Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1988, Blaðsíða 8
8
FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 1988.
Viðskipti_______________________________________
Ertendir markaðir
Verðfall olíu stöðvast í bili
Sú mikla verðlækkun á olíu, sem
verið hefur að undanfornu, hefur
stöðvast í þessari viku. Tunnan af
hráolíunni Brent úr Norðursjónum
var seld á 12,25 dollara í Rotterdam
en í síðustu viku var tunnan seld á
11,65 dollara. Hráolíverðið hefur þess
vegna aðeins þokast upp.
Verð á unnum olíuvörum hefur á
hixm bóginn lækkað frá því í síðustu
viku. Vepjulegt bensín selst nú á 143
dollara tonnið borið saman við 147
dollara í síðustu viku. Súperbensínið
lækkar örlítið meira. Verðið er nú
158 dollarar tonniö en var 165 dollar-
ar í síðustu viku. Gasolían lækkar
þessa vikuna um þrjá dollara tonnið.
Á hinn bóginn hækkar svartolíu-
tonniö um 5 dollara í þessari viku,
úr 65 dollurum í-75 dollara.
Verö á áh er mjög svipað og verið
hefur að undanfömu. Tonnið var
selt í London í gær á 1316 sterlings-
pund miðað við 1292 sterlingspund í
síðustu viku.
Á álmarkaðnum era menn famir
aö spá um verðið til næstu tveggja
ára. Á næsta ári gera menn ráð fyrir
að verðið verði í kringum 1205 sterl-
ingspund tonnið og á þar næsta ári
gera menn ráð fyrir að verðið verði
um 1100 sterlingspund tonnið.
Dollarinn lækkaði örlítð á gjald-
eyrismörkuðum í gær. Ástæðan er
sú að tölur um vöruskiptajöfnuð
Bandaríkjamanna verða birtar í
Bandaríkjuniun í dag og búast menn
við óhagstæðari tölum vestra en ver-
ið hefur að undanfómu.
Peningamarkaður
Innlán með sérkjörum
Alþýöubankinn
Stjörnurelkningar eru fyrir 15 ára og yngri
og 65 ára og eldri. 65 ára og eldri geta losaö
innstæóur sínar með 3ja mánaða fyrirvara.
Reikningarnir eru verötryggöir og meö 8% vöxt*
um.
Þrlggja stjörnu relkningar eru. meö hvert
innlegg bundiö í tvö ár, verötryggt og meö 9%
nafnvöxtum.
Lífeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá lífeyris-
sjóöum eöa almannatryggingum. Innstæður eru
óbundnarog óverötryggöar. Nafnvextir eru 14%
og ársávöxtun 14%.
Sérbók. Viö innlegg eru nafnvextir 12% en
2% bætast viö eftir hverja þrjá mánuði án úttekt-
ar upp í 18%. Hvert innlegg er meöhöndlaö
sórstaklega. Áunnió vaxtastig helst óbreytt óháö
úttektum en vaxtahækkun seinkar um þrjá mán-
uði ef innleggið er snert. Á þriggja mánaöa
fresti er gerður samanburður viö ávöxtun þriggja
mánaöa verðtryggðra reikninga, nú meö 2%
vöxtum, og sú tala sem hærri reynist færö á
höfuöstól. Úttekt vaxta fyrir undangengin tvö
vaxtatímabil hefur ekki áhrif á vaxtahækkanir.
Ðúnaöarbankinn
Gullbók er óbundin meö 19% nafnvöxtum
og 19,5% ársávöxtun á óhreyföri innstæöu eða
ávöxtun verötryggös reiknings meö 4,0% vöxt-
um reynist hún betri. Af hvem' úttekt dragast
0,85% I svonefnda vaxtaleiöréttingu. Vextir fær-
ast hálfsárslega.
Metbók er með hvert innlegg bundið í 18
mánuöi á 20% nafnvöxtum og 21 ársávöxtun,
eöa ávöxtun verótryggös reiknings meö 4,0%
vöxtum reynist hún betri. Hvert innlegg er laust
aö 18 mánuóum liönum. Vextir eru færöir hálfs-
árslega.
