Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1988, Blaðsíða 46
62
LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 1988.
Snni 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
4ra herb. ibúö á góðum staö til leigu
í a.m.k. 1 ár, laus strax. Uppl. um fjöl-
skyldust. og greiðslugetu sendist DV
íyrir 3. nóv., merkt „Háaleiti 1286“.
Falleg 3 herb. íbúö á góðum stað í
Kópavogi til leigu frá 1. nóv. í minnst
1 ár. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma
91-36299.
Garðabær. Einstaklingsherb. m/hús-
gögnum til leigu strax, aðg. að eld-
húsi, snyrtingu, þvottahúsi, setustofu
og síma, reglusemi áskilin. Sími 42646.
Svona tækifæri býöst þér ekki aftur! 2ja
herb. íbúð til sölu á Stokkseyri vegna
brottflutnings, aðeins kr. 500 þús.
Uppl. í síma 91-622106.
Til leigu 3 einstaklingsherb. með sam-
eiginlegum aðgangi að eldhúsi, baði,
síma og sjónvarpi. Tilboð sendist DV,
merkt „S-39“, fyrir 30.10.88.
Til leigu 5 herb. ibúð á góðum stað í
miðbænum, heimilistæki og einhver
húsgögn geta fylgt. Uppl. í síma
91-26217 eftir kl. 13 í dag.
Til leigu björt og skemmtileg einstakl-
ingsíbúð í miðbæ Revkjavíkur. Fyrir-
framgreiðsla. Tilboð sendist DV,
merkt „D-1281", fyrir 1. nóv.
Til leigu stórt herb. með eldunar- og
snyrtiaðstöðu. Inngangur af stiga-
gangi. I miðbænum. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-1263.
Tvö herbergi með baði og eldunarað-
stöðu á góðum stað í Garðabæ til
leigu. Tilboð sendist DV, merkt
„Garðabær 12“. ,
Lítil 2ja herb. íbúð til leigu, þarfnast
viðhalds. Mjög sanngjörn leiga. Til-
boð sendist DV, merkt „Olíukvnding".
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Strax til leigu, 2ja herb. íbúð, með eða
án búslóðar. Tilboð sendist DV fyrir
mánaðamót, merkt „X-69".
Stórt herbergi til leigu í vesturbænum
með aðgangi að eldhúsi og snyrtingu.
Uppl. í síma 28623.
Til leigu 3ja herb. kjallaraíbúð við Nes-
haga. Tilboð sendist DV, merkt „Nes-
hagi-10“.
Til leigu 75 ferm 3ja herb. íbúð nálægt
Hlemmi. Fyrirframgreiðsla. Tilboð
sendist DV, merkt „BHG“, fyrir 1. nóv.
íbúð við miðbæinn. Til leigu 2 herb.
íbúð ca 50 ferm, laus strax. Tilboð
sendist DV, merkt „1988“.
Herbergi til lelgu til 1. júní. Uppl. í síma
91-623477.
Ný 2ja herb. íbúð til leigu. Tilboð. Uppl.
í síma 666977.
Til leigu 2ja herb. íbúð frá 1. nóvemb-
er. Uppl. í síma 91-12703.
■ Húsnæöi óskast
Óskum eftir gömlu eða eldra húsi -
íbúð, 4ra-5 herb., sem allra fyrst, í
Reykjavík eða nágrenni, t.d. Mosfells-
bæ eða við Rauðavatn, má þarfnast
lagfæringar. Reglusemi, góðri um-
gengni og skilvísum greiðslum heitið.
Vinsamlegast hringið í síma 91-12770
frá kl. 12-14 og 18-23.
Hjálp! íslensk/norsk hjón (viðskipta-
fræðingar) með 10 mán. son, sem ætla
að flytja heim, óska eftir góðu hús-
næði á höfuðborgarsvæðinu frá 1. jan.
í lágmark 2 ár. Öruggum greiðslum
og góðri umgengni heitið. Vinsamleg-
ast hringið í síma 91-83917.
Tvær reglusamar og áreiðanlegar syst-
ur óska eftir 3 herb. íbúð til lengri
tíma, frá og með 1. jan. eða 1. febr.
Engin fyrirframgr. möguleg en skilvís-
um greiðslum heitið og meðmæli ef
óskað er. Uppl. í síma 91-36108.
Hjón með 3 börn bráðvantar 4-5 herb.
