Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1988, Blaðsíða 26
FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 1988.
-26
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Varahlutir
__v
Bilapartar, Smiöjuvegi D-12, s. 78540/
78640. Varahl. í: Galant ’87, Opel As-
t-ona ’84, R. Rover '74, Bronco ’74, D.
Charade ’88, Cuore '87, Charmant
’83-’79, Saab 900 ’81 99 '78, Volvo
244/264, Peugeot 505 D ’80, Subaru
’83, Justy ’85, Toyota Cressida '81,
Corolla ’80-’81, Tercel 4wd ’83, Colt
’81, BMW 728 ’79 316 ’80. o.m.fl.
Kaupum nýl. bíla til niðurr. Ábyrgð.
Sendum um land allt.
Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nvlega rifn-
ir: Saab 900 ’84, Mazda 626 '84. 929
'82, 323 '84, Range Rover ’77. Bronco
'75, Volvo 244 ’81, Subaru '84. BMW
'82, Lada '87. Sport '85. Tercel '82.
Charade ’83, Malibu '80, Suzuki Alto
'85, Uno ’85, Galant ’83 o.fl. Kaupum
nýlega bíla og jeppa til niðurrifs.
^Sendum um land allt. S. 77551 og
78030. ÁBYRGÐ.
Varahlutaþjónustan sf. Varahlutir í:
Audi lOOcc '86. D. Charade '87. Cuore
'86. Sunny '87. Pulsar '87. T. Corolla
'85. Starlet '80. Opel Corsa '87. H.
Accord '86. '83 og '81. Quintet '82. Fi-
esta ‘84. Mazda 929 '83. '82 og '81. C.
BX16 '84. BX14 '87. Escort '86. Galant
'85 o.m.fl. Abyrgð. Drangahr. 6. Hafn-
arf.. s. 54816 og hs. 39581.
Bilameistarinn hf., Skemmuvegi M40.
neðri hæð. s. 78225. eftir kl. 19 og um
helgar 33495 og 27991. Eigum varahl.
í Charade ‘80. Cherrv '80. Civic '83.
Escort '85. Galant ’81-'82. Lada Sam-
ara '86. Saab 99 '80. Skoda ‘84-'87.
Subaru 4x4 '84. Corolia '86 og fl. teg.
Tökum að okkur allar alm. viðgerðir.
Bílapartar Hjalta - Aóalpartasalan sf.,
Kaplahrauni 8. Varahl. í: Sierra '86.
Fiesta '85. Mazda 323 '82. 929 '82. 626
'80-'81. Lancer '80-'83. Lada Safir
'81-'87. Charade '80-'85. Tov. Corolla
'82. Crown D '82. Galant '79-'82. Civic
'81. Prelude '80. Uno 45 S '84. o.fl.
Sendum um land allt. Sími 91-54057.
Biiarif, Njarðvík, simi 92-13106. Erum
að rífa AMC Eagle '81. Pajero '83.
BMW 316-320 '82. Mazda 323-626 '83.
Daihatsu Cuore '88, Daihatsu
Charade ’83. Nissan Sunnv 4x4 '88.
Mazda 929 D '83. Volvo 244 '82. Honda
Quintet '82. Sendum um allt land.
Uppl. í sima 985-27373.
Verslið viö fagmanninn. Varahlutir í:
M. Benz 300 D '83. 240 D '80. 230 '77.
Lada ’83-’86. Suzuki Alto ’81-'85.
Suzuki Swift '85, Charade '80-83. Fiat
Uno 45 ’83, Chevrolet Monte Carlo
'79, Galant '80. Colt'80. BMW 518 '82.
Uppl. Arnljótur Einarsson bifvéla-
virkjameistari, s. 44993 og 985-24551.
Partasalan, Skemmuvegi 32M. Varahl.
í: Colt ’81, Cuore ’87. Bluebird '81,
Civic '81, Fiat Uno, Corolla '81 og ’84.
'87, Fiat Ritmo ’87, Mazda 626 ’80-’84.
929 ’81, Chevv Citation. Malibu. 323
’82, Galant ’80, Volvo 244, Benz 309
og 608 og fleira. Uppl. í síma 77740.
