Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1988, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1988, Blaðsíða 48
64 LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Bflar til sölu Titboð óskast í þessa bíla, Benz 230 E ’Sö. ekinn 50 þús.. Benz 300 D '83. ek. l; 5 þús. Bílarnir eru báðir gullfallegir og mjög vel með farnir. S. 93-71365. Buick Century Limited ’83, 4.3 lítra dís- ilvél. ekinn 65 þús. mílur. tramhjóla- drifinn. sportfelgur. sjálfsk.. með overdrive. aflbremsur. vökvastýri. veltistýri. cruisecontrol. rafmagn í speglunt. digital hraðamælir. þjófa- varnarkerfi. rafmagn í sætum. leður- sæti. lesljós aftur í og fram í. útvarp. segulband. rafmagn í rúðum og hurð- um. Verð 620 þús. Sími 91-43738. Range Rover 75 til sölu. nýir gormar og demparar. bremsudiskar og bremsuklossar. dekk. góður bíll. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 98-34533. Ford árg. ’56 Country Sedan, skoðaður ’88. Gott kram. Bein sala eða skulda- bréf. Uppl. í síma 72401. GMC van '79 til sölu, sæti fyrir 12 manns. Verð 250 þús., skipti á litlum japönskum möguleg. Uppl. í síma 92-16942. Audi Coupé 80 '82 til sölu. Bíllinn er 5 cy!., svartur að lit, ásamt low profile dekkjum og spoilerum, ABS bremsu- kerfi, ekinn 76 þús. km, vel með far- inn, toppbíll. Verð 650 þús., skulda- bréf, skipti á góðum jeppa eða öðrum bíl koma til greina en ekki dýrari. Uppl. í síma 98-71269. Mjög vel með farinn Jaguar XJ 6 4,2 79 til sölu, sjálfskiptur, rafdrifnar rúður, rafmagnslæsingar, leðursæti, útvarp, kassetta. Verð 690 þús., til greina kem- ur að taka 300-350 þús. kr. bíl upp í og afganginn á skuldabréfi til 3ja ára. Uppl. í síma 91-23649 um helgina. Útgerðarmenn, kaupfélagsstjórar og aðrir athafnamenn. Benz 809, árg. '81. með lvftu og hliðardvrum til sölu, alls konar skipti. ódýrari. dýrari. Uppl. í síma 75612 og 985-25134. Renault Traffic Microbus disil, 5 gíra. 4x4. árg. '87. ekinn 47 þús. km, sæti fyrir 12 manns. Uppl. í síma 91-688888. Sigurður. Audi 80, árg. '87, með beinni innspýt- ingu. lituðu gleri, tvívirkri sóllúgu, gráblár. Góður og glæsilegur bíll. Verðhugmynd 1.050.000. Uppl. í síma 75599 laugard. og 73704 sunnud. Honda Civic sedan GL 1500 (með skotti), 12 ventla, 5 gíra, ’85, ekinn 59 þús., vel með farinn. Verð 430 þús., möguleiki á að taka ca 200 þús. kr. bíl upp í. Uppl. í síma 73845. Til sölu Ford Escort XR3i ’86, svartur, ekinn 24 þús. km, ný dekk, topplúga o.fl. Skipti ath. Uppl. á Bílasölunni Framtíð eða í síma 91-688771. Toyota LandCruiser ’84 til sölu, ekinn 67 þús. Uppl. hjá bílasölunni Braut í síma 681510 eða 681502. Höfum laus auglýsingapláss á Torgklukkunni Hafiö samband við auglýsinga- þjónustu DV, merkt H-286 Volvo 240 GL, árg. '86, til sölu, ekinn 30 þús., fallegur bíll. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 96-23151 og 96-24579, Valur. Ford Econoline 350. Til sölu vel með farinn Ford Econoline 350 árg. ’84, ekinn 47 þús., 6 cyl., sjálfsk., nýtt lakk, ný dekk og nýklæddur. Traustur og góður bíll. Uppl á bílasölunni Start í síma 687848 eða í síma 687046. Þrír góðir. Til sölu Fiat Uno Super, 5 gira, árg. ’87, ekinn 33 þús., verð 310 þús.; Fiat Ritmo 85 Super, árg. ’82, sjálfsk., sumar- og vetrardekk á felg- um, ekinn 44 þús., verð 160 þús., og Lada Samara árg. '87, 5 gíra, ekinn 16 þús., verð 225 þús., útvarp 4- -kassetta, vetrardekk. Sími 44832. Benz 1626 78 með framdrifi til sölu, Miller pallur og sturtur, nýsprautað- ur. Góð kjör. Uppl. í símum 91-681553 og 91-32999. Chevrolet Camaro V-6 Fl, árg. '83, til sölu, svartur, sjálfskiptur, m/o- verdrive o.fl. Uppl. Aðal Bílasalan, Miklatorgi, s. 91-15014 og 91-17171. Toyota Carina II, árg. ’87, til sölu, ekinn 36 þús. Verð 570 þús. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 91-651700 og 91-652248 eftir kl. 19. Chevy Van 74 til sölu, upptekin vél, innréttaður. ATH. skipti/skuldabréf. Uppl. í síma 92-12639. Honda Civic ’87 til sölu, sjálfsk., ekinn aðeins 15 þús. km á malbiki, aldrei á möl, dekurbíll í sérflokki. Uppl. í síma 651892. Toyota LandCruiser STW, disll, '82, til sölu, ekinn 161 þús., upphækkaður, breiðari dekk og sportfelgur, vel með farinn, í góðu standi. Verð 890 þús. Fæst á góðu verði gegn staðgr. Uppl. í síma 91-77237. Scania 141, árg. ’81, ekinn 700 þús. km, 6 eða 10 hjóla. Uppl. í símum 91-45500 eða 985-23552. Suzuki Fox SJ 413 JX '87 til sölu, ekinn 8 þús. km, 5 gíra, sóllúga, kom á göt- una 10. feþrúar ’88. Upplýsingar í síma 671930, laugardag og sunnudag, frá kl. 13-20. VW Golf GTi '82 til sölu, mjög vel með farinn. Toppeintak. Ekinn aðeins 44.000 km. Uppl. í síma 12881. Toyota Supra '83 til sölu, verð ca. 700 þús, ekinn 90 þús. Uppl. í síma 91-41086 og 91-25780. Lancer '88, verð 580 þús., skipti á ódýr- ari t.d. Charade ’85 ’86. Uppl. í síma 92-13682. Toyota Corolla Twin Cam ’86, ekinn 52 þús. km, bíll í toppstandi. Uppl. í síma 92-13106 og 92-13507. Monte Carlo supersport ’85, ekinn 16 þús. mílur, V-8, 4 gíra, sjálfsk., læst drif 3,73, rafmagn í rúðum, centrallæs- ingar. Subaru '86, 1800 Gl station, ekinn 40 þús., rafmagn í rúðum og læsingum. Bíll í toppstandi. Fiat Rltmo 60 '84, ekinn 67 þús., bíll í góðu standi, góð kjör. Ford van 78, fullinnréttaður, 351 mót- or, C-6 skipting o.fl. Vega station, !4 mílu bíll, túpugrind, plastsamstæða, complet bíll, enginn mótor né kassi. Uppl. í síma 673662. Til sýnis og sölu að Norðurási 2. Reo Studebaker 6x6, árg. '52, með spill til sölu, 22ja sæta rúta, skráð fyrir 27, vél Cat. 210 hö., ýmsir varahlutir fylgja. Verð um 800-900 þús., skipti möguleg á ódýrari bíl. Á sama stað óskast góð vetrardekk á felgum undir Subaru 1800. Uppl. í síma 91-46469 eft- ir kl. 19. Original lúxusvagn. Dodge Wagon LE 250 ’87 + 7 farþegar, 8 cyl. 318, 4ra þrepa sjálfsk., veltist., hraðastilling, loftkæling, lúxusplussstólar og bekk- ir, litað gler, tvöföld hliðarhurð. Framdrif getur fylgt. Ekinn 12 þús. mílur. Uppl. í síma 33835, Jón, og hjá bílasölunni Start í síma 687848. Suzuki Fox 410 ’83, upphækkaður, á 33" dekkjum, vél Volvo B20, með heit- um kambás, gírkassi Volvo M40, læst- ur að framan o.m.fl. Er með jeppa- skoðun. Hs. 91-38917 og vs. 38650. Dodge Powerwagon 200 Fargo til sölu. Bíllinn er með læstum drifum aftan og framan, spili að aftan, Ranhco- fjöðrum, 318 cub. vél með heitum knastás, 4ra hólfa Holleyblöndungi með álmilliheddi, ný 40" mudderdekk, 4ra gíra kassa, driflokur, gott lakk, nýendurryðvarinn. Bíllinn er með sér- skoðun. I toppstandi. Verð 790 þús. Athuga skipti. Uppl. hjá Bílakaup í síma 686010 og 686030. ■ Hjól Honda CB 900 ’84 til sölu, gott hjól á góðu verði. Uppl. í síma 37612 eftir kl. 18. ■ Ymislegt Nýjung i naglasnyrtingu.Ertu með lé- legar neglur, nagarðu neglumar en langar til að safha? Ný tegund af gervineglum sem gerir þér kleift að safiia þínum. 20% kynningarafsláttur. Orkugeislinn, sími 686086. ■ Þjónusta Viðgerðlr á myndbandstækjum, sjón- vörpum og hljómtækjum. öll loftnets- þjónusta ásamt þjónustu við gervi- hnattamóttökubúnað. Vanir menn. Öreind sf., Nýbýlavegi 12, sími 91-641660. ■ Líkamsrækt Magnetotron rafsegulbylgjur ásamt I.R. laser. Höfum tekið í notkun rafsegul- bylgjutæki gegn bólgu í vöðvum, baki, öxlum, gegn slitgigt, bakverkjum, fótasárum, beinbrotum, alls konar íþróttameiðslum og mörgu fleira. Sjá grein í DV 20. okt. ’88. Líkamsræktar- stöðin hf., Borgartúni 29, s. 28449.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.