íbúð, eru á götunni frá 1. des. Mjög
góðri umgengni og skilvísum mánað-
argreiðslum heitið. Meðmæli ef óskað
er. Uppl. í síma 91-36836 eða 93-86721.
S.O.S. Óska eftir að taka á leigu litla
einstaklingsíbúð í Rvík, Hafnarfirði,
eða nágrenni. Góðri umgengni, reglu-
semi og skilvísum mánaðargreiðslum
heitið. Uppl. í síma 91-54780.
Óska eftir 2-4ra herb. ibúð, helst í vest-
urbæ eða miðbæ, í des. eða jan.,
ábyggilegar greiðslu og snyrti-
mennska, fyrirframgr. möguleg. Uppl.
í vs. 623263 á daginn og hs. 616391 á kv.
Ungt reglusamt par óskar eftir íbúð til
leigu frá og með 1. janúar ’89, helst í
miðbæ eða vesturbæ. Góðri umgengni
og skilvísum greiðslum heitið. Uppl.
í síma 12348.
Einhleypur, barnlaus 27 ára kvenmaður
óskar eftir lítilli íbúð. Reglusemi og
öruggum greiðslum heitið. Uppl. í
síma 40506 milli kl. 17 og 20.
Hjón með 1 barn óska eftir 2ja -3ja
herb. íbúð sem fyrst, getum borgað 1
mán. í einu. Góðri umgengni og skil-
visum gr. heitið. Uppl, í s. 91-44734.
Óska eftlr 3-4 herb. íbúð, má þarfnast
lagfæringar, öruggar greiðslur og
reglusemi. Uppl. í síma 84421.
Reglusamt par utan af landl, bæði í
háskólanámi, óskar eftir íbúð. Skilvís-
um greiðslum heitið. Uppl. í síma
689613.
Ung og reglusöm hjón með eitt bam
óska eftir að taka á leigu íbúð eða hús
á Reykjavíkursvæðinu. Vinsaml. haf-
ið samband í síma 39929 eða vs. 18055.
Ungt reyklaust par utan af landi óskar
eftir 2ja herb. íbúð í Reykjavík frá og
með 1. des. eða 1. jan. Húsgögn mega
fylgja. Uppl. í s. 621915 eftir hádegi.
Útivinnandi hjón um þrítugt, með 3ja
ára gamlan dreng, óska eftir 3-4 herb.
íbúð á leigu sem fyrst. Uppl. í síma
37525 á kvöldin og um helgar.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Mosfeilsbær. Einstæða móður með 1
barn vantar íbúð í Mosfellsbæ. Fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 91-667507.
Ung hjón með eitt barn, mjög reglusöm,
bráðvantar íbúð strax. Uppl. í síma
74838. .
Ungan lækni vantar lltla ibúð í Hafnar-
firði. Uppl. í síma 54446.
Óska eftir 3 herb. íbúð til leigu í ca 1
ár. Vinsamlegast hringið í síma 32994.
■ Atvirinuhúsnæði
Stopp. Lögmenn, endurskoðendur,
heildsalar, til leigu skrifstofuhúsnæði
í Kópavogi, húsnæðinu er skipt niður
í 1-2 herb., ca 30 ferm hvert, er tilbúið
með teppum og ljósum, sameiginleg
bið- og/eða setustofa, kaffiaðstaða.
Glæsilegt húsnæði (afnot af ljósritun-
arvél og faxtæki innifalin). Sendið
nafn og símanúmer á smáaugl. DV,
merkt „Glæsilegt húsnæði”.
Til leigu við Siðumúla, 210 ferm. hús-
næði á 3. hæð, tilvalið fyrir skrifstof-
ur, teiknistofur, læknastofu o.þ.h.
Húsnæðið er í mjög góðu standi, næg
bílastæði, langur leigutími ef óskað
er . Uppl. í síma 91-34838, 91-37720 og
91- 33434.
Til leigu i Keflavik 60 m2 verslunar-
pláss á góðum stað. Uppl. í síma
92- 12238.
Óska eftir húsnæði undir fiskbúð, einnig
kæmi til greina að leigja eða kaupa
fiskbúð. Uppl. í síma 91-641480.
Iðnaðarhúsnæði, 140 fm, til leigu, gæti
hentað sem íbúð. Uppl. í síma 31554.
Óska eftir 40-50 mJ bilskúr á leigu.
Uppl. í síma 33158.
Óskum eftir lagerhúsnæði, 30-40 ferm.
Uppl. í síma 91-79564.
■ Atvinna í boði
Góðir tekjumöguleikar! Vilt þú vinna
sjálfstætt og hafa góðar tekjur? Til
sölu er lítil bónstöð í hjarta Reykja-
vikur. Vaxandi velta, besti tíminn er
fram undan. Þetta er/rábært tækifæri
fyrir duglegt fólk. Útborgun má að
hluta greiðast með þíl. Eftirstöðvar
greiðast á 2 árum. Áhugasamir hafi
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-1267.
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingum
og þú getur síðan farið yfir þær í ró
og næði og þetta er ókeypis þjónusta.
Síminn er 27022.
Duglegur og áreiðanlegur starfskraftur
óskast til starfa í söluturn, á fastar
kvöld- og helgarvaktir. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022. H-
1279.
Ert þú góður starfskraftur? Lítill veit-
ingastaður í Kringlunni óskar eftir
röskum og reglusömum starfskrafti í
afgreiðslu og smurbrauð. Hafið samb.
við DV sem fyrst í síma 27022. H-1292.
Ertu orðinn þreyttur á ruglinu héma
heima? Vinna við olíuborpalla, far-
þegaskip, hótelkeðjur o.fl. Bæklingar
og allar uppl. 1400 kr. Kreditkortþj.
Uppl. í síma 91-680397 og 93-13067.
Lagermaöur. Bifreiðavarahlutaversl-
un óskar eftir að ráða lagermann sem
fyrst. Umsóknir ásamt uppl. sendist
DV, m. „Varahlutir 1285“, fyrir hádegi
31.10.88. Fullum trúnaði heitið.
Leikskólinn Leikfell óskar eftir starfs-
manni í hálfa stöðu, fyrir hádegi, þarf
að geta tekið að sér afleysingar eftir
hádegi. Uppl. gefur forstöðumaður í
síma 91-73080 alla virka daga.
Fóstru eða kennara vantar í heils- og
hálfsdagsstöður. Skóladagheimilið
Langholt, uppl. gefur forstöðumáður,
sími 91-31105.
Hress og áreiðanleg manneskja óskast
til að selja öðruvísi vöru. Verður að
hafa bíl til umráða. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-1280.
Hárgreiðslusveinn. Hárgreiðslustofa
óskar eftir að ráða hárgreiðslusvein
eða meistara til starfa. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-1273.
Mohairpeysur. Vantar prjónakonur til
þess að prjóna mohair- og lopapeysur.
Uppl. Handprjón, Skipholt 9, síma
91-15858.
Starfsfólk óskast til almennra veitinga-
starfa. Vinnutími frá kl. 11-15 eða
11-22. Vaktavinna. Möguleiki á mik-
illi vinnu. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-1283.____________
Bifvélavirkjar. Stórt innflutningsfyrir-
tæki óskar eftir að ráða bifvélavirkja
strax eða fljótlega.-Umsóknir ásamt
uppl. sendist DV merkt „Trúnaður
1284“ fyrir hádegi 31. okt. ’88.
Vandvirkur, reyklaus starfskraftur ósk-
ast í afgreiðslu og léttan iðnað, tengd-
an prenti. Byrjunarlaun ca 50 þús.
Uppl. í síma 91-685711 eftir hádegi.
Vantar góða sölumenn um allt land til
að selja náttúrusnyrtivörur o.fl. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-1164.
Álafoss hf, Mosfellsbæ, óskar eftir góð-
um prjónakonum, um er að ræða
krefjandi verkefni sem ljúka á fyrir
áramót. Uppl. veittar í síma 91-666300.
Óskum eftir starfsmanni í plastpoka-
gerð okkar. Uppl. á staðnum, ekki í
síma. Hverfiprent, Smiðjuvegi 8,
Kópavogi.
Fóstra eða starfsmaður óskast í 50%
starf, á lítinn leikskóla í miðborginni.
Uppl. í síma 10196.
■ Atvinna óskast
23 ára gamall maðurfrá Bandarikjunum
óskar eftir vinnu. Er íslenskur rikis-
borgari með háskólamenntun frá
Bandaríkjunum. Er ekki íslensku-
mælandi. Uppl. í síma 45442.
Aukavinna. Stúlka í framhaldsskóla
óskar eftir vel launaðri aukavinnu
eftir kl. 15 á daginn og/eða helgar.
Flest kemur til greina. Úppl. í síma
91-84768.
Margt kemur til greina. Ég er 57 ára
ekkjumaður, vanur ýmsum störfum. Á
sjálfur nýjan bíl (fólksbíl), sem mætti
nota við starfið, ef með þarf. Reglu-
semi lofað. Sími 29958 e. kl. 17.
Ég er 17 ára menntaskólanemi og mig
bráðvantar vinnu á kvöldin og um
helgar. Er samviskusöm og hef góða
framkomu. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-1287.
38 ára kona óskar eftir vinnu, æskilegur
vinnutími frá 9-14 árdegis. Er vön
verslunarstörfum og hefur kynnst
skrifstofustörfum .lítillega. S. 675074.
Bifvélavirki. Vandvirkur bifvélavirki
óskar eftir vinnu hjá traustu fyrir-
tæki. Hefur m.a. reynslu í hjólastill-
ingum. Uppl. í síma 45516 e. kl. 18.
Drengur á 18. ári óskar eftir vinnu, er
samviskusamur og hefur réttindi á
lyftara. Uppl. í síma 78425 laugard.
og sunnud.
Járniðnaðarmaður óskar eftir starfi
strax, margt kemur til greina. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-1265.
Maður i rafiðnanámi óskar eftir starfl,
er vanur t.d. tollskjalagerð, verðút-
reikn., sölustörfum o.fl. kemur til
greina. Sími 91-641511.
Smiðir óska eftlr aukavinnu frá kl. 16 á
daginn og um helgar. Tímavinna, til-
boð eða mæling. Allt kemur til greina.
Uppl. í síma 76313, 43027 og 42764.
Tek að mér ræstingar í heimahúsum,
einnig ræstingar í fyrirtækjum á
kvöldin. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-1243.
Trésmiður með meistararéttindi óskar
eftir vinnu. Allskonar vel borguð
vinna kemur til greina. Hafið sam-
band við DV í síma 27022. H-1290.
Vantar þig hæfan starfskraft í stuttan
tíma, jafnvel hluta úr degi? Ef svo er
hafðu þá samb. við starfsmiðlun stúd-
enta í s. 621081/621080 milli kl. 9 og 18.
Vantar þig starfskraft? Er tvítugur, með
bílpróf og vantar vinnu strax. Margt
kemur til greina. Áhugasamir hafi
samb. í síma 91-12310.
Ég er 21 árs stúdent frá ML og mig
vantar vinnu, allt áhugavert kemur
til greina. Uppl. í síma 91-42723. Gunn-
ar.
Ég er hárgreiðslunemi sem lýk 3ja bekk
úr skóla um miðjan desember og óska
eftir góðri stofu. Svör sendist DV,
merkt „Hár 302“.
17 ára strákur óskar eftir atvinnu til
áramóta. Hefur bílpróf og lyftarapróf.
Uppl. í síma 45839.
24 ára gamall maður óskar eftir fram-
tíðarstarfi við útkeyrslu, er vanur.
Uppl. í síma 44459.
18 ára stúlka óskar eftir vinnu öll kvöld.
Allt kemur til greina. Uppl. í síma
44151.
Tek aö mér lopapeysuprjón. Uppl. í
síma 94-8190 eftir kl. 19.
M Bamagæsla
Unglingsstúlka óskast til að passa eins
og hálfs árs gamlan strák á mánud.
og föstud. fyrir hádegi og á miðvikud.
eftir hádegi. Sími 91-25876 e.kl. 18.
Dagmamma í vesturbæ óskar eftir ung-
börnum, hefur leyfi. Uppl. í síma 91-
612314.
Tek börn til dvalar til lengri eða
skemmri tíma, hef leyfi. Uppl. hjá
Rúnu í síma 98-63331.
Traust manneskja óskast á heimili í
Seljahverfi til að gæta 2 barna, 4 ára
og 8 mánaða. Uppl. í síma 91-670337.
Vesturbær. Hef laust pláss frá kl. 8-13
fyrir 2ja-7 ára barn, er með leyfi.
Úppl. í síma 27053.
■ Tapað fundið
Svört dömuhandtaska, í laginu eins og
kíkistaska, tapaðist á leiðinni frá
Hótel Borg og vestur í bæ aðfaranótt
sunnudags 15. okt. Finnandi vinsam-
legast hringi í síma 91-22267.