Vélar. Innfluttar vélar í flesta jap-
anska bíla, ýmsar tegundir ávallt á
lager: Mazda 2000, Tovota 18R, 18RG,
21R, 2T, 4M, Isuzu. bensín, dísil. Niss-
an, bensín, dísil. Honda o.fl. H. Haf-
steinsson. Skútahrauni 7, sími 651033
og 985-21895.
Til sölu C 6 sjálfskipting fvrir Small
Block Ford, einnig 4ra hólfa hedd og
flækjur á Cleveland 351. Á sama stað
óskast drifskaft í Volvo 343 1978,
beinsk. Uppl. í síma 91-14775 e.kl. 17.
Jeppapartasalan, Tangarhöföa 2.
Eigum til varahluti í flestar teg. jeppa.
Kaupum jeppa til niðurr. Opið virka
daga 9-19, S. 685058, 688061.
MMC- Lancer, Colt, Pajero varahlutir,
boddýhlutir, vélar, gírkassar o.m fl.
til sölu. Uppl. í síma 91-686860.
Til sölu varahlutir úr Plymouth Volari
6 cyl, gott kram. Uppl. í síma 91-
652543 eftir 18.
Óská eftir Chevrolet vél, V8 big bloc.
Uppl. í síma 98-11535.
Vantar hægri afturhuró á Mazda 818
'12. Uppl. í síma 91-34002 eftir kl. 18.
■ Vörubílar
Nýinnflutt.
• Man 16192 '80, 4x4.
• Benz 1626 ’80 4x4.
• Benz 2626 ’80.
• Benz 1638 ’82.
• Benz 1633 ’84.
• Benz 1424 ’79.
• Benz 809 ’81, með palli og sturtu.
• Benz 913 ’82, m/kassa og vörulyftu,
• Benz 20 tonna bílkrani.
• Atlas hjólagrafa ’79.
Bílasala Álla Rúts, sími 91-681667 og
heimasími 91-72629, 985-20005.
Notaðir varahlutir i: Volvo, Scania, M.
Benz, MAN, Ford 910, GMC 7500,
Henschel o.fl. Kaupum bíla til niður-
rifs. S. 45500, 641811 og 985-23552.
Vörubilar, sendibilar, rútubilar, steypu-
bílar, kranar og vagnar til sölu, einn-
ig vantar 6 hjóla vörubíla á skrá.
Vörubílasalan Hlekkur, sími 672080.
Scania 141 ’81 + krani til sölu.
Varahlutir i vörubíla. Nýtt: bremsu-
borðar, skálar, bretti, hjólkoppar,
fjaðrir, ryðfr. púströr o.fl. Notað inn-
flutt: fjaðrir, öxlar, drifsköft, vélar,
gírkassar, drif, ökumannshús o.fl.
Áth., erum að flytja í Vesturvör 26,
Kóp., verðum á báðum stöðunum
þennan mánuð. Kistill, Skemmuv. 6,
s. 74320, 79780, 46005 og 985-20338.
Scania 141 ’81 + krani til sölu, 6 hjóla,
nýsprautaður, búkki getur fylgt,
ásettur, á sama stað til sölu 9 tm.
Lvka krani. Uppl. í s. 91-45500 og 985-
23552.______________________________
Afgastúrbinur, varahlutir og viðgerð-
arþjón.. kúplingsdiskar. spíssadísur
o.m.fl. Mjög hagstætt verð. Hraðp,-
þjón. I. Erlingsson hf.. s. 688843.
■ Bílamálun
Lakksmiðjan, Smiðjuvegi 12D. Tökum
að okkur blettanir. smærri réttingar
og almálanir. föst verðtilboð, fljót og
góð þjónusta. Lakksmiðjan, sími
78155.
■ Bílaþjónusta
Réttingarsmiðjan sf., Revkjavikui-vegi
64. auglýsir: Bílaréttingar og spraut-
un. Vönduð vinna. vanir menn. Föst
verðtilboð. 10°„ staðgreiðsluafsláttur.
Símar 52446 og 22577 (kvöldsími).
Bón og þvottur. Handbón. alþrif. djúp-
hreinsun, vélarþvottur. vélarpíast.
