Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1988, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1988, Blaðsíða 41
LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 1988. 57 ■ Til sölu Ýmislegt til sölu: hjónarúm frá Ingvari og Gylfa (nýja rekkjan), úr palesand- er, með útvarpi og klukku og stórum náttborðum, nýjar undirdýnur, lítið notaður bamavagn sem er líka burð- arrúm og kerra, mjög falleg barnavagga með himni, leikgrind, 2 rimlarúm, eldhúsborð, Hókus Pókus stóll og unglingarúm með hillum yfir. Uppl. í síma 91-611187 og 32188. Nýjar vörur. Nærföt og heilsuvörur úr kanínuull, vítamínkúrar, hárvítamín, megrunarfrævlar, drottningarhunang og hvítlaukur. Acidophylus (þarma- gerlar), gigtararmbönd, matvara og m.fl. Opið virka daga til 18.30 og á laugardögum, póstsendum. Heilsu- markaðurinn, Hafnarstræti 11, sími 622323. Silvér Cross barnavagn með innkaupa- grind á kr. 12.900, hvítt bamarúm kr. 8000, bílstóll, kr. 3000, regnhlífarkerra með svuntu og skermi, kr. 8000, skipti- borð, kr. 3000, bamafuruhillur með skrifborði, kr. 7000, hjónarúm án dýna, kr. 3000, Husqvama eldavél með 2 ofnum og plötuskáp, kr. 15.000, gam- all ísskápur, kr. 3000. Sími 91-31833. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Prútt - heildsöluútsala laugardaginn 29. okt. nk. kl. 10-18. Heildsala, sem er að hætta rekstri, selur eftirstöðvar af lager, aðallega komfleks, musli, og tómatsósu. Ef keypt er í heilum pakkningum má prútta. Sölustaður Iðnbúð 6, Garðabæ. Snowcap kæliskápar. 280 lítra kæli- skápur, kr. 23.469 staðgr.; 180 lítra kælir + 80 lítra frystir, tvískiptur, kr. 34.667 staðgr.; 120 lítra frystiskápur, kr. 24.895 staðgr. 2ja ára ábyrgð á skápunum. Gelíir, Skipholti 7, sími 26800 og 20080. Ál - ryðfritt stál. Efnissala: álplötur, -vinklar, -prófílrör, -öxlar, flatt - fer- kantað. Ryðfrítt stál: plötur, vinklar, prófilrör, öxlar, flatt - gataplötur. Málmtækni, Vagnhöfða 29, sími 83045, 83705 og 672090. Nýlegt hjónarúm, sófasett, ruggustóll, borðstofustólar, ryksuga og hljóm- flutningstæki til sölu. Til sýnis að Þrastalundi 14, Garðabæ, laugard. og sunnud. e.kl. 15. Sími 91-656039 eða 92-13917. Springdýnur. Endumýjum gamlar sprirlgdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Framleiðum einnig nýjar springdýnur. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Kaupum og seljum notaðar, hljómplöt- ur, geisladiska, kassettur, myndbönd og frímerki. Sala skipti og kaup. Lítið inn það borgar sig. Safnarabúðin, Frakkastíg 7, sími 91-27275. Rúmdýnur af öllum tegundum, í stöðl- uðum stærðum eða eftir máli. Margar teg. svefnsófa og svefnstóla, frábært verð, úrval áklæða. Pétur Snæland, Skeifunni 8, s. 91-685588. Vélsleði-fjórhjól: Til sölu Kawasaki vélsleði, Invader 440, 72 ha. ’81, ekinn aðeins 2000 m., á sama stað Kawasaki fjórhjól, Mojave 250 '87, bæði tækin í toppstandi. S. 689556 e.kl. 18. 4 stk. BFG, 35x12,50x15 til sölu, hálf- slitinn, einnig 2 stk. 15x12x5 gata felg- ur. Uppl. í síma 91-79437. 2 lítil skrifborð, 2 svefnsófar, 2 kæliskáp- ar, gamall borðstofuskápur (málaður) og homfataskápur til sölu. Uppl. í síma 656337. Alþingistíðindi frá byrjun til sölu, einn- ig Guðbrandsbiblía, frumútgáfa, einnig 2 málverk eftir Axel Einarsson. Uppl. í síma 91-16942. Ódýrar eldhúsinnréttingar, baðinnrétt- ingar og fataskápar, staðlað og sér- smíðað. Opið kl. 8-18. MH-innrétting- ar, Kleppsmýrarvegi 8, s. 686590. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 689474. Framleiðum ódýra, staðlaða fataskápa, bað- og eldhúsinnréttingar. Opið mán.