Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1988, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1988, Síða 30
30 LífsstíU Svipað verð á ákomnum utanhúss- klæðningum Ungur maður úr sjávarþorpi á landsbyggðinni spurði Jón verk- fræðing út í hvert heppOegasta klæðningarefnið væri utan á steypu- skemmt steinhús sem byggt var í kringum 1970. Hann virtist vera hrifnastur af plötum með steiniögðu yfirborði. Jón: Þegar upp er staðið er ekki mikill verðmunur á klæðningarefn- um, þ.e.a.s. ákomnum. Ef öll vinna er keypt liggur verðið á bilinu 3.000- 3.500 krónur á fermetra og þannig er tiltölulega lítill munur á hvaða efni eða aðferð er notuð. Eiginleikar efnanna eru hins vegar mismunandi t.d. málmplötur og það sem kallað er Steni eða Tinna úr polyesterplöt- um með steindu yfirborði. Ég myndi ráðleggja þér að kynna þér hvaða fylgihiuti boðið er upp á með hverju efni fyrir sig - þannig má nefna hsta og frágangshluti í kringum glugga, áfellur og annað slíkt. Efnin eru mjög blæbrigðalík en þau eru byggð upp á svipaðan hátt. Þú getur skoðað hús víða í bænum. Þannig gætir þú áttað þig á því MIÐVIKUDAGUR'TZ: tJKTÓBER T988; Plötur með steinlögðu yfirborði eru dæmi um lausn á klæðningu útveggja. DV-mynd BG hvemig vel eða illa er að verki staðið. Ef þú ætlar að einangra líka bætist tiltölulega lítill kostnaður við verkið. Heimilt er að nota bæði steinull og plastefni, en steinullin er tryggari gegn bruna. Þarna kemur til aðeins meiri vinna en þetta borgar sig sér- staklega úti á landi þar sem ódýrrar hitaveitu nýtur ekki við - það marg- borgar sig ef þú ætlar hvort sem er að klæða. Mikilvægt er, þegar svona klæðn- ingar eru settar upp, að kynna sér vel aðferðir hjá fagmönnum. Margur hefur nefnilega farið rangt að viö uppsetningu og eyðilagt hluta af efn- inu. RB (Rannsóknastofnun bygging- ariðnaðarins) hefur einnig gefið út bækhng í þessu sambandi sem vert er að kynna sér. Frágangur við þak- skegg er t.d. mikilvægur. Þar verður að passa sig á því að loka ekki loftrás- unum því þá geta skapast raka- vandamál í þakinu. Einnig verður að vanda vel til frágangs í kringum glugga. í flestum tilfellum verður að brjóta undir gluggunum og inn í stein á eldri húsum sem hafa verið múr- húðuð. Þetta er gert fyrir vatnsbrett- ið þannig að vatnið lendi ofan á því og út fyrir sjálfa klæðninguna - ekki niður á milh í einangrun. Blikk- vatnsbretti geta leyst þennan vanda og eru þau sett inn í svokahaða múr- rauf á gluggastykkinu þannig að eins konar skúffa myndist. Hhðaráfeh- urnar koma yfir og ofan í þessa skúffu sem þá veitir öllu vatni í burtu. -ÓTT múrklæðningar sem auðvitað geta ahtaf sprungið. Sementsmúrklæðn- ingar hafa t.d. viljað springa. Þær eru þó sterkari gagnvart höggálagi, um 20 mm þykkar. Akrýlmúr er hins vegar 7-8 mm þykkur en hann springur síður. Til að koma þessu á þarf vanan múrara. Loftræst klæðning er einnig mögu- leiki í þessu tilfelh. Þar ræðst árang- ur að miklu leyti af frágangi. En þama er raunverulega bara um smekksatriði að ræða hvernig teg- und vahn er.“ Kostir og gallar „Þaö er ekki komin verulega góð reynsla á múrkerfi hér á landi. Þó má segja að íspo kerfið hafi þó nokk- uð verið notað en þarna er tekin dá- lítil áhætta. En það hefur tekist vel til með mörg hús. - En hvemig er með steinuilina, verður að klæða strax utan á hana? Það er æskilegast að klætt sé yfir hana, en hún má standa yfir hehan vetur. Þó hún blotni kemur það ekki að sök. Kostir viö að einangra að utan eru aðahega að hættur á steypu- skemmdum em engar og maður sleppur við svokahaðar kuldabrýr - varmatap á milh plötu og útveggja - þar sem tenging er engin. Þannig getur kyndingarkostnaður minnkað. Samkvæmt byggingareglugerö er lágmárksþykkt útveggja 18 cm. En með því að nota múrkerfi er hægt að komast niður fyrir þá tölu ef ver- ið er að einangra að utan. Þetta fer eftir gerð og hæð húsa. -ÓTT Reynsla á múrkerfum er ekki mjög mikil en þau lofa góöu. Kostir og revnslutími múrkerfa Ungur húsbyggjandi spurði Jón út í kosti og gaha svokahaöra múrkerfa sem notuð era hér á landi. Jón: Af þessum múrkerfum, sem era í gangi núna, ber fyrst aö nefna akrýlmúrkerfin. Þau felast í því að einangrunin er hmd eða fest upp, þar sem í flestum tilfehum er frauðplast á. Síðan er dregin þunnur akrylmúr upp á og styrkt með nælonneti. Dæmi um þetta era Ispo og Alsecco o.s.frv., þetta era akrýlmúrkerfi. Svo era th sementsmúrkerfi, eins og Serporock t.d., sem verið er setja núna á Byggungblokkimar í Selási. í þeim tilfehum er notuð steinuh og sett tenging inn í steinsteypuna. Uh- in er fest með jámkrókum sem stimgið er inn í hana. Þetta er hður . í tengingunni við veggina þannig að ytri kápan geti hreyfst þó aö veggur- inn standi í stað og öfugt. Þetta virk- ar eins og hður. Síðan kemur utan á þetta þykkur sementsmúr. Kerfið er hugsað þannig að hreyfi- möguleiki sé gefinn í kringum skyggni og það sem kemur út úr veggnum - það er gert með teygjan- legu þéttiefni, með því móti verða engin átök. Sérsteypan á Akranesi er aö þreifa sig áfram með trefjamúr utan á stein- hús, Þá er steinull múrað upp með strekktu neti og síðan er settur trefjamúr utan á. Þetta er gert í sam- vinnu við Steinuharverksmiðjuna. Þetta hefur lofaö góðu þó reynsla sé raunverulega ekki komin á það enn- þá. Við höfum ahtaf val með þessar r Tímaritfyrirnlla Heimilið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.