Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1988, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1988, Blaðsíða 39
MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÓBER 1988. 39 Fréttir Þjóðarflokkurinn: Landsfundur verður um næstu helgi Annar landsfundur Þjóðarflokks- ins verður haldinn í Ölfusborgum 15.-16. október. Aðalmál fundarins verða efnahagsmál og nýjar leiðir í íslenskum stjórnmálum. í tilkynn- ingu frá flokknum segir að efnahag- skerfi gömlu flokkanna sé brostið og að Þjóðarflokkurinn hafi þegar bent á það fyrir síðustu kosningar. Fundurinn er opinn öllum sem áhuga háfa á breytingum í íslenskum stjómmálum. -SMJ Ólympíumótið í bridge: Góður dagur ígær íslenska landshðinu í opna flokkn- um gekk vel í gær og er það nú kom- ið í 7. sæti af 28 í sínum riðh. Fyrst spilaði hðiö við Marokkó og vann 18-12, síðan kom stór sigur gegn Líbanon, 25-5, og naumur sigur gegn sterkri þjóð, Pakistan, 16-14, í þriðju imiferð. Við þessa sigra hækkuðu íslend- ingar um heil 6 sæti og eru í 7. sæti með 153 stig, en fjórir efstu úr riðlin- um komast í úrslit. í efsta sæti í þeirra riðh eru ítalir með 182 stig. Næst koma írar með 176 stig, Kína 165 og Danmörk 163. í hinum riðlin- um í opna flokknum eru Grikkir óvænt langefstir með 202 stig. Venezúela kemur næst með 178, Sví- þjóð 176 og Austurríkismenn með 174 stig. Núverandi heimsmeistarar, Bandaríkjamenn, eru í 6. sæti með 170 stig. ísland gæti einnig skorað vel í dag því spilað er við Hohensku AntiUaeyjar og Zimbabwe, sem eru neðarlega á töflunni, og við írland. Kvennalandshðið tapaði þremur leikjum í gær, 8-22 gegn Bretum, 14-16 gegn Indveijum og 11-19 gegn Áströlum. Þær eru í 10. sæti af 12 í sínum riðh. Sænsku konurnar eru efstar í riðhnum með 183 stig og þær bresku koma næstar með 180 stig. VEISTU ... að aftursætið fer jafnhratt og framsætið. SPENNUM BELTIN hvar sem við sitjum í bílnum. I) UMFEROAR RAO * 10 m þrýstislanga * Sprautubyssa * Sápuskammtari * V-þýskt úrvalstæki * Greiðsluskilmálar MARKAÐSÞJÓNUSTAN Sími 26911 Leikhús Þjóðleikhúsið MARMARI eftir Guðmund Kamban Leikgerð og leikstjórn: Helga Bachmann Laugardag 22. okt. kl. 20.00, 9. sýning. Sýningarhlé verður á stóra sviðinu fram að frumsýningu á Ævintýrum Hoffmans 21. október vegna leikferðar Þjóðleikhússins til Berlínar. PSrimfprt iöotfmanns Ópera eftir Jacques Offenbach Hljómsveitarstjóri: Anthony Hose Leikstjórn: Þórhildur Þorleifsdóttir Leikmynd: Niklas Dragan Búningar: Alexandre Vassiliev Lýsing: Páll Ragnarsson Sýningarstjórn: Kristín Hauksdóttir Einsöngvarar: Garðar Cortes, Rannveig Bragadóttir, Magnús Steinn Loftsson, Guðjón Óskarsson, John Spite, Eiður Gunnarsson, Þráinn Andrésson, Sig- urður Björnsson, Sigrún Hjálmstýs- dóttir, Kristinn Sigmundsson, Viðar Gunnarsson, Ólöf Kolbrún Harðar- dóttir, Sieglinde Kahmann, Signý Sæ- mundsdóttir, Loftur Erlingsson. Kór fslensku óperunnar og Þjóðleik- húskórinn. Sinfóniuhljómsveit Konsertmeistari: Simon Kuran Föstudag 21.10. kl. 20.00. Hátíðarsýning I. Frumsýningarkort gilda Sunnudag 23. 