Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1988, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1988, Síða 29
MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÓBER 1988. 29 Lífestm Hjá Rannsóknastofnun byggingariönaöarins er hægt að fá menn til aö meta og gera skýrslu um skemmdir i húsum. DV-mynd KAE Hægt að fá menn frá Rann- sóknastofmm byggingariðnað- arins til að meta skemmdir Ung kona, íbúi á efstu hæð fjölbýlis- húss, spurði hvert hún ætti að snúa sér með lekavandamál - það lekur inn í skápana í íbúðinni. Henni fannst undirtektir sambýhnga sinna daufar við vandamálinu. Helst vill hún fá uppáskrifaða skýrslu um skemmdir sem hún getur þá sýnt eigendum hinna íbúðanna. Jón: . Þakið er sameign hússins, þaö er engin spuming. Þótt lekinn komi aðeins fram í þinni íbúð þá eru allir eigendur hússins ábyrgir. Þú ert þess vegna í fullum rétti að leita eftir því að lausn finnist. Á vegum Rann- sóknastofnunar byggingariðnaðar- ins eru menn sem koma og skoöa svona skemmdir. Þeir gera skýrslu Heimilið um hvað sé að og hvað sé vænlegt til úrbóta. Ég held að í þínu tilfelli sé heppilegast fyrir þig að byrja á þessu, að fá mann til að skoða þetta. En auðvitað á sameign hússins og eigendur að bera kostnað af komu hans. Þetta er ekki mjög dýrt, en þú átt alls ekki að kosta þetta ein.“ Svona athugun getur kostað á bilinu 6-10 þúsund krónur.“ - „En hvar get ég í framhaldi af því fengiö upplýsingar um verktaka?" „Best er fyrir þig að leita til meist- arafélags húsasmiða þar sem menn eru á skrá sem vísað er á - lærðir menn í faginu sem eiga að geta stað- ið við það sem þeir segja.“ -ÓTT Nýlega hófú Byggingaþjónustan arefhi, aögerðir við steypu- byggingarefni og margt fleira sem við Hallveigarstíg og Rannsókna- skemmdum, lekavandamál og við kemur heimilinu. stofnun byggingariðnaðarins sam- margt fleira. DV var nýlega í Byggingaþjón- starf um verkfræðiráðgjöf. Ráð- í Byggingaþjónustunni hafa arki- ustunni þar sem fylgst var með gjöfin er í boði ókeypis fyrir al- tektar einnig setið vikulega fyrir nokkrum spumingum þeirra sem menning. Verkfræðingurertiltaks svörum og í ráöi er að sú þjónusta komuvið. í Byggingaþjónustunni frá ki. 16-18 haldi áfram fólki að kostnaðar- í þetta skiptið var þaö á miðvikudögum og hefúr verið lausu. Með þessu er veriö aö vekja Jón Sigurjónsson verkfræðingur leitastviöaðsvaraspurningumum athygli fölks á faglegri ráðgjöf semvarfúlltrúiþeirraRB-manna. ýmis vandamál húseigenda. Þann- starfsstétta i byggingariönaði. Auk -ÓTT ig hefúr verið spurt um klæðning- þess er fólki leiöbeint um verktaka, Engin ástæða til að búa vandamálin til Kona, sem býr í íjölbýlishúsi í vest- urbænum, kom og spurði hvort nauðsynlegt væri að háþrýstiþvo og meðhöndla gail hússins með steypu- viðgerðarefnum. Hún sagði að ekki væri um áþreifanlegt lekavandamál að ræða. Hún vildi vita hvort tilefni væri til að taka tilboði verktaka upp á talsvert á annað hundrað þúsund krónur. Jón:„Ef málning er ekki mjög þykk og engir „pokar“ sýnilegir á ekki að þurfa að háþrýstiþvo. Þá er aðalat- riðið að velja málningu sem er opin eins og plast-utanhússmálningu - ekki mjög þétta málningu. En ef um sprungur er aö ræða, sem leki stafar af, verður auðvitað að gera við. Sprungur, sem ekki lekur um, þarf ekki nauðsynlega að gera við. Ýmsa þjónustu er boðið upp á sem ég vil síst kasta rýrð á. Auðvitaö er boðið upp á steypuviðgerðarefni og annað slíkt, þvott og fleira. En þaö er engin ástæða til að búa vandamál- in til ef þau eru ekki fyrir hendi. Ef fyrst og fremst er um útlitsatriði að ræða þarf ekki að framkvæma óþarfar og kostnaðarsamar aðgerðir. Það er erfitt að alhæfa hvaða máln- ingu skal nota en þunnar og opnar málningartegundir eru heppilegast- ar. Ending fer svo auðvitað eftir því hve veggir standa mikið áveðurs.“ -ÓTT Jón Sigurjónsson verkfræðingur sat fyrir svörum hjá Byggingaþjón- ustunni. DV-mynd BG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.