Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1988, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 1988. 27
dv_____________________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Atvinna í boði
Vilt þú þéna vél? Kannt þú að selja?
Viltu læra að selja (betur)? Ef þú vilt
þetta og ert þrautseig/ur hafðu þá
samband í síma 91-43246 eftir kl. 21.
Farand-bóksala Baldurs.
Getum bætt við okkur duglegu sölufólki
í bókasölu. Ýmsir góðir titlar. Góð
sölulaun. Bóksala Bjarna og Braga,
Bolholti 6, sími 689815 og 689133.
Hafnarfjörður. Vanur handflakari ósk-
ast til flökunar og ýmissa annarra
starfa. Gott kaup fyrir góðan mann.
Sími 91-686003 og á kvöldin 651543.
Nemar og aöstoðarmenn óskast nú
þegar, mikil vinna. Uppl. hjá
Blkksmiðju Gylfa, sími 674222 eða
83121.
Stai^skraftur óskast til afgreiðslustarfa
frá kl. 14-23.30 í myndbandaleigu,
ekki yngri en 20 ára. Uppl. í síma
33460.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa
í söluskála í Reykjavík, vinnutími
8-16 og 16-24, til skiptis daglega.
Uppl. í síma 91-83436.
Húshjálp óskast til fullorðinna hjóna,
tvo daga í viku, 4 tíma á dag eftir
hádegi. Uppl. í síma 686446 eftir kl. 16.
Kjötsalan hf. óskar eftir að ráða starfs-
fólk. Uppl. í síma 38567. Kjötsalan
hf., Skipholti 37.
Stýrimann, yfirvélstjóra og vélavörð
vantar á línubát. Sími 92-15111, og
985-27051.______________________________
Starfsfólk vantar I uppvask strax. Café
Hressó, Austurstræti.
Starfskraft vantar i bakarí í Banka-
stræti. Sveinn bakari, sími 71667.
■ Atvinna óskast
Fisktæknir óskar eftir framtíðarstarfi,
margt kemur til greina. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022 H-
1065.
Við erum tvær 21 árs stúlkur utan af
landi og óskum eftir vel launaðri
vinnu. Margt kemur til greina. Hafið
samband við DV í síma 27022. H-1051.
19 ára stúlka óskar eftir góðu, vel laun-
uðu starfi, margt kemur til greina. I
Uppl. í síma 91-675013 á kvöldin.
32 ára gömul kona óskar eftir vinnu
hálfan daginn. Margt kemur til
greina. Uppl. í síma 670434 eftir kl. 16.
Er 22 ára með stúdentspróf, óska eftir
vinnu allan daginn. Uppl. í síma
91-46804.
Fótsnyrtidama óskar eftir vinnu sem
fyrst allan daginn. Uppl. í síma 10298
e.kl. 18.
Snyrtisérfræðingur óskar eftir starfi til
áramóta í búð eða á stofu. Vön. Uppl.
í síma 54557 eftir kl. 19.
Matreiðslumaður óskar eftir vinnu
strax. Uppl. í síma 91-19134.
■ Bamagæsla
Dagmamma á góðum stað í Kópavogi
getur bætt við sig bömum frá kl. 12.30
til 17.30, býður einnig upp á ljósatíma.
Uppl. í síma 43383.
Dagmamma í vesturbæ. Tek börn, 2
ára og eldri, í pössun allan daginn,
hef leyfi. Uppl. í síma 10534.
Get tekið 2-3ja ára barn í pössun eftir
hádegi, er í vesturbæ. Uppl. i síma
91-18516._______________________
Vill ekki einhver barngóð manneskja
passa 8 mán. strák á mánudögum frá
kl. 10.30-16.30? Uppl. í síma 25814.
Get tekið börn í gæslu frá kl. 8-13.
Uppl. í síma 91-36854.
Tek börn í gæslu allan daginn, er fóstra
með leyfi. Uppl. í síma 91-45785.
Tek börn i gæslu hálfan eða allan dag-
inn. Uppl. í síma 91-641848.
