Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1989, Síða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1989, Síða 11
Ff~ MÁNUDAGUR 6. FEBRÚAR 1989. 11 IFAN KYNNIR: MYNDBÖND I FEBRUAR batóéi! tótigiiisfl srdfeim! me: : ISAKfil A RfW.ll ’>J; "(iíWSÍ-Íííi telmí ^rt^Wlv^OO^^>u«Ky*AÍ(MliM^í6«-iufc>.WtiWíW(()W:'«ii,Jt'3'rlf!riiT Y v V H -.1 .v . --- T-.SA k-.V etOia'9b'®^0en[1v (V.fesem 'ie1u' Þj"?o9''°n'aUSa ST%Í.SSi>*s£SSárttE hilsVcomiSl®?r..r 9912. Zelly & Me Phoebe er munaðarlaus stúlka sem á enga aðra að en barnfóstruna og tuskudýrin sín. Afbrýðisöm og eigin- gjörn amma hennar (Glynis Johns) og draumlynd einkakennslukona hennar (Isabella Rossellini, Blue Velvet) togast á um ást Phoebe. Þá veit hún að rétt eins og átrúnaðargoð hennar, Jóhanna af Örk, verður hún að treysta á rödd hjartans til að breyta rétt... Zelly and Me er mögnuð og átakanleg mynd sem lætur eng- an ósnortinn. Útgáfudagur 8/2. §§§^^ £5“»***' } ■ mrin, ^'^sspii^ssS^ iiLlr jl~™PwiyOS KOLTM '~ní fCr^S^BBUL »^r<ss$$feásg Body Slam Umboðsmaðurinn Harry Smilac á erfiðan dag. Lögreglan tekur Ferrari-sportbílinn hans, ritarinn fer frá honum og húseigand- inn hótaraö kasta honum út. Lögfræðing- urinn, eini vinur hans, ætlar að reka hann. I örvæntingu sinni gerir Harry samning við glímumann. Dagurinn virðist ekki geta versnað en... Hér er á ferðinni enn ein frábær gamanmynd eftir Hal Needham. Útgáfudagur 15/2. House of Games Dr. Margaret Ford er virtursálfræðingur og höfundur metsölubókar. En þó hún sé rík virðist líf hennar dauflegt í saman- burði við erfitt og áhugavert líf sjúklinga hennar. I örvæntingarfullri leit að spennu kynnist Margaret Mike, sem er hættulegur og töfrandi bragðarefur. Margaret heillast af spennandi og hættulegu lífi Mikes og finnur hvernig hún sogast æ lengra frá sínum örugga heimi inn í heim myrkurs og ótta... Útgáfudagur 1/2. French Quarter Undercover Þessi einstaka spennumynd lýsir þrekvirki tveggja óein- kennisklæddra lögreglu- manna I New Orleans. Þeir hafa verið félagar I 20 ár og gjörþekkja spillingu undir- heima stórborgarinnar. Þeir komast á snoöir um alþjóð- legt samsæri að frumkvæði Castro og KGB um að eyöi- leggja heimssýninguna. Þetta er sannsöguleg mynd þar sem spenna og hröð atburðarás halda áhorfend- um við efnið... Útgáfudag- ur 8/2. Nothing Underneath Þessi mynd gefur innsýn í heim fyrirsæta, allt frá spennandi heimi rikidæmis og glæsileika niður í djúp kynlífs, eiturlyfja og morða. Aðalpersóna myndarinnar, Bob, á tyiburasystur sem er fyrirsæta. Þó að 6000 km aðskilji þau upplifir hann þegar kaldrifjaöur morðingi misþyrmir henni á hrotta- legan hátt. Útgáfudagur 1/2. The Opponent Þessi viðburðaríka spennu- mynd fjallar um ungan hnefaleikamann, Robert að nafni, sem vonast til að verða uppgötvaöur. Honum verður að ósk sinni og óslit- in sigurganga hefst. Þar til hann dag einn er þvingaður til að tapa fyrir peninga. Robert neitar að láta að vilja undirheimaforingjanna. Honum er þá misþyrmt illi- lega og hægri höndin brot- in. Til að beygja hann til hlýðni ræna þeir svo kær- ustunni hans. En þeir gleyma einu... Útgáfudag- ur 22/2. yí /mmue T^cimamynd sf [• V# f LANGHOLTSVEGI 111-104 REYKJAVÍK y/ SÍMI 38880 0PIÐ ALLA DAGA KL. 10-23.30 Reykjavíkurvegi 1 - 220 Hafnarfirði Simi 54179 OPIÐ ALLA VIRKA DAGA 16.00-23.30 UM HELGAR 14.00-23.30

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.