Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1989, Qupperneq 8
MÁNUDAGUR 6. FEBRÚAR 1989.
Viðskipti
Dan Guandolo, aöalsölustjóri Budweiser:
Sé bjórverð svipað og verð
víns kaupir fólk frekar vín
Dan Guandolo, aöalsölustjóri An-
heuser Busch Interantional, sem
framleiöir bandaríska bjórinn Bud-
weiser, mest selda bjór í heimi, segir
'að reynslan af bjórsölu hafi sýnt
mönnum að sé verö bjórs nálægt
verði víns, svo ekki sé talað um
hærra, þá kaupi fólk sér frekar vín
en bjór. Guandolo var hér á landi í
síðuslu viku vegna sölu bjórs á ís-
landi sem hefst 1. mars. Fóík er meö-
vitað um þann dag, það eru aðeins
23 dagar til B-dagsins, 1. mars.
„Það er mjög erfitt að átta sig á því
hvemig bjórmarkaðurinn verður á
íslandi. En við hjá Budweiser bemm
virðingu fyrir íslandsmarkaðnum
eins og öllum öðrum mörkuöum sem
við seljum á. Þetta er tækifæri fyrir
okkur og við munum öragglega fylgj-
ast vel með þessum markaði og sjá
hvemig hann þróast. Við vitum að
það er nokkur samkeppni hér á milli
Þegar Valur Arnþórsson, fyrram
kaupfélagsstjóri KEA og foringi at-
vinnulifsins á Akureyri til margra
ára, kom inn um dyrnar í Lands-
banka íslands, klyfjaður ferðatösk-
um eftir flugferðina suöur frá Akur-
eyn, var hann nýbúinn að segja af
sér fjölmörgum ábyrgðarstöðum í
fyrirtækjum. í öllum þeirra var hann
maðurinn sem stjórnaði. Hann var á
toppnum.
Stjórnarformaður SÍS
Valur var stjómarformaður
stærsta fyrirtækis á íslandi, Sam-
bands íslenskra samvinnufélaga. Sá
sem tók við af honum sem stjómar-
formaður SÍS er varaformaðurinn,
Ólafur Sverrisson, fyrram kaupfé-
lagsstjóri í Borgamesi.
Kaupfélagsstjóri KEA
Valur var kaupfélagsstjóri stærsta
kaupfélags á íslandi, KEA. Magnús
Gauti Gautason, fyrrum fjármála-
stjóri KEA, hefur leyst Val af hólmi
í þessu ábyrgðarmikla starfi. Hann
er sestur í kaupfélagsstjórastólinn.
Efnaverksmiðjan Sjöfn
Sem kaupfélagsstjóri KEA sest
Magnús í stjóm margra undirfyrir-
tækja KEA. í þessum fyrirtækjum
er hefð fyrir því að kaupfélagsstjóri
KEA sitji við stjómvölinn og gegni
stjómarformennsku. Eitt fyrirtækj-
anna, Efnaverksmiðjan Sjöfn, hefur
ekki eiginlega stjórn, heldur stjóm-
amefnd. Þar sat Valur og þar hefur
Magnús Gauti nú sest.
Essó
Valur var formaöur stjómar Essó
um árabil. Varaformaðurinn, Krfstj-
án Loftsson, forstjóri Hvals hf., hefur
tekið við af Val hjá Essó. Það vekur
vissulega athygli að forstjóri Hvals
hf. skuh nú vera æösti maður Essó.
Samvinnutryggingar
Valur var formaður stjórnar Sam-
vinnutryggina. Við stjómarfor-
mennskunni þar hefur tekið forstjóri
SÍS, Guðjón B. Ólafsson, en hann var
áður varaformaöur stjómar. Það
vekur hins vegar athygli að Guðjón
verður ekki stjómarformaður lúns
nýja tryggingafélags, Samvinnu-
trygginga-Bnmabótar, heldur Ingi
R. Helgason, fyrram forstjóri Brana-
bótar.
Kaffibrennsla Akureyrar
Valur var stjómarformaður Kaffi-
víntegunda og að vodka selst vel á
íslandi, en samt komum við bjart-
sýnir inn á þennan markað,“ segir
Guandolo.
Hann segir ennfremur að Bud-
weiser sé með yfir 25 prósent af allri
bjórsölu í Bandaríkjunum og aö þær
bjórtegundir sem Anheuser Busch
fyrirtækið framleiði hafi um 42 pró-
sent af bjórsölunni vestra. „Miller-
bjórinn. kemur í öðru sæti með um
19 prósent."
Mjög mikil samkeppni er á bjór-
markaðnum í Bandaríkjunum og er
markaðurinn nánast í jámum.
„Aukning á sölu bjórs í Bandaríkjun-
um er aðeins um 1 prósent á ári.
Þannig að markaðurinn stækkar
hægt og sígandi.“
Aö sögn Guandolo eyða bjórfyrir-
tækin firnaupphæðum í markaðs-
mál, eins og auglýsingar, styrki og
markaösrannsóknir. „Við höfum
toku
Guöjón B. Ólafsson, Ólafur Sverrisson, SÍS.
Samvinnutryggingum.
Magnús Gauti Gauta- Kristján Loftsson, Essó.
son, KEA.
Siguröur Jóhannesson, Jón Siguróarson, Dags-
Dagblaöinu Degi. prenti og Kaffibrennslu
Akureyrar.
Fréttaljós
Jón G. Hauksson
brennslu Akureyrar hf. á Akureyri.
Þetta er fyrirtæki í eigu Sambands-
ins og KEA og framleiöir Bragakaffi.
Varaformaðurinn Jón Sigurðarson,
forsljóri Álafoss hf„ tók við for-
mennskunni af Val um mánaðamót-
in.
Dagblaðið Dagur
Valur var formaður stjómar Dag-
blaðsins Dags á Akureyri. Nýr
stjórnarformaður þar hefur nú kom-
ið til skjalanna, hann heitir Sigurður
Jóhannesson. Sigurður hefur um
árabil verið fulltrúi kaupfélagsstjóra
KEA. Hann situr í bæjarstjóm Akur-
eyrar fyrir hönd Framsóknarflokks-
ins.
Dan Guandolo, sölustjóri hjá Bud-
weiser. „Við tökum alla samkeppni
alvarlega, hvar sem er í heiminum.
Það er stefna okkar."
lagt áherslu á það í auglýsingum að
kynna nafnið, sjálft merkið, og
hvemig bjórinn er búinn til. Við vilj-
um að fólk hafi þá ímynd af Bud-
við af
Valur Arnþórsson landsbankastjóri.
Dagsprent hf.
Valur var stjórnarformaður Dags-
prents hf. á Akureyri. Þetta fyrirtæki
er prentsmiðja og auk þess að prenta
Dagblaöið Dag annast það ýmiss kon-
ar prentun á hinum almenna mark-
aði. Varaformaðurinn í Dagsprenti,
Jón Sigurðarson, forstjóri Álafoss
hf., tók við af Val um síöustu mán-
aðamót.
Valur hefur auk þess setið í stjórn-
um fleiri minni fyrirtækja. Þess má
geta að hann hefur verið mjög hátt-
settur innan Frímúrarareglunnar á
Akureyri. Og þar losnar því staða
Vals.
Guðjón B.
Af ýmsum stórfyrirtækjum innan
samvinnuhreyfingarinnar sem Val-
ur hefur ekki gegnt stjórnarfor-
mennsku í má nefna Iceland Seafood
í Bandaríkjunum, Samvinnuban-
kann, Bílvang og Regin. Guðjón B.
weiser að hann sé gæðabjór sem allir
drekki. Enda era kaupendur Bud-
weisers fólk úr öllum stéttum. Hann
er drakkinn af íþróttafólki, læknum,
iðnaðarmönnum og verkamönnum,
svo ég nefni nokkrar stéttir.“
Vín- og bjórmarkaðurinn er mis-
munandi í Bandaríkjunum eftir
fylkjum. Alls 50 fylki era í Bandaríkj-
unum. Guandolo segir að til dæmis
í Georgiu-fylki séu reglur um sölu-
staði strangar. Vín sé aðeins hægt
að kaupa í sérstökum fylkisverslun-
um, líkt og ÁTVR á íslandi, og bjór
sé hægt að kaupa í stórmörkuðum. í
New York sé hins vegar hægt að
kaupa bæði bjór og vín í hvaða stór-
markaði sem er, reglur þar séu ekki
eins strangar. „Reynslan af bjórsöl-
unni í Bandaríkjunum sýnir mjög
vel að því auðveldara sem það sé
fyrir neytendur að kaupa bjórinn því
meiri sé sala hans.“
Val
Ólafsson er stjómarformaður þess-
ara fyrirtækja og hefur verið.
Ólafur Sverrisson
Annað stórt samvinnufyrirtæki er
Osta- og smjörsalan. Stjórnarfor-
maður þar er og hefur verið Ólafur
Sverrisson, núverandi stjórnarfor-
maður SÍS.