■ Einkamál
Dama óskar eftir að kynnast einhverjum
sem hefur lesið og mikið spáð í
Brennu-Njáls sögu. Svör sendist DV,
merkt „B-1054“
■ Spákonur
'88-’89. Spái í tölur, nafn, fæðingardag
og ár, lófalestur, spil á mismunandi
hátt, bolla, fortíð, nútíð og framtíð,
skap og hæfileikar. S. 79192 alla daga.
Spái í spil og bolla, einnig um helgar.
Tímapantanir í síma 13732. Stella.
■ Skemmtanir
Diskótekið Dollýlsér um að dansleikur-
inn ykkar verði leikandi léttur. Eitt'
fullk. ferðadiskótekið á Isl. Dinner-
music, singalong og tral-la-la, rock’n
roll og öll nýjustu lögin og auðvitað
í bland samkvæmisleikir/ hringdans-
ar. Diskótekið Dollý S. 46666.
Diskótekið Dísa. Viltu tónlist við allra
hæfi, leikjastjórnun og ógleymanlegt
ball? Óskar, Dóri, Svenni, Jón V,
Þröstur, Gísli, Ingimar, Maggi og
Hafsteinn eru reiðubúnir til þjónustu.
Pantið tímanlega hjá Sirrý í s. 51070
eða h.s. 50513.
Stuöhljómsv. Ó.M. og Garðars.
Leikum alla danstónlist á árshátíðir,
þorrablót og ýmsa mannfagnaði. Uppl.
Garðar, sími 91-37526-83500, Ólafur
91-31483-83290 og Lárus 91-79644.
Hljómsveitin Trió ’88 leikur alhliða
dansmúsik fyrir alla aldurshópa. Tríó
’88 er öllum falt og fer um allt. Uppl.
í síma 76396, 985-20307 og 681805.
■ Hremgemingar
Ath. Tökum að okkur ræstingar, hrein-
gemingar, teppa-, gler- og kísilhreins-
un, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef
flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra
þjónustu á sviði hreingerninga og
sótthreinsunar. Kreditkortaþjón. S.
72773. Dag-, kvöld-og helgarþjónusta.
Blær sf.
Hreingemingar - teppahreinsun.
Önnumst almennar hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum, stofnunum og
fyrirtækjum. Fermetragjald, föst verð-
tilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta.
Blær sf„ sími 78257.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingemingar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 40577.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 30 ferm, kr. 1800,-. Full-
komnar djúphreinsivélar sem skila
teppunum nær þurrum. Margra ára
reynsla, örugg þjónusta. S. 74929.
Teppa og húsgagnahreinsun. Full-
komnar djúphreinsunarvélar, margra
ára reynsla, örugg þjónusta. Dag-
kvöld- og helgarþj. Sími 611139.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. ,Uppl. í
símum 33049 og 667086. Haukur og
Guðmundur Vignir.
Djúphreinsum teppi, húsgögn og sæti á
bílum, ryksugum. Uppl. í síma
91-51986 eftir kl. 19.
■ Þjónusta
Háþrýstiþvottur - steypuviðgerðir.
Háþrýstiþv. með traktorsdælum. Við-
gerðir á steypuskemmdum, sprungu-
og múrviðgerðir með bestu fáanlegu
efnum sem völ er á. B.Ó. verktakar sf.,
s. 91-670062,616832 og bílas. 985-25412.
Húsbyggjendur athugið: Get bætt við
mig verkefnum, til dæmis uppsetning-
úm á innréttingum, hurðum, parket-
lögnum o.fl. Vönduð vinna. Ágúst
Leifsson trésmiður. Uppl. í síma 46607.
Dyrasímar - loftnet. Önnumst tenging-
ar og uppsetningu á lágspennubún-
aði, s.s. tölvulögnum, dyrasímum, loft-
netum o.fl. Digital-tækni, sími 625062.
Orkumæling, vöðvabólgumeðf., and-
litslyfting, hárrækt m/akupunktum,
leysi- og rafnuddi. Ný og fullkomnari
tæki. Heilsuval, Laugav. 92, s. 11275.
