Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1988, Page 10

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1988, Page 10
10 MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÓBER 1988. Nauðungaruppboð Eftir kröfu skiptaréttar Reykjavíkur fer fram uppboð þriðjudaginn 18. októb- er kl. 18.00 að Hverfisgötu 50. Seldir verða ýmsir lausafjármunir taldir eign þb. Hverfiskjötbúðarinnar, svo sem: kæliborð, kælar, vegghillur, afgreiðslu- borð, skápar, ísskápur, stór kælir, Foster frystiskápur, Foster kjötsög, Biro eldavélar, hillurekkar og margt fleira. Greiðsla við hamarshögg. ___________________________Uppboðshaldarinn í Reykjavik DREGIÐ VAR í HAPPDRÆTTI HSÍ 7. OKTÓBER SL. Vinningar komu á eftirtalin númer: Ford Bronco nr. 77152, 101406, 131973, 218903. FiatUnonr. 420, 670, 26822, 27511, 29653, 31001, 36443, 47957, 63507, 72399, 72503, 86126, 87511, 98631, 112075, 123120, 127696,128441, 147226,154183, 163443, 174692, 184006, 189404, 202185, 202514, 208471, 212815, 215941, 233990. Utlönd Skriðdrekar voru hafðir til taks i Algeirsborg í morgun þó svo að neyðarlögum hafi verið aflétt í borginni. Simamynd Reuter Neyðarlögum aflétt HEILSUEFNI - AUKINN LÍFSKRAFTUR OG ÞREK Visindalegar niðurstöður hafa sýnt að þeir sem taka daglega inn BIO- SELEN + 2INK eru hressari og hafa meira úthald og að þeir sem voru gjarnir á að kvefast fengu siður kvefpestir. BIO-SELEN + ZINK hafði góð áhrif á liðamótin og fólk taldi sig í betra lormi likam- lega og andlega. Greinilegt var að hár, húð og neglur tóku miklum framförum af BIO-SELEN + ZINKI. Hlnn kunni læknir og vísindamaður, dr. Matti Tolonen, sem stjórnaði þess- um rannsóknum, segir: Ég tek daglega BIO-SELEN + ZINK, til öryggis góðri heilsu. Það byggir upp ónæmiskerfið gegn sjúkdómum. í mörg ár hef ég ráðlagt sjúklingum mínum BIO-SELEN + ZINK, Bio-Chrow og Bio Glandin-25 til að byggja upp vörn gegn sjúkdómum. Dragðu ekki að fá þér Bio-heilsuefnin. Dreifing: Bio-Selen umboðið, sími 76610 Organisk bundet Selen og Zink med vitaminer - det ideetle antioxidant-komplex Bio-Selen +Zink + A-vitamin + C-vitamin + É-vitamin (da - E) + B6-vitamin Aðalþjálfari Mikael Vacum, 6. dan. Innritun og upplýsingar i síma 83295 alla virka daga frá kl. 13-22. JÚDÓDEILD ARMANNS, ÁRMÚU 32. Yfirvöld í Alsír afléttu í morgun sex daga neyðarástandi sem sett var á í höfuðborginni í kjölfar óeirða og mótmæla gegn stjóminni. Herbílar voru þó hafðir til taks í Algeirsborg. Þegar borgarbúar héldu til vinnu sinnar í morgtm voru skriðdrekar á verði við aðalpósthúsið og ýmsar aðrar opinberar byggingar. Starfsmenn sjúkrahúsa segja að um tvö hundruð og fimmtíu manns hafi fallið og hundruð særst í róstun- um víðs vegar um landið frá því að ungt fólk hóf mótmælaaðgerðir gegn spamaðaraðgerðum yfirvalda 4. okt- óber síðastliðinn. Vestrænir stjórn- arerindrekar segja líklegt að allt að fimm hundruð hítfi látið lífið. Stjómarerindrekar segja einnig að Chadli forseti hafi viljað láta her- menn sína hverfa af götum borgar- innar til þess að koma í veg fyrir átök og til að sýna að stjórnin þurfi ekkert aö óttast fólkið. Á mánudaginn lofaði forsetinn endurbótum í stjómmálakerfinu og var ræðu hans nokkuð vel tekið af almenningi, að sögn stjórnarerind- reka. Var hún af flestum túlkuð sem ráðagerðir um fijálslyndara kerfi. Kveikt var í aðalstöðvum ílát með bensíni og vaxi fundust í Suður-Afríku og undanfarið hafa kaþólsku kirkiunnar í Pretoríu í í byggingu og er gengiö út írá því verið gerðar margar árásir gegn Suður-Aí'riku i nótt. Þurftu þeir er sem vísu að um íkveikju hafi verið samtökum andvígum stjómvöld- voru innan dyra, meðal annarra að ræða. Hafði bensíni verið heDt um. Margir leiðtogar kirkjunnar, tveir biskupar, að flýja niöur við dyr og á ganga íyrir utan svefn- þar á meðal Desmond Tutu erk- brunastiga. herbergi. Um tíu manns vom í að- ibiskup, hafa hvatt kjósendur til Eldurinn kom upp í skjalasafhi alstöðvunum þegar eldurinn að sitja heima og greiða ekki at- sem er á jarðhæð byggingarinnar. braustút kvæði aðskildir eftir litarhætti. Fijótlega uröu fyrsta og önnur hæð Baráttan fýrir sveitarstjómar- alelda. kosningamar stendur nú sem hæst Uppstokkun í næstu viku Slobodan Milosevic, leiðtogi kommúnista i Serbíu, hefur krafist þess að þrír háttsettir menn verði látnir hætta. Búist er víð miklum uppstokkunum eftir helgi. Sfmamynd Reuter Serbía herti í gær baráttu sma fyr- ir meiri yfirráðum yfir Kosovo og krafðist þess að þrír háttsettir menn yrðu látnir hætta störfum. Yfirvöld í Serbíu, sem er stærsta lýðveldið í Júgóslavíu, vísuðu á bug gagnrýni frá öðrum lýðveldum í landinu og kröfðust þess að Kolj Si- roka og Azem Vlasi, sem báöir em meðlimir í stjómmálaráðinu í Kosovo, yrðu settir af. Siroka á einn- ig sæti í sfjómmálaráði Júgóslavíu. Einnig var þess krafist að Svetislav Dolasevic, áhrifamikill maður í mið- sfjóm Kommúnistaflokksins og fyrr- um forseti þingsins í Kosovo, yrði látinn hætta. Serbar hafa sakað þessa menn um að standa ekki nægilegan vörð um hagsmuni Serba í Kosovo, sem era í miklum minnihluta við Álbani. Slobodan Milosevic, leiðtogi Kommúnistaflokksins í Serbíu, sagði að engar umbætur gætu gengið án mannabreytinga. Sfjómmálaráð Júgóslavíu tók imd- ir kröfur Serba um mannabreytingar og gaf út yfirlýsingu um að þeir sem heföu leyft albanskri aðskilnaðar- stefnu að blómstra ættu að gjalda gjörða sinna. Stefan Korosek, meðlimur í sfjóm- málaráði Kommúnistaflokks Júgó- slavíu, sagði í gær að miklar breyt- ingar væm væntanlegar í næstu viku vegna þeirra vandræða sem ríkt hafa í landinu að undanfómu. Sagði hann að næsta sunnudag yrði búinn til Usti með nöfnum þeirra manna sem verða reknir úr miðnefnd flokksins á fundi næsta mánudag. Jafnvel er búist við að uppstokkun- in verði svo gagnger að skipt verði um þriðjung meðlima í bæði mið- nefnd flokksins og stjómmálaráði. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.