■ Ymislegt
Er ekki einhver sem á bókstafinn F og
J úr Lukkutríói Björgunarsveitanna
(m/svarta rammanum) sem hann vill
selja? Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022 H-1274. -
Fótaaðgerðir, handsnyrting, litanir og
hvers konar vaxmeðferð. Vönduð
vinna. Gott verð. Betri fætur, Hverfis-
götu 108, sími 21352.
■ Emkamál
Attractive 30 years old California
gentleman seeks the companionship
of a sportiv and adventurous young
woman to live in Santa Barbara. Ex-
penses paid. Reply with photo, phone
number, and letter to: Don Clotworthy
P.O. Box 6025 Santa Barbara,
California 63160, USA.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
Síminn er 27022.
Duglegur, einlægur læknir óskar eftir
kynnum við vel gefna, heimsvana
konu. Má ekki reykja. Vinsaml. send-
ið svar ásamt mynd og símanr. til: Dr.
Larry Lewis, 1427 7th St„ Suite 2,
Santa Monica, CA 90401, USA.
Bráðmyndarlegur og hress karlmaður
óskar eftir kynnum við stúlku, með
von um skemmtil. stundir. 100% trún-
aður. Svör send. DV, merkt „6 + 6“.
Einmanaleiki er ekki leikur! Yfir 1000
einst. eru á skrá. Fjöldi fann hamingj-
una. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu
þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20.
■ Kennsla
Kenni að mála á silki og skera út í krist-
al og gler, einnig útsaum. Uppl. í síma
71860.
■ Spákonur
’88-’89. Spái í lófa, spil á mismunandi
hátt, bolla, fortíð, nútíð og framtíð,
skap og hæfileika.
S. 91-79192 alla daga.
■ Skemmtanir
Diskótekið Dollýisér um að dansleikur-
inn ykkar verði leikandi léttur. Eitt
fullk. ferðadiskótekið á ísl. Dinner-
music, singalong og tral-la-la, rock’n
roll og öll nýjustu lögin og auðvitað
í bland samkvæmisleikir/ hringdans-
ar. Diskótekið Dollý S. 46666.
Diskótekið Dísa. Viltu tónlist við allra
hæfi, leikjastjórnun og ógleymanlegt
ball? Óskar, Dóri, Svenni, Jón V,
Þröstur, Gísli, Ingimar, Maggi og
Hafsteinn eru reiðubúnir til þjónustu.
Pantið tímanlega hjá Sirrý í s. 51070
eða h.s. 50513.
Stuðlatríó auglýsir. Tökum að okkur
hljóðfæraleik á árshátíðum og öðrum
dansleikjum. Borðmúsík, gömlu, góðu
sönglögin, gömlu dansarnir, nýju
dansarnir. Áratuga reynsla. S. 641717,
Viðar, og 21886, Helgi, e.kl. 19.
Geymið auglýsinguna.
Gullfalleg, austurlensk nektardansmær
vill sýna sig í félagsheimilum, Lions-,
íþrótta- og Kiwanisklúbbum og diskó-
tekum. Pantið í tíma í síma 42878.
Hljómsveitln Tríó ’88 leikur alhliða
dansmúsik fyrir alla aldurshópa. Tríó
’88 er öllum falt og fer um allt. Uppl.
í síma 76396, 985-20307 og 681805.
■ Hreingemingar
Blær sf.
Hreingerningar - teppahreinsun -
ræstingar. Onnumst almennar hrein-
gemingar á íbúðum, stigagöngum,
stofnunum og fyrirtækjum. Hreinsum
teppin fljótt og vel. Fermetragjald,
tímavinna, föst verðtilboð. Dag-,
kvöld- og helgarþjónusta. Blær sf„
sími 78257.
Ath. Tökum að okkur ræstingar, hrein-
gemingar, teppa-, gler- og kísilhreins-
un, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef
flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra
þjónustu á sviði hreingerninga og
sótthreinsunar. Kreditkortaþjón. S.
72773. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingemingar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 40577.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 30 ferm, kr. 1800,-. Full-
komnar djúphreinsivélar sem skila
teppunum nær þurrum. Margra ára
reynsla, örugg þjónusta. S. 74929.
Teppa og húsgagnahreinsun. Full-
komnar djúphreinsunarvélar, margra
ára reynsla, örugg þjónusta. Dag-
kvöld- og helgarþj. Sími 611139.