Dyrasima- og raflagnaþjónusta.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús-
næði ásamt nýlögnum. Sími 686645.
Málarameistari getur bætt við sig verk-
efnum. Uppl. í síma 91-45380 eftir kl.
18.
Málaravinna. Málari tekur að sér að
mála íbúðir, sanngjörn tilboð. Uppl. í
síma 91-38344.
Raflagnir. Raflagnaviðgerðir, nýlagn-
ir, neytendaþjónusta, dyrasímavið-
gerðir. Sími 91-673841.
Smiður. Tek að mér minni og stærri
verk: nýsmíði, uppsetningar, parket-
lögn o.fl. Uppl. í síma 675647.
Tek að mér alhliða pípulagnir, viðgerð-
ir, breytingar og nýlagnir. Uppl. í síma
34165 í hádeginu og e.kl. 20.
Tölvuritvinnsla, vélritun. Tek að mér
ýmis verkefni. Uppl. í síma 42303 og
46026.
M Líkamsrækt
Hausttilboð. Bjóðum nú sérstakt
hausttilboð á ljósatímum, 15 tímar á
kr. 2.000.10 tímar á kr. 1.800 og 5 tímar
á kr. 1.000, ATH., nýjar perur í öllum
lömpum. Bjóðum einnig upp á vöðva-
nudd og kwik slim. Gufubað, góð að-
staða. Verið velkomin. Heilsubrunn-
urinn, Húsi verslunarinnar, Kringlan
7, s. 687110. Opið virka daga frá 8-19.
■ Parket
Viltu slipa, lakka parketið þitt sjálf(ur)?
Parketgólf sf. leigja fljótvirkar parket-
slípivélar (sams konar og fagmenn
nota) með fullkomnum ryksugum.
Bjóðum einnig parketlökk, sandpapp-
ír, áhöld o.fl. Sendum um allt land.
Veitum faglegar uppl. Parketgólf sf.,
Suðurlandsbr. 20, sími 31717, 689097.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Finnbogi G. Sigurðsson, s. 51868,
Nissan Sunny ’87, bílas. 985-28323.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer ’87.
Jónas Traustason, s. 84686,
Galant GLSi 2,0 ’89, bílas. 985-28382.
Kristján Kristjánsson, s. 22731-
Nissan Pathfinder ’88, 689487.
Már Þorvaldsson, s. 52106,
Nissan Sunny Coupé ’88.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422.
Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512,
Subaru Justy ’88.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924,
Lancer GLX 88, bílas. 985-27801.
R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög-
giltur ökukennari, kennir allan dag-
inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt,
byrjið strax. Öll prófgögn og öku-
skóli. Bílasími 985-24151 og hs. 675152.
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kenn-
ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro.
Heimas. 689898, bílas. 985-20002.
Sigurður Gíslason kennir á Mözdu 626
GLX ’87. Sparið þúsundir, allar bækur
og æfingarverkefni ykkur að kostnað-
arlausu. Sími 985-24124 og 91-667224.
Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á
Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll
prófgögn, kenni allan daginn, engin
bið. Greiðslukjör. Sími 40594.
Ævar Friðriksson kennir alian daginn
. á Mazda 626 GLS ’88, útvegar próf-
gögn, hjálpar við endurtökupróf, eng-
in bið. Sími 72493.
Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið
að aka bíl á skjótan og öruggan hátt.
Mazda 626 GLX ’89. Euro/Visa. Sig.
Þormar, hs. 54188, bílasími 985-21903.
Ökukennsla, bifhjólapróf, æfingat. á
Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og
öll prófgögn ef óskað er. Magnús
Helgason, sími 687666, bílas. 985-20006
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
EXE ’87, útvega öll prófgögn. Engin
bið. Sími 91-72940.
■ Garðyrkja
Túnþökur - Jarðvinnslan sf. Utvegum
með stuttum fyrirvara úrvals túnþök-
ur, 60 kr. fermetrinn. Sími 78155 alla
virka daga frá kl. 9-19, laugardaga frá
kl. 10-16 og í síma 985-25152.