Iðnaöarbankinn
Bónutralknlngur er óverðtryggöur reikningur
með 12-15% nafnvöxtum, eftir þrepum, sem
gera 12,36-15,56% ársávöxtun. Verötryggö
bónuskjör eru 4-7% eftir þrepum. A sex mánaða
fresti eru borin saman verötryggö og óverö-
tryggð kjör og gilda þau sem hærri eru. Reikn-
ingurinn er alltaf laus.
18 mánaða bundlnn ralknlngur er með 22%
Inafnvöxtum og 22% ársávöxtun.
Landsbankinn
Kjörbók er óbundin meö 20% nafnvöxtum
og 21% ársávöxtun. Af óhreyfðum hluta inn-
stæöu frá siöustu áramótum eöa stofndegi
reiknings siöar greiðast 21,4% nafnvextir (árs-
ávöxtun 22,5%) eftir 16 mánuöi og 22% eftir
24 mánuði (ársávöxtun 23,2%). A þriggja mán-
aöa fresti er geröur samanburöur á ávöxtun 6
mánaða verötryggöra reikninga og gildir hærri
ávöxtunin. Af hverri úttekt dragast 0,85% I svo-
nefnda vaxtaleiðréttingu. Vextir færast tvisvar á
' ári á höfuöstól. Vextina má taka út án vaxtaleiö-
réttingargjalds næstu tvö vaxtatlmabil á eftir.
Samvinnubankinn
Hávaxtarelknlngur hefur stighækkandi vexti
á hvert innlegg, fyrstu 3 mánuöina 12%, eftir 3
mánuöi 20%, eftir 6 mánuöi 21%, eftir 24 mán-
uði 22% eöa ársávöxtun 23,21%. Sé ávöxtun
betri á 6 mánaöa verötryggðum reikningum
gildir hún um hávaxtareikninginn. Vextir færast
á höfuðstól 30.6. og 31.12.
Hávaxtabók er óbundin bók sem ber 21%
nafnvexti og 22,10% ársávöxtun á óhreyföri
innstæðu. Ef ávöxtun 6 mánaða verötryggös
reiknings reynist betri gildir hún. Vextir færast
hálfsárslega. Af útttekinni upphæð reiknast
0,75% úttektargjald, nema af uppfærðum vöxt-
um slöustu 12 mánaöa.
Útvegsbankinn
Ábót ber annaðhvort hæstu ávöxtun óverö-
tryggöra reikninga I bankanum, nú 12,30% (árs-
ávóxtun 14,00%), eða ávöxtun 3ja mánaða
verötryggðs reiknings, sem ber 2% vexti, sé hún
betri. Samanburöur er geröur mánaöarlega og
vaxtaábótinni bætt viö höfuöstól en vextir færð-
ir I árslok. Sé tekið út af reikningnum gilda al-
mennir sparisjóðsvextir, 11%, þann mánuö.
Heimilt er aö taka út vexti og vaxtaábót naasta
árs á undan án þess aó ábót úttektarmánaöar
glatist. Ef ekki er tekið út af reikningnum 118-36
mánuði tekur hann á sig kjör sérstaks lotusparn-
aöar með hærri ábót. Óverðtryggð ársávöxtun
kemst þá I 26,41 -28,05%, samkvæmt gildandi
vöxtum.
Verslunarbankinn
Kaskórelkningur. Meginreglan er aö inni-
stæða, sepi er óhreyfó í heilan ársfjórðung, ber
17% nafnvexti, kaskóvexti, sem gefa 21,68%
ársávöxtun, eöa nýtur kjara 6 mánaða verð-
tryggðs reiknings, nú með 4% vöxtum, eftir því
hvor gefur hærri ávöxtun fyrir þann ársfjórðung.