Vönduð djúphreinsun á teppum
í Reykjavík, sunnan- og suðvestan-
lands. Uppl. í síma 91-689339.
Geymið auglýsinguna.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun,
einnig'bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086.
Haukur og Guðmundur Vignir.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Örugg
og góð þjónusta. Ema og Þorsteinn,
sími 20888.
Tökum að okkur allar almennar hrein-
gemingar á íbúðum og stigagöngum.
Uppl. í síma 21996 á kvöldin.
■ Þjónusta
Verktak hf. simar 670446, 78822.
*Örugg viðskipti. *Góð þjónusta.
*Viðg. á steypuskemmdum og sprung-
um, *háþrýstiþvottur, traktorsdælur,
*glerskipti, *endurkíttun á gleri,
*þakviðg„ *sílanúðun til vamar
steypusk. Þorgr. Ólafss. húsasmíðam.
Ath! Tökum að okkur múrverk,
sprunguviðgerðir, málningu, gler-
ísetningu og trésmíðar. Losum stíflur
og hreinsum þakrennur, einnig há-
þrýstiþvottur og sandblástur. Tilboð,
tímavinna. S. 91-77672 og 79571.
Háþrýstiþvottur - steypuviðgerðir.
Háþrýstiþv. með traktorsdælum. Við-
gerðir á steypuskemmdum, sprungu-
og múrviðgerðir með bestu fáanlegu
efnum sem völ er á. B.Ó. verktakar sf„
s. 91-670062,616832 og bílas. 985-25412.
Neytendaþjónusta. Nýlagnir og end-
urnýjun á raflögnum í eldra húsnæði,
dyrasímaþjónusta. Rafvélaverkstæði,
H.B. Ólason, Bræðraborgarstíg 47,
sími 24376, heimas. 18667. Geymið
auglýsinguna.
Alhliöa málningarþjónusta. Getum
bætt við okkur verkefhum í sand-
sparsli, málun og hraunun. Látið fag-
menn vinna verkið. Uppl. í s. 985-
29119 og á kvöldin í s. 91-611237.
Húsbyggjendur, eigendur. Ertu að
byggja eða breyta að utan eða innan?
Get bætt við mig verkefnum. Gunnar
Ingvarsson húsasmíðameistari, sími
54982.________________________________
Almenn dyrasima- og raflagnaþjónusta.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endumýja raflagnir í eldra hús-
næði ásamt nýlögnum. Sími 686645.
Dyrasimar - loftnet. Önnumst tenging-
ar og uppsetningu á lágspennubún-
aði, s.s. tölvulögnum, dyrasímum, loft-
netum o.fl. Digital-tækni, sími 625062.
Flisalagnir.
Tek að mér flísalagnir. Geri föst tilboð
ef óskað er. Uppl. í síma 24803 eftir
kl. 19.
Pípulagnir. Tek að mér alhliða pípu-
lagnir, viðgerðir, breytingar og ný-
lagnir. Upplýsingar í síma 91-34165 í
hádeginu og eftir kl. 20.
Trésmiðavínna. 2 vandvirkir trésmiðir,
öll alm. trésmíðav.: glerjun, gluggar,
nýsmíði, viðhald og breytingar, jafnt
úti sem inni. S. 91-671623, 91-624005.
Tölvusetning - bréfaskriftir. Útbúum
verðlista, leiðarvísa, alls konar dreifi-
bréf, ensk verslunarbréf, leysiprentuð.
Ódýrt og fljótt. Sími 91-76118.
Vantar þig rafvirkja í nýlagnir, breyt-
ingar eða viðgerðir? Rafverktakinn,
lögg. rafverktaki. Uppl. í síma
91-72965.
Úrbeiningar-sögun.
Vanur kjötiðnaðarmaður tryggir góða
nýtingu og vandaðan frágang. Uppl.
í síma 91-35570.
Málaravinna. Málari tekur að sér að
mála íbúðir. Hagstæð tilboð. Uppl. í
síma 91-38344.
Úrbeiningar. Úrbeinum allar tegundir
kjöts. Uppl. í símum 91-42067 og 82491
eftir kl. 19. Geymið auglýsinguna.
Tek aö mér að gera við bilaða
heimilismuni. Sæki - sendi. Uppl. í
síma 666078.
Tökum aö okkur að mála ibúöir. Vanir
menn. Sanngjarnt verð og skjót þjón-
usta. Uppl. í síma 680232.