Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1988, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1988, Blaðsíða 37
MIÐVIKUÐAGUR 12. OKTÓBER 1988.f/ 37 ■ Skák Jón L. Arnason Sovéski stórmeistarinn Alexander Beljavsky var efstur á heimsbikarmótinu eftir fimm umferöir en í sjöttu umferð lá hann kylliflatur fyrir landa sínum, Artur Jusupov. Beljavsky tefldi afar veikt í þeirri skák og ákvaö að gefast upp eftir 24 leiki. Jusupov, sem háföi svart, leiddi skákina til lykta 1 þessari stööu: X 9f á k |i§§| k w k 1111 A (11 & k A k k & ■ t w.. Jl & 2 A s & & B H 23. - Hxdl 24. Hxdl Df2! og eftir þessa innrás drottningarinnar gafst Beljavsky upp. Hann er þegar oröinn peði undir og kemst nú ekki hjá því aö missa annað, auk þess sem staöa hans fellur saman. Bridge ísak Sigurðsson Suður, sem átti mjög góða hönd í þessu mikla skiptingaspili, gerði sig sekan um óvandað úrspil í samningnum 4 spöðum sem kostaði hann samninginn. Vestur spilaði út tígulás og meiri tigli á drottn- ingu austurs og sagnhafi trompaði: * 4 ¥ KG953 ♦ G1086532 * Á103 ¥ D642 ♦ Á4 4» 10763 N V A S ♦ 52 ¥ Á108 ♦ KD9 4» 98542 ♦ KDG9876 ¥ 7 ♦ 7 ♦ ÁKDG Suður Vestur Norður Austur 2+ pass 24 pass 44 p/h Suður opnaði á alkröfu og fékk neikvætt svar og lét sér nægja að stökkva í 4 spaða. Spil norðurs virðast vera suðri gagnslaus og kannski hefur suður verið blindaður af eigin styrk úr því hann spilaði spilinu niður. Hann las spilið þannig að langbest væri að fækka trompum í umferð og spil- aði spaðagosa. Vestur gaf þann slag en drap drottningu suðurs með ás, spilaði austur inn á hjartaás sem spilaði tígli til baka. Þar með var tía vesturs í spaða orðin slagur. Suður gat spilað spilið bet- ur. Hann átti að trompa í öðrum slag, spila laufi og trompa með eina trompi blinds og spila síðan tígli og henda hjarta- einspilinu í hann. Tapslagur er alltaf tap- slagur, en það er ekki sama hvar þú gef- ur hann. Krossgáta Lárétt: 1 þegar, 3 ávöxtur, 8 sekt, 9 hlýja, 10 hald, 12 umdæmisstafir, 13 sáðland, 14 keyri, 16 þekktur, 18 knæpa, 20 loka- orð, 21 gangflötur, 22 angur, 23 eyða. Lóðrétt: 1 hross, 2 dimma, 3 ávöxtur, 4 hrósa, 5 lærdómstitill, 6 utan, 7 ber, 11 bönd, 13 kjökur, 15 áburður, 17 lærði, 19 forfeður. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 brák, 5 eim, 8 jóð, 9 erði, 10 árangur, 13 langi, 14 ró, 15 frú, 17 net, 19 at, 20 emi, 21 rakar, 22 KR. Lóðrétt: 1 bjálfar, 2 ró, 3 áðan, 4 keng- úra, 5 erginn, 6 iður, 7 mi, 11 rafta, 12 rótar, 16 rek, 18 eik. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 13333, slökkvilið sími 12221 og sjúkrabifreið sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. jsafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 7. okt. til 13. okt. 1988 er í Holtsapóteki og Laugavegsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæöi apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki tii hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heiitisóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 Og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 Og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20.' Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Miðvikudagur 12. okt.: Stórorusturstandayfirvið Bias- flóa milli Japana og Kínverja Breskir hagsmunir í Kína í yfirvofandi hættu vegna væntanlegrar innrásar japansks herliðs Spakmæli Slettu aurnum óspart, alltaf loðir eitthvað við. Plútark Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.—31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Lokað um óákveðinn tíma. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánudaga kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga ki. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjailara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. TiJkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Sljömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 13. október Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ættir að leggja aðaláherslima á að skemmta fjölskyldu þinni og þá sérstaklega ungviðinu. Rómantíkin blómstrar. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Eitthvaö óvenjulegt veröur uppi á teningnum í dag. Reyndu að vera sveigjanlegur. Kvöldiö verður afar spennandi. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Segðu ekki hluti sem þú vilt ekki aö verði endursagðir, það hafa sumir mjög gaman af þvi. Taktu til hendinni heimafyrir. Nautið (20. apríl-20. mai): Þú unir þér ekki hvíldar þar tíl ákveðin mál eru í höfn. Reyndu að vera í félagsskap þolinmóðra kunningja. Happa- tölur eru 5, 19 og 29. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú ættir að skipuleggja það sem þig langar til þess aö gera því hjólin fara að snúast á fullri ferð eins og þú vilt. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Skapið er ekki upp á marga fiska, svo ef þú ert eitthvað stressaöur ættirðu að fara út og fá þér friskt loft. Svo skaltu ráðast á erfið málefni af nýjum krafti. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú ert sennilega altekinn af einhveiju svo þú skalt reyna að gleyma ekki neinu sem þú hefur lofað. Notaöu kvöldiö til að fara yfir ýmislegt. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Hvers konar félagsskapur er þér hhöhollur, það er alveg sama hvort það eru ástamál, viðskiptamál eða félagsmál. Haltu opnum aUs konar samböndum. Happatölur eru 3, 14 og 28. Vogin (23. sept.-23. okt.): Við upplýsingar eða skilaboð getur þú farið að vinna já- kvætt. Félagslega fara vinsældir þínar vaxandi, sem gefur þér meiri möguleika. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Sumir nátengdir þér ern dálítið fyrir að þræta og rífast, svo þú ættir að halda þig sem mest fyrir sjálfan þig. Varastu aö missa af einhveiju af því að það er óvenjulegt. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ættir aö treysta á einhvem meö mikla reynslu áður en þú gagnrýnir eitthvað sem þú ert ekki viss um. Ákveðin vinátta ætti að blómstra. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Einhver ágreiningur er vegna ferðalags. Einhver ætti þó að koma með fr ábæra hugmynd sem gerir daginn spennandi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.