10. kl. 20.00. Hátiðarsýn- ing II. 25.10. 2. sýning, 28.10. 3. sýning, 30.10. 4. sýning, 2.11.5. sýning, 9.11.6. sýn- ing, 11.11. 7. sýning, 12.11. 8. sýning, 16.11. 9. sýning, 18.11., 20.11. ATH! Styrktarmeðlimir islensku óper- unnar hafa forkaupsrétttil 18. október að hátiðarsýningunni 23. október. Tak- markaður sýningafjöldi. Litla sviðið Lindargötu 7: EF ÉG eftir Þorvarð Helgason Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson Fimmtudagskvöld kl. 20.30. Laugardagskvöld kl. 20.30. Þriðjudagskvöld 18. okt. kl. 20.30, næst- siðasta sýning. Laugardagskvöld 22. okt. kl. 20.30, síðasta sýning. I islensku óperunni HVAR ER HAMARINN? eftir Njörð P. Njarðvík Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir Sýningarhlé til 22. okt. vegna leikferðar til Berlínar. Sunnudag 23. okt. kl. 15.00. Miðapantanir i miðasölu Þjóðleikhússins þar til daginn fyrir sýningu. Enn er hægt að fá áskriftarkort á 9. sýningu. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga kl. 13-20. Simapantanir einnig virka daga kl. 10-12. Sími í miðasölu: 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýning- arkvöld frá kl. 18. Leikhúsveisla Þjóð- leikhússins: Þriréttuð máltið og leik- húsmiði á 2100 kr. Veislugestir geta haldið borðum fráteknum i Þjóðleik- húskjallaranum eftir sýningu. LEIKFÉLAG REYKjAVlKUR SÍM116620 HAMLET í kvöld kl. 20.00. föstudag 14. okt. kl. 21.00. Ath. Sýningum fer fækkandi. SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds. 10. sýn. laug. 15. okt. kl. 20.30, uppselt, bleik kort gilda. Sunnud. 16. okt. kl. kl. 20.30, uppselt. Þriðjud. 18. okt. kl. 20.30. Fimmtud. 20. okt. kl. 20.30, uppselt. Laugard. 22. okt. kl. 20.30, uppselt. Sunnud. 23. okt. kl. 20.30. Forsala aðgöngumiða: Nú er verið að taka á móti pöntunum til 1. des. Miðasala I Iðnó, slmi 16620. Miðasalan í Iðnó er opið daglega kl. 14-19 og fram að sýningum þá daga sem leikið er. Simapant- anir virka daga frá kl. 10, einnig símsala með Visa og Eurocard á sama tíma. Höf.: Harold Pinter Alþýðuleikhúsið, Ásmundarsal v/Freyjugötu. 22. sýn. fimmtud. 13.10. kl. 20.30. 23. sýn. laugard. 15.10. kl. 20.30. 24. sýn. sunnud. 16.10. kl. 16.00. Siðustu sýningar. Miðapantanir allan sólarhringinn i sima 15185. Miðasalan í Ásmundarsal er opin tvo tíma fyrir sýningu (sími þar 14055). Ósóttar pantanir seldar hálfum tíma fyrir sýningu. Alþýðuleikhúsió Haust með Tsjekhov Leiklestur helstu leikrita Antons Tsjekhov i Listasafni islands við Frikirkjuveg. Vanja frændi: Laugard. 15. okt. kl. 14.00.' Sunnud. 16. okt. kl. 14.00. Þrjár systur: Laugard. 