Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1988, Blaðsíða 54
70
LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 1988.
Laugardagur 29. október
SJÓNVARPIÐ
12.30 Fræðsluvarp. Endursýnt
Fræðsluvarp frá 24. og 26. okt. sl.
14.30 Hlé.
15.00 íþróttaþátturinn. Umsjónar-
maður Arnar Björnsson.
18.00 Mofli - síðasti pokabjörninn
(9). Spænskur teiknimyndaflokk-
ur fyrir börn.
18.25 Smellir. Umsjón Ragnar Hall-
dórsson.
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Sjösveiflan-FairportConventi-
on.
19.50 Dagskrárkynning.
' >@0.00 Fréttir og veður.
20.30 Lottó.
20.40 Já, forsætisráðherra. Sjötti
þáttur.
21.10Maður vikunnar.
21.25 Gamanleikarinn. Bandarísk
bíómynd frá 1983. Leikstjóri
Martin Scorsese. Aðalhlutverk
Robert De Niro og Jerry Lewis.
Gamanmynd um mann sem beitir
ýmsum brögðum til að komast i
návigi við átrúnaðargoð siti, sem
er fræg sjónvarpsstjarna.
23.15 Huldukonan. Frönsk biómynd
frá 1986. Aðalhlutverk Jacques
Bonnaffe og Clementine Celarie.
Sálfræðileg spennumynd um
ungan kafara og þau undarlegu
atvik sem koma i Ijós við rannsókn
• hans á dauða konu sinnar. Þýð-
andi Pálmi Jóhannesson.
0.45 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
8.00 Kum, Kum. Teiknimynd.
8.25 Hetjur himingeimsins. Teikni-
mynd.
8.50 Kaspar. Teiknimynd.
9.00 Með afa. Afi skemmtir og
sýnir
teiknimyndirnar Depil, Emmu litlu,
Skeljavík, Selinn Snorra, Óska-
skóg, Tona og Tellu, Feld og fleiri.
Allar myndir sem börnin sjá með
afa eru með islensku tali.
10.30 Penelópa puntudrós. Teikni-
mynd.
10.50 Elnfarinn. Teiknimynd.
11.20 Ég geþ ég get. Leikin fram-
haldsmynd í 9 hlutum um fatlaó-
an dreng sem lætur sér ekki allt
fyrir brjósti brenna. 3. hluti. Aðal-
hlutverk: Adam Garnett og Lewis
Fitz-Gerald.
12.10 Laugardagsfár. Tónlistarþáttur.
Vinsælustu dansstaðir Bretlands
heimsóttir og nýjustu popplögin
• kynnt.
.10 Viðskiptaheimurinn. Endurtek-
inn þáttur frá síðastliðnum
fimmtudegi.
13.35 Min kæra Klementína. Úrvals
vestri og jafnframt ein þekktasta
mynd leikstjórans John Ford.
Myndin segir sögu Wyatt Earp
og bræðra hans sem áttu í sífelld-
um óeirðum og útistöðum við
lögin. Aðalhlutverk: Henry Fonda,
Victor Mature og Walter Brennan.
15.00 Ættarveldiö. Dynasty.
16.00 Ruby Wax. Gestir þáttarins eru
Joan Oliphant Frazer, sérfræðing-
ur i kampavínskúrum, Simon
Napier Bell, umboðsmaður hljóm-
sveitarinnar Wham, Robert
Schifreen tölvunarfræðingur sem
hefur sérhæft sig I rannsóknum á
—- glæpsamlegri misnotkun á tölvu-
kerfum, Bob Beckman fjármála-
ráðgjafi, Malcolm McLaren, um-
boðsmaður hljómsveitarinnar Sex
Pistols, Christopher Stylianou og
Mathew Baker.
16.40 Heil og sæl. Við streitumst við.
Endurtekinn þáttur um streitu.
Kynnir: Salvör Nordal. Umsjón og
handrit Jón Óttar Ragnarsson.
17.15 íþróttir á laugardegi. Meðal
efnis í þættinum eru fréttir af
íþróttum helgarinnar, úrslit dags-
ins kynnt, ítalski fótboltinn, Gil-
lette-pakkinn o.fl.
