Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1989, Side 18
18
MÁNUDAGUR 6. FEBRÚAR 1989.
Síðbúið svar til Olafs Sigurðssonar:
Um náttúrulyf og mannasiði
Ólafur Sigurðsson matvælafræð-
ingur sendi mér kveðju sína í DV
þann 11. okt. sl. undir nafninu „Um
náttúrulyf og mannasiði“.
Grein Ölafs er þess eðlis að undir-
ritaður taldi við lestur hennar að
ekki væri ástæða til að svara henni
enda lýsti hún greinarhöfundi
miklu betur en að hún hrekti neitt
af því sem undirritaður hafði sagt
í grein í DV 24. ágúst sl. Því væri
ástæðulaust að bæta neinu þar við.
Vegna fjölda áskorana um að
grein Ólafs yrði aö svara ákvað
undirritaður þó að láta til leiðast
og svara henni þó að hann telji
ennþá að nægjanlegt svar felist í
því að lesa á nýjan leik grein hans
frá 24. ágúst og bera hana saman
við umrædda grein Ólafs Sigurðs-
sonar frá 11. okt.
Undarleg viðkvæmni
Undarlegt er hversu Ólafur er
viðkvæmur fyrir gagnrýni. í grein
minni í DV er nafn hans hvergi
nefnt. Það gerði ég með vilja vegna
þess að þó að ég sé ósammála
mörgu en þó ekki öllu sem hann
hefur skrifað taldi ég mig ekki eiga
neitt sökótt við hann persónulega.
Vissulega hefur hann fulla heimild
til að hafa sínar skoðanir á hlutun-
um ekki síður en ég. Hann hefur
auk þess bent réttilega á það í ein-
hverri greina sinna að skoðanir
sérfræðinga stangast stundum á í
veigamiklum atriðum.
Hann hefur nú sl. ár túlkað skoö-
anir sínar í fleiri en einu dagblaði
í fjölmörgum blaöagreinum. Vegna
þess að þetta mál er langt frá því
að vera jafneinfalt og það virðist
við lestur greina Ólafs var því full
ástæða til þess að einhverjir aðrir
Kiállarmn
Ævar Jóhannesson
starfsmaður
Raunvísindastofnunar HÍ
kynntu lesendum dagblaða fleiri
hliðar þessa máls, ekki síst vegna -
þess að túlkun hans og val á viö-
fangsefnum er mjög einhliða og
getur í sumum tilfellum orkað tví-
mælis að mínu mati og ýmissa
fleiri.
Undirritaður telur sig hafa fullan
rétt til að gagnrýna viss atriði í
skrifum Ólafs og hefur fært fyrir
því rök að sum atriði standast illa
visindalega gagnrýni séu þau skoð-
uð ofan í kjölinn.
Illskiljanlegt er hversu Ólafur
virðist taka sér nærri sakleysisleg
ummæli undirritaðs um að engu
væri líkara en að hann væri gerður
út af einhverjum sem hagsmuna
hafa að gæta í matvælaiðnaðinum.
Hann virðist líta á þessi ummæli
eins og verið væri að bera upp á
hann mútur eða glæpsamlegt at-
hæfi.
Líta verður á þessi orð mín í
tengslum við miklar umræður sem
átt höfðu sér stað í fiölmiðlum
nokkru áður um skaðsemi aukefna
í mat. Sú umræða var nokkuð ein-
hæf og áttu matvælaframleiðendur
sér fáa málsvara. Því var ekki ólík-
legt að þeir reyndu að fá einhvern
til að túlka málstað sinn og hver
var þá líklegri en matvælafræðing-
ur með líkar skoðanir og komið
hafa fram í skrifum Ólafs Sigurðs-
sonar?
Ég sé ekkert glæpsamlegt viö það
þó að Ólafur hefði tekiö þetta hlut-
verk aö sér gegn umsaminni
greiðslu.
Þó er þar einn hængur á. Hann
vill láta hta á sig sem hlutlausan
aðila. Það væri hann ekki ef hannr
éði sig sem blaðafulltrúa matvæla-
iðnaðarins.
Þessar vangaveltur eru þó alger-
lega út í hött því að Ólafur upplýs-
ir sjálfur í grein sinni að hann þiggi
aðeins laun hjá Iðntæknistofnun
íslands. Hann hlýtur því að skrifa
greinar sínar í frítímum sínum
endurgjaldslaust af hreinni hug-
sjón sem að mínu mati er virðing-
arvert og full ástæða til að hrósa
honum fyrir.
Tölvuleit
Ó.S. leggur mikið upp úr tölvu-
leit sem hann fékk Lyfianefnd rík-
isins til að framkvæma fyrir sig.
hann nefnir ekki í grein sinni að
hverju var spurt þó að þaö skipti
vitanlega höfuðmáli við þannig leit.