-fös., kl. 8-20, lau. og sun. frá kl. 10-16. Tas hf., s. 667450, Mosfellsbæ. Framúrstefnu handsmíðaðir tfsku- skartgripir. Önnumst einnig viðgerðir á skartgripum, silfurvömm o.fl. GSE, Skipholti 3, sími 91-20775. Glæsilegar baðherbergisinnréttingar á góðu verði, aðeins 20% útborgun. Mávainnréttingar, Súðarvogi 42, sími 688727. Litill isskápur, Silver Cross burðarrúm, vel með farið, og GM 400 sjálfskipt- ing, nýupptekin. Uppl. í síma 34364 eftir kl. 19. Marmari/hjónarúm. Til sölu 50 m2 ljós- grár marmari, einnig hjónarúm með náttborðum og stórri kommóðu, selst ódýrt. Vs. 91-623218 og hs. 91-28328. Mjög gott sporöskjulagað eldhúsborð og 4 stólar, einnig Candy þvottavél (fyrir mjög lítinn pening). Uppl. í síma 91-51513. Mötuneyti eða félagasamtök. Til sölu 35 lítra og 38 lítra stálpottar, notaðir í 1 /i mánuð, ásamt 80 diskum, hnífa- pörum o.fl. Sími 91-641480. New Home Combi 10 saumavél til sölu. Vélin er 2ja hausa á snúningsfæti, annars vegar overlockvél, hins vegar heimilisvél. Sími 656781. Skilveggir á skrifstofu til sölu, System B/8 frá Pennanum, hæð 150 cm, 7 stk. 80 cm og 9 stk. 120 cm einingar. Uppl. í síma 685566 (Hallur/Hilmar). Til söiu vegna breytingar hreinlætis- tæki, vaskur, klósett ásamt fylgihlut- um. Verðhugmynd 8 þús. Uppl. í síma 91-79352. Jón eða Halldóra. Yeasu SSB Gufunestalstöð með loftneti til sölu, vel með farin. Fæst á góðu verði gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 91-77237. Adler rafmagnsritvél til sölu, lítið not- uð. Verð 8.500 kr. Uppl. í síma 98-34408. Billiard - snooker. Til sölu 3 12 feta vel með farin billiardborð. Uppl. í sím- um 91-15563 og 91-28120.______________ Gömul eldhúsinnrétting til sölu: stál- vaskur, Husqvama ofn og helluborð. Uppl. í síma 91-74143. Handlaug I furuskáp og skápur yfir, úr fúru, með spegli og ljósi, til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 34313. Kringlótt borð og 4 stólar, stofuskápur og sófaborð til sölu. Nánari uppl. í síma 78337. Myndbandsspólur fyrir fullorðna til sölu, margir titlar. Nafn og sími sendist DV, merkt „696“. w^^^^mmmm^^mammmmmmm^m^^^mmm^^m^^^mmi^^mmmmmm^m^mmmmmm^mmmmmi^mmmmmmma^^mmmi^^mmmmmmm^^m ■*- Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Ódýrt. ísskápur, sófaborð, palesander- borðstofuborð, hægindastóll og bamaskrifborð til sölu. Uppl. í síma 91-14615. Notuð eldhúsinnrétting, eldavél, vaskur og blöndunartæki, til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-30109. Sambyggð 3ja fasa trésmíðavél til sölu ásamt matara og hulsubor. Nánari uppl. í símum 43620 og 46732. Skrifborð, 2 svefnsófar, spegill, ieöur- kápa nr. 44 o.fl. til sölu. Uppl. í síma 52392. Stjörnukíkir með stjörnufylgju og þrí- fæti til sölu. Uppl. í síma 91-688756 og 98-34408. Til sölu kafarabúningur, kútur og fleira, einnig hjónarúm, 2 náttborð og snyrti- borð til sölu. Uppl. í síma 92-12792. Til sölu vatnsrúmsdýna, Tubur, 180x200 cm, ársgömul, selst á 15 þús., kostar ný ca 35 þús. Uppl. í síma 91-74243. Vandað danskt sófaborð, notaðir spegl- ar, ljós o.fl. til sölu. Uppl. í síma 673930. ísskápur/frystiskápur, byggjast hvor ofan á annan í innréttingu, til sölu ódýrt. Uppl. í síma 13919 eða 689909. Ódýr ísskápur til sölu, einnig 4 stk 12“ sóluð negld vetrardekk, lítið notuð, verð 18 þús. Uppl. í síma 91-670475. Ódýrt leðursófasett, 3 + 2 + 1, + borð, nýlegt hjónarúm og einstaklingsrúm til sölu. Uppl. í síma 92-14312. 13" felgur, nýlegar, undan Ford Es- cort, til sölu. Uppl. í síma 91-50041. 4ra ára Electrolux kæliskápur til sölu. Uppl. í síma 91-41178 og 41241. Dökk viðarsamstæða til sölu, verð kr. 15 þús. Uppl. í síma 91-675452. Sófasett og 2 borð til sölu. Uppl. í síma 75023. M Óskast keypt Dekk óskast. Óska eftir að kaupa lítið notuð ca 32-33" jeppadekk, helst á 6 gata felgum. Uppl. í sfma 97-11065 eft- ir kl. 19. Kröfur - vanskil. Ég er kaupandi að vanskilakröfum, víxlum o.fl. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1288. Snjódekk á felgum óskast á Mözdu 626 ’87, 185/70 SR 14, einnig útvarp og segulband í bíl + hátalarar. Uppl. í síma 27887. Hillusamstæða úr aski eða eik, sófa- borð, homborð, leðursófi. Uppl. í síma 91- 672994 ,_________________________ Plastfiskikör. Óska eftir að kaupa notuð plastfiskikör. Uppl. í síma 92- 68706. Áleggshnifur,- helst sjálfvirkur, óskast til kaups. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1262. ísskápur. Óska eftir notuðum ísskáp með rúmgóðum frysti. Uppl. í síma 91-642023. Vantar gamlan, góðan isskáp f'yrir lítið verð. Uppl. í síma 91-31504. Óska eftir að kaupa nýlega teppa- hreinsunarvél. Uppl. í síma 79110. ■ Verslun Apaskinn, 15 litir, snið í gallana seld með. Efnin í jólafötin komin, sendum prufur. Póstsendum. Alnabúðin, Þver- holti 5, Mosfellsbæ, sími 91-666388. XL búðln auglýsir: Föt fyrir háar konur og nú einnig föt í yfirstærðum. Stór númer, falleg föt. Póstsendum XL búð- in, Snorrabraut 22, sími 21414. Gardínu- og fataefnaútsala. Áklæði, rúmteppi og dúkar. Gardínu- búðin, Skipholti 35, sími 91-35677. ■ Fatnaður Einstaklingar, fyrlrtæki og annað gott fólk. Sérsaumum fatnað eftir máli, erum klæðskera- og kjólameistarar. Pantið tímanlega fyrir jól. Spor í rétta átt sf., Haiharstræti 21, sími 91-15511. Barnshafandi konur, Fis-létt. Vantar ykkur fatnað? Höfum úrvalið. Sauma- stofan Fis-létt, Hjaltabakka 22, sími 91-75038. Opið 9-14. Geymið augl. Glænýr, ónotaður Ijósbrúnn leðurjakki á konu til sölu, stærð 42. Uppl. í síma 35267. ■ Fyrir ungböm Brio barnavagn, barnakerra, bamastóll og burðarrúm til sölu. Uppl. í síma 91-71716. Grár Emmaljunga barnavagn til sölu, 2 ára, vel með farinn, verð 10 þús. Uppl. í síma 36118. Barnavagn óskast. Uppl. í síma 91-72314. Falleg trébarnavagga með hvítum himni. Uppl. í síma 91-76267. Nýr Silver Cross barnavagn til sölu. Uppl. í síma 91-22194. ■ Heimilistæki Nýyfirfarnar þvottavélar, þurrkarar og uppþvottavél til sölu, ennfremur ódýr- ir varahlutir í margar gerðir þvotta- véla. Uppl. í síma 91-73340. ísskápur fæst gefins gegn greiðslu á þessari auglýsingu. Uppl. í síma 91-14819._________________________ Óska eftir að kaupa frystikistu eða frystiskáp. Vinsamlegast hringið í síma 91-79774. M Hljóðfeerí______________________ Til sölu er Gallien Kruger 200 RGB og EV 1x15 box, Boss RGE 10 EQ, Boss RCL 10 Compressor Limiter. Gott verð ef samið er strax. Rokkbúðin, Grettis- götu 46, sími 12028. Átt þú hljóðfæri? Vilt þú selja það? Við bjóðum athyglisverð vöruskipti, geta komið sér vel fyrir tónlistarmenn. Öll hljóðfæri koma til greina. Áhugasam- ir hafi. samb. við DV í s. 27022. H-1291. Fender Stratocaster gítar. Draumagítar til sölu, verð aðeins 38 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-20218 í dag frá kl. 17-20 og á sunnud. frá kl. 13-19. Píanóstillingar - viðgerðaþjónusta. Tek að mér stillingar og viðgerðir á píanó- um og flyglum. Davíð ðlafsson hljóð- færasmiður, sími 40224. - Eins og hálfs árs Tama trommusett til sölu, mjög fallegt sett. Uppl. í síma 94-1372.__________________________ Til sölu ESP 400 series gitar og Roland Dac-15 magnari. Uppl. í síma 78043, Ólafur. Yamaha orgel, Viscount, til sölu, þarfn- ast smáviðgerðar, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-673898. Bentley píanó til sölu. Uppl. í síma 91-23473. Til sölu Fender gitarmagnari, Marshall 100 w hátalarabox og Kramer raf- magnsgítar. Uppl. í síma 91-71611. Trommari vill komast í hljómsveit sem spilar gamalt rokk eða jafrivel í blús- band. Uppl. í síma 91-35556. Hljómsveit i Hafnarfirði óskar eftir hús- nseði. Uppl. í síma 91-50035. Smári. Litið notað Baldwin píanó til sölu. Uppl. í síma 35406. Notaður ftygíll til sölu. Leifur H. Magn- ússon, Hraunteigi 14, sími 688611. ■ Hljómtæki Gott tækifæri. Til sölu Bang & Olufsen, 2x80 W, Beowox hátalarar, íjarstýrt, sem nýtt. Verð 100 þús., kostar nýtt 174 þús. Uppl. í síma 91-17973 eða 91-23264. ■ Teppaþjónusta Hreinsið sjálf - ódýrara! Leigjum út nýjar, öflugar, háþiýstar teppa- hreinsivélar frá Kárcher, henta á öll teppi og áklæði. ítarlegar leiðbeining- ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá frábæra handbók um framleiðslu, meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppa- land - Dúkaland, Grensásvegi 13, sím- ar 83577 og 83430. Afgreitt í skemm- unni austan Dúkalands. Ódýr teppahreinsun. Teppahreinsivél- ar til leigu, splunkunýjar, léttar og meðfærilegar. Hreinsa afbragðsvel. Öll hreinsiefni - blettahreinsanir - óhreinindavöm í sérflokki. Leiðbein. fylgja vélum og efni. Teppabúðin hf., Suðurlandsbraut 26, s. 681950 M Húsgögn__________________________ Erum fluttir að Dalshrauni 20, Hafnarfirði. Seljum sófasett, staka sófa/stóla, í leðri og áklæði. Framleið- um einnig eftir pöntunum. Einungis fagmenn. Duxhúsgögn, s. 651490. Heilsurúm. Regumatic fjaðrandi og stillanlegir rúmbotnar ásamt hágæða svampdýnu tryggja þér betri hvíld. Leitið uppl. í verslun okkar. Pétur Snæland, Skeifunni 8, s. 91-685588. Tækifærið býðst bara einu sinni! Notuð húsgögn til sölu, þ. á m. rúm, Emmal- junga kerruvagn, nýtt fullorðinsreið- hjól. Selst ódýrt vegna brottflutnings. " Uppl. í síma 622106. 3 sæta svartur svefnsófi með leðurlux- áhreiðu, antik píanóbekkur og rókó- kómarmarasófaborð. Gott verð. Uppl. í síma 78938. Bastborð með glerplötu og baststóll til sölu, verð 8 þús. Á sama stað fæst einnig sófaborð úr beykilímtré, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-656112 e.kl. 18. Hvitt hjónarúm með áföstum náttborð- um og hillu til sölu. Uppl. í síma 91-16254 milli kl. 13 og 20 laugardag og sunnudag. Sem nýtt fururúm m/springdýnu til sölu ásamt náttborði, útvarpi, segulbandi og klukku (m/lausum, bólstruðum gafli). Verð 15 þús. Sími 91-71824. Sófasett og hornsófar eftir máli. Borð, stakir sófar og stólar. Hagstætt verð, . greiðslukortaþjónusta. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120. 2 rúm og snyrtiborð, borðstofuborð og 4 stólar, símastóll, sófaborð og hom- borð selst ódýrt. Uppl. í síma 71860. 3 Danskir leðurstólar, 2 disco stólar og innrömmuð handavinna til sölu. Uppl. í síma 92-15067. Þjónustuauglýsingar WjB HREINSIBÍLAR Holræsahreinsun Hreinsu m: brunna niðurföll rotþrær holræsi og hverskyns stíf I u r SÍIVIAR 652524 — 985-23982 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. Sími 43879. Bílasími 985-27760. Holræsahreinsun hf. Hreinsum! brunna, niðurföll, rotþrær, holræsi og hverskyns stiflur með sérútbúnaði. Fullkomin tæki, vanir menn. Þjónusta allan sólarhringinn. Simi 651882 Bilasímar 985-23662 985-23663 Akureyri 985-23661 Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baökerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn. VALUR HELGASON Sími 688806 Bílasími 985-22155 SELJUM OG LEIGJUM VERKPALLA OG STIGA Margar staerðir og gerðir Opið alla virka daga frá kl. 8-18 og laugardaga 10-1 PALLALEIGAN STOÐ Sídumúla 22 - Simi 32280 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomintæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 71793 og bíiasími 985-27260.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.