Sækjum. sendum. Bón- og bílaþvotta-
stöðin. Bíldshöfða 8. sími 91-681944.
■ Sendibílar
Hjólkoppar. Vorum að taka heimsend-
ingu. pantanir óskast sóttar. ATH.:
flvtjum um helgina í Vesturver 26.
Kistill. Skemmuvegi 6. sími 91-74320
og 91-46005.
M. Benz kúlutoppur 309, árg. frá '83 '86.
óskast í skiptum fvrir Nissan Sunnv
4WD '88. ekinn 2' þús. + milligjöf
(staðgreiðsla). Uppl. í síma 91-675134
eftir kl. 18.
■ Bílaleiga
Bílaleiga Arnarflugs. Allt nýir bílar.
Tovota Corolla og Carina, Austin
Metro. MMC L 300 4x4. Honda Ac-
cord. Ford Sierra. Fiat Uno. VW Golf,
Ch. Monza. Lada Sport 4x4, Suzuki
Fox 4x4 og Bronco 4x4. Afgr. Reykja-
víkurflugv., s. 91-29577, Flugstöð Leifs
Eiríkssonar. s. 92-50305, útibú Blöndu-
ósi. Essóskálinn. sími 95-4598. ogSíðu-
múla 12. s. 91-689996.
E.G. bílaleigan, Borgartúni 25.
50 km fríir á dag.
Leigjum út fólksbíla, stationbíla og
fjórhjóladrifsbíla. Kvnntu þér okkar
verð. þú sérð ekki eftir því. Þjónusta
allan sólarhringinn. S. 24065 og 24465.
Helgar- og kvöldsími 40463 (Omar).
Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbílar, stationbílar, sendibílar,
jeppar 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar
við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð.
Lipur þjónusta. Símar 685504/685544,
hs. 667501. Þorvaldur.
Bílaleiga R.V.S., Sigtúni 5, s. 19400:
Lada, Citroen, Nissan, VW Golf,
Honda Accord. Honda 4x4, Lada Sport
og Transporter, 9 manna.
Bónus. Vetrartilboó, simi 19800.
Mazda 323, Fiat Uno, hagstæð vetrar-
verð. Bílaleigan Bónus gegnt Um-
ferðarmiðstöðinni, sími 19800.
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camjier, 4x4
pickup og jeppa. Sími 91-45477.
■ Bílar óskast
Óska eftir 7-900 þús. kr. bíl í skiptum
fyrir Benz 280 SE '11. Verð 450-490
þús. Milligjöf staðgreidd, helst Volvo
740 annað kemur til greina. Uppl. í
síma 98520355 og 91-46595.
Dodge Aries ’87 óskast, aðeins vel með
farinn, lítið ekinn kemur~ til greina.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H1066.
Óska eftir aó kaupa Toyotu Corollu,
Hondu Ciciv, Colt eða Golf, árg. ’88.
Greiðist með Daihatsu ’87 og stað-
greiðslu á milli. Uppl. í síma 43656.
Óska eftir að kaupa vel með farinn
smábíl, ekki eldri en árg. ’84. Stað-
greiðsla ca. 200 þús. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-1055.
Óska eftir amerískum pallbil eða öðrum
sambærilegum, árg. '12 ’80, verður að
vera í toppstandi. Sími 686003, á
kvöldin 651543.
Óska eftir góðum station eða millistærð
af fólksbíl skoð. ’88, fyrir 160 þús kr.
skuldabréf til eins árs. Uppl. í síma
91-39651 eftir kl. 19.
Staógreiösla. Óska eftir að kaupa
sjálfsk. Lancer, árg. ’87 eða ’88, gegn
staðgreiðslu. Nánari uppl. í síma
686793 e.kl. 18.
Station eða lítill sendiferðab.óskast
gegn 10 þús. staðgr. eða 20 þús. sem
gr. 9 jan. Fólksbíll kemur til greina,
verður að vera sk. ’88. S. 641480.
Óska eftir að kaupa bil fyrir ca 10-20
þús, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í
síma 91-44940.
Óska eftir góðum bil gegn 130 þús. stað-
greitt, einungis gott eintak kemur til
greina. Uppl. í síma 91-74253.
