Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1988, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1988, Blaðsíða 38
38 FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBKRrl98».. Timmtudagur 13. október SJÓNVARPIÐ '^8.50 Fréttaágrjp og táknmálsfréttir. 19.00 Heiöa (16). Teiknimyndaflokkur, byggöur á skáldsögu Jóhönnu Spyri. 19.25 Iþróttir. Umsjón Ingólfur Hannes- son. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Sovéska hringleikahúsið. (Inside the Soviet Circus). Skyggnst er bak- sviðs I hinum heimsfræga sirkus. 21.35 Matlock. Bandariskur myndaflokk- ur um lögfræðing í Atlanta og ein- stæða hæfileika hans og aðstoðar- manna hans við að leysa flókin saka- mál. 22.25 Strax í Kína. Sjónvarpsmynd um för Stuðmanna i Strax til Kína. Áður á dagskrá 31. des. 1987. S?3.10 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 16.15 Barnfóstran. Bráðskemmtileg gam- anmynd um fullorðinn mann sem tekur að sér barnagæslu fyrir ung hjón. Aðal- hlutverk: Clifton Webb, Robert Young og Maureen O'Hara. 17.40 Blómasögur. Teiknimynd fyrir yngstu áhorfendurna. 17.50 OMi og félagar. Teiknimynd með ís- lensku tali. 18.05 Heimsbikarmótið í skák. Fylgst með stöðunni í Borgarleikhúsinu. Stöð 2. ;1>6.15 Þrumufuglarnir. Ný vönduð teikni- mynd. 18.40 Um víða veröld. Fréttaskýringar- þátturfrá Granada......................... 19.19 19:19. Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni líðandi stundar. 20.30 Eins konar lif. Breskur gaman- myndaflokkur. 21.00 Heimsbikarmótiö i skák. Fylgst með stöðunni í Borgarleikhúsinu. Stöð 2. 21.10 Forskot. Kynning á helstu atriðum tónlistarþáttarins Pepsí popp sem verður á dagskrá á morgun kl. 18.20. Stöð 2. 21.25 í góðu skapi. Nýr skemmtiþáttur sem sendur verður út beint frá Hótel Islandi - <j með óvæntum skemmtiatriðum. Um- sjónarmaður er Jónas R. Jónsson. 22.10 lilar vættir. The Innocents. Fyrsta flokks spennumynd sem byggð er á hinni frægu draugasögu Henry James, The Turn of the Screw. Aðahlutverk. Deborah Kerr, Megs Jenkins og Pa- mela Franklin. Leikstjóri og framleið- andi: Jack Clayton. '3.50 Heimsbikarmótið i skák. Fylgst með stöðunni I borgarleikhúsinu. Stöð 2. 4.00 Viðskiptaheimurinn. Nýir þættir úr viðskipta- og efnahagslifinu sem fram- leiddir eru af Wall Street Journal og sýndir hér á Stöð 2 í sömu viku og þeir eru framleiddir. 0.25 Visbending. Fólki, sem ekkert virðist eiga sameiginlegt, er boðið til kvöld- verðar á glæsilegu sveitasetri. Brátt fara ógnvænlegir atburðír að gerast og líkin hrannast upp. Aðalhlutverk: Tim Curry, Eileen Brennan, Madeline Kahn. 2.00 Dagskrárlok. SK/ C H A N N E L 12.05 önnur veröld. Bandarísk sápuópera. 13.00 Spyrjiö dr. Ruth. 13.30 Roving Report. Fréttaskýringaþáttur. 14.00 Kóralrif. Ævintýramynd. 14.30 Skippy. Ævintýramynd. l 15.00 Niöurtalning. Vinsældalistapopp. 16.00 Þáttur DJ Kat. Barnaefni og tónlist. 17.00 The Monkees. Apakettirnir vinsælu. 17.30 Mig dreymir um Jeannie, 18.00 Ropers fjölskyldan. Gamanþáttur. 18.30 Neyðartilfelli. Sakamálaþáttur. 19.30 Something Big. Vestri frá 1970. 21.40 Fjölbragðaglíma (Wrestling). 22.35 Keppni á listskautum. Seinni hluti. 23.40 Kanada kallar. popp frá vesturheimi. 24.00 Áttunda sinfónia Bruckners. 01,20Flölukonsert eftir Mozart 1. hluti 01,45Konsert með Renötu Scotto. 00.35 Tónlist og landslag. Fréttir og veður kl. 17.28, 17.57, 18.28, 19.28, 21.37 og 22.18. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 i dagsins önn. Umsjón: Steinunn ? Harðardóttir. 13.35 Miödegissagan: „Hvora höndina viltu?" eftir Vitu Andersen (20). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Fimmtudagssyrpa Magnúsar Ein- arssonar. 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um Kúrda. Umsjón: Dagur Þorleifsson. (Endurtekinn þátt- ur frá kvöldinu áður). 