22. okt. kl. 14.00. Sunnud, 23. okt. kl. 14.00 Aðgöngumiðar seldir í Listasafni islands laugardaga og sunnudaga frá kl. 12.30. Vegna mikillar aðsóknar um siðustu helgi er fólk hvatt til að tryggja sér sæti timanlega. FRÚ EMILÍA JVC Á HVERJUM MÁNUDEGI Kvikmyndahús Bíóborgin ÓBÆRILEGUR LÉTTLEIKI TILVERUNNAR Úrvalsmynd. Daniel Day-Lewis, Juliette Binoche í aðalhlutverkum Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára D.O.A. Spennumynd. Aðalhlutverk: Dennis Quaid og Meg Ryan Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 FOXTROT Islensk spennumynd Valdimar Örn Flygenring i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 9 og 11 FRANTIC Spennumynd Harrison Ford í aðalhlutverki Sýnd kl. 7 Bönnuð innan 14 ára Bíóhöllin NICO Toppspennumynd Steven Seagal í aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára ÖKUSKlRTEINIÐ Grínmynd Aðalhlutverk: Corey Haim og Corey Feldman Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 AÐ DUGA EÐA DREPAST Grinmynd Lou Diamond Philips i aðalhlutverki Sýnd kl. 11.10 GÓÐAN DAGINN, VÍETNAM Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.05 BEETLEJUCE Sýnd kl. 5, 7/9 og 11 FOXTROT islensk spennumynd Valdimar Örn Flyenring í aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11 Háskólabíó AKEEM PRINS KEMUR TIL AMERiKU Gamanmynd Eddie Murphy í aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Laugarásbíó A-salur BOÐFLENNUR Bráðsmellin gamanmynd. Dan Akroyd og John Candy í aðalhlutverkum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B-salur UPPGJÖRIÐ Spennumynd Peter Weller og Sam Eiliot í aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára C-salur ÞJÁLFUN i BILOXI Frábær gamanmynd Mathew Broderick i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 Bönnuð innan 12 ára Regn.boginn FYRIRHEITNA LANDIÐ Spennumynd Kiefer Sutherland i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 ÖRLÖG OG ÁSTRÍÐUR Frönsk spennumynd Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Bönnuð innan 12 ára SÉR GREFUR GRÖF Hörkuspennandi mynd Kirk Caradine og Karen Allen í aðalhlutverkum Sýnd kl. 9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára LEIÐSÖGUMAÐURINN Norræn spennumynd Helgi Skúlason I aðalhlutverki Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 14 ára A FERÐ OG FLUGI Gamanmynd Steve Martin og John Candy i aðalhlutverkum Sýnd kl. 5 KLfKURNAR Sýnd kl. 7, 9.05 og 11.15 HÚN Á VONÁBARNI Gamanmynd Kevin Bacon og Elísabet Mcgroven í aðalhlutverkum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Stjörnubíó VORTFÖÐURLAND Spennumynd Jane Alexander og John Cullum í aðal- hlutverkum Sýnd kl. 5, 7.30 og 11 SJÖUNDA INNSIGLIÐ Spennumynd Sýnd kl. 9 og 11 VON OG VEGSEMD Fjölskyldumynd Sýnd kl. 5 og 7 VEISTU ... að aitursætíð fer jafinhratt og framsætíð. SPENNUM BELTIN hvar sem við sltjum íbílnum. AJú/ ilr™’ ® Veður í dag verður suðaustangola og skýj- að með köflum suðvestanlands en suðvestangola, hægviðri og viöast léttskýjað í öðrum landshlutum. Hiti verður 5-8 stig í dag. Akureyri léttskýjaö 1 EgilsstaOir heiðskírt -5 Galtarviti léttskýjað 6 Hjaróames léttskýjað 0 Kefla víkurflugvöllur skýj aö 5 Kirkjubæjarklausturléttskýiaö 2 Raufarhöfn léttskýjað -2 Reykjavík skýjað 5 Sauðárkrókur léttskýjað 4 