Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1988, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1988, Blaðsíða 34
34 MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÓBER 1988. LífsstOl E-númer trygging fyri r lögmætri notkun - samþykkt af sérfræðingum bandalagsins hefur metið efnin með tilliti til eiturefnafræðilegra þátta og viðurkennt þau til notkunar í mat- vælum. Merking aukefna með númerum gefur því ekki til kynna að efnin séu varasöm. Þvert á móti bendir slík merking til þess að efnin hafi staðist nákvæmar rannsóknir. Jákvæður listi sem auðveldar neytendum aðhald Aukefnalistinn, sem nú hefur verið gefinn út, er svokallaður jákvæður hsti. Það þýðir að matvæh og aðrar neysluvörur mega einungis innihalda þau aukefni sem tilgreind eru fyrir viðkomandi vörutegundir. Listanum er skipt í 17 matvæla- flokka sem síðan er skipt í undir- flokka og eru þeir um eitt hundrað talsins. í hstanum koma fram númer og heiti aukefna, auk ákvæða um leyfilegt hámarksmagn þegar þess er talin þörf. Nýr aukefnahsti er byggður upp á annan hátt en sá hsti sem verið hefur í gildi hér á landi frá árinu 1976. Mark- miðið er að tryggja að framleiðendur og innflytjendur geti á auðveldan hátt kynnt sér hvaða reglur gilda um notk- un aukefna og það sama gildir um eftirlitsaðOa og aðra sem vilja kynna sér þessar reglur. . Útgáfunni fylgir aukefnahsti í vasa- broti sem handhægt er að hafa í vas- anum þegar farið er að versla. Þá er Framleiðendur og dreifingaraðilar matvæla hafa aðlögunartíma til áramóta til þess að laga vöru sína að reglum um merkingar og innihald. DV-mynd fljótlegt að sjá hvort E-efnið, sem Einstakhngar, sem verða að varast hstanum og hagað kaupum sínum eft- skráð er á umbúðunum, er leyfilegt. tíltekin efni, geta þá merkt við þau í ir því. -Pá E-efni eru löggilt og leyfileg aukefni til notkunar í matvælum. Aukefni eru efni sem notuð eru við framleiöslu matvæla eða annarra neysluvara, sem tæknileg hjálparefni eða til að hafa áhrif á geymsluþol, ht, lykt, bragð eða aðra eiginleika vörunnar. Notkun aukefna hefur aukist á síð- ustu áratugum. Eftirspurn eftir unn- um matvælum er meiri en áður og neytendur gera auknar kröfur varð- andi geymsluþol, bragð og útht mat- væla. Efnunum er skipt í flokka eftir því hvaða áhrif þau hafa við vinnslu eða Neytendur í fullunnum vörum. Dæmi um flokka eru bindiefni, rotvamarefni, htarefni, þráavamarefni og sætuefni. Þegar varan er boðin th sölu eru aukefnin að einhverju eða öllu leyti til staðar í henni, í breyttu eða óbreyttuformi. E-númer þýðir samþykki sérfræðinga Rétt er að vekja athygli á því að aukefnum eru gefin E-númer þegar sérfræðinefnd á vegum Evrópu- Heimilt er aö merkja með „sykurlaus" þegar hlutfall sykurs í vörunni er innan við 0,5%, DV-mynd Sérstakar reglur um merkingu gosdrykkja og svaladrykkja Þegar lög um aukefni í matvælum og merkingu umbúða taka gildi eftir áramót verður ekki heimilt að merkja gosdrykki og aðra svaladrykki sem ávaxtadrykki nema hlutfail hreins safa í drykknum sé 10% eða meira. Sama lágmarksmagn af hreinum safa verður einnig að vera í slíkum vönun ef umbúðir eru myndskreyttar með ávöxtum eða berjum. Á umbúðum skal koma fram hlut- fall hreins safa í vörunni. Ef blanda á vöruna fyrir neyslu skal koma fram hlutfall hreins safa í tilbúnum drykk. Sama ákvæði gildir um gosdrykki og aðra svaladrykki sem innihalda aht að 10% aldinsafa í tilbúnum drykk. Við auglýsingar á drykkjum, sem innihalda aldinsafa, skal þess gætt að neytendur fái ekki rangar hugmyndir umsamsetninguvörunnar. -Pá Merkingar matvæla og innihald: Aðlögunar- tími til ára- móta Gefinn hefur verið út hsti yfir leyfileg aukefni í matvælum og neysluvörum og merkingu mnbúða. Lög um þetta efni hafa þegar tekið gildi en matvælaframleiðendur, innflytjendur og dreifingaraðilar hafa aðlögunartíma til næstu ára- móta. Merkingar á máli sem kaupandinn skilur Umbúðir skulu merktar á ís- lensku, ensku eða Norðurlanda- máh, öðru en finnsku, og skulu eft- irfarandi upplýsingar koma fram: heiti vörunnar, nafn og heimihsfang framleiðanda eða innflytjanda, nettóþyngd, geymsluskilyrði, geymsluþol og innihaldslýsing. Breyta verður umbúðamerking- um ef umbúðir eru merktar á tungumálum sem ekki samræmast reglum. Pökkunardag og síðasta söludag skal merkja á umbúðir kæhvöru sem hefur minna en 3 mánaða geymsluþol. Þær vörur, sem hafa meira en 3 mánaða geymsluþol, skulu merktar með „best fyrir“- merkingu. Áríðandi að kaupandinn fái sem fylistar upplýsingar Umbúðamerkingar skulu vera greinilegar, vel læsilegar og þannig að þær séu ekki á nokkum hátt blekkjandi fyrir kaupanda eða mót- takanda varðandi uppruna, tegund, samsetningu, þyngd, eðh eða áhrif vörunnar. Ákvæði þetta á einnig við um myndskreytingar á umbúðum. í auglýsingum fyrir neysluvörur og í meðfylgjandi leiðbeiningum skal þess jafnframt gætt að þar komi ekki fram upplýsingar sem gætu verið blekkjandi. Innfluttum vörutegundum fækkar í dag erfjöldi neysluvara merktur í samræmi við þessar reglur. Hitt er ljóst að margir framleiðendur og innflytjendur verða að gera átak í breyttum merkingum. Að áhti kunnugra verður reglu- gerö þessi til þess að innfluttum neysluvörum fækkar eitthvað. Ekki er tahð að allir sem þurfa að breyta merkingum geti uppfyht skhyrði laganna. í mörgum tilfellum þarf að sérmerkja innfluttar vörur tíl sam- ræmis við reglur og er ekki tahð víst að aUir geti orðið við því. Eftirht með notkun aukefna og merkingu umbúða er í höndum heU- brigðiseftirhts sveitarfélaga og Holl- ustuvemdar ríkisins. Neytendur geta haft samband við þessa aðUa tíl að afla nánari upplýsinga eða tíl að koma á framfæri athugasemdum. -Pá

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.