Vextir og verðbætur færast á höfuðstól í lok
hvers ársfjórðungs, hafi reikningur notið þess-
ara „kaskókjara". Reikningur ber kaskókjör þótt
teknir séu út vextir og verðbætur sem færðar
hafa veriö á undangengnu og yfirstandandi ári.
Úttektir umfram það breyta kjörunum sem hér
segir.
RentubókRentubókin er bundin til 18 mán-
aða. Hún ber 22 prósent nafnvexti. Ávöxtunin
er borin reglulega saman við verðtryggða reikn-
inga.
Sparisjóðir
Tromprelkningur er verötryggður með 4%
vöxtum. Sé reikningur oröinn 3ja mánaöa er
gerður samanburður á ávöxtun með svokölluö-
um trompvöxtum sem eru nú 16% og gefa
16,9% ársávöxtun. Reynist trompvextir gefa
betri ávöxtun er þeim mun bætt á vaxtareikning-
inn. Hreyföar innstæóur innan mánaðar bera
trompvexti sé innstæðan eldri en 3ja mánaöa,
annars almenna sparisjóösvexti, 11%. Vextir
færast misserislega.
12 mánaða sparibók hjá Sparisjóði vélstjóra
er með innstæöu bundna í 12 mánuði, óverö-
tryggða, en á 17% nafnvöxtum. Árlega er ávöxt-
un Sparibókarinnar borin saman við ávöxtun-
verðtryggðra reikninga og 4,5% grunnvaxta og
ræður sú ávöxtun sem meira gefur. Vextir eru
færðir síðasta dag hvers árs.
Topp-bók nokkurra sparisjóða er með inn-
stæðu bundna í 18 mánuði óverðtryggöa á 20%
nafnvöxtum og 21% ársávöxtun eða á kjörum
6 mánaða verötryggðs reiknings, nú með 5,0%
vöxtum. Vextir færast á höfuðstól misserislega
og eru lausir til útborgunar á næsta vaxtatíma-
bili á eftir. Sparisjóðirnir í Keflavík, Hafnarfirði,
Kópavogi, Borgarnesi, á Siglufirði, Ólafsfirði,
Dalvík, Akureyri, Árskógsströnd, Neskaupstað,
Patreksfirði og Sparisjóóur Reykjavíkur og ná-
grennis bjóöa þessa reikninga.
INNLÁNSVEXTIR Innlán óverðtryggð (%) hæst
Sparisjóðsbækur ób. 10-12 Allir
nema
Ib.SP
Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 12-14 Sb.Ab
6mán.uppsögn 13-16 Ab
12mán.uppsögn 14-18 Ab
18mán. uppsögn 22 Ib
Tókkareikningar,alm. 3-7 Ab
Sértékkareikningar Innlán verðtryggð 5-14 Ab
Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 2 Allir
6mán.uppsögn Innlánmeð sérkjörum 4 11-20 Allir Lb
Innlángengistryggð
Bandaríkjadalir 7,25-8 Vb,Ab
Sterlingspund 9,75-10,50 Vb.Ab
Vestur-þýsk mörk 4-4,50 Vb.Sp,- Ab
Danskarkrónur 7,50-8,50 Vb.Ab
ÚTLÁNSVEXTIR Útlán óverðtryggð (%) lægst
Almennirvlxlar(fon/.) 23,5 Allir
Viöskiptavíxlar(forv.) (1) kaupgengi
Almenn skuldabréf 25-36 Bb.lb,- Vb.Sp
Viöskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir
. Hlaupareikningar(yfirdr.) Utlán verðtryggð 26-28 Sb
Skuldabréf 9-9,50 Bb.Sb,-
Útlán til framleiöslu Sp
Isl.krónur 23-34 Lb
SDR 9-9,75 Lb,0b,- Sp
Bandaríkjadalir 10,25-11 Ob.Sp
Sterlingspund 12,75- 13,50 Úb.Sp
Vestur-þýsk mörk 7-7,50 Allir
nema Vb
Húsnæðislán 3,5
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 33,6 2,8 á
mán.
MEÐALVEXTIR
Överötr. okt. 88 25,0
Verðtr. okt. 88 9,1
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala okt. 2264 stig
Byggingavísitala okt. 398 stig
Byggingavisitalaokt. 124,5stig
Húsaleiguvísitala Engin hækkun,1. okt.
Veröstoövun
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
Einingabréf 1 3,285
Einingabréf 2 1,880
Einingabréf 3 2,128
Fjölþjóðabréf 1,268
Gengisbréf 1,5424
Kjarabréf 3,305
Lifeyrisbréf 1.651
Markbróf 1,736
Sjóösbréf 1 1,596
Sjóðsbréf 2 1,377
Sjóösbréf 3 1,139
Tekjubréf 1,538
HLUTABRÉF
Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.:
Almennar tryggingar 118 kr.
Eimskip 346 kr.
Flugleiðir 273 kr.
Hampiöjan 130 kr.
lönaöarbankinn 172 kr.
Skagstrendingur hf. 160 kr.
Verslunarbankinn 134 kr.
Tollvörugeymslan hf. 100 kr.
(1) Viö kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki
kaupa viðskiptavíxla gegn 31% ársvöxt-
um og nokkrir sparisj. 30,5%.
Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn,
Bb = Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar-
bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb =
Samvinnubankinn, Úb= Útvegsbankinn,
Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð-
irnir.
Verð á eriendum
mötkuðum
Bensín og olía
Rotterdam, fob.
Bensín, venjulegt.143$ tonnið
eða um......5,16 ísl. kr. lítrinn
Verð í síöustu viku
Um................147$ tonniö
Bensín, súper.....158$ tonnið
eða um......5,66 ísl kr. lítrinn
Verð í síöustu viku
Um.........................165$ tonnið
GasoHa.....................115$ íonnið
eða um......4,64 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um.........................118$ tonnið
Svartolía...................70$ tonniö
eða um......3,10 ísl. kr. Htrinn
Verð í síðustu viku
Um..........................65$ tonnið
Hráolía
Um................12,25$ tunnan
eða um......581 ísl. kr. tunnan
Verð í síðustu viku
Um................11,65$ tunnan
Gull
London
Um.........................406$ únsan
eða um....19.265 ísl. kr. únsan
Verð í síðustu viku
Um.........................397$ únsan
Ál
London
Um....l.316 sterlingspund tonnið
eða um....107.715 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um....1.292 sterlingspund tonnið
Ull
Sydney, Ástraiíu
Um........11,75 dollarar kílóið
eöa um.........557 ísl. kr. kílóið
Verð i síðustu viku
Um........11,35 dollarar kílóið
Bómull
New York
Um.............57 cent pundið
eða um......59,3 ísl. kr. kílóið
Verð i síðustu viku
Um.............54 cent pundið
Hrásykur
London
Um..........249 dollarar tonnið
eða um...11.815 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um..........245 dollarar tonnið
Sojamjöl
Chicago
Um..........255 dollarar tonnið
eöa um...12.100 ísl. kr. tonnið
Verð i síðustu viku
Um..........257 dollarar tonnið
Kaffibaunir
London
Um.............115 cent pundið
eða um.........120 ísl. kr. kílóið
Verð í síðustu viku
Um.............114 cent pundið
Verð á íslenskum
vönim eriendis
Refaskinn
Khöfin, sept.
Blárefur..........205 d. kr.
Skuggarefur.......192 d. kr.
Silfurrefur.......745 d. kr.
Bluefrost.........247 d. kr.
Minkaskinn
Khöfn, sept.
Svartminkur.......220 d. kr.
Brúnminkur........232 d. kr.
Grásleppuhrogn
Ura...1100 þýsk mörk tunnan
Kísiljárn
Um........958 doliarar tonnið
Loðnumjöl
Um........658 dollarar tonnið
Loðnulýsi
Um........400 doliarar tonnið