Óska eftir Volvo 244 eða 245 til niður-
rifs. ekki eldri árgerð en ’75. Sími
91-36583 e.kl. 19.
■ Bílar til sölu
Toppbill. Mazda 626 GLX ’84, 2 dyra,
sjálfsk., vökvast., rafmagn í rúðum,
útvarp/kassetta, surnar- og vetrar-
dekk. grásanseraður, ekinn 30 þús.
km. Verð 480 þús. Skipti á ódýrari og
staðgreitt á milli. S. 92-68667.
MMC Tredia, árg. ’83, til sölu, skoð.
’88. rafm. í rúðum og speglum, 4 gíra
+ vfirdrif, sumar- og vetrardekk, verð
330 þús. Skipti koma til greina á ódýr-
ari. Uppl. í síma 91-675134 eftir kl. 18.
100 þús kr. afsláttur. Ford Taunus GL
'82 til sölu. bíllinn er eins og nýr, ek-
inn 78 þús.. fæst á 150-170 þús. Uppl.
í síma 98-22721.
Bilasprautun, Hellu. Blettanir, smærri
réttingar og almálanir. Ljósastilling
og endurskoðun. Fast verð. Uppl. í
síma 98-75213 og hs. 98-75113.
Bronco árg. '72, nýskoðaður, upphækk-
aður, nýupptekin vél, einnig Toyota
Crown '68, skoðaður. og Suzuki 550
mótorhjól, árg. '11. Sími 92-46624.
Cortina '79 GL 1600, skemmd eftir
veltu, góð vél. mjög góð sæti og inn-
réttingar, ýmsir aukahlutir, verð 15
þús. stgr. Úppl. í síma 667232.
Daihatsu Charade 1988, ekinn 6500 km,
er til sölu af sérstökum ástæðum gegn
veðbréfi í fasteign og lágu verði við
staðgreiðslu. Sími 91-21140.
Ódýrir bilar. Cortina 2000 E '16.
sjálfsk.. verð 50 þús., einnig Daihatsu
Charade '80, sko. '88, verð 60 þús. Til
sýnis e. kl. 17 að Hringbraut 59, kj.
Góður fyrir veturinn. Daihatsu Charade
'83. 5 dyra, sjálfsk., allur nýyfirfarinn,
fallegur og góður bíll. Uppl. í síma
91-622187 e.kl. 17.
Gullfallegur Mustang turbo Charger '80
til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur, original
topplúga, álfelgur, low profile dekk, í
ágætu lagi. Skipti ath. S. 98-22721.
Mazda 323 GTI til sölu, árg. '86. góður
bíll með þjófavarnarkerfí, álfelgum og
öðrum aukahlutum, skipti á ódýrari.
Uppl. í síma 91-45628.
Mitsubishi Lancer ’86 til sölu, sjálf-
skiptur, vökvastýri, ekinn 41.000,
hvítur, skipti möguleg á ódýrari. Uppl.
í síma 53092 eftir kl. 18.
Skipti á ódýrari. Óska eftir ódýrari bíl
í skiptum fyrir gullfallega Ford
Sierra, árg. ’84. Uppl. í síma 91-681861
e.kl. 18.
Til sölu 13" krómfelgur með góðum
dekkjum, passa undir flestar gerðir
japanskra bifreiða. Seljast á aðeins
10 þús. Uppl. í síma 78596.
Toyota Celica liftback XT '81, ek. 114
þús. km, ágætur bíll, vél og sjálfskipt-
ing nýyfirfarin. Verð 320 þús. Stað-
grafsl. eða greiðslukjör. S. 98-21734.
VW Jetta GL 1800 '84 til sölu, 5 gíra,
sumar-og vetrardekk, fallegur bíll.
Uppl. í síma 672587 á kvöldin og 31550
á daginn. Snorri.
Willys ’74, 8 cyl, til sölu, 4 gíra, 44
hásingar, læst drif, 38,5" Mudder
o.m.fl. Verð 600 þús. Uppl. í síma
91-79895.
Benz 230 árg. '78, einnig vél og 5 gíra
kássi úr Benz 309. Úppl. í síma
92-12627 'e.kl. 18.
BMW 318i ’82 til sölu, sjálfskiptur,
vökvastýri, er í góðu standi, fæst á
sanngjörnu verði. Uppl. í síma 35000.
