Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1988, Qupperneq 9

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1988, Qupperneq 9
MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÖBER 1988. 9 Útiönd Afturhaldið heldur velli Ríkisstjóm Tékkóslóvakíu sagði af sér í gær í kjölfar þess að forsætisráð- herrann, Lubomir Strougal, sagði af sér í fyrradag. Nýr forsætisráðherra verður Ladislav Adamec sem er tal- inn mun íhaldssamari en fyrirrenn- ari hans. Utanrílpsráðherra verður Jaromir Johanes, í stað Bohuslavs Chnoup- eks. Einnig fellur í ónáð Colotka, fyrrum aðstoðarforsætisráðherra, sem verður að draga sig úr stjóm- málaráði flokksins ásamt Strougal. í stað þeirra tveggja, sem þóttu nokk- uð umbótasinnaðir, verða settir fimm menn, allir fremur ungir og handgéngnir Milos Jakes, leiðtoga flokksins. Jakes þykir hafa styrkt stöðu sína mjög innan flokksins með þessum uppstokkunum í æðsta valdakerfi flokksins og ríkisstjóminni. Þrátt fyrir að tékkneski Kommún- istaflokkurinn hafi í orði fagnað end- urbótastefnu Mikhails Gorbatsjov Sovétleiðtoga hafa æðstu menn í Tékkóslóvakíu ekki sýnt neinn vilja í þá átt að færa tékkneskt þjóðfélag í umbótaátt. Þessar breytingar boða áframhald- andi afturhald í Tékkóslóvakíu og Jakes flokksleiðtogi hefur tryggt tök sín á stjóm landsins. Adamec mun hafa verið umbóta- sinnaður á árum áður. Nú hefur hann skipað sér í hóp afturhalds- manna í flokknum en áhrif hans em ekki talin vera mikil. Johanes utan- ríkisráðherra er einnig talinn áhrifa- lítill þannig að þessar breytingar em einungis taldar styrkja Jakes og aft- urhaldið í flokknum. Til merkis um það er að Vasil Bilak, hugmynda- fræðingur flokksins, sem er einn af þeim afturhaldssömustu í flokknum, heldurembættisínu. Reuter Jafnframt þvf sem lagðar voru fram ákærur f gær á hendur starfsmönnum Alþjóða viðskipta- og verslunarbank- ans fyrfr aö hafa „hreinsað" ágóða af ffkniefnasmygli sýndi lögreglustjórinn i Los Angeles fréttamönnum átta hundruð kfló af kókaíni og hálfa milljón dollara sem gert var upptækt I vikunni. Simamynd Reuter Alþjóðabanki í viðskiptum við fíkniefnasmyglava undir hjá kólumbískum fíkniefnasöl- bankinn sem er nefndur í ákæru um um og starfsmönnum Alþjóðabank- fíkniefnasölu.Hannhefurútibúísjö- ans. Eftir að hafa áunnið sér traust tíu og þremur löndum, þar á meðal hinna ákærðu létu þeir til skarar fimmtán í Bandaríkjunum. Banda- skríða. rískyfirvöldsögðuíviðtaliviðfrétta- Hinir dulbúnu lögreglumenn buðu menn í gær að ágóðinn af sölu fíkni- nokkrum „vinum“ sínum, fikniefha- efnanna hefði verið lagður inn á sölum og starfsmönnum Alþjóða- reikninga fikniefnasalanna í útibúi bankans til piparsveinaveislu í til- bankansíFlórídafylkiogþaðanhefði efni brúðkaups eins þeirra. Þegar honum verið dreift mn útibú hans gestimir mættu í veisluna beið viða um heim. Bankinn hefði einnig þeirra fríður hópur löggæslumanna lánað fíkniefnasölunum háar fjár- og í stað þess að skemmta sér fram hæðir en fjármagnið var í raun tekið á rauða nótt máttu þeir dúsa í fanga- út af reikningum fikniefnasalanna. geymslum alríkislögreglimnar. Allt var þetta gert til að fela ágóðann Brúðkaupið átti sér að sjálfsögðu fyrir frániun augum tollayfirvalda. aldrei stað. Talið er að Noriega hershöfðingi í Daginneftirvoruháttíþijátíuaðr- Panama, sem var ákæröur fyrir ir, sem grunaðir voru um aðild að fíkniefnasmygl til Bandaríkjanna í samsærinu, handteknir í Bandaríkj- febrúar síðasthðnum, sé meðal. unum, Suður-Ameríku og Evrópu. þeirra sem á viðskipti við útibú Alþjóða verslunar- og viðskipta- bankans í Panama. Noriega var ekki bankinn, sem hefur höfuðstöðvar meðal þeirra áttatíu og fiögurra sem sínar í Luxemburg, er fyrsti alþjóða- voru ákærðir. Steinurtn Boðvarsdóttir, DV, Washingtoru Bandarísk yfirvöld lögðu í gær fram ákærur á hendur áttatíu og fjór- um mönnum, þar á meðal níu hátt- settum starfsmönnum Alþjóða versl- unar- og viðskiptabankans, um sam- særi í tengslum við fíkniefnasölu. Mennimir voru ákærðir fyrir að koma ágóðanum af rúmlega þijátíu milljóna dollara fikniefnasmygli í umferð með því að leggja haiin inn á reikninga Alþjóðabankans í mörg- um útibúum hans. Hátt í fjörutíu hinna ákærðu eru nú í vörslu yfirvalda í Bandaríkjun- um eða Suður-Ameríku. Ákæran fylgir í kjölfar tveggja ára rannsókn- ar tollayfirvalda á dreifingu og sölu fíkniefna sem Medellinsamtökin í Kólumbíu hafa á sinni könnu. Rann- sóknarlögreglumenn, dulbúnir sem fíkniefnasalar, kaupsýslumenn og fjármálabraskarar, komu sér inn I vandræðum vegna kosn- ingaloforðs Ágúst Hjörtur, DV, Ottawæ Kosningabarátta Fijálslynda flokksins hér í Kanada hefur farið hálfbrösulega af stað. Leiðtogi flokksins, John Tumer, lenti í vand- ræðum í síðustu viku vegna kosn- ingaloforðs um nýja stefnu í hús- næðismálum. Virtist hann ekki vita hvaða kostn- að hún hefði í fór með sér eða hvem- ig aflað yrði fjár til að framkvæma hana. Um helgina kom svo upp á yfir- borðið ágreiningur innan flokksins í Quebecfylki vegna framboðsmála. Var Tumer og stjóm flokksins sökuð um að troða sínum mönnum í fram- boð í stað þess að láta hinn almenna félagsmann velja frambjóðendur. Samkvæmt síðustu skoðanakönn- unum er mjög á brattann að sækja fyrir Fijálslynda flokkinn og hafa atburðir síöustu viku vart hjálpaö mikið. íhaldsflokkurinn er í upp- sveiflu og virðist ætla að endurtaka kosningasigur sinn frá 1984. Fjöldi þeirra sem enn hafa ekki ákveðið sig er þó mikill svo enn þá getur allt gerst. VERÐ FRA KR. 24.000, Landsins mesta úrval af hvíldarstólum Opið laugardag til kl. 17.00, sunnudag kl. 14.00-17.00 TMHÚSGÖGN Húsgagnasýning um helgina SIÐUMÚLA 30 SIMÍ 686822 .

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.