í fyrsta lagi eru þau efni, sem um
var rætt í greininni, ekki lyf í eigin-
legum skilningi og því með öllu
óvíst hvort gagnabankar um lyf eru
með nema htið af upplýsingum um
efni eins og hvítlauk, blómafijó-
korn, fiölómettaðar fitur eða annað
sem Ó.S. hefur mikið rætt um í
pistlum sínum í dagblöðum.
Þessi efni eru og hafa alltaf verið
flokkuð og notuð sem matvæli en
ekki lyf og því tæpast að vænta
þess að finna haldgóðar upplýsing-
ar um þau í lyfiaskrám.
í öðru lagi líður oft töluvert lang-
ur tími frá því að rannsóknir á ein-
hveiju efni eru gerðar þar til
skýrslur um slíkar rannsóknir eru
komnar inn í tölvugagnabanka.
Þetta á alveg sérstaklega við um
svoköhuð „náttúrumeðul". Mikil
tregða hefur ávallt verið hjá heil-
brigðisyfirvöldum flestra þjóða að
taka gildar rannsóknarskýrslur
sem sýna gagnsemi slíkra ,lyfia“
en aftur á móti eru hugsanlegar
hliðarverkanir af notkun þeirra
gjama yfirdrifnar langt fram yfir
það sem efni standa til.
Einnig hefur stundum verið erfitt
að fá þannig rannsóknarskýrslur
birtar í þekktum vísindaritum fyrr
en búið er að margendurtaka hhð-
stæðar rannsóknir af mörgum
óskyldum aðilum. Á þessu eru þó
ýmsar undantekningar eins og
dæmi sanna.
í þriðja lagi er oftast krafist tví-
bhndra víxlprófana (double-bhnd
cross over studies) til þess að lyf
eða náttúrulyf séu tekin gild. Þetta
er til þess að gera auðvelt með
mörg lyf, þó að það sé kostnaðar-
samt, en með vörur, sem í eðh sínu
eru matvæh, er þetta í ýmsum til-
fehum nánast óhugsandi og ófram-
kvæmanlegt. Á þessu eru þó und-
antekningar og í grein minni frá
24. ágúst greindi ég frá dæmum um
slíkar rannsóknir á blómafijókom-
um, hvítlauksohu og kvöldvor-
rósarohu.
Rannsóknimar, sem ég th-
greindi, em nýlega gerðar og því
er mjög líklegt að þær séu ekki
ennþá komnar inn í gagnabanka
þá sem Ó.S. vitnar í.
í grein Ó.S. er að sjálfsögðu ekki
gerð nein thraun til að afsanna nið-
urstööur þeirra rannsókna en
tölvuleitin, sem hann lét fram-
kvæma, staðfestir aftur á móti
sumt af þeim niðurstöðum, þó að
Ólafur reyni að gera eins htið úr
því og honum er unnt.
Tölvuleit að einhveijum upplýs-
ingum getur í ýmsum tilfehum
auðveldað að finna heimhdir. Hún
getur þó aldrei komið í staðinn fyr-
ir það að fylgjast með vísindalegum
skrifum, hafa frumheimildirnar í
höndunum og vitna beint í þær.
Ævar Jóhannesson
„Tölvuleit að einhverjum upplýsingum
getur 1 ýmsum tilfellum auðveldað að
fmna heimildir.“
Sjúklingar allra meina sameinist
Það verður að stofna félag eða
samtök th að gæta almennra rétt-
inda sjúklinga gagnvart læknum
og hehbrigðiskerfinu í heild. Th
eru að vísu fiölmörg sjúkhngafélög
en markmið þeirra er annars eðhs.
En enginn einn aðili kemur fram
fyrir hönd neytenda, „sjúkhng-
anna“, hvað varðar læknisþjón-
ustu og samskipi lækna og almenn-
ings og gætir réttar einstakra sjúkl-
inga í prívatmálum og hagsmuna
þeirra almennt í samningum við
lækna og yfirvöld. Slíkt baráttuafl
yrði þá annaðhvort sérstakt félag
eða sem er sennilega betri kostur
sameining þeirra sjúkhngafélaga
sem fyrir eru í hehdarsamtök um
þetta verk, þó hvert félag um sig
héldi áfram að vera th sem sjálf-
stæð eining til að sinna sérmálum
sínum. Þessi skortur á hehdarsam-
tökum sjúklinga torveldar mjög
eðhlega samvinnu mihi þeirra sem
bjóða fram læknisþjónustuna og.