Ford Fairmont '78, ekinn 83 þús., tilboð
óskast. Uppl. í síma 98-12825 eftir kl.
19.
Lada station '82 til'sölu, skoðuð ’88,
önnur fylgir til niðurrifs, selst ódýrt.
Uppl. í síma 91-52853 eftir kl. 18.
Lada station ’87 til sölu, ekinn 15 þús,
mjög vel með farinn. Uppl. í síma
91-75637 eftir kl. 16.
Mazda 323 XL 1300 árg. '88, ekinn 5
þús. km, 4ra dyra, 5 gíra. Uppl. í síma
98-75838.
Mercedes Benz 280 S ’68 til sölu, skoð-
aður, skemmtilegur bíll, 'íig Honda
Accord ’78. Uppl. í síma 24246.
Pontiac Le Mans ’66 til sölu, skoðaður
’88. Uppl. í síma 91-686610 milli kl. 9
og.18. Skafti.
Porce 924 árg. '82, ekinn aðeins 55
þús. km, vel með farinn bíll, skipti
koma til greina. Uppl. í síma 98-75838.
Range Rover '76 til sölu, verð 290 þús.,
einnig Galant '81, Super Saloon, verð
160 þús. Uppl. í síma 91-50197.
Saab 900 túrbo ’83 til sölu. Skipti á
ódýrari koma til greina. Uppl. í síma
98-34864 eftir kl. 16.
Subaru 4x4 ’86, Lancer ’85-’86, Lada
st. '86, Lada Sport ’85, til sýnis og sölu
Skeifunni 9, sími 91-31615.
Suzuki ST 90 (bitabox) ’81 til sölu, í
þokkalegu ástandi. Uppl. í síma
91-30677.
Til sölu Honda Civic '81, ekinn 66 þús.
Verð 160 þús., 130 þús. staðgr. Uppl.
í síma 91-54156.
Toyota Hiase sendibill, ekinn 30 þús. á
vél, langur með gluggum. Uppl. í síma
98-75838.
Volvo 244 GL árg. ’80, sjálfsk., með
vökvastýri, gull fallegur bíll, bein
sala. Uppl. í síma 98-75838.
Volvo 245 DL ’82, ekinn aðeins 76 þús.
km, sjálfsk., með vökvast., fallegur
bíll, bein sala. Uppl. í síma 98-75838.
Volvo fólksbill ’74 til sölu, ekki á skrá,
góð vél, sjálfskiptur, vökvastýri, verð
25 þús. Uppl. í síma 92-11945 á kvöldin.
Honda XR 600 R ’87 til sölu, ekinn 14
þús. Uppl. í- síma 91-667410.
Mazda 929 '78 til sölu, skoðaður ’88.
Uppl. í síma 91-13421 eftir kl. 18.
Pajero Turbo disil '84 til sölu, er í topp-
standi. Uppl. í símum 39820 og 687947.
VW Golf ’82 til sölu, góður bíll á góðu
verði. Uppl. í síma 39535 á kvöldin.
VW Golf, rauður, til sölu, árg. 8f. Uppl.
í síma 681002 e.kl. 19.
■ Húsnæði í boði
3 herb. ibúð er til leigu við Njálsgötu.
Tilboð með uppl. um fjölskvldustærð
og greiðslugetu sendist DV, merkt
„Fyrirframgreiðsla 343”.
Ný 2 herb. ibúð við Hamraborg í Kópa-
vogi til leigu, laus strax. Tilboð
sendist DV, merkt „Auðbrekka 1064”.
3 herb. ibúð til leigu í Norðurmýri til
1. júní '89. Tilboð sendist DV, merkt
„Norðurmýri 31“.
4 herb. ibúö til leigu í Seljahverfi, laus
fljótlega. Tilboð sendist DV, merkt
„S-5“.____________________________
Einstaklings-, 2 og 3 manna herbergi
til leigu á besta stað í miðbænum.
Uppl. í síma 24513.
Forstofuherb. með snyrtingu, leigist
reglusamri stúlku. Uppl. í sima
91-30211.
