Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1988, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1988, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 1988. 65 Afmæli Lárus Helgason j LárusHelgasonloftskeytamaður, Álfheimum 40 í Reykjavík, verður fimmtugur á morgun, sunnudag. Lárus er fæddur í Reykjavík og ólst þar upp og á Kirkjubæjar- klaustri. Hann tók loftskeytapróf 1958, einkaflugmannspróf 1967, sótti communications technicancourse í National Radio Institute í Washing- ton D.C. 1964, námskeið hjá Iðn- tæknistofnun íslands í trefjaplast- samlokugerö, gervihnattaloftnetum og bátasmíði 1985 og tók yfirsímrit- arapVóf og 30 tonna skipstjórarétt- indi 1986. Hann vann að uppbygg- ingu radarstöðvanna í Hornafirði, á Langanesi og í Aðalvík, var krana- maður og verkamaður 1954-1955, fékk undanþágu til loftskeytastarfa sumarið 1957 sem loftskeytamaður á b/v Sléttbaki, var loftskeytamaður á skipum Eimskipafélagsins, í Gufu- nesi og hjá skipadeild SIS, starfaði um tíma sem heildsali og síðar sem sölustjóri og eigandi fasteignasöl- unnar Eignanausts hf. til ársloka 1980. Hann starfaði sem loftskeyta- maður á togurum frá 1980, á Ingólfi Arnarsyni 1982-1985 en starfar núna á fjarskiptastöðinni í Gufunesi. Formaöur FÍL var hann um tæplega eins og hálfs árs skeið, varaformað- ur og formaður samninganefndar FÍL á stóru togurunum og varamað- ur í Sjómannadagsráöi. Lárus kvæntist Mary Walder- haug, f. 16.12.1936, þau skildu 1970. Börn þeirra eru Sigurlaug Hrönn, f. 17.2.1960, Vala, f. 24.7.1962, Helgi, f. 26.3.1964, Ólöf, f. 23.4.1965, Andri, f. 18.4.1967, Tinna, f. 11.11.1968, Sölvi, f.15.8.1970, Guðrún Þóris- dóttir er dóttir Mary. Lárus kvænt- ist Helgu Kristjánsdóttur, f. 12.4. 1943, þau skildu 1986. Börn þeirra eru Sigurður, f. 3.3.1976, Kristján, f. 7.4.1977 og Guðrún, f. 8.12.1986, Baldur Bragason er sonur Helgu. Sambýliskona Lárusar er Rose- marieflor L. Canillo, verslunarmað- ur, f. 28.12.1960 á Filippseyjum, dótt- ir Francisco B. Canillo og Teresu L. Canillo, barn þeirra er Anna Mary, f. 7.8.1988. Systkini Lárusar eru Elín Frigg og Auður, hálfsystir hans, sam- Lárus Helgason. feöra, er Sigrún, móöir hennar er Áróra Kristinsdóttir. Foreldrar Lárusar eru Helgi Lár- usson forstjóri, f. 27.2.1901, og Sigur- laugHelgadóttir. Til hamingju með daginn Háhæ 38. Revkiavik. 90 ára Erla Ásgeirsdóttir, Skipasimdi 59, Reykjavík. Þorleifur Grímsson, Yrsufelli 1, Reykjavík. Bjami Ársælsson, Bakkakoti 2, Rangárvallahreppi. Þorlákur Eiríksson, Tómasarhaga 16, Reykjavík. 85 ára Ottó Þorvaldsson, . Jökulgrunni l, Reykjavík. Ester Jónsdóttir, 50 ára Skjaldarvík, Glæsibæjarhreppi. Bcmharð Jósepsson, Kotárgerði 8, Akureyri. Jóhanna Hjörleifsdóttir, Vesturbraut 24, Hafnarfirði. Siguijón Valdemarsson, Gauksmýri 2, Neskaupstað. Sigurgeir Sveinsson, Furugrand 41, Akranesi. Kristín S. Haraldsdóttir, Kleppsvegi 76, Reykjavík. íjóla Guðmundsdóttir, Húsabakka, Svarfaöardalshreppi. 80 ára Helgi Eyleifsson, Hrafriistu, Reykjavík. 70 ára 40 ára Siguijón Guðmundsson, Stóra-Saurbæ, Ölfushreppi. Ástrós Friðbjamardóttir, Hraunprýði, Neshreppi. Sigurður Þórðarson, Ljósheimum 16b, Reykjavík. Ingibjörg Kristjánsdóttir, Iðufelli 6, Reykjavík. Sesselja Kristjánsdóttir, Borgarholtsbraut 78, KópavogL Jón G. Briem, Akraseli 25, Reykjavík. 