Vestmannaeyjar skýjað 6 Útlönd kl. 6 í morgun: Stokkhólmur léttskýjað -4 Algarve léttskýjað 13 Amsterdam þokumóða 9 Berlín þokumóða 10 Chicago skýjað 2 Feneyjar alskýjað 15 Frankfurt rign/súld 11 Glasgow rigning 10 Hamborg rigning 10 London skúr 10 Los Angeles léttskýjað 18 Lúxemborg þoka 11 Madrid heiðskirt 4 Malaga skýjað 14 Mallorka alskýjað 17 Montreal skýjað 4 New York léttskýjað 9 Nuuk rigning 1 París léttskýjað 9 Oriando léttskýjað 17 Róm skýjað 17 Vín þokumóða 13 Winnipeg léttskýjað 1 Valencia léttskýjað 15 Gengið Gengisskráning nr. 194 - 12. október 1988 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 47.450 47,570 48.260 Pund 81.854 82,061 81,292 Kan. dollar 39,110 39,209 39,531 Dönsk kr. 6.6615 6,6784 6.7032 Norskkr. 6,9580 6,9756 6,9614 Sænsk kr. 7.5085 7,5275 7,4874 Fi. mark 10,9030 10,9306 10,8755 Fra.franki 7,6413 7,5604 7,5424 Belg. franki 1,2253 1,2294 1,2257 Sviss. franki 30,3680 30.4448 39,3236 Holl. gyllini 22.8010 22,8587 22,7846 Vþ. mark 25,7035 25,7685 25,6811 It. lira 0,03449 0.03458 0,03444 Aust.sch. 3,6558 3,6650 3,6501 Port. escudo 0,3115 0,3122 0,3114 Spá. peseti 0,3889 0,3899 0,3876 Jap.yen 0.36632 0,36725 0,35963 írsktpund 68,942 69,117 68,850 SDR 62,2302 62,3876 62,3114 ECU 53,3480 53,4830 53.2911 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 12. október seldust alls 136,574 tonn. Magn i Verð i krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Langa 4.995 31,64 29.00 33,00 Grálúða 0,915 31,00 31,00 31.00 Hlýri 0,249 28,00 28,00 28,00 Kadi 88,932 29,26 25,60 32,00 Keila 0,497 19,00 19,00 19.00 Stórlúða 0,166 175,00 175,00 175,00 Skötuselur 0,044 160,00 160,00 160,00 Þorskur 8.599 52,35 42,00 53,00 Ufsi 29,738 26,68 26,00 27,00 Ýsa 2,327 53,96 30,00 76,00 A morgun veröa seld 80 tonn, aðallega ufsi, 10 tonn af ýsu, 10 tonn af þorski og 4-5 tonn af karfa. Fiskmarkaður Suðurnesja 11. október seldust alls 10,638 tonn. Þorskur 3,700 50.28 46,50 51.50 ,Vsa 4,755 69,36 38.00 78.00 Karfi 0,395 11,81 11.00 15.00 Steinbitur 0,047 22,50 22,50 22,50 Langa 0,900 26,83 15.00 33,00 Keila 0,600 12,67 12,00 14,00 Lúða 0,167 142,23 100,00 190.00 Skata 0,024 69,00 69,00 69,00 Skötuselur 0,044 67,27 65,00 70.00 1 dag verður selt úr Reyni GK, 12 tonn af karfa, 2 tonn af þorski og 1 tonn af ýsu. Llr Geir RE verða seld 5 tonn af karfa, 1 tonn af þorski og 1 tonn af ýsu. Úr Bergvik KE verða seld 17 tonn af ýsu og úr Eldeyjar-Hjalta 40 tonn af þorski, 6 tonn af ýsu og annar fiskur. Grænmetism. Sölufélagsins 11. október seldist fyrir 3.385.928 krónur. Gúrkur 2,715 189.00 Sveppir 0,508 450,00 Tömatar 3,078 185.00 Paprika. græn 1,000 287,00 Paprlka. rauð 0,525 341.00 Hvitkál 7,500 66,00 Blómkál 1,771 137,00 Gulrætur, ópk. 1,216 71,00 Gulrætur, pk. 0,610 86,00 Rófur 2,000 46,00 Stcinselja 1,530 34,00 búnt Dill 80 búnt 46.00 Klnakál 2,280 117,00 Eggaldin 0,015 153,00 Blaðlaukur 0,720 190,00 Selleri 0,090 180,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.