Herbergi til leigu i vesturbæ, með skáp
og ísskáp. Reglusemi skilyrði. Uppl. í
síma 91-12271 í dag milli kl. 18 og 20.
Keflavik. 2 herb. íbúð til leigu í nýju
húsnæði. Vinsamlegast hafið sam-
band í síma 91-20384 e.kl. 18.
Litil hugguleg íbúð í Kópavogi til leigu,
laus strax, 6 mánuði fyrirfram. Tilboð
sendist DV, merkt „Reglusemi 200“.
Stórt herbergi til leigu, aðgangur að
eldhúsi, snyrtingu o.fl. Uppl. í síma
84382.
Stórt kjallaraherbergi með aðgangi að
snyrtingu til leigu. Uppl. í síma 670367
eftir kl. 18.
Herb. til leigu í neðra Breiðholti. Uppl.
í síma 91-76605 eftir kl. 17.
■ Húsnæöi óskast
Leigumiðlun húseigenda hf. Traust við-
skipti. Húsnæði af öllum stærðum og
gerðum óskast á skrá. Höfum fjölda
góðra leigjenda. Veitum alhliða leigu-
þjónustu: bankaábyrgð á leigugreiðsl-
um, ábyrgð á skilaástandi og eftirlit
með leiguhúsnæði. Leigumiðlun hús-
eigenda hf„ löggilt leigumiðlun, Ár-
múla 19, Rvík, s. 680510 680511.
Ert þú i þörf fyrir húshjálp eða heimilis-
aðstoð í einhverri mynd? Ef svo er þá
er ég 26 ára, ábyrgðarfull og reglusöm,
í skóla og vinn aðeins með honum,
róleg og fer lítið fyrir mér í um-
gengni, vantar herb. í staðinn. Með-
mæli ef óskað er. Sími 72210.
Ábyrgðartryggðir stúdentar. Ibúðir
vantar á skrá hjá húsnæðismiðlun
stúdenta, einnig herbergi nálægt HI.
Allir leigjendur tryggðir vegna hugs-
anlegra skemmda. Orugg og ókeypis
þjónusta. Sími 621080 milli kl. 9 og 18.
Einstæð móðir með barn óskar eftir
2 3 herb. íbúð í Teigunum eða Hlíðun-
um. Algjörri reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Hringið í síma
687801 eftir kl. 14.
2ja-3ja herb. ibúð óskast til leigu á
Reykjavíkursvæðinu sem fyrst. Góðri
reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-83786
eftir kl. 16 næstu daga.
4ra-5 herb. ibúð eða einbýlishús óskast
til leigu í Hafnarfirði eða Garðahæ, 5
fullorðnir í heimili. Uppl. I síma
91-52996 á daginn.
Herb. óskast á leigu, helst í vesturbæ
eða Seltjarnarnesi, sem næst gamla
Isbjarnarhúsinu. Uppl. í síma 91-
612232 í dag og næstu daga.
Kópavogur, austurbær. Ibúð óskast í
Kópavogi, helst Engihjalla eðan ná-
grenni. Öruggar greiðslur, fyrirfram-
greiðsla. Sími 91-43187 e.kl. 18.
Mæðgur óska eftir 3ja herb. íbúð á
leigu, helst í vesturbænum. Reglusemi
og skilvísum greiðslum heitið. Uppl.
í síma 91-20695. Halldóra.
Óska eftir einstaklingsíbúð eða góðu
herb. til Ieigu. Góðri umgengni og
reglusemi heitið. Uppl. í síma
91-74268.
Óska eftir góðu sérherbergi með
eldunaraðstöðu, reglusemi og góð
umgengni, meðmæli ef óskað er. Uppl.
í síma 36409.
Óskum eftir 3-4 herb. ibúð, helst í Hafn-
arfirði. Til greina kemur leiguskipti á
einbýlishúsi í Grindavík. Uppl. í síma
54912 eftir kl. 19.
Óskum eftir 4ra-5 herb. íbúð á leigu, 5
fullorðnir í heimili, fyrirframgreiðsla
ef óskað er, reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. S. 91-21928.
Óskum eftir að taka á leigu 4ra herb.
íbúð eða hús, 4 í heimili. Skilvísum
mánaðargreiðslum heitið. Uppl. í síma
91-12819.