-T9.19 19:19. Fréttir og fréttatengt efni'
ásamt veður- og íþróttafréttum.
20.30 Veröir laganna. Spennuþættir
um lif og störf á lögreglustöó I
Bandaríkjunum. Aðalhlutverk:
Michael Conrad, Daniel Travanti
og Veronica Hamel.
21.25 KáHsvað. Gamanþættir sem
gerast á tímum Rómaveldisins
mikla, þegar Rómanska-Britanía
taldist til útkjálka heimsveldisins.
Aulus Paulinus er nýsettur land-
stjóri Britaníu og unir hag sínum
illa. Loftslagið er rakt og enginn
grundvöllur er fyrir skikkanlegar
svallveislur. Við fylgjumst með
Aulus og munaðarfullum sam-
löndum hans siða hina hernumdu
þjóð. Aðalhlutverk: Jimmy Mul-
ville, Rory McGrath, Philip Pope.
21.50 Réttiætinu fullnægt. Lögfræð-
ingur nokkur, Arthur Kirkland,
leikinn af Al Pacino, er laus úr
næturlangri fangelsisvist eftir að
hafa verið borinn þeim sökum að
hafa sýnt réttinum óvirðingu.
Flemming, glæsilegur og mikils-
metinn lögfræðingur og orðlagð-
ur fyrir miskunnarlausa málsmeó-
ferð I dómsalnum, úrskurðaði
dóminn. Öllum að óvörum biður
Flemming Arthur skömmu síðar
að verja nauðgunarmál sem hann
hefur verið ákærður fyrir. Aðal-
hlutverk: Al Pacino, Jack Warden,
John Forsythe og Lee Strasberg.
Leikstjóri: Norman Jewison.
23.45 Saga rokksins. Þáttur kvöldsins
er helgaður frægum gítarleikurum.
Þýðandi: Björgvin Þórisson.
00.10 Sex á einu bretti. Einmana
flutningabílstjóri vaknar upp við
undarlegan draum þegar hann sit-
ur uppi með sex munaðarlaus
börn sem hann þarf að ganga I
föður- og móðurstað. Aðalhlut-
verk: Kenny Rogers, Diane Lane,
Erin Gray og Barry Corbin.
02.00 Moskva við HudsonfljóL Gam-
anmynd um sovéskan saxófón-
leikara sem ferðast til Bandaríkj-
anna og hrífst af hinum kapítalíska
heimi. Aðalhlutverk: Robin Will-
iams, Cleavant Derricks, Maria
C. Alonso og Alejandro Rey. Leik-
stjóri: Paul Mazursky.
3.55 Dagskrárlok.
SCf
C H A N N E L
7.00 Gamansmiðjan. Barnaþáttur
með teiknimyndum o.fl.
11.00 Niðurtalning.
Vinsældalistatónlist.
12.00 Popptónlist.
13.00 Kanada kallar. Popp frá
Vesturheimi.
13.30 Ný tónlist. Tónlist og tíska.
14.30 Knattspymumót i Ástraliu.
15.30 Bílasport.
16.30 40 vinsælustu. Breski listinn.
17.30 Robinson fjölskyldan.
Ævintýrasería.
18.30 Stóridalur. Framhaldsþættir úr
villta vestrinu.
19.30 Fjölbragðaglima.
20.30 Lögreglusaga. Sakamálaþáttur
21.30 íþróttir.
22.30 Astralskur fótbolti
23.30 Kanada kallar. Popp frá
Vesturheimi.
24.00 Rabaccini’s Daughter.Sjón-
varpsmynd .
1.00 That Chest From China.
1.35 Hess. Leikrit um nasistaforingj-
ann.
2.30 Velskur listiðnaður.
2.40 Tónlist og landslag.
Fréttir og veður kl. 17.28,18.28,
19.28 og 21.28.
Rás I
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Magn-
ús Björn Björnsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðandag,góðirh!ustendur“.
Pétur Pétursson sér um þáttinn.
Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin
dagskrá og veðurfregnir sagðar
kl. 8.15.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli bamatiminn. „Hinn rétti
Elvis" eftir Maríu Gripe. (22).
