Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1988, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1988, Page 29
MíÐVIKUÐÆGUR 28. DESEMBER '1988'. 29 Ltfsstm DV prófar flugelda: Fínar tertur og fjölskyldupakkar Þaö var Kjörið flugeldaveður þegar DV-menn héldu upp í Rauðhóla til þess að prófa flugelda og annað púð- urverk sem tilheyrir áramótum. Leikurinn hófst með því að skjóta stórum og millistórum flugeldum. Þeir sem þóttu bestir í þeim flokki voru Stern Feuer flugeldur frá skát- um, Strato flugeldur og Gigantraket einnig frá skátum. Einnig líkuðu Duplex flugeldar vel. Þeir eru frá skátum en seldir líka hjá Ellingsen og fleiri aðilum. í þessum flokki þóttu Schweifraket og Teufelsraket frá KR gefa góðan hvell. Verðið 1.200 og 600 krónur. Næst var tekinn risaflugeldurinn Super Pro frá KR. Hann þótti harla góður, gaf glæsilegt ljóshaf og háan hvell. Þá fór og í loftið Megarocket frá KR sem gerði stormandi lukku. Ekki voru tök á aö prófa alla flug- elda sem í boði eru á markaðnum en virðist ljóst að vilji menn fá verulega glæsilegar bombur þá þarf að greiða hátt verð fyrir það. kannar Áramótatertur 1600 1400 1200 1000 800 600 400 200 Bouqct 1510 Purple Ball ~~$ilveíly swallow Birds 1100 Blossom 1250 o)> Report Red Flying Dragon Celebration Skotkökur og tertur Gosin eru alltaf jafnvinsæl og fást I miklu úrvali. DV-mynd KAE Ymsar gerðir af tertum og kökum eru að mati flestra flugeldasérfræð- ingá það sem vinsælast er í ár. Kök- urnar eru öruggar í notkun og eru meira augnayndi en venjulegir flug-' eldar vegna þess að þær endast mun lengri tíma en hefðbundnar rakettur. Mjög misjafnt var hversu glæsileg- ar þær þóttu en samdóma álit viö- staddra var að Silvery Swallow, sem skátar flytja inn, væri glæsilegust. Henni fylgir mikið geislagos eins og úr gosbrunni. Verulega glæsileg terta á 980 kr. Birds terta frá KR þótti einkar glæsileg og entist mjög lengi. Úr henni gusu litlir flugeldar í öllum regnbogans litum. Hún kostar 1.100 krónur. Tertur eru tvímælalaust bestu kaupin í ár. Þreytulegir stjómmálamenn Skátar selja flugelda með myndum af stjórnmálamönnum. Við bárum eld að Jóhönnu Sigurðardóttur en þótti ekki sérlega mikið til hennar koma. Frekar dauflegur flugeldur. ) 22 28 30 40 44 80 106 Tími í sekúndum DVJRJ Hjá KR og LHS má nú fá hreinustu risarakettur sem komu vel út í próf- uninni. DV-mynd KAE Næst var kveikt í nokkrum jarð- gosum sem hvæsa úr sér neistagosi og ljúka svo sýningunni með dálitl- um hvelli og smáflugeldi. Skástir þóttu Bumper Harvest frá skátum, Purple Ball frá Ellingsen og Groundmine frá skátum. Neopolitan gos, Saturn Missile og Reporting Red kökur og gos gerðu einnig góða lukku. Fjölskyldupakkar Við tókum með millipakka frá skátum, Ellingsen, Siysavarnasveit Reykjavíkur, Fram og KR. Verðið er á bilinu frá 1.800 krónum upp í 3.000. S.kemmst er frá því aö segja að pakkinn frá skátunum líkaði best. Sá pakki sem við vorum með var ríf- lega útilátinn og með fjölbreyttu innihaldi. Verðið var 2.700. KR-pakkinn, sem heitir Baejarins besfl, þótti og harla góður. Úrvaliö var fjölbreytt og eitthvað við hæfi allra aldursflokka. Verðið var 1.800 kr. Ellingsen og Fram buðu fram ágæt- is pakka með sæmilega fjölbreyttu innihaidi. Það var ljóst með pakkana eins og flugeldana að ef menn vilja fá al- mennilega flugeldasýningu þá þarf að reiða fram allnokkurt fé. í sambandi við tímatöku í töflu, sem birtist hér í blaðinu, er rétt að geta þess að á flugeldum var mældur tíminn frá því að skeytið fór á loft og þar til síðustu leifar hans dóu út á himninum. Tími á tertum var tek- inn frá því að gos hófst úr hverri tertu og þar til allt var útdautt. -Pá 2000 1500 1000 500 kannav ~J Stórir og meðalstórir flugeldar Gigantraket B Strato Super Pro Royal superclass A A Duplex raket Schwcifraket I 1 Gold-Karat Stern Feuer A * Sur:sZ" A 1 I Tornado 4 A Tívoli- £ flugeldar x 1 * í f I ! ! í !'■ /!i íi í!l i í fl /!# Ji .. jf. i S-i Li í t !i a i í •*> ! 1 —i BW—1—I BflB|||HM| —M—— —— —i Tími í sekúndum m jÉHHi Terturnar eru nú til í meira úrvali en áður og gerðu mikla lukku við prófunina. DV-mynd KAE"

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.