Ung hjón með tvö börn óska eftir 2ja
herb. íbúð í ca 8-10 mánuði, helst í
Hafnarfirði, skilvísum greiðslum heit-
ið. Uppl. í síma 91-51539 eftir kl. 17.
Óska eftir 2 herb. íbúð til leigu sem
fyrst. Góðri umgengni og reglusemi
heitið. Einhver fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 91-688686 eftir kí. 19.
Þriggja herb. ibúð óskast til leigu.
Fyrirframgreiðsla og öruggar mánað-
argreiðslur. Vinsamlegast hringið í
síma 32994 eftir kl. 20.
2-3 herb. ibúð óskast til leigu. Góðri
umgengni og skilvísi heitið. Einhver
fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 46320.
■ Atvinnuhúsnæöi
Ódýrt skrifstofuhúsnæði til leigu á
besta stað í miðbænum. Ca 20 fm +
lítið eldhús + wc. Húsgögn geta fylgt.
Vinnusími 624062, heimasími 611960.
Hljómsveit óskar að taka á leigu æf-
ingahúsnæði. Hugsanlegir leigusalar
hafi samb. við auglþj. DV í síma 27022.
H-1068.
Iðnaðarhúsnæði óskast! Ca 40-50 ferm,
fyrir tannsmíðaverkstæði, þarf að
hafa vatn og niðurfall. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-1043.
Óska eftir 100-200 m2 snyrtilegu hús-
næði til leigu á jarðhæð með inn-
keyrsludyrum á höfuðborgarsv. Hafið
samband við DV í s. 27022. H-1052.
60-100 fm iðnaðarhúsnæði óskast til
leigu, helst í Hafnarfirði eða Kópa-
vogi. Uppl. í síma 30039 e.kl. 17.
Iðnaðarhúsnæði óskast til leigu með
góðum innkeyrsludyrum. Uppl. í síma
71824 eftir kl. 19.
Óskum eftir 70-100 fm iðnaðarhúsnæði
á Reykjavíkursvæðinu, fyrir snyrti-
legan iðnað.^UppI. í síma 985-20078.
Til leigu 300 ferm atvinnuhúsnæði að
Eirhöfða. Uppl. í símum 91-25775 og
673710.
®Oska eftir iðnaðarhúsnæði, ca 80 m2.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022 H-1060.
■ Atvinna í boði
Breiðholt. Uppeldismenntað starfsfólk
óskast til starfa við dagheimilið
Bakkaborg. Um er að ræða hálft starf
eftir hádegi og hálft starfa í fasta af-
leysingu eftir hádegi. Uppl. gefa for-
stöðumenn í síma 71240.
Skrifstofustarf. Óska eftir . að ráða
starfskraft til að svara í síma og vél-
rita, þarf helst að geta séð um enskar
bréfaskriftir. Fullt eða hálft starf.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-1058.
Óskum eftir starfskrafti í afgreiðslu,
vaktavinna til kl. 21 á kvöldin, góð
laun í boði. Uppl. gefa Kristinn eða
Kjartan á veitingahúsinu Svörtu
pönnunni við Tryggvagötu í dag og
næstu daga.
Sölufólk/eftirprentanir, kort. Óskum að
ráða duglegt sölufólk á kvöldin og um
helgar, tilvalin aukavinna í Reykjavík
og á landsbyggðinni. Há söluprósenta
í boði, góðir sölumöguleikar. Hafið
samband við DV í síma 27022. H-1056.
3-4 harðduglegir sölumenn óskast til
að selja skemmtilega vöru í hús og
fyrirtæki, góð laun fyrir duglegt fólk.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-1044.________________________
Ertu oröinn þreyttur á ruglinu hérna
heima? Vinna við olíuborpalla, far-
þegaskip, hótelkeðjur o.fl. Bæklingar
og allar uppl. 1400 kr. Kreditkortþj.
Uppl. í síma 91-680397 og 93-13067.
Starfsfólk óskast i fiskvinnu, hálfan- eða
allan daginn, krafist er meðmæla.
Uppl. hjá verkstjóra-á staðnum og í
símum 44680 á daginn og 76116 e. kl.
19. Isfiskur sf.