þeirra er þiggja hana, en bitnar þó
miklu meira á sjúklingunum. Það
er vægast sagt furöulegt að þeir
skuh ekki fuhum fetum gæta hags-
muna sjálfra sín í þjóðfélaginu
heldur geri það einhveijir aht aðr-
ir. Upp á síðkastið hafa tveir at-
burðir sýnt það í skæru ljósi hve
fiarstætt þetta er og heimskulegt.
Sláandi dæmi
Annar er ágreiningur lækna og
ríkisins um aðgang Ríkisendur-
skoðunar að sjúkraskrám til eftir-
hts með reikningum lækna. Deilan
hefur staðið mhh ríkisins (Trygg-
ingarstofnunar og Ríkisendurskoð-
unar) annars vegar og læknafélag-
anna hins vegar. En þó er fyrst og
fremst deht um hagsmuni sjúkl-
inga, a.m.k. hta læknar þannig á.
Og stingur það ekki í augu að sjúkl-
ingamir skuh þá ekki sjálfir taka
þátt í lausn málsins? Ekki þarf að
rökstyðja öhu frekar að eðhlegt
væri að þrír aðhar kæmu hér við
sögu: ríkið sem stjómsýslu- og eft-
irhtstæki, læknafélögin sem eftir-
htiö beinist að og síðast en ekki
síst samtök sjúkhnga sem eiga
KjaHarinn
Sigurður Þór Guðjónsson
rithöfundur
að gera thlögur að reglugerð um
varðveislu og afhendingu sjúkra-
gagna, hafði samráð við einhver
félög sjúkhnga.
í Morgunblaðinu 29. janúar, blaði
C, er fiahað um þessa varðveislu
trúnaðarmála sjúkhnga eða
sjúmala. En það er sláandi dæmi
um það hve mönnum hættir th að
gleyma aðalatriðinu, sjúkhngun-
um sjálfum, að blaðamennimir
tala eingöngu við lækna og einn
tölvumann og einn borgardómara
í umfiöllun sinni þó verið sé að
ræða um hagsmuni sjúkhnga.
Blaðið segir að setning nýju lækna-
laganna um varðveislu og afhend-
ingu sjúkraskýrslna hafi ekki vak-
ið mikla athygli eða umræður. Það
eru orð að sönnu. Ekki veit ég t.
d. til að læknar hafi gert minnstu
„Og það er óþolandi tímskekkja á okk-
ar miklu jafnréttisöld að hinir og þess-
ir séu að ráðskast með rétt sjúkUinga
án þess að þeir komi þar sjálfir nærri.
Þess vegna verður undireins að stofna
samtök sjúklinga. Nú er tími til kominn
að hefjast handa!“
e.t.v. mest í húfi.
Hitt máhð, sem hlýtur að knýja á
um nauðsyn þess að stofna hags-
munasamtök sjúkhnga, er ákvæðið
í nýjum læknalögunum um varð-
veislu og afhendingu sjúkragagna
(16. gr.). í lögunum stendur m.a.:
„Ráðherra setur nánari reglur um
afhendingu og varðveislu sjúkra-
gagna og röntgenmynda að fengn-
um thlögum landlæknis og Lækna-
félags íslands." Ef réttindasamtök
sjúkhnga væru starfandi hefði
þessi klausa að sjálfsögðu verið af-
greidd svona frá alþingi: að fengn-
um thlögum landlæknis, Læknafé-
lags íslands og Samtaka sjúklinga.
Það er engan veginn fuhnægjandi,
þó það sé virðingarverð viðleitni
eins og á stendur, aö læknanefndin,
sem hehbrigðisráðherra skipaði th
thraun til að ræða þetta við alþýðu
opinberlega. Einn maöur hefur
reyndar skrifað meira um máhð en
aðrir. En hann er ekki læknir held-
ur' „neytandi" eða „sjúklingur".
Ekki sé ég ástæðu til að nefna nafn
hans hér en lesendur mega geta
þrisvar. En þegar um svoddan
einstkahng er að ræða, en ekki
virðulegan lækni, félag eða stofn-
un, er auðvitað ótillhýðhegt að taka
framlag hans með í reikninginn!
Okkur er ýmislegt betur til hsta
lagt en meta rök í sjálfu sér.
En ef til væru samtök!
