Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1988, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1988, Blaðsíða 53
LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 1988. 69 Sviðsljós fyrir sig. Hann var mikið úti á lifrnu meðan hún sat heima eins og trúfóst eiginkona. Það sýndi sig meðal ann- ars á því. er hún lagöi frægð sína á hilluna er hún giftist honum. Mar- iana var sem kunnugt er ekki minni tennisstjama en Bjöm Borg sjálfur. Aftur hefur hún lagt á hilluna starf sitt fyrir karlmann. Hún hefur rekið vinsælan næturklúbb í Monte Carlo en finnst það ekki eiga við sig nú er hún er „gift“ kona aö nýju. Auk þess hefur hún nóg að gera viö að fylgja manni sínum á kappakstursmót hér og þar um heiminn á kappaksturs- leiki. í haust hefur hún ferðast með honum til Ástralíu, Japan og Mexikó. Jean-Louis vill að Mariana horfi á hann keppa, öfugt við aörar kapp- aksturshetjur. „Startið er verst,“ segir Mariana. „Þegar allir bílamir keyra samtímis af stað er hættuleg- asta stundin. Jean-Louis er sérfræð- ingur í öllu sem viðkemur bílum. í ár ætlar hann að sigra heimsmeist- aramótið. Hann ætlaði að sigra í keppninni í Ponza á Ítalíu í septem- ber en náði ekki að sigra Alain Prost.“ Þess má geta að Bjöm Borg mætti til að horfa á þessa keppni og með honum var nýja ítalska kærast- an. Mariana segir að hún hafi engar tilfmningar lengur til Bjöms. Þau Mariana og Jean-Louis eiga íbúðir í Luxemborg og Monakó. Hann hefur einnig verið kvæntur áöur og á tvö böm frá fyrra hjóna- bandi sem búsett em í Frakklandi. Bömin heimsækja fóður sinn oft og fylgdi sögunni að Mariana sé mjög hrifin af þeim. Sjálf hefur hún aldrei eignast bam. Ólyginn sagði. . . Iisa Marie Presíey Lisa Marie Presley, sem er tvítug dóttir Elvis Presley, er í brúð- kaupsferð um Karabíska hafið eftir að hún giftist fyrir stuttu síðan. Lisa Marie er barnshaf- andi. Eiginmaðurinn heppni er Danny Keough, 23 ára, en þau verða foreldrar næsta vor. „Lisa Marie og Danny hafa verið að ræða giftingu allt síðasta ár og höfðu ákveöið að eignast barn,“ sagði Priscilla Beaulieu Presley, móðir Lisu Marie, nýlega á blaða- mannafundi. Ben Kingsley Bók Simons Wiesenthals „Morö-^ v ingjamir meðal vor“ hefur verið kvikmynduö. í aðalhlutverkinu er Ben Kingsley, best þekktur úr stórmyndinni Gandhi. Þegar þeir hittust, rithöfundurinn og aðal- leikarinn, kom í ljós að þeir em báöir fæddir 31. desember. Tökur á myndinni fóru fram í Budapest í Ungverjalandi og frumsýningin er áætluð í byijun næsta árs. Myndin fjallar um nasisma og segir frá fólki sem upplifði stríðið og hörmungar þess. Kingsley leikur einnig í nýrri kvikmynd um Lenin, The Train, á móti Leslie Caron og Jason Cennery. í háloftunum Sumir gefast aldrei upp þótt á móti blási. Hann Gerard Violeu, 45 ára, tók til þess ráðs, er hann fékk hvergi húsnæði, að búa sér það til 35 metra yfir sjávarmáli. Hann lætur sig ekki muna um að taka morgunleikfimina fyrir utan húsdymar og fær sér hreint loft í lungun í morgunkyrrðinni. Með eiginmanninum Al Joyner, sem einnig er frægur íþróttamaöur. Hann var lengi búinn að biða eftir að Florence tæki eftir sér og sá draumur rættist. Þau giftu sig fyrir ári. og hvatti hana