Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1988, Blaðsíða 2
2
LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 1988.
Fréttir
Samanburður á fréttum
87 87
87 87 88 88 88
Bjöm Bjömsson á Löngumýri sakaður um ólöglega sauðfjárflutninga:
Veit ekki fýrir hvað
ég á að vera sekur
- skýlaust lagabrot að mati sauðíjárveikivama og framleiðnisjóðs
Þetta línurit sýnir að sífellt færri hlusta á fréttir rásar 1 og ríkissjónvarps-
ins. Fréttir rásar 1 hafa hrapað úr um 50 prósent hlustun í um 30 prósent
og fréttir rikissjónvarpsins úr tæpum 70 prósentum í um 40 prósent. Fréttir
Stöðvar 2 vinna stöðugt á og hafa vinninginn meðal myndlyklaeigenda.
Srfellt færri hlusta á
fréttir ríkisfjölmiðla
- Bylgjan hefur betur 1 baráttunni við Stjömuna
„Það er rétt að ég er fyrstur til að
kaupa hjörð sem flutt er yfir varnar-
línuna - en það hafa áður verið
keyptar kindur og fluttar á milli.
Varnarlínan var lögð niður fyrir
fimmtán árum. Ég veit ekki fyrir
hvað ég á að vera sekur. Ég heyri
orðróm um alla sveit að ég hafi fram-
iö lögbrot. Það er ekki rétt,“ sagði
Björn Björnsson, bóndi á Löngu-
mýri.
Hann hefur skipt á um 200 kindum
við Sverri Haraldsson, bónda á Æsu-
stöðum. Við flutning hjarðarinnar
vestur yfir Blöndu segir Kjartan
Blöndal hjá sauðfjárveikivörnum aö
þeir Björn og Sverrir hafi brotið lög.
Með öllu sé óheimilt að flytja fé vest-
Félagsvísindastofnun Háskólans
hefur kynnt könnun á notkun út-
varps frá klukkan 7 til 20 miðviku-
daginn 19. október og sjónvarps-
stöðva frá og með mánudegi 17. okt-
óber til miðvikudagsins 19. október.
Athyghsverðast varðandi niöur-
stöður úr sjónvarpshluta könnunar-
innar er að saman hefur dregið með
stöðvunum hvað snertir fiölda áhorf-
enda fréttatímanna klukkan 19.30 og
20.00. Á svæði beggja stööva horfðu
42-47 prósent á fréttir ríkissjón-
varpsins en 39-45 prósent á Stöð 2.
Minnsti munur stöðvanna er 47 pró-
sent á móti 45, ríkissjónvarpinu í vil.
Á landinu öllu er minnsti munurinn
49 á móti 38 prósent. Þeir sem hafa
myndlykil horfa í mun meiri mæh á
fréttir Stöðvar 2 en ríkissjónvarps-
ins.
Það horfa aö jafnaði 60 til 80 pró-
sent á sjónvarp þegar mest er sem
bendir til að sjónvarpsáhorfendur
virðast ekki horfa meira á sjónvarp
í heild en þegar ein sjónvarpsstöð
stóö til boða.
Hvað útvarpshlustun varðar er at-
hyghsvert að hrap hlustendafiölda á
fréttir rásar 1 viröist varanlegt. í
könnun 1985 hlustuðu um 50 prósent
að jafnaði á útvarpsfréttir. 1987 fór
hlustendafiöldinn niður í 42 og 31
prósent. Fyrr í ár náðu fréttir Ríkis-
útvarpsins ekki nema um 24 prósent
hlustun að jafnaöi en réttu aðeins
úr kútnum í október með rúmlega
30 prósent hlustun.
Á svæði 4 stöðva er mest hlustun
á rás 2 fyrst á morgnana eða 10-12
prósent. Þá kemur rás 1 meö 6-8 pró-
sent, Bylgjan með 6-8 prósent og
Stjarnan með 5-6 prósent. Frá 9-12
fyrir hádegi er mest hlustað á Bylgj-
una, 10-14 prósent. Frá 13-16 er mest
hlustað á Bylgjuna og einnig frá
16-19. Hlustun á rás 2 eykst þegar
líður á daginn og er meiri en á Stjörn-
una á milli 17 og 18.
