Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1989, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1989, Side 6
6 MÁNUDAGUR 6. FEBRÚAR 1989. Fréttir Fjórða einvígisskákin í Seattle: Jóhann reyndi að minnka muninn - en Karpov átti ekki 1 erfiðleikum með að halda jöfnu Jón L. Ámasan, DV, Sealtle: Eftir 39 leiki í fjórðu einvígisskák- inni í Seattle bauð Anatoly Karpov jafntefli sem Jóhann Hjartarson þáði. Karpov hefði drepið riddara með biskupi sínum í næsta leik og þá hefði ekkert verið eftir í stöðunni nema jafntefli. Þetta var best tefla skákin í einvíginu til þessa en um leið sú leiðinlegasta. Eftir drottn- ingakaup í tíunda leik misstu sumir bandarísku áhorfendanna áhugann og sáust yfirgefa sahnn. Skákin hófst seinna en ætlað var því að vegna ófærðar siluðust bílam- ir áfram á hraðbraut fimm - hvorug- ur keppenda var mættur til leiks á tilsettum tíma. Frú Jarecki, skák- stjóri, beið með að gangselja klukk- una þar til Karpov kom, sjö mínútum of seint. Karpov vildi ekki leika strax, beið í fimm mínútur til að gæta rétt- lætis. Þá lék hann riddara á Finnur þrjá og nokkrum mínútum seinna renndi Buick bifreið íslendinganna í hlað. Rússnesk skákskólaböm fjöl- menntu á áhorfendapallana oggeröu usla í blaðamannaherberginu. I fylgd með þeim var Bihovsky, kunnur skákþjáifari í Sovétríkjunum. Böm- in vora í Seattle til að tefla við banda- ríska jafnaldra sína og gripu tæk- ifæriö til að horfa á átrúnaðargoðið tefla - Anatoly Karpov. Hvítt: Anatoly Karpov Svart: Jóliann Hjartarson Drottningarbragð 1. Rf3 Sjöunda skilningarvitið segir Karpov að freista ekki gæfunnar aft- ur í enska leiknum, sem reyndist honum vel í 2. skákinni. 1. - RfB 2. c4 e6 3. Rc3 d5 4. d4 dxc4 5. e3 Hógvær leikur sem er til vitnis um það að Karpov hyggst ekki taka neina áhættu í þessari skák. Von bráðar fer taflið yfir í farveg móttek- ins drottningarbragðs en eftir 15. e4 hefðu ýmis önnur afbrigði getað orð- ið uppi á teningnum. 5. - a6 6. a4 c5 7. Bxc4 Rc6 8. 0-0 Be7 9. dxc5 Þessi virðist taka af öll tvímæh um það að Karpov sé ekki mótfallinn jafntefh. Með þessu lágmarkar hann áhættuna enda gefur staðan í ein- víginu ekki tilefni til annars. Einhver stakk upp á því að Jóhann ætti að sniðganga drottningakaup með 9. - Dc7 en það er ástæðulaust. 9. - Dxdl 10. Hxdl Bxc5 11. Bd2 b6 12. Hacl Bb7 13. Ra2 0-0 Mörgrnn kom á óvart að Jóhann skyldi hróka fremur en að hafa kóng- inn á e7. Th greina kom 13. - a5.14. Bel Er Karpov að tefla th vinnings eða vanmetur hann möguleika Jóhanns? Hann hefði getað leikið 14. b4 Be7 og nú 15. Bxa6 Bxa6 (eftir 15. - Hxa616. b5 Hxa4 17. bxc6 Bxc6 18. Hxc6 Hxa2 19. Hxb6 Hd8 20. H6bl er ljóst að jafn- tefhð blasir við) 16. Hxc6 Be217. Hbl Bxf3 18. gxf3 Hxa4 19. Rc3 Hxb4 20. Hxb4 Bxb4 21. Hxb6 og niðurstaðan ætti að vera jafntefli. Hann hefur tahð svona þvingunaraðgerðir ónauðsynlegar en eins og skákin tefl- ist situr hann uppi með slæman svar- treita biskup. 14. Bel a5 15. Rc3 Hfd8 16. Kfl Kf8 17. Bb5 Hxdl 18. Hxdl Ke7 19. h3 h6 20. Rd2 Hd8 21. Hcl Rb4 22. Rb3 Bd6 23. Rd4 Hc8 24. Rce2 Hxcl 25. Rxcl Rfd5 26. Bc4 Be5 27. Rcb3 A #4 4 4 4 4 A A A A B C D A A E F G H 27. - Rc6 Menn Jóhanns era virkari og hann nýtir sér það th aö gefa hvitum stakt peð á miðborðinu. Viö sjáum að eftir 28. Rxc6? Bxc6 era tvö hvít peð í uppnámi - á a4 og b2. Þessi áætlun hans ber hins vegar ekki thætlaðan ávöxt. Karpov fær auðveldlega var- ist. Hugsanlega hefði Jóhann átt Skák Jón L. Árnason meiri vinningsfæri með því að ýta peðum sínum kóngsmegin áfram. Hitt er svo annað mál aö það er afar ólíklegt aö Karpov tapi svona stöðu. 28. Bd2 Rxd4 29. Rxd4 Bxd4 30. exd4 Kd7 31. Ke2 Bc6 32. Bb3 Re7 33. f3 Rf5 34. Bc3 g5 35. Bc2 Re7 36. Bd2 Rd5 37. h4 f6 38. g3 Re7 39. b4! Rf5 50 ára afinæli Stangaveiðifélagsins: Verðlaun fyrir besta árangur A fóstudagskvöldið hélt Stanga- veiðifélag Reykjavíkur upp á 50 ára afmæh sitt með glæshegri árshátíð á Hótel Sögu og mættu um 350manns. Þetta er fjölmennasta árshátíð fé- lagsins frá upphafi og þótti það vel við hæfi á þessum tímamótum í sögu félagsins. Boðið var upp á ýmislegt th skemmtunar og fróðleiks. Heið- ursgestur hátíðarinnar var veiði- maðurinn Steingrímur landbúnað- arráðherra Sigfússon. Hápunktur kvöldins var verð- launaafhending fyrir veiðisumariö. Voru veittir sjö glæshegir verðlauna- gripir. Sportstyttuna fyrir þyngsta lax, sem kona veiddi, hlaut Jóna Vig- fúsdóttir en hún veiddi 17 punda hæng á Hrossabeinshvammi í Svartá á maðk. Útilífsbikarinn er veittur fyrir þyngsta flugulax í Ehiðaám. Garðar Þórhahsson hlaut bikarinn fyrir 12,5 punda lax í Grófarkvöm á Hairy Mary. Norðurárflugubikarinn er veittur fyrir þyngsta flugulaxinn í Norðurá. Þórólfur Hahdórsson veiddi 16,5 punda lax á Stokkhyls- brotinu á rauða Franses túbu. Vest- urrastarstyttuna og Veiðivonarbik- arinn hlaut Kristján Gunnlaugsson en hann veiddi 21 punda hæng í Bæjarstreng í Sogi fyrir landi Al- virðu á svartan Toby. Kristján veiddi þyngsta lax á leyfilegt agn á svæðum félagsins. Veiðivonarbikarinn var núna veittur í fyrsta skipti. ABU- bikarinn hlaut Eghl O. Kristinsson fyrir þyngsta flugulax á svæðum fé- lagsins en Eghl veiddi 20 punda lax í Lækjarvík í Alviröu í Sogi á Col- bum special. Guh og silfur-flugu fékk Guðjón Ó. Tómasson fyrir 20 punda lax á Lækjarvík í Alvirðu í Sogi á fluguna Garry. Auk Eghs og Guðjóns veiddu tveir aðrir veiðimenn 20 punda flugulaxa og var dregiö á milh þessra fjögurra manna og kom upp hluturEghsogGuðjóns. G.Bender Jóna Vigfúsdóttir, Garðar Þórhallsson, Þóróifur Halldórsson, Kristján Gunn- laugsson, Jón B. Baldvinsson með bikar Egils og Friðrik O. Stefánsson meö Gull og silfur-flugu Guðjóns en Egill og Guðjón komust ekki. DV-mynd G.Bender Landsvirkjun: Hækkunarþörf metin á 8*9 prösent Að sögn Hahdórs Jónatanssonar, forstjóra Landsvirkjunar, hefur fyr- irtækið ekki sótt formlega um neinar hækkanir á gjaldskrá sinni. Það er stjóm Landsvirkjunar sem ákveður gjaldskrárverð Landsvirkjunar á hveijum tíma að fenginni umsögn Þjóðhagsstofnunar lögum sam- kvæmt. Hahdór sagði að áætluð hækkunar- þörf Landsvirkjunar færi eför verð- lags- og gengisforsendum hverju sinni og arögjafarmarkmiðum. Því hefðu hugmyndir um hækkun breyst frá því í desember þegar Þjóðhags- stofnun hóf að fialla um hækkunar- þörf Landsvirkjunar. Hahdór sagði að Þjóðhagsstofnun hefði sett fram hugmynd um 8 th 9% hækkun 1. mars en þá væri miðað við 11,5% verðbólgu á ársgrandvehi og að gengið væri fast. Ef gengið hins vegar breytist þá raglast þetta dæmi mjög. 9% veröhækkun hjá Lands- virkjun jafnghdir um 5,5% hækkun á meðaltalsverði th almennings sem þýðir 0,07% hækkun á vísitölu fram- færslukostnaðar. Hahdór sagði að í desember hefði Þjóðhagsstofnun tahö að hækkunar- þörf Landsvirkjunar gæti verið á bh- inu 13 th 27% th að ná mismunandi forsendum og arðgjafarmarkmiðum. í dag væra hins vegar allt aðrar for- sendur og aht eins mætti búast við að þær forsendur ættu enn eftir að breytast. Því væri rangt af mönnum að halda fram að Landsvirkjun væri að stefna að hækkun upp á 30% - það ætti einfaldlega ekki við í dag. Af hálfu Þjóðhagsstofnunar hefur verið tahð eðhlegt að það fé sem bundið er í rekstri fyrirtækisins á hveijum tíma skih 3 th 5% arðgjöf. Er þaö í samræmi viö ákvæði í lögum um Landsvirkjun sem segir að gjald- skrá fyrirtækisins á hverjum tíma skuh vera þannig að fé sem er bund- ið í fyrirtækinu skih hæfhegum af- rakstri. Hahdór sagði að gengisfehingin í janúarbyijun hefði hækkað skuldir Landsvirkjunar um 1250 mhljónir. Gengisbreytingar á síöasta ári hækk- uðu hins vegar lán Landsvirkjunar um rúmlega 5000 mhljónir. Af því má sjá að gengisSkráning hefur gíf- urleg áhrif á stöðu Landsvirkjunar. Taldi Halldór aö á árunum 1984 th 1988 hefði gjaldskrá fyrirtækisins lækkað að raunghdi um 34%. -SMJ Sandkom dv Glímaátunglinu? , Glímufélagið Annannermi aðhleypaaf stokkunuin heilmiklu happdrættiog eróhættað segjaað;!. vinn- ingurinnsé vægast sagt óvenjuiegurþví sá sera hreppir þann vinning mun fá í sinn Mut hvorki raeira né minna en ferð til tunglsins! Þetta er ekki prentvilla og mun víst ekki heidur vera hugsað sem „skond- ið gys“ hjá gliraufélagsmöimum eftír því sem næst verður komist, a.m.k. var þaö ekki að sjá og heyra á for- manni félagsins cr hann skýrði frá þessu í sjónvarpi. En hvað á aum- ingja vinningshaflnn að gera þegar hann kemst á áfangastaö? Verður e.t.v. boðíð upp á sýningu á íslenskri glímuámngiinu? „Saga Class" i Fokkemum Haukur Ar- mannsson, for- stjóri Skóverk- smiðjunnar Striksinsa.M;- ureyri.hcfuri augíýsingum Flugleiðaífjöl- miðlumauglýst dásemdh'þess að ferðast á „Saga Class" þegar hann nýtur þjónustu Flugleiða. Ekki fer Haukurþóailra sinna ferðameð Flugleiðum á „Saga Class“, a.m.k. ekki hér innanlands, enda ekki boðið upp á siíkan lúxus í Fokkervélum Flugleiða. Á dögunum þurfti Haukur einu sinni sem oftar i skotferð th Reykjavíkur og var þröngá þingi í Fokkemum. „SagaClassmaðurinn“ var því settur í íárangursgeymslu vélarinnar og mun bara hafaunað hag sínum vel þar á leiðinni, innan um ferðatöskur og annan farangur. Hvað er Karpov? I*egar b-.-un erskrifaðer staðanískák- emvigi þeirra •loliaimslijari- arsonarog Anatoly Karpovorðin2 1/2 gegn 1/2 . --------- vmningi Karpov i vh og fokið í flest skjól fyrir okkar manni. Þegar úrshtin í 3. skák- ínni lágu fyrir sagði Hailur Hailsson, skáksérfræðingur Ríkisútvarpsins, alvarlegur í bragði aö það væri ekki von að Jóhann ætti neinn möguleika gegn Karpov, ekki væri viö mann að eiga. Þráinn Guðmundsson, forseti Skáksambands íslands, tók undir þessi orð og orðaði það reyndar á nákvæmlega sama liátt að „ekki væri við mann að eiga“. Elvar Guðmunds- son.einn af aðstoðarmönnum Jó- hanns, tók hins vegar ekki eins stórt upp i sig en sagði að varla væri við mann að eiga þar sem Karpov væri. Það vita auðvitað allir að Karpov er gey shega sterkur skákmaður, sá annar besti í heiminum, en það hefur ekki verið vitað th þessa að hann væri ekki mennskur. Spumingin, sem avar þiarf endhega að fást við, er þá þessi: Er Karpov rússneskt vél- menni eða eitthvað þaöan af verra? Það er varla von að Jóhaim ráði við slikt Sú sápukúla... Steingrímur Hermannsson forsætísráð- herrasagðiá fundisínumá Akurevii í síð- ustuvikuað rikisstjóm hanshefðim,a. veriðkomiðá fót th þess að koma fótunum undir útflutningsatvinnuvegma. Stein- grímursagöi einnigaö auðvitað vildi stj ómin geta komið versluninni th hjálpareinnig, „þessumflottu versl- unum í Reykjavfli“ eins og hann orð- aði þaö. Hins vegar sagði Stemgrímur að þaö væri einfaldiega ekki hægt og þessi stóra sápukúla yrði bara aö springa. Steingrímur kom víða við á fundinum, m.a. sýndi hannfundar- mönnum „gjærur" á hvítu tjaldl og sagöi áður en sú sýning hófst aö því miður hefði hann aðeins meöferðis „vandamálagiærur“. Umsjón: Gylli Kr isljdnsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.