óspart. Þaö varð til þess að Florence fór í stranga megr- un og mikla líkamlega þjálfun. í sum- ar sem leið kom hún með frábært heimsmet í 100 metra hlaupi -10.49! Hún ætlar sér að vera í sama flokki og karlmennirnir í sömu grein, þeir Jesse Owens og Carl Lewis. Florence á sér aðdáendur um allan heim og hún fær fjölda tilboöa um aö koma og hlaupa og þá fyrir stórfé. Oft hafnar hún slíkum boöum og segir að peningar séu ekki allt. Flor- ence, sem ólst upp með ellefu systk- inum í fátækrahverfi. í Los Angeles hefur nú efni á að hafna tilboðum sem hljóöa upp á milljón fyrir hundr- að metrana. Fyrir ári síðan giftist hún A1 Joyn- er sem hreppti gullið í þrístökki á ólympíuleikunum í Los Angeles 1984. Florence hefur áhuga á að gerast rit- höfundur og hefur boðaö aö út komi bráðlega eftir hana bamabók. „Ég get einnig skrifað skáldsögur," segir hún. Þau Mariana Borg og væntanlegur eiginmaður, Jean-Louis, héldu forbrúðkaup I septernber en þau bíða eftir skilnaðar- pappírum hennar frá Rúmeniu. Florence Griffith Joyner með gullin þrjú og hafði hún hugsað sér að hætta og fitnaði þá um átta kíló á stuttum tima. Hin fallega hlaupadrottning Flor- ence Griffith Joyner hafði ákveðið fyrir ólympíuleikana í Seoul að vinna fjögur gull. Hún fékk þijú gull og eitt silfur og má víst vel við una. Flor- ence Grifiith vekur alltaf mikla at- hygli, bæði fyrir að vera frábær íþróttakona en ekki síður fyrir klæðnaö sinn og framkomu. Floren- ce telur nefnilega að íþróttin eigi að vera sýning. Þess vegna klæðir hún sig í litglaða búninga, hlaupabúninga sem hún hannar sjálf. Oft má sjá hana í búningum sem hafa aðeins eina buxnaskálm. Fyrir tveimur árum haföi Florence ákveðiö aö hætta að stunda íþróttir. Hún fékk mikið dálæti á pasta-rétt- um, góðum sósum og sælgæti. Hún þyngdist á stuttum tíma um átta kíló. Þá þótti áframhaldandi frami hennar á hlaupabrautinni búinn og menn bjuggust ekki við að sjá hana keppa að nýju. Þjálfari hennar gat fengiö hlaupa- drottninguna til að skipta um skoðun Mariana Borg er enngiftBimi Einn fallegan dag í september sl. unnar Jean-Louis Schlesser, 38 ára, hélt Mariana Simionesca Borg í Monakó. Þau vildu sýna vinum og „brúðkaup" sitt og kappaksturshetj- kunningjum aö þau væru alvöru hjón sem langar í fjölskyldu. Hins vegar er einn gaUi á gjöf Njarðar í þessu tilfelli. Mariana hefur enn ekki fengið löggilta pappíra frá Rúmeníu um að hún og sænski tenniskappinn Björn Borg séu skilin. Hún á von á þessum mikilvægu pappírum í nóv- ember. Björn Borg hefur ekki sóst eftir þessum pappírum enda varð ekkert af brúðkaupi milli hans og Janniku Björling. Hins vegar geta þeir orðið þýðingarmiklir fyrir hann ef hann ákveður að ganga í það heilaga með núverandi unnustu, ítölsku söng- konunni Loredana, sem er 39 ára. Fjölskylda Mariönu sem býr í New York, faðirinn Oprea og sfjúpmóðir hennar Cristina, eru ekki bjartsýn á að Mariana fái pappira sína á til- teknum tíma. „Kerfið er seint í vöf- um í Rúmeníu,“ segja þau og halda að hún megi bíða í minnst eitt ár enn. Hjónaband þeirra Mariönu og Björns Borg gekk ekki snurðulaust Hlaupadrottningin fallega: Ætlar að gerast rithöfundur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.