Ýmsir af þeim sem tekið hafa viö
formennsku í hinum ýmsu stjórnum
af Val Arnþórssyni gegna væntan-
lega formennskunni aðeins um
stundarSakir eða þar til þessi fyrir-
tæki halda næsta aðalfund.
Valur kom inn um dyrnar í Lands-
bankanum að morgni 1. febrúar.
Hann lokaði dyrunum á eftir sér.
Hann er kominn til aö vera. Tví-
mælalaust kóngur á Akureyri, enda
hefur hann oftast verið nefndur Val-
urinn á meðal fólks fyrir norðan.
-JGH
Að sögn Guandolo sýna markaðs-
rannsóknir að bjór er mest keyptur
af karlmönnunm á aldrinum 18 til
30 ára. Þessi aldurshópur er með um
60 prósent af allri bjórdrykkju. Enn-
fremur drekki konur langmest léttan
bjór, auk þess sem þær drekki al-
mennt minna af bjór. „Um 25 prósent
af allir bjórsölu í Bandaríkjunum er
núna léttur bjór.“
Þá er athyglisvert hve bjór selst
mikið á vorin og sumrin í Bandaríkj-
unum. „Veðurfar hefur greinileg
áhrif á sölu bjórs. Um 65 prósent allr-
ar bjórsölu í Bandaríkjunum er á
tímabilinu frá miðjum apríl fram í
september.“ -JGH
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverðtryggð
Sparisjóðsbækurób. 5,5-9 Sp
Sparireikningar
3jamán. uppsögn 5,5-10 Vb,Sp
6mán.uppsögn 5,5-11 Vb.Sp
12 mán. uppsögn 5,5-9,5 Ab
18mán. uppsögn 13 Ib
Tékkareikningar, alm. 1-4 Ib.Sp
Sértékkareikningar 3-9 lb,Ab,- Sp
Innlán verðtryggð Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 1-2 Vb
6 mán. uppsögn 2-3,5 Sp,Ab,-
Vb.Bb
Innlán með sérkjörum 3,5-16 Úb
Innlán gengistryggð
Ðandarikjadalir 8-8,5 Ab.Sb
Sterlingspund 11,75- 12,25 Ab
Vestur-þýsk mörk 4,25-5 Ab
Danskarkrónur 6,75-8 Vb.Ab
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
Útlán óverðtryggð
Almennirvíxlar(forv.) 12-18 Lb
Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaúpgengi
Almennskuldabréf 12-18 Lb
Viðskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir
Hlaupareikningar(yfirdr.) 15,5-21 Lb
Utlán verðtryggð
Skuldabréf 7,75-8,75 Lb
Útlán til framleiðslu
Isl. krónur 13-18 Lb
SDR 9,5 Allir
Bandaríkjadalir 11 Allir
Sterlingspund 14,75 Allir
Vestur-þýsk mörk 7-7,25 Úb
Húsnæðislán 3,5
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 21,6
MEÐALVEXTIR
Óverðtr.jan.89 12,2
Verðtr.jan.89 8,1
VÍSITÖLUR '
Lánskjaravísitalajan. 2279 stig
Byggingavísitalajan. 399,5 stig
Byggingavísitalajan. 125,4 stig
Húsaleiguvísitala Engin hækkun Verð- stöðvun
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
Einingabréf 1 3,506
Einingabréf 2 1,974
Einingabréf 3 2,285
Fjölþjóðabréf 1,268 *
Gengisbréf 1,586
Kjarabréf 3,498
Lífeyrisbréf 1.762
Skammtímabréf 1.218
Markbréf 1,854
Skyndibréf 1.069
Sjóðsbréf 1 1,687
Sjóðsbréf 2 1,420
Sjóðsbréf 3 1,198
Tekjubréf 1,583
HLUTABREF
Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.:
Almennar tryggmgar 130 kr.
Eimskip 380 kr.
Flugleiðir 288 kr.
Hampiðjan 155 kr.
Hlutabréfasjóður 151 kr.
Iðnaðarbankinn 177 kr.
Skagstrendingur hf. 200 kr.
Útvegsbankinn hf. 134 kr.
Verslunarbankinn 146 kr.
Tollvörugeymslan hf. 126 kr.
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki
kaupa viðskiptavíxla gegn 31% ársvöxt-
um og nokkrir sparisj. 30,5%.
Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn,
Bb= Búnaðarbankinn, lb=lðnaöar-
bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb =
Samvinnubankinn, Úb= Útvegsbankinn,
Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð-
irnir.
Nánari upplýsingar um peningamarkaö-
inn birtast í DV á fimmtudögum.
Þeir lóku