Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1989, Qupperneq 23

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1989, Qupperneq 23
MÁNUDAGUR 6. FEBRÚAR 1989. 23 Iþróttir dtúrslit J0, íB)iiiiiiiiiii.^ Flugleiðadeild: Þór - KR..................frestað Grindavík - Tindastóll......91-81 Haukar - Njarðvík.........frestaö Keflavík - IS.............frestaö ÍR-Valur....................62-85 A-riöill: Njarðvík... ..21 19 2 1847-1544 38 Grindavík. ..22 14 8 1775-1659 28 Valur ..21 12 9 1791-1647 24 Þór ..20 2 18 1552-1891 4 ÍS ..21 1 20 1320-1946 2 t B-riðill: Keflavík .. 20 15 5 1723-1482 30 KR ..21 15 6 1656-1522 30 Haukar ..21 11 10 1848-1726 22 ÍR ..22 11 11 1720-1708 22 Tindastóll... 21 5 16 1711-1838 10 Stigahæstir: Valur Ingimundarson, Tind....558 Eyjólfur Sverrisson, Tind....486 Guðmundur Bragason, Grind ...445 Pálmar Sigurösson, Haukum ....431 Teitur Örlygsson, Njarö......407 Guðjón Skúlason, ÍBK.........386 Konráö Óskarsson, Þór........377 Tómas Holton, Val............375 Valdimar Guölaugsson, ÍS.....319 Sigurður Ingimundars., Kefl..318 1. deild karla: Skallagrímur - Léttir......70-72 Snæfell - Laugdælir........78-87 UÍA - Breiöablik...........72-65 Víkveiji - Reynir........frestað Reynir........8 UÍA...........9 Laugdælir....10 UBK...........9 Snæfell......10 Léttir.......11 Skallagr......9 Víkveiji......8 1 518-397 14 2 635-520 14 4 668-587 12 4 646-622 10 6 732-759 8 7 731-819 8 5 567-629 8 8 428-592 0 1. deild kvenna: Keflavík - Haukar........47-21 Grindavík - KR.........frestað Njarðvík - Haukar......frestað ÍR-ÍS....................67-43 Keflavík....12 11 ÍR..........14 10 KR...........12 8 ÍS...........13 7 Haukar......13 5 Njarðvík....13 4 1 609-436 22 4 787-676 20 4 585-564 16 5 622-599 14 8 544-594 10 9 477-553 8 Grindavík...13 0 13 505-707 0 „Tindarnir" gáfu enn eftir á lokakaflanum - og Grindvlkingar tryggðu sér sigurinn, 91-31 Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum: Grindvíkingar unnu Tindastól, 91-81, í Flugleiðadeildinni í körfu- knattleik í gærkvöldi. Sauðkræking- ar brutust af miklu harðfylgi til Grindavíkur í gegnum ófærðina á Reykjanesbrautinni, eftir að hafa flogið að norðan, og gat leikurinn ekki hafist fyrr en á tíunda tímanum í gærