Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1989, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1989, Side 3
MÁNUDAGUR 6. FEBRÚAR 1989. Fréttir Leggpokatroll ekki við botnf iskveiðar - hefur reynst vel við rækjuveiðar, segir Guðni Þorsteinsson Guðni Þorsteinsson fiskifræðing- ur, sem er helsti sérfræðingur Ha- frannsóknastofnunar í veiðarfærum, segir að Hafrannsóknastofnun muni ekki leggja til að svo komnu máli að leggpokatroll verði tekið upp við botnfiskveiðar. Ástæðuna segir Guðni vera þá að of mikið af nýtan- legum fiski sleppi út úr leggpokan- Guðni sagði að vissulega myndi leggpokinn koma að miklu gagni við vemdun smáfisks en þá myndi líka sleppa mikið af nýtanlegum fiski. Halldór Ásgrímsson sjávarútvegs- ráðherra sagði í samtali við DV að enda þótt það lægi engin ákvörðun fyrir um stækkun trollmöskva til vemdar smáfiski væri sú hugmynd alltaf lifandi. Hann sagðist telja að leggpoki gæti komið þar að miklu gagni. -S.dór um. HEILSUEFNI - AUKIl LlFSKRAFTUR OG ÞREK ERTU KVEFSÆKINN j SKAMMDEGINU? „Síöan ég fór að taka reglulega Bio-Selen Zink og Polbax-blómafrjókornin góöu hef ég ekki fengið kvefpestir. Stiröleiki í liðamótum hefur minnkað og húðin hefur lagast mikið.“ Þannig vitna ánægðir neytendur sem kaupa aftur og aftur þessi kröftugu heilsuefni. Það er ótrúlegt hvað 1 tala á dag af Bio-Seleni + Zink og 3-4 töflur af Polbax-blómafrjókornunum geta bætt heilsu þína. í Bio-heilsulinunni eru auk þess: Bio-Glandin-25, Bio-Chrom, Bio-Fiber og Bio-Carotene. Fæst i heilsubúðum, mörgum apótekum og mörkuðum. DREIFING: BIO-SELEN UMBOÐIÐ, SÍMI 76610 Organisk bundet Selen og Zink med vitaminer - det ideelle antioxidant-komplex Bio-Selen +Zink + A-vitamin + C-vitamin + E-vitamin (da - E) + B6-vitamin POLLEN BLÓMAFR JÓKORN OG BLÓMAFRÆFUR BÆTT MEO: KALjCIUM, KIESEL OG MAGNESIUM. INNIHELDUR EINNIG SOD EFNAKLJÚFA SEM STYRKJA ÓNÆMIS- KERFIO. OFNÆMISPRÓFAO POLLENEFNI. KRÖFTUGT HEILSUEFNI. 2 — 4 TÖFLUR DAGLEGA. Þreytan hverfur meó Polbaxi. Hann sagði aftur á móti aö við rækjuveiðar hefði leggpokatroll gef- ist mjög vel. Bæði sleppi seiði vel úr trollinu, sem og smárækja. í október í haust var lokað fyrir rækjuveiðar í ísafjarðardjúpi vegna þess hve mikið var þar af seiðum. Við tilraunir með leggpokatroll kom í ljós að bæði smárækja og seiöi sluppu vel út og var þá rækjuveiði leyfð með leggpokatrolh. í Húnaflóa gerðist það sama um mánaðamótin nóvember/desember. Þá reyndist þar of mikið af seiðum og smárækju en við notkun legg- pokatrolls var í lagi að stunda þar rækjuveiðar. Hvalrengi.............................515,- Bringukollar..........................295,- Hrútspungar...........................590,- Lundabaggi............................570,- Sviðasulta, súr.......................595,- Sviðasulta, ný........................821,- Pressuð svið..........................720,- Svínasulta............................379,- Eistnavefjur..........................490,- Hákarl...............................1590,- Hangilæri, soðið.....................1555,- Soðinn hangiframp....................1155,- Úrb. hangilæri........................965,- Úrb. hangiframp.......................721,- Harðfiskur...........................2194,- Flatkökur 43,- Rófustappa............................130,- Sviðakjammar..........................420,- Marineruð sild....................45,- flakið Reykt sild........................45,- stk. Hverabrauð........................78,- pk. Seidd rúgbrauð....................41,- pk. Lifrarpylsa...........................507,- Blúðmör...............................427,- Blandaður súrmatur I fötu.............389,- Smjör,15g............................. 6,70 KlötetöðlR Glæsibæ ö 68 5168. 15% AFSLÁTTUR 1 í blót 30-500 manns SÁ NÆSTBESTI KOMDU OG HLUSTAÐU Á LISTAVERK Hinir frábæru Beovox 3000 og Beovox 5000 hátalarar, sem Bang & Olufsen settu á markað í síðasta mánuði, eru nú þegar komnirtil íslands. Þeir eru þynnstu hátalararnir, sem B&O hafa nokkurntíma framleitt, aðeins 8 cm......................... Við kynnum þá, auk annarra mynd- og hljómtækja á Bang & Olufsen sýningunni 6.-10. febrúar Bang&Olufsen

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.