Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1988, Blaðsíða 35
FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 1988.
35.
Skák
Jón L. Árnason
Sjáiö hvemig Ribli lék af sér gegn Tal
í 5. umferð heimsbikarmóts Stöðvar 2 í
Borgarleikhúsinu. Ribli hafði hvítt og
átti leik í þessari stöðu:
25. Bxf7 + ?? Kxf7 26. Dc4+ De6! Reikn-
aði Ribli aðeins með 26. - Kf8 27. Hxd6
Dxd6 28. Dxc8+ og hvítur á vinnings-
stöðu? Eftir leik Tals situr hann uppi með
manni minna. 27. Dc7+ Hd7 28. Hxd7+
Dxd7 29. Dc4+ De6 30. De2 og Ribli gafst
upp um leið. Fimmta umferðin verður
lengi í minnum höfð fyrir ótrúlega afleiki
meistaranna.
Bridge
ísak Sigurðsson
Ein skærasta stjarna Ástralíumanna
um árabil, Tim Seres, hefur nú nokkuð
gefið eftir og ætlar að hætta aö spila
keppnisbridge. Hann sannar þó alltaf af
og til hæfileika sína með góðri spila-
mennsku. Um daginn landaði hann erfið-
um 3 gröndum í keppni í Sydney í Ástral-
íu. Útspilið var spaðakóngur:
* 42
V 10953
♦ G1096
+ KG8
♦ 5
V ÁG86
♦ D754
+ D752
* ÁG87
V 72
♦ ÁK832
+ ÁIO
Vestur hafði opnað á 3 spöðum og suður
sagði 3 grönd sem pössuð voru út. Seres
drap útspilið á ás, tók tígulás og sá leg-
una. Beinast liggur við að taka ás í laufl
og svína laufi en Seres vissi af gamalli
reynslu að það kemur oft vöminni í
vandræði aö taka nokkra slagi. Hann tók
því ÁK í laufi, svinaði tigli og tók 5 slagi
á þann lit. Staðan:
m KJJ10963
¥ KD4
¥ 10953
G8
♦ K109
¥ KD4
♦ -
+ --
¥ ÁG86
♦ --
+ D7
♦ G87
V 72
♦ --
+ Á
Seres spilaði næst lágu hjarta og vestur
gat banað samningnum með því að taka
á KD og spila meira hjarta. Austur átti
slaginn á gosann og í stað þess að spila
lágu laufi spilaði hann lágu hjarta og
vestur tók á KD og austur yfirdrap með
ás. En þá skákaði Seres gamli vöminni
og henti laufaásnum og tryggði vöminni
tvo af þremur síðustu slögunum.
Krossgáta
Lárétt: 1 köld, 5 beiðni, 8 fijótið, 9 hnoð-
aöi, 10 fuglar, 12 hreyfmg, 13 megnan, 16
hirsluna, 18 gangflötur, 20 kettir, 22 þög-
ula, 23 máttlaus.
Lóðrétt: 1 leit, 2 borg, 3 annríki, 4 gröm,
5 fæddi, 6 stíf, 7 geit, 10 tré, 11 fjasa, 14
æviskeið, 15 aðeins, 17 að, 19 féll, 21 varð-
andi.
Lausn ó síðustu krossgótu.
Lórétt: 1 er, 3 aldin, 8 sök, 9 oma, 10
skaft, 12 NK, 13 ekra, 14 aki, 16 kunnur,
18 kræa, 20 amen, 21 il, 22 ama, 23 má.
Lóðrétt: 1 ess, 2 rökkur, 3 akam, 4 lofa,
5 dr, 6 inn, 7 nakinn, 11 tauma, 13 ekki,
15 krem, 17 nam, 19 áa.
Veitingar Línu eru ekki góðar fyrir falskar.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
HatV.arfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 13333,
slökkvilið sími 12221 og sjúkrabifreið
sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsiö 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 7. okt. til 13. okt. 1988 er
í Holtsapóteki og Laugavegsapóteki.
Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en tii kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu em gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæöi apótekin hafa opiö fostudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Kefiavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opiö í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræöingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka
daga kl. 9-11 í síma 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (simi Heilsu-
gæslustöövarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221:
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðmu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Fimmtudagur 13. okt.:
„Tíminn" flettir enn ofan af
álagningu Kaupfélagsins
Samsærið gegn verslunarstéttinni til eflingar
innflutningi kaupfélaganna er víðtækara en
almennterætlað
Spakmæli
Snúðu augliti þínu þínu alltaf að
sólarbjarmanum, þá munu skug-
garnirfallaað baki þér.
Indversktorðtak
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafniö í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá
1.5.—31.8.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14—17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Lokað um óákveðinn tíma.
Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi
í síma 84412.
Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánudaga kl.
11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn er opinn alla daga kl.
11-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjailara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Þjóðminjasafn Islands er opið sunnu-
daga, þriöjudaga, fimmtudaga og laug-
ardaga frá kl. 13.30-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavík, sími 2039.
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjarnames, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533.
Hafnarfjörður, simi 53445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist i 05.
Bilanavakt borgarstofnana, símh
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svaraö allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
aö fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anria 16373, kl. 17-20 daglega.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir föstudaginn 14. október.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú gætir þrnft aö treysta á aöra fyrri partinn. Endurskipu-
leggðu daginn ef með þarf frekar en aö skera niður.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Það em lausir endar í kringum þig sem auðvelt er að rekja.
Þú ættir að finna aðrar lausnir á vandamálum þínum.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú ættir ekki að skflja við einhvem ósáttur, talaðu út um
málið. Vertu sveigjanlegur í samningum.
Nautið (20. april-20. maí):
Þú ættir aö ræða alvarleg mál í dag, sérstaklega þau sem
varða fjölskylduna. Náin persóna er rtyög skilningsrík og
þolinmóð.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní);
Vertu ekki alveg tilbúinn að fylgja öðrum að máli því áöur
en þú veist af verður þú á kafi, og eigin hugmyndir komast
ekki að. Þú gætir þurft aö borga meira en sanngjart er.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þú ert dáltítið pirraöur í ákveðnu sambandi. En gleymdu
ekki aö sumt er þér að kenna. Vertu ekki of viðkvæmur og
gagnrýninn.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú ættir að hlífa sjálfiim þér í dag og taka ekki þátt í ein-
hveijum leiöindum. Málin veröa betri þegar líða tekur á
kvöldið og allt miklu skemmtilegra.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Varastu að hafa þig mikiö í frammi á komandi dögum. Lof-
aðu ekki upp í ermina á þér. Geröu bara það sem þú getur
staðið við.
Vogin (23. 8ept.-23. okt.):
Það getur stundum verið erfitt að velja á milli. Hafnaðu
ekki boði um aðstoð það er ekki víst að það veröi endurtekið.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Andrúmsloftið er mjög afslappað. Þú færð sennilega fréttir
af einhveijum sem rekur í burt frá þér.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Ef þú ætlar að gera eitthvaö upp á eigin spýtur ættirðu að
byija á kosningu. Annars verður þú of bjartsýnn, og kemur
litlu í verk. Kvöldiö er þinn besti tími.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú ert á rólegu nótunum núna og lætur ekki mikið til þín
taka. Haltu heföbundnum verkefnum gangandi og geymdu
mikilvæg málefhi þar til síðar.