarins Fay Weldon hafa verið flokkuð undir svokallaö- ar kvennabókmenntir. Bækur hennar hafa notið mikilla vinsælda og sem dæmi um áhrif þeirra má nefna að þær hafa verið sakaöar um að stuðla að auknu framhjáhaldi meðal breskra kvenna. Praxis og Ævi og ástir kvendjöf- uls hafa verið þýddar á íslensku. Fay Weldon hefur ritað flölda sjónvarpsleikrita, smásagna og skáldsagna. í Sjónvarpinu í kvöld verður sýnd heimhdarmynd frá BBC um þennan umdehda lista- mann. Rætt veröur við Weldon og fylgst með upptökum á Ævi og ástir kvendjöfuls sem nú hefur verið kvikmynduð fyrir sjónvarp. Reynt verður að skilgreina fram- tíðarsýn þessa frumlega rithöfund- ar en verk hennar einkennast í senn af kímni, flörugu ímyndunar- afli og svartsýni. Verk hennar flaha á nýstárlegan hátt um stöðu kvenna í samfélaginu og togstreit- Fay Weldon, rithöfundur og bar- áttukona fyrir auknum kvenréttind- jum. una rnihi hinna óhku hlutverka móðurinnar. -Pá

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.