Bylgjan hefur mun betur í bar-
áttunni við Stjörnuna. Hlustun á
Bylgjuna er meiri en í maí allan dag-
inn, nema í hádeginu og um kvöld-
matarleytið. Hlustun á Stjömuna er
verulega minni ahan daginn en í
maí. -hlh
Verb'ð hjá öku-
Lögreglan í ReyKjavik leitar nú
fimm bfia og eins vélþjóls.
í gær var bO stohð viö sund-
laugina i Breiöholti. BOlinn er
ljósgrænn Audi 100, árgerð 1984.
Skráningarnúmerið er R-52500.
Sá bfll, sem lengst hefur verið
saknað, hvarf úr Keflavík 21.
ágúsL Hann er rauður Subaru
station, árgerð 1978. Númer bíls-
ins er R-66371. Nftjánda október
var gráum Daihatsu Charmant,
árgerö 1979, stoliö. Númer bflsins
er R-19854. Tveimur ökutækjum
var stohð 23. október. FóiksbOl,
sera er Skoda, árgerð 1984, hvitur
að ht, hvarf úr Barmahlíð. Núm-
er bflsins er K-3021. Sama dag var
rauöu Honda NTX vélhjóh stohö
í Hraunbæ. Skráningarnúmer
vélhjólsins er K-145. Hvítura Dai-
hatsu var stoliö 26. október f Hof-
teigi í Reykjavík. Bíllinn er ár-
gerð 1987. Númer bílsins er R-
64159. -sme
Súluritið sýnir i prósentum hve margir nota viðkomandi fjölmiðil. Tölurnar yfir lestur dagblaða eru Irá þvi i mai og þvi ber aö
taka þeim með ákveðnum fyrirvara um breytingar er gætu hafa orðið. Tilhneigingin, sem ræöst af súluritinu, er þó ótvíræð.
Kannanlr á notkun flölmiðlanna:
Yfirburðir DV og Moigunbiaðs
DV og Morgunblaöið hafa algera
yfirburði ef hlustun á útvarp og sjón-
varp og lestur dagblaða er borin sam-
an. Samkvæmt könnun á lestri dag-
blaða frá því í maí 1987 lesa 75 pró-
sent Morgunblaðiö og 67 prósent DV.
í samanburðinum, sem gefur
ákveðna vísbendingu, er eingöngu
stuöst viö mestu hlustun sem hver
stöð mældist hafa í könnuninni nú í
október, þaö er að segja toppana hjá
hverri stöð. Miðaö við könnunina í
maí í ár hafa ríkissjónvarpið, rás 1
og Stjarnan misst hlustun meðan
Bylgjan og Stöð 2 hafa bætt við sig.
Fyrir utan toppana, sem orsakast af
fréttatíma Ríkisútvarpsins, liggur
hlustun útvarpsstöðvanna á bflinu
2-14 prósent þar sem Bylgjan hefur
ótvíræðan vinning.
Dagblööin Tímann og Þjóðvfljann
lesa um 20 prósent sem þýðir aö út-
ur yfir Blöndu.
Sverrir á Æsustööum hefur leigt
framleiðnisjóði fullvirðisrétt sinn.
Jóhannes Torfason, formaöur sjóðs-
ins, sagði að Sverrir hefði teflt samn-
ingi við sjóðinn í tvísýnu með kaup-
unum sem hann átti við. Björn á
Löngumýri - þar sem fiárflutning-
arnir hafi veriö ólöglegir.
„Ég braut engin lög. Vegna Blöndu-
virkjunar verður farvegi árinnar
breytt. Þá lenda tvö fiárbú, sem nú
eru vestan við, austan viö ána. Ef ég
kaupi hjörð af þeim bæjum, sem get-
ur aht eins oröið, þá verð ég eflaust
líka kallaður lögbrjótur. Blanda er
ekki fiárheld og hefur aldrei verið.
Ég held að það sé verið að búa tíl
úlfalda úr mýflugu,“ sagði Björn
Björnsson.
„Það má taka úr lögréttum. Þessir
flutningar eru annars eðlis. Við höf-
um ekki tekið endanlega ákvörðun
um hvað við gerum. En við verðum
aö taka eitthvert tillit til þessa vegna
varnarhnunnar. Ég hef bara ekki
komist til þess. Það er hvorki riða á
Æsustöðum né á Löngumýri," sagði
Kjartan Blöndal hjá sauðfiárveiki-
vörnum.
Jóhannes Torfason sagði að sér
hafi borist viðvörun frá sauðfiár-
veikivömum vegna kaupanna.
Framleiðnisjóður á eftir að athuga
hvernigbrugðistverðurvið. -sme
Bryndís var á leiö í sjónvarpsupptöku á Stöð 2 I gær þegar Ólína kom að
sýna henni nýja hugmynd i handritinu. DV-mynd Brynjar
Ný jólabók:
Ævi og ástir Biyndísar
varpsstöðvarnar eiga töluvert langt
í land með að ná þeim.
Ef reiknaö er út hvað hver íslend-
ingur „notar“ af fiölmiöli og sjónvarp
og útvarp er reiknað á sama grund-
velli og dagblöðin þá notar hann tæp
2 dagblöð, tæplega eitt sjónvarp og
rúmlega hálft útvarp.
-hlh
„Núna, þegar þú ert farin frá mér
einu sinni enn, finn ég sárt til þess,
að við hefðum getað veriö hvort öðru
svo miklu betri,“ skrifar Jón Baldvin
Hannibalsson tfl Bryndísar Schram
frá Edinborg 1962. Þetta og fleiri ást-
arbréf birtast í nýrri jólabók um
Bryndísi Schrtrm eftir Ólínu Þor-
varðardóttur, fréttamann á ríkis-
sjónvarpinu.
Þær Bryndís og Ólína eru báðar
þekktar af sjónvarpsskerminum en
þær eru líka báðar -fiögurra barna
mæður og lífið handan við skjáinn
er ekki bara hopp og hí. Bryndís lýs-
ir atburðaríkri ævi sinni af hrein-
skflni, skoðar hin ýmsu tímabO og
gerir upp gamla reikninga. Auk við-
tala byggir Ólína frásögnina á ýms-
um heimildum, til dæmis þeim
mörgu bréfum sem fariö hafa milh
Bryndísar og eiginmanns hennar,
Jóns Baldvins, í meira en þrjátíu ár.
Auk húsmóðurstarfs á stóru heim-
ih hefur Bryndís víða komið við,
m.a. verið leikari, skólastjóri, farar-
stjóri og gert ótal sjónvarpsþætti.
Einn mikOvægasti þáttur í lífi henn-
ar er þó enn ótalinn: bókin er að
miklum hluta ástarsaga. En ástin á
sér hendur tvær og það hefur ekki
alltaf verið sársaukalaust að elska
Jón Baldvin fremur en aðra dauðlega
menn. Þannig skrifar hún honum:
„Eg hafði ekki hugmynd um og sé
það ekki fyrr en nú þegar ég les þessi
gömlu bréf hvað það skipti þig miklu
máh að hafa mig hjá þér... Þú hrint-
ir mér frá þér þegar þú þarfnaðist
mín mest og ég trúði því að ég væri
þér ekki svo ýkja mikOs virði.“
-jhh
3,5% hafa kosið um hundana
Um 2400 manns hafa nú kosið í
kosningunum um hundahald í
Reykjavík en það er um 3,5% þeirra
sem eru á kjörskrá. Að sögn Gunn-
ars Eydal í kjörstjórn var aOtaf búist
viö að flestir kæmu til aö kjósa nú
um helgina en í dag og á morgun
verður opið til kl. 20 á kjörstað ser
er í anddyri Laugardalshallar. Bjós
Gunnar ekki við aö talning hæfis
fyrr en eftir að kosningu lyki en tölu
ættu að geta legið fyrir seint á sunnu
dagskvöldið.
-SM