Þá væri öðru máh að gegna. Allar
prívathugmyndir einstakra félaga
yrðu þá samræmdar í eina skoðun
sem væri hin „opinbera hna“ sam-
takanna, er síðan myndi semja við
lækna og aðra svo komist yrði að
ahsheijar samkomulagi um rétt-
indi sjúkhnga gagnvart hehbrigðis-
kerfinu. Morgunblaðið segir að
verkefni læknanefndar hehbrigðis-
ráðherra uni sjúkragögnin sé erf-
itt: „að feta einstigið mihi þess að
Óryggis og hagsmuna sjúkhnga og
almennings sé gætt og þess að
einkamál hvers sjúklings um sig
séu varðveitt eins vel og kostur
er“. Rétt einu sinni eru það læknar
sem eiga að gæta hagsmuna sjúkl-
inga en ekki þeir sjálfir (þó ber aö
minnast þess að haft var samband
við sum sjúkhngafélög). í þessu
máh eru hagsmunir sjúkhnganna
þó greinhega tvíþættir. Annars
vegar örugg og góð læknishjálp.
Og þar vega ráð læknanna vita-
skuld mjög þungt. Hins vegar eru
mannréttindi fólks til að vemda
persónuhelgi og viðkvæm einka-
mál. Qg þar em ráð sjúkhnganna
þyngst á metunum. Að sjálfsögðu
ætti svona nefnd að vera skipuð
fulltrúum bæði lækna og sjúklinga.
Eftir allt saman snýst heha máhð
um þá síðarnefndu. Ég vitna th
orða Gunnars Inga Gunnarssonar,
yfirlæknis heilsugæslustöðvarinn-
ar í Árbæ og stjómarmanns í Fé-
lagi íslenskra heimihslækna. Ég fæ
ekki annað séð en þau ghdi alveg
í þessu samhengi eins og þar sem
þau vom sögð, en það var í Morg-
unblaðinu 27. janúar vegna dehu
Ríkisendurskoðunar og lækna um
aðgang að sjúkraskrám: „Hver á að
vera hagsmunavörður sjúklingsins,
sem þegar öllu er á botninn hvolft,
[er] sá, sem á þessar trúnaðarupplýs-
ingar?" (Leturbreytingar mínar.)
Svarið við þessari ágætu spurn-
ingu er næsta einfalt: Sjúklingamir
sjálfir eiga að veija hagsmuni sína.
Ekki læknar nema hvað varðar
sjálfar lækningarnar í faglegum
skhningi.
Nauðsyn samtaka um rétt
sjúklinga
Nú dregur senn aö þriðja stór-
málinu sem knýr á um stofnun
samtaka um rétt sjúkhnga: tölvu-
væðingu sjúrnala. Þeir læknar og
embættismenn, sem Morgunblaðið
ræðir við í fyrmefndri grein, telja
að hún breyti engu hvað mannrétt-
indi sjúklinganna varðar. En það
er ekki víst að sjúklingar séu al-
mennt á sömu skoðun. Og það er
óþolandi tímaskekkja á okkar
miklu jafnréttisöld að hinir og
þessir séu að ráðskast með rétt
sjúklinga án þess að þeir komi þar
sjálfir nærri. Þess vegna verður
undireins að stofna samtök sjúkl-
inga. Nú er tími th kominn að hefi-
ast handa! Og þegar sá félagsskap-
ur er orðinn veraleiki verður enn
á ný að setjast á rökstóla til að
ákvarða réttindi sjúkhnga í sam-
félaginu, hvort sem yfirvöldum og
læknum líkar betur eða verr. Það
myndi að sjálfsögðu leiða til endur-
skoðunar á þeim lögum og reglu-
gerðum sem nú ghda. Og þetta yrði
auðvitað mikið og flókið verk er
tæki langan tíma, jafhvel nokkur
ár. En hjá þvi verður ekki komist
ef mannréttindi og ákvarðanarétt-
ur þegnanna um eigin hag er nokk-
urs metinn í þjóðfélagi sem kennir
sig við lýðræði og frelsi.
Á aðalfundi Öryrkjabandalagsins
22. október sl. hreyfði greinarhöf-
undur lauslega þessum hugmynd-
um sem hér hafa verið raktar.
Hann hefur einnig rætt við nokkra
aðila tengda hagsmunabaráttu
sjúklina og fengið jákvæöar undir-
tektir. Vonandi verður bráölega
látið th skarar skríða. En vegna
þeirra atburða er hér var sagt frá
og sýna svo ljóslega hvíhkt nauð-
synjaverk er um að ræða, getur
undirritaður ekki sthlt sig um að
nota þetta guhvæga tækifæri th að
beina nokkmm orðum til almenn-
ings. Þaö veltur á skhningi og
áhuga fólks í landinu - sjúkling-
anna sjálfra - hvort þeir fá að njóta
þeirrar viðurkenningar, þeirra
sjálfsögðu mannréttinda, að semja
sjálfir um hagsmunamál sín eins
og fullveðja manneskjur. Kjörorðið
er: Sjúklingar allra meina samein-
ist!
Sigurður Þór Guðjónsson