Túnþökur. Topptúnþökur, toppút-
búnaður, flytjum þökurnar í netum,
ótrúlegur vinnusparnaður. Túnþöku-
salan sf„ sími 985-24430 eða 98-22668.
Túnþökur. Vélskornar túnþökur.
Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa.
Björn R. Einarsson. Uppl. í símum
91-666086 og 91-20856.
Garðþjónustan augl.: Getum bætt við
okkur verkum. Öll almenn garðvinna,
m.a. hellulagning, hleðslur, trjáklipp-
ingar o.fl. S. 621404 og 12203. Hjörtur
Hauksson skrúðgarðyrkjumeistari.
Traktorsgrafa - vörubill. Til leigu í öll
verk ný, fjórhjóladrifin Caterpillar
traktorsgrafa, höfum einnig vörubil.
Reyndur maður, góð þjónusta. Símar
985-25007, 91-21602 eða 641557.
■ Klukkuviðgerðir
Tökum að okkur viðgerðir á flestum
gerðum af stofuklukkum. Sækjum og
sendum á höfuðbsv. Úr og Skartgrip-
ir, Strandgötu 37, Hafnarf. S. 50590.
■ Verkfæri
Vélar og verkfæri fyrir járn-, blikk- og
tréiðnaðinn, nýtt og notað.
• Kaupum eða tökum í umboðssölu
notuð verkfæri. Véla- og tækjamark-
aðurinn hf„ Kársnesbr. 102, s. 641445.
■ Til sölu
Timaritið Húsfreyjan er komið út. Meðal
efnis: Grein um litgreiningu. - Stafa-
klútur gerður eftir ísl. fyrirmyndum.
- Baunaréttir. - Dagbók konu. Fylgi-
rit Húsfreyjunnar er jólahandavinna.
Áskriftargjald er aðeins 850 kr. Nýir
áskrifendur fá 2 blöð frá fyrra ári.
Sími 17044. Við erum við símann.
---^-----------
HAUKURINN
SÍMI. 622026
I Alla vantar
nafnspjöld
Nafnspjöld, limmiðar, áprentaðir penn-
ar, lyklakippur, eldspýtustokkar,
blöðrur, glasabakkar, bréfsefni, um-
slög, bolir, öskubakkar, seðlaveski,
borðklukkur, kveikjarar, bókamerki
og óteljandi aðrar áprentaðar auglýs-
ingavörur. Mjög gott verð.
3ja og 4ra spaða loftviftur með hraða-
stýringum í hvítu og brúnu. Hagstætt
verð. Einar Farestveit & co hf„ Borg-
artúni 28, sími 16995.
Tilboð - ódýrir kuldaskór, teg. 136,
neðrihluti gúmmí, stærðir 35/36,37/38,
39/40.. Verð aðeins kr. 1.000. Póstsend-
um. Útilíf, Glæsibæ, sími 82922.
1 f
'k
Tilkynning til
söluskattsgreiðenda
Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því að gjald-
dagi söluskatts fyrir septembermánuð er 15. októb-
er. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna ríkis-
sjóðs ásamt söluskattsskýrslu í þríriti.
Fjármálaráðuneytið
B L A Ð
BURÐA RFÓLK
f
&
l öétfwrw aí/útAA
i e^tx/CGitirv tweAsjjL :
Reykjavík
Skeifuna
Fellsmúla 5-út
Vesturgötu
Í
Grensásveg 1-16
Austurgerði
Byggðarenda
Litlagerði
Háaleitisbraut 11-54
. Siðumúla
Suðurlandsbraut 4-16
Baldursgötu
Bragagötu
Hverfisgötu 66-113
Ármúla 17-út
Suðurlandsbr. 18-út
■h ■%
í\ A
ft ft ft ft ft ftftftftft
^ ^
AFGREIÐSLA
ÞVERHOLTI 11
í it ^ í
SIMI 27022