Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1989, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1989, Side 22
MÁNUbAGtlR 6. FKBRÚAR 1989. Iþróttir fjCT Það var mikið Qör á íjölum íþrótta- AJ; hússins í Digranesi helgina 28. og 29. janúar sl. Þar voru saman kom- in bestu 3. og 4. flokks unglingalið landsins í blaki, stúlkna og drengja. Heil umferð var leikin í íslandsmótinu og vakti frammistaða Þróttar frá Neskaupstað verðskuldaða athygli. Krakkarnir frá Nes- kaupstað hafa forystu í 3. og 4. flokki kvenna og í 3. flokki drengja. Þróttarar úr Reykjavík eru efstir í 4. flokki drengja. Leikur A-liða Þróttar Nesk. og HK var mjög spennandi í 3. flokki pilta, en Þróttur Nesk. sigraði eftir hörkukeppni, 3-2. Margir vildu meina að þetta hefði verið úrslita- leikurinn um íslandsmeistaratitil- inn. KA-strákamir í 3. flokki sýndu einnig miklar framfarir í Kópa- vogi. Og til marks um þaö máttu Þróttarar frá Nesk. taka á honum stóra sínum til að knýja fram sigur gegn þeim. 3. flokks A-lið Þróttar Nesk. í stúlknaflokki standa og mjög vel að vígi. Sömu sögu er að segja af 4. flokks Uði stúlkna sama félags. Þróttur úr Reykjavík á mestan möguleika á íslandsmeist- aratitli. 4. flokkur stúlkna ÞrótturN 3 3 0 90-34 6 HK 3 2 1 72-61 4 UBK 3 1 2 62-87 2 Fram 3 0 3 49-91 0 • Lokaumferðin í 4. flokki drengja og stúlkna fer fram í Neskaupstað í mars nk. 3. flokkur pilta a-Þróttur N..13 13 0 402-184 26 HK...........13 11 2 436-354 22 b-Þróttur N..13 7 6 345-351 14 KA...........13 6 7 410-422 12 Stjaman......13 6 7 388-414 12 a-Þróttur R..13 5 8 405-415 10 Fram.........13 1 12 285^29 2 b-ÞrótturR...7 0 7 137-239 0 • Piltalið Þróttar í 3. flokki frá Neskaupstað hefur staðiö sig með miklum ágætum á íslandsmótinu i blaki og eru strákarnir efstir eftir 2 umferðir. Ein umferð er eftir og fer hún fram á Egilsstöðum. - Aftari röð frá vinstri: Sigurður Ólafsson, ívar Kristinsson, Karl Róbertsson, Marteinn Hilmarsson og Ólafur Sigurðsson, formaður blakdeildar og þjálfari strákanna. Fremri röð frá vinstri: Hans Stephensen, Jóhann Sveinsson og Dagfinnur Ómarsson. DV-mynd HHson Mikið uppbyggingarstarf Formaður BLÍ, Kjartan Páll Ein- arsson, kvað mikinn uppgang vera í unghngamálunum og framfarir stórkostlegar. Tilkomu kínversku þjálfaranna, sem starfa hjá flestum félaganna, munar þar mest um og svo náttúrlega hve hinir áhuga- sömu einstaklingar leggja mikið af mörkum til framgangs íþróttinni. „Til marks um framfarimar eru leikkerfi í gangi hjá þessum krökk- um sem ekki sjást hjá 1. deildinni. Þau leika einfaldlega betra blak en áður hefur þekkst á íslandi. En þessu þarf að fylgja vel eftir með auknum verkefnum fyrir þessa upprennandi leikmenn." Unglingalandslið Unglingalandslið karla fæddra ’70 eða síðar hefur verið vahð og kepp- ir í Lúxemborg 7.-9. apríl nk. og mun leika þar 3 leiki við jafnaldra sína þaöan og/eða önnur hð. Ungl- ingalandshösþjálfari og landshð hafa verið valin og er hðið skipaö eftirtöldum leikmönnum: Viggó Sigsteinsson ÍS Kári Kárason Þr. Nesk. Þórarinn Ómarsson Þr. Nesk. Kristján Sigurþórsson Þr. Nesk. Þráinn Haraldsson Þr. Nesk. Bjöm Steinþórsson Þr. Nesk. Ýmir Arthúrsson HK Stefán Þ. Sigurðsson HK Stefán Sigurðsson HK Víðir Guðmundsson HSK Karl Róbertsson Þr. Nesk. Þjálfari er Ólafur Sigurðsson. Pilta- og stúlknalandslið til Færeyja Einnig verður stefnt að því að senda landshð pilta og stúlkna, fæddra ’73 eða síðar, utan og er gegn HK en við unnum, 3-2, 15-3, 12-15,15-8,“ sögðu þeir félagar. Staðan í íslandsmótinu Þegar ein umferð er eftir í yngri flokkunum í íslandsmótinu er stað- an eftirfarandi: 4. flokkur pilta ÞrótturR.........4 4 0 129-82 8 Þróttur N........4 3 1 110-68 6 HK...............4 2 2 104-106 4 Fram.............4 1 3 75-110 2 Stjaman..........4 0 4 72-134 0 3. flokkur kvenna a-ÞrótturN...12 12 0 372-145 24 b-ÞrótturN....12 10 2 353-161 20 Fram...........12 7 5 336-351 14 a-UBK..........12 6 6 385-287 12 HK.............12 5 7 288-296 10 KA.............12 1 11 165-262 2 b-UBK..........12 1 11 180-361 2 • Lokaumferð í 3. flokki stúlkna og pilta fer fram á Egilsstöðum í mars nk. Það verður því í mars sem íslandsmeistarar þessara flokka verða krýndir. • Blakliö 3. flokks kvenna frá Þrótti, Neskaupstað, á ekki síður bestu möguleika á íslandsmeistaratitli því stelpurnar eru meö góða forystu fyrir síöustu umferð eins og taflan sýnir. - A-liðið er skipað eftirtöldum stúlkum, i aftari röð frá vinstri: Elva Jónsdóttir, Berglind Halldórsdóttir, Kristin Ágústsdóttir, Sveina María Másdóttir og Sigriður Þrúður Þórar- insdóttir. Fremri röð frá vinstri: Harpa Grimsdóttir, Ásta Lilja Björns- dóttir, Sesselja Jónsdóttir og Anna Jónsdóttir. , DV-mynd HHson verið að kanna möguleika á lands- leikjum við Færeyinga. Liðin verða valin í kringum síðustu umferðina sem fram fer í Neskaupstað í apríl. Því er mikilvægt að allir mæti í keppnina til að eiga möguleika á vali. Einnig verður reynt að koma stúlknalandshði, f. 1970 eða síðar, í sömu ferö og yngra landshðið. Á þessu sést að ef framantahð nær að ganga upp ætti verkefnaskrá unghngalandshða að lagast til muna og vera að einhveiju fyrir þau að stefna. Miklar framfarir Ólafur Sigurðsson, formaður blak- dehdar Þróttar Nesk. og landshðs- þjálfari, kvaö miklar framfarir hafa átt sér stað hjá yngri flokka hðum að undanfómu: „En upp- byggingin verður að halda áfram og eru keppnisferðimar til Lúxem- borgar og Færeyja hður í því. Krakkamir verða að hafa verkefni og tækifæri til að leika gegn sterk- um andstæðingum - það styrkir þá og eykur framfarimar." -HHson • Þróttarar frá Reykjavík hafa forystu í 4. flokki drengja og eiga því góða möguleika á islandsmeistaratitli en heil umferð er eftir og allt getur gerst og kannski fullsnemmt aö spá Þrótti sigri. - Á myndinni eru í aftari röð frá vinstri: Guðmundur Pétursson þjálfari, Elías Erlendsson, Valur G. Valsson, Ólafur Daði Jóhannsson, Haraldur A. Bjarnason, Ólaf- ur H. Guðmundsson, Þröstur Gestsson. - Fremri röð frá vinstri: Bjarni G. Magnússon, Eirikur S. Ólafsson, Eiríkur Á. Eggertsson, Steinar M. Skúlason og Atli Már Magnússon. DV-mynd HHson Allt of lítill íþróttasalur í Neskaupstað Sigurður Ólafsson og Dagfinnur Ólafsson, 3. flokks leikmenn í Þrótti Nesk., vom teknir tah milli leikja og spurðir hvað ylh hinni miklu velgengni liðanna frá Aust- fjarðafélaginu í íslandsmótinu: „Við erum bara svona góðir, ein- falt mál,“ var svarið og kímdu þeir félagar. En bættu svo við: „Annars er vel að öhum okkar málum stað- ið í Neskaupstað og hefur áhugi fuhorðinna félagsmanna verið mjög hvetjandi á ahan hátt. Þetta er þrælskemmtileg íþrótt og er í okkar augum algjörlega númer eitt. Annars er íþróttasalurinn hér hjá okkur htih og því erfitt að iðka aðrar íþróttagreinar innanhúss. En það breytir ekki því að blakið er langskemmthegast. Með stærri sal gætu fleiri verið í einu. Erfiðasti leikurinn var hiklaust Islandsmótið í unglingaílokkum í blaki: Vagga blaksins í Neskaupstað - Þróttur frá Neskaupstað með f slandsmeistaraefni í þremur flokkum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.