9.20 Hlustendaþjónustan. Sigrún
Björnsdóttir leitar svara við fyrir-
spurnum hlustenda um dagskrá
Ríkisútvarpsins.
9.30 Fréthr og þingmál.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Sigildir morguntónar.
11.00 Tilkynningar.
11.05 í liðinni viku. Atburðir vikunnar
á innlendum og erlendum vett-
vangi vegnir og metnir. Umsjón
Páll Heiðar Jónsson.
12.00 Tilkynningar. Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónlist.
13.10 Hér og nú. Fréttaþáttur i viku-
lokin.
14.00 Tilkynningar.
14.05 Sinna Þáttur um listir og menn-
ingarmál
15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist
og tónmenntir á liðandi stund.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 íslenskt mál. Guðrún Kvaran
flytur þáttinn.
16.30 Laugardagsútkall þáttur I um-
sjá Arnar Inga.
17.30 Hljóðbyltingin - „Tónlist og aft-
ur tónlist" Annar þáttur af fjórum
sem gerðir voru í tilefni af 100 ára
afmæli plötuspilarans.
18.00 Gagn og gaman. Hildur Her-
móðsdóttir fjallar um brautryðj-
endur í íslenskri barnabókaritun.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 „.. .Bestu kveðjur". Bréf frá vini
til vinar eftir Þórunni Magneu
Magnúsdóttur sem flytur ásamt
Róbert Arnfinnssyni.
20.00 Litli barnatiminn. (Endurtekinn
frá morgni.)
20.15 Harmónikuþáttur. Umsjón: Ein-
ar Guðmundsson og Jóhann Sig-
urðsson.
20.45 Gestastofan.
21.30 Sigrún Gestsdóttir syngur lög
eftir Sigursvein D. Kristinsson við
Ijóð Snorra Hjartarsonar.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags-
ins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Danslög.
23.00 Nær dregur miðnætti. Kvöld-
skemmtun útvarpsins á laugar-
dagskvöldi undir stjórn Hönnu
G. Sigurðardóttur.
24.00 Fréttir.
00.10 Svolítið af og um tónlist undir
svefninn.Umsjón Jón Örn Marin-
ósson.
1.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
8.10 Á nýjum degi. Þorbjörg Þóris-
dóttir gluggar I helgarblöðin og
leikur notalega tónlist.
10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson
leikur tónlist og kynnir dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Dagbók Þorsteins Joð - Þor-
steinn J. Vilhjálmsson.
15.00 Laugardagspósturinn. Skúli
Helgason sér um þáttinn.
17.00 Fyrirmyndarfólk - Lísa Páls-
dóttir tekur á móti gestum og
bregður léttum lögum á fóninn.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu
tagi.
22.07 Út á lifið. Eva Ásrún Alberts-
dóttir ber kveðjur milli hlustenda
og leikur óskalög.
2.05 Góðvinafundur. Jónas Jónas-
son tekur á móti gestum i Duus-
húsi. Meðal gesta eru Jónas
Árnason rithöfundur og Kór
Langholtskirkju. Tríó Guðmundar
Ingólfssonar leikur.
3.05 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi
í næturútvarpi til morguns. Sagð-
ar fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum kl. 5.00 og 6.00. Veður-
fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 8.00,
9.00,10.00,12.20,16.00,19.00,
22.00 og 24.00.
8.00 Haraldur Gislason á laugar-
dagsmorgni. Þægileg helgartón-
list, afmæliskveðjur og þægilegt
rabb.
12.00 Margrét Hrafnsdóttir á léttum
laugardegi. Margrét sér fyrir góðri
tónlist með húsverkunum. Síminn
fyrir óskalög er 611111.
16.00 islenski listinn. Bylgjan kynnir
40 vinsælustu lög vikunnar.
Nauðsynlegur liður fyrir þá sem
vilja vita hvað snýr upp og hvað
niður i samtímapoppinu.
18.00 Meiri músik - minna mas.
Bylgjan og tónlistin þín.
22.00 Krístófer Helgason á nætun/akt
Bylgjunnar. Helgartónlistin tekin
föstum tökum af manni sem kann
til verka. Tryggðu þér tónlistina
þína - hringdu í 611111.
3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
Tónlist fyrir þá sem fara seint í
háttinn.
