Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1988, Blaðsíða 37
FIMMTUDAqUR 13. OKTÓBER 1988.
37
Sviðsljós
Kvenfólkið í basli
með Willie Nelson
i
Willie Nelson er einn af
þessum forfollnu kvenna-
Shirley Nelson, önnur eiginkona
Willie Nelson, með gítarinn sinn.
bósum sem veröa hreinlega
aö elta hvert pils. Hann
gengur nú á eftir núverandi
konu sinni og grátbiður
hana um aö vera skilnings-
rík.
Hann er nefnilega búinn
aö koma sér í þá klípu að
hann á viðhald sem er
bamshafandi. Hann vill
endilega aö konan hans og
viöhaldiö kynnist og veröi
góöar vinkonur.
Núverandi kona hans,
Connie, sem er sú þriöja í
röðinni, ætti ekki aö láta sér
koma þetta mikið á óvart
því aö þegar hún kynntist
WiIIie var hann giftur. Hún
varö síðan ólétt eftir hann
og það var ekki fyrr en þá
sem hjónabandið hans fór í
Kærasta
Jóakims
féll
Charlotte Örsted, kærasta Jó-
akims Danaprins, féll á inntö-
kuprófi í foringjaskóla danska
hersins fyrir skömmu.
Hún féll í þrekprófi sem allir
þurfa aö standast sem ætla aö
veröa foringjar í her hennar
hátignar, Margrétar Dana-
drottningar.
Charlotte haföi hugsaö sér aö
gerast hermaöur aö atvinnu en
þau áform eru nú nmnin út í
sandinn. Nú er hún að hugsa
um að reyna að fá aö gerast liðs-
foringi í varasveitum hersins
og feta þar með í fótspor Jóa-
kims, að sögn danskra blaða.
í stað þess að bytja í herskóla
í byrjun október þarf Charlotte
nú að sætta sig við að æfa með
lífvarðasveitum væntanlegrar
tengdamóður sinnar í Mols.
Prófið, sem hún þurfti að taka,
fór fram í september og Charl-
otte stóö sig vel í stærðfræði og
sálfræði en féll í þrekæfingun-
um.
Áður en hún fór í inntöku-
prófið tjáði hún dönskum blöð-
um að hún væri dálítið kvíðin,'
og greinilega ekki að ástæðu-
lausu.
Jóakim er nú að hefja frnim
mánaða langt námskeið sem
gerir hann að liðsforingja í
varaliðinu, með sérhæfingu í
að aka brynvörðum bílum sem
hann kallar sjálfur styrkta mat-
arkassa.
Charlotte örsted, kærasta Jóakims
Danaprins, féll á inntökuprófi í for-
ingjaskóla danska hersins.
hundana. Sú sem varö fyrir
barðinu á Nelson þá heitir
Shirley.
Shirley segist vorkenna
Connie nú þótt þaö hafi ver-
ið Connie sem stal Willie frá
henni. Hún segir aö Willie
sé bara svona. Þótt hann sé
núna orðinn fimmtíu og
fimm ára gamall veröur
hann leiður á kvenfólki um
leið og þaö er komið yfir fer-
tugt og verður bara aö
skipta um árgerö.
Shirley og Connie eru
orönar góöar vinkonur enda
eiga þær þaö brátt sameigin-
legt aö vera fyrrverandi eig-
inkonur þjóölagasöngvar-
ans Willie Nelson.
Connie og Willie Nelson á meðan allt lék i lyndi.
Glanna-
keyrsla
Franskur ofurhugi að nafni Alain Legris fékk um daginn þá flugu í höfuð-
ið að aka Citroenbíl sínum á 100 km/klst beint á bita sem lá þvert i
vegi hans.
Eitthvað virðist ætla að láta undan. Það er eins gott að passa hausinn.
Það var engin furða þótt það væru mikil læti, afturparturinn bara horfinn. Hann hlýtur að hafa hrapað i
endursölu.