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. Bartók, Lutoslav- skí, Scriabin og Rakhmaninoff. 18.00 Fréttayfirlit og viðskiptafréttir. 18.05 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni. 20.00 Litli barnatiminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Tónleikar í Háskólabiói til styrktar byggingu tónlistarhúss - Fyrri hluti. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Fremstar meðal jafningja. Mary Wollstonecraft. Umsjón: Soffía Auður Birgisdóttir. 23.10 Tónleikar í Háskólabíói til styrktar byggingu tónlistarhúss - Siðari hluti. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Hádegisútvarpið með fréttayfirliti, auglýsingum og hádegisfréttum kl. 12.20. 12.45 i undralandi með Lísu Páls. 14.00 Á milli mála. - Eva Ásrún Alberts- dóttir og Öskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar Kjart- ansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og þvi sem hæst ber heima og erlendis. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 20.30 Útvarp unga fólksins - kappar og kjarnakonur. Þættir úr Islendingasög- unum fyrir unga hlustendur. Vern- harður Linnet bjó til flutnings í útvarp. 21.30 Fræðsluvarp: Lærum ensku. Kennsla I ensku fyrir byrjendur. 22.07 Sperriö eyrun. - Anna Björk Birgis- dóttir kynnir þungarokk á ellefta tíman- um. 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi I næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00,4.00, 7.00,7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 8.07- 8.30 Svæöisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæöisútvarp Norðurlands. 18.30-19.00 Svæöisútvarp Austurlands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. 10.00 Anna Þorláks. Morguntónlist og hádegistónlist - allt í sama pakka. Aðalfréttirnar kl. 12 og fréttayfirlit kl. 13. Síminn er 25390 fyrir pott og frétt- ir. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlistin allsráðandi og óskum um uppáhalds- lögin þín er vel tekið. Síminn er 611111. Fréttir kl. 14 og 16 og pottur- inn ómissandi kl. 15 og 17. 18.00 Fréttir á Bylgjunni. 18.10 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykja- vík síðdegis - hvað finnst þér? Hall- grimur spjallar við ykkur um allt milli himins og jarðar. Sláðu á þráðinn ef þér liggur eitthvað á hjarta sem þú vilt deiia með Hallgrími og öðrum hlust- endum. Siminn er 611111. Dagskrá sem vakið hefur verðskuldaða athygli. 19.05 Meiri músik - minna mas. Tónlistin þín á Bylgjunni. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson og tónlist fyrir svefninn. 2 OONæturdagskrá Bylgjunnar. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson. Bjarni Dagur veltir uppfréttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu, I takt við vel valda tónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Leikið af fingrum fram með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 16.10 Mannlegi þátturinn. Þorgeir Ast- valdsson leikur tónlist, talar við fólk um málefni líðandi stundar og mann- legi þáttur tilverunnar er I fyrirrúmi. 18.00 Stjörnufréttir (fréttasími 639910). 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Stillið á Stjörnuna. 19.00 Siðkvöid á Stjörnunni. Gæðatónlist leikin fyrir þig og þína. Gyða Tryggva- dóttir við fóninn. 22.00 Oddur Magnús á Ijúfum nótum. 01.00- 7.00 Stjörnuvaktin. Sjónvarp kl. 20.35: Sovéskahiing- leikahúsið Eirtn af listamönnunum í sovéska sirk- usnum. í þættinum Sovéska hi mg- leikahúsið forum við hak við sviðið á einum frægasta sirk- us í heimi og kynnumst hæfi- leikamiklum og frægum lista- mönnum sem á hverjum degi leika hstir sínar. Sovéski sirk- usinn er hluti af lífi almenn- ings í Sovétríkjunum og er tahð að kringum 70 mhljónir sjái sýningar hans á ári hverju. Meðal listamanna, sem við kynnumst, er frægasti trúður veraldar, OlegPopov. Við fylgjumst með honum innan hringsins og fáum að kynnast honum utan sirkussins. Einn- ig kynnumst við loftfimleika- fjölskyldu þar sem fyrir fara hjónin Vilen og Elena Golovko. Þá verður htið inn í skóla sirkussins þar sem þjáhaðar eru væntanlegar stjörnur. Þessi upptalning er aðeins hluti af því sem áhorfendur fáaðkynnastinnanveggja ' Sovéska hringleikahússins. -HK 12.00 Tónafljót. 13.00 íslendingasögur. 13.30 Alþýðubandalagið. E. 14.00 Skráargatið. Mjög fjölbreyttur þátt- ur með hæfilegri blöndu af léttri tón- list og alls konar athyglisverðum og skemmtilegum talmálsinnskotum. Sniðinn fyrir þá sem hlusra á útvarp jafnhliða störfum sínum. 17.00 Skólamál. 18.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvennasam- tök. í dagsins önn hefur haft fastan síst samskipti okkar hvert viö ann- tíma í dagskrá rásar 1 eftir hádegi að og það samfélag sem við hrær- á mánudögum til fimmtudags. umst í. Þátturhm er vettvangur fyrir um- Reynt er að hafa yfxrbragð þátt- fjöjlun um félags- og fjöiskyldumál. anna rólegt og yfirvegað þar sem Meginmarkmið þáttanna er al- svigrúm gefst tl að ræða saraan og raenn fræðsla og hispurslaus utn- fjalla ítarlega um þessi efni. Um- ræða um stöðu einstaklingsins í sjónarmetm eru Lilja Guðmunds- samfélaginu, réttindi hans og dóttir, Steinunn Harðardóttir og skyldur. í dagsins önn er fj allaö um Bergljót Baldursdóttir sem er um- allt það sem skiptir okkur íslend- sjónarmaður þáttarins í dag. inga máh, gleöi og sorgir og ekki 19.00 Opið. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Sara og Iris. 21.00 Barnatimi. 21.30 íslendingasögur. ATH. breyttan tíma! 22.00 Kvöldgestir hjá Jóhannesi B. Skúlasyni. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Dagskrárlok. ALFA FM-102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð, bæn. 10.30 Tónlistarþáttur: 20.00 Ábending. Umsjón: Hafsteinn Guð- mundsson. 21.00 Biblíulestur. Leiðbeinandi Gunnar Þorsteinsson. 22.00 Ábending. Framhald. 24.00 Dagskrárlok. Kennslukonan (Deborah Kerr) ásamt börnunum sem haldin eru illum anda. 13.00 Á útimarkaði, bein útsending frá útimarkaði á Thorsplani. Spjallað við gesti og gangandi. Óskalög vegfar- enda leikin og fleira. 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæjar- liflnu, létt tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. Stöð 2 kl. 22.10: Illar vættir Hljóóbylgjan Akureyri FM 101,8 12.00 Ókynnt hádegistónlist, fín með matnum. 13.00 Snorri Sturluson fagnar afmælis- barni dagsins, spyr hlustendur spjör- unum úr I getraun dagsins og litur i dagbókina. 17.00 Karl örvarsson með málefni líðandi stundar á hreinu. Mannlífið, listir og menningarmál er meðal þess sem Karl tekur til umfjöllunar. 19.00 Tónlist með kvöldmatnum, ókynnt. 20.00 Tónlist á fimmtudagskvöldi. Hljóð- bylgjutónlist eins og hún gerist best. 24.00 Dagskrárlok. Það er fyrsta flokks spennumynd sem áhorfendur Stöðvar 2 geta horft á í kvöld. Hér er um að ræða bresku kvikmyndina Illar vættir (The Innocents) sem gerð var 1961 og var Jack Clayton leikstjóri. IUar vættir er gerð eftir drauga- sögu Henrys James, The Turn of the Screw. Segir frá kennslukonu sem ræður sig til starfa á höfuðset- ur nokkurt þar sem fyrir eru tveir munaðarleysingjar. Ekki hður á löngu þar til hún fer að verða vör við ýmislegt dularfullt á setrinu. Börnin tvö, sem í fyrstu virðast sannköhuð englaböm, breytast fljótlega til hins verra og er eins og þeim sé stjórnað af einhverju óþekktu afh. Þegar kennslukonan fer að kanna máhð kemst hún að forboðnu ástarsambandi sem átti sér stað á sveitasetrinu. Ýmislegt bendir til að samband sé á milh hinna dauðu elskenda og barn- anna. Aðalhlutverkið leikur Deborah Kerr. Bömin leika Megs Jenkins og Pamela Frankhn. Handritið gerðu Tmman Capote og William Archibald og það er Freddie Franc- is sem sér um kvikmyndatökuna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.