60 ára Ásmundur J. Jóhannsson, Kristín Ma, Kristín Magnúsdóttir húsmóðir, Réttarholti, Garði, er sjötug í dag, laugardag. Kristín fæddist á Fossvöllum í Jökulsárhlíð, N-Múlasýslu, og bemskuslóðimar voru að Másseli í Jökulsárhlíð. Hún fluttist 18 ára suður í Garð og býr þar síðan. Kristín giftist Guðmundi Guðjóns- syni bifreiðarstjóra, f. 9.5.1913, d. 20.10.1981, syni Guðjóns Bjömsson- ar sjómanns og Guðrúnar Guð- mundsdóttur húsmóður. Þau bjuggu í Réttarholti. Börn Kristínar og Guðmundar eru Rúnar Guðjón, f. 15.6.1939, verka- maður í Garði, kvæntur Sylviu gnúsdóttir Hallsdóttur, þau eiga tvö börn; Guðný Anna, f. 8.9.1947, sjúkraliði á Húsavík, gift Birni Gunnari Jóns- syni, þau eiga þrjú böm; Magnús Helgi, f 7.3.1953, skipstjóri í Garði, kvæntur Höllu Þórhallsdóttur, þau eiga þrjú börn; Birgir Þór, f. 15.2. 1964, skipstjóri í Garði. Kristín á tiu systkini, öll á lífi. Foreldrar Kristínar voru Magnús Amgrímsson bóndi, f. 21.2.1886, d. 30.6.1976, og Helga Jóhannesdóttir húsmóðir, f. 10.12.1896, d. 11.6.1951. Þau bjuggu lengst af að Másseli. Kristín tekur á móti gestum í sam- komuhúsinu, Garði, milli kl. 15 og 19ídag,laugardag. Asmundur J. Jóhannsson Ásmundur J. Jóhannsson, tækni- fræðingur og fyrrum múrari, Hábæ 38 í Reykjavík, er sextugur í dag, laugardag. Ásmundur er fæddur í Reykjavík. Hann lauk sveinsprófi í múrsmíði á árinu 1950 og stundaði þá iön um árabil. Ásmundur hóf nám í Tækni- skóla íslands þegar hann var stofn- aður og lauk þvi námi með brott- fararprófi frá Álborg Teknikum í Álaborg á Jótlandi 1969. Auk múrarastarfa var Ásmundur að loknu tæknifræðinámi við störf hjá Fasteignamati Reykjavíkur, síð- an byggingastjóri við seinni áfanga hótelbyggingu Loftleiða á Reykja- víkurflugvelli. Hann hefur verið tæknifræöingur hjá Eldvarnaeftir- litiReykjavíkurborgar frá 1972. Ásmundur hefur starfað mikið aö félagsmálum. Hann var um árabil í stjórn Múrarafélags Reykjavíkur, lengst sem ritari. Hann sat í stjórn Tæknifræðingafélags íslands og einnig í fulltrúaráði Starfsmannafé- lags Reykjavíkurborgar. Einnig var Ásmundur í nokkur ár formaður Framfarafélags Seláss og Árbæjar- hverfis. Foreldrar Ásmundar voru hjónin Hildur Jóhannesdóttir og Jóhanri Ásmundsson er var um árabil inn- heimtu- og skrifstofumaður hjá Reykjavíkurbæ. Asmundur er kvæntur Bergþóru Benediktsdóttur frá Barkarstööum í Miðfirði. Böm þeirra eru Jenný, gift Guðmundi Benediktssyni, bæj- arlögmanni í Hafnarfirði, eiga tvær dætur; Hildur Hanna, gift Gylfa Jónssyni framkvæmdastjóra, eiga tvo syni; Jóhann, nemi í félagsvís- indum, í sambýli með Magneu Ein- Asmundur J. Jóhannsson. arsdóttur kennara; Benedikt Grét- ar, nemi, giftur Margréti Ólöfu Magnúsdóttur kennaranema. í dag, laugardag, milli kl. 17 og 19, taka Bergþóra og Ásmundur á móti ættingjum og vinum i félagsheimili Múrarafélags Reykjavíkur, Síðu- múia25,3.hæð. Svanborg Sigvaldadóttir Frú Svanborg Sigvaldadóttir, Laugarnesvegi 90 í Reykjavík, er áttræð í dag, laugardag. Svanborg er fædd að Brekkulæk í Miðfiröi í Vestur-Húnavatnssýslu. Foreldrar hennar vom hjónin Hólmfríður Þorvaldsdóttir og Sig- valdi Bjömsson. Foreldrar Sigvalda voru Ingibjörg Aradóttir og Björn Sigvaldason. Foreldrar Hólmfríðar voru Sigríður Jónasdóttir og Þor- valdur Bjarnason, prestur á Reyni- völlum og síðar á Melstað í Miðfirði. Systkini Svanborgar eru Bjöm, fyrrum bóndi í Bjarghúsum, Vest- ur-Hópi; Jóhann, kennari og fyrmm bóndi á Brekkulæk; Gyða, fóstra í Reykjavík; Böðvar, bóndi á Mýrum II í Miðfirði. Látin eru Þorvaldur, Arinbjöm og Sigríður. Eiginmaður Svanborgar var Guð- mundur M. Þorláksson, skólastjóri á Eyrarbakka og kennari við Mið- bæjarskólann. Guðmundur lést 5.2. 1986. Börn þeirra eru Hólmfríður, gift Jóni M. Baldvinssyni listmál- ara, og Jóhannes rafeindavirki, kvæntur Sigríði J. Magnúsdóttur. Svanborg verður aö heiman á af- mælisdaginn. Svanborg Sigvaldadóttir. Bergþóra Jóelsdóttir Bergþóra Jóelsdóttir húsmóðir, Grettisgötu 2a í Reykjavík, er sjötiu og fimm ára í dag, laugardag. Bergþóra er fædd og uppalin í Reykjavík. Hún er gift Arngrími Ingimundarsyni kaupmanni, f. 23.11.1912, syni Jóhönnu Arngríms- dóttur, f. 16.6.1880, oglngimundar Sigurðssonar, f. 7.5.1882. Böm þeirra eru Ingileif, gift Sig- mari Ægi Björgvinssyni, eiga þrjú börn; Jóhanna, gift Snorra B. Inga- syni, eiga fjögur börn; Sigríður, gift Gretti K. Jóhannessyni, eiga íjögur böm; Gíslunn, gift Gunnlaugi Sig- urðssyni, eiga þrjú börn. Bergþóra eignaðist sjö systkini, fiögur þeirra em látin. Foreldrar Bergþóru vom Jóel Sumarliði Þorleifsson húsasmiður, f. 22.10.1874 að Efstalandi í Laugar- dal, d. 23.8.1962, og Sigríður Krist- jánsdóttir, f. 27.6.1880 að Grafar- bakka í Ytri-Hreppi, d. 20.9.1954. Bergþóra Jóelsdóttir. Tíl hamingju með morgundaginn 90 ára Stefán Hannesson, Austurgötu 29b, Hafnarfiröi. Víkurströnd 9, Seltjamamesi. Bjarni Hansson, Kirkjubóli, Nauteyrarhreppi. Þórólfur S. Ármannsson, Myrká, Skriðuhreppi. Bogabraut 10, Höfðahreppi. Arnald Reykdal, Ásvegi 13, Akureyri. 75 ára Lovísa Magnúsdóttir, Aöalstræti 60, Patreksfirði. Sveinn Stefánsson, Hagamel 29, Reykjavík. Margrét Jóhanncsdóttir, Skeggsstöðum, Svarfaðardals- hreppi. 50 ára 40 ára 60 ára Björgvin Óddgeirsson, Guðjón Karlsson, Kveldúlfsgötu 25, Borgamesi. Sigurður F. Þorleifsson, Skólatröö 7, Kópavogi. Kristinn Jómundsson, Örnólfsdal, Þverárhlíöarhreppi. Jón F. Sigurðsson, Hjarðarholti, Hálshreppi. Hörður Ragnarsson, Ólafía Friðriksdóttir, Borgarvegi 6, Njarðvík. Jón Guðmundsson, Gilsbakka 7, Bfldudal. Helga Sigurðardóttir, Vesturvegi 31, Vestmannaeyjum. Magnús Sigurðsson, Reyrhaga 9, Selfossi. Guðrún Filippusdóttir, Hraunbæ 16?, Reykjavík. ÓskarIngvar Jóhannsson Husby Óskar Ingvar Jóhannsson Husby, Norðurbrún 1 í Reykjávík, er sjötug- ur í dag. Óskar er fæddur í Þránd- heimi í Noregi, sonur Jóhanns S. Husby og Ragnhildar Husby. Óskar er kvæntur Björgu E. Elís- dóttur, f. 23.3.1910. Börn þeirra em Reiðar Jóhannes, f. 5.3.1944, Þórdís Sigríður, f. 20.5.1946, og Ragnar Marteinn, f. 7.10.1949. Oskar Ingvar Jóhannsson Husby. Maigrét Magnúsdóttir Margrét Magnúsdóttir, húsmóðir, Skagfirðingabraut 33 á Sauðár- króki, verður sjötug á morgun, sunnudag. Margrét er fædd og uppalin í Reykjavík. Hún giftist Sigurði Jóns- syni lyfsala, f. 11.8.1916, syni Jóns Sveinssonar, bónda á Hóli í Sæ- mundarhlið, og Margrétar Sigurð- ardóttur. Börn þeirra em Margrét, lyflækn- ir á Sauðárkróki, og Magnús, efna- verkfræöingur í Reykjavík. Foreldrar Margrétar voru Magn- ús Björnsson náttúrufræðingur, f. 3.5.1885, d. 9.1.1947, og Vilborg Þor- kelsdóttir húsmóðir, f. 17.11.1890, d. 14.7.1930. Vilborg er að heiman í dag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.