9.00 Sigurður Hlöðversson. Það er
laugardagur og nú tökum við
daginn snemma með laufléttum
tónum og fróðleik.
10.00 og 12.00 Stjörnufréttir (frétta-
simi 689910).
12.10 Laugardagur til lukku.
16.00 Stjörnufréttir (fréttasími
689910).
17.00 „Milli min og þin“. Bjami Dagur
Jónsson. Bjarni Dagur spjallar við
hlustendur um allt milli himins og
jarðar. Síminn hjá Bjarna er
681900.
19.00 Oddur Magnús. Ekið I fyrsta gir
með aðra hönd á stýri.
22.00 Stuð, stuð, stuð. Táp og fjör,
og nú hljóma öll nýjustu lögin í
bland við gömlu góðu lummurn-
ar.
3.00 - 9.00 Stjömuvaktin.
ALrA
FM-102,9
14.00 Alfa með erindi við þig. Marg-
víslegir tónar sem flytja blessunar-
ríkan boðskap.
15.00 Blandaður tónlistarþáttur með
lestri orðsins.
18.00 Vinsældaval AHa - endurtekið
frá sl. miðvikudagskvöldi.
20.00 AKa með erindi við þig, frh.
22.00 Eftirfylgd, tónlistarþáttur.
Stjórn: Sigfús Ingvason ásamt
Stefáni Inga Guðjónssyni.
24.00 Dagskrárlok.
12.00 FB. m
14.00 MS. Þorgerður Agla Magnús-
dóttir og Ása Haraldsdóttir.
16.00 FÁ. Þú, ég og hann í umsjá
Jóns, Jóhanns og Páls.
18.00 IR. Friðrik Kingo Anderson.
20.00 MH. m
22.00 FG. Jóhann Jóhannsson.
24.00-04.00 Næturvakt i umsjá Fjöl- •
brautaskólans i Ármúla.
9.00 Barnatími.
9.30 Erindi. E.
10.00 Laust. E.
11.00 Dagskrá Esperantosambands-
ins. E.
12.00 Tónafljót.
13.00 Poppmessa í G-dúr. Umsjón
Jens Kr. Guð.
14.00 Hvað nú alþýðuhreyfing? Fjall-
að um hreyfingar launafólks og
stöðu þeirra gagnvart árásum rík-
isvaldsins á samningsrétt og um-
samin laun.
16.00 Opið.
17.00 Léttur laugardagur. Grétar Mill-
er leikur létta tónlist og fær til sín
gesti og fjallar um íþróttir.
18.30 Uppáhaldshijómsveitin.
20.00 Fés. Unglingaþátturinn i umsjá
Láru o.fl.
21.00 Barnatími.
21.30 Síbyljan.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Næturvakt til morguns með
Baldri Bragasyni.
Hljóöbylgjan
Akureyri
nvi íoi^
10.00 Kjartan Pálmason, spilar allra
handanna tónlist og spjallar við
hlustendur á léttu nótunum.
13.00 Axel Axelsson á léttum nótum
á laugardegi. Axel spilar hjarta-
styrkjandi og taktfasta tónlist.
15.00 Einar Brynjólfsson, iþróttir á
laugardegi. Einar fer yfir úrslit
kappleikja og íþróttamóta.
17.00 Bragi Guðmundsson. 25 vin-
sælustu lög vikunnar eru kynnt
og einnig kynnir Bragi lög sem
þykja líkleg til vinsælda.
19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist á
laugardegi.
20.00 Snorri Sturluson. Leikin er tón-
list fyrir alla, alls staðar. Tekið er
á móti kveðjum og óskalögum L
síma 27711.
24.00 Næturvaktin. Laugardagsnætur-
vaktarstuðtónlist. Tekið er á móti
kveðjum og óskalögum i síma
27711.
04.00 Ókynnt tónlist til sunnudags-
morguns.
Umsjónarmenn útvarpsþáttarins Sinnu á rás 1.
Rás 1 kl. 14.03:
ÞorsteinnValdimarsson
í þættinum Sinnu verður
þess minnst að síðar í mán-
uðinum hefði Þorsteinn
Valdimarsson skáld orðiö
sjötugur hefði honum enst
aldur.
Friörik Rafnsson fjallar
um skáldsöguna Járngresið
eftir Wilham Kennedy sem
út er komin i þýðingu Guð-
bergs Bergssonar. Gunn-
laugur Ástgeirsson ræðir
um ljóðabókina Að lokum
eftir Ólaf Jóhann Sigurðs-
son.
Þættinum lýkur með um-
ræðum um Norræna húsið
og hlutverk þess í íslensku
menningarlífi en um þessar
mundir eru liðin tuttugu ár
frá stofnun þess. Umsjónar-
menn Sinnu eru Þorgeir
Ólafsson, Friðrik Rafnsson
og HaUdóra Friðjónsdóttir.
-Pá
Ríkissjónvarpið kl. 21.25:
Gamanleikarinn
Það er Martin Scorsese sem leikstýrir Robert de Niro,
Jerry Lewis, Diahnne Abbott, SheUey Hack og Tony Rand-
all i þessari kvikmynd.
Robert de Niro er Rupert Pupkin, gamanleikari sem vill
gera hvað sem er fyrir frægðina. Hann beitir ótrúlegum
ráðum tfi þess að komast á sviö í sjónvarpi í Bandaríkjun-
um. Jerry Lewis leikur Jerry Langford, manninn sem hefur
tekist það sem Rupert dreymir um.
Robert de Niro á stjörnuleik í hlutverki Ruperts, manns-
ins sem lifir í tlraumaheimi og gerir sér ekki grein fyrir því
aö draumar hans eiga ekkert skylt viö raunveruleikann.
Kvikmyndahandbókin gefur myndinni, sem er framleidd
árið 1983, þijár og hálfa stjörnu og hrósar henni en þó er
myndin sögð hafa hneykslaö siðavanda áhorfendur.
-Pá
Tveir starfsfélagar saman í bólinu. Christine Lahti og Al
Pacino í hlutverkum sinum í Réttlætinu fullnægt.
Stöð 2 kl. 21.50:
Réttlætinu fullnægt
Lögfræðingur nokkur er
laus úr næturlangri fangels-
isvist eftir að hafa verið sak-
aður um að sýna réttinum
óvirðingu. Flemming,
glæsfiegur og mikilsmetinn
lögfræðingur, orölagður
fyrir miskunnarlausa máls-
meðferð, kvað upp dóminn.
Málið snerist um ungan
mann sem var handtekinn í
misgripum og settur bak viö
lás og slá án þess að koma
vörnum við. Flemming
mælir svo fyrir að lögfræð-
ingurinn Arthur Kirkland
skuli settur undir eftirlit
siðanefndar lögfræðinga.
Skömmu síðar biður
Flemming Arthur að verja
nauðgunarmál sem hann
hefur veriö ákærður fyrir.
Þegar hinn saklausi fangi
hefur spurnir af þessu býðst
hann tn þess að útvega Art-
hur óyggjandi sönnunar-
gögn fyrir því að Flemming
sé sekur.
Hver er saklaus og hver
er sekur? Arthur er undir
eftirliti siðanefndar og á
hættu að missa málaflutn-
ingsleyfið ef ekki er rétt að
málum staðið.
Aðalhlutverk eru í hönd-
um A1 Pacino, Jack Warden,
John Forsythe og Lee Stras-
berg. Leikstjóri er Norman
Jewison.
Kvikmyndahandbókin
gefur myndinni tvær og
hálfa stjörnu og segir góðan
leik og fallega myndatöku
ekki ná að yfirvinna lélegt
handrit.
-Pá
Ríkissjónvarpið kl. 18.25:
Michael Jackson
Michael Jackson er án efa einn vinsælasti popptóniistar-
maöur sögunnar. HJjómplötur hans hafa selst í tugmilljón-
um eintaka og sérviska hans og sérkennUegur persónulefici
orðið tílefni tíl ófárra sögusagna. í SmeUum á laugardag
verður sýndur fyrsti þátturinn af þremur um goðið.
Fylgst verður með honum í hópi bræðra sinna í hJjóm-
sveitinni Jackson Five og flutt verða lög af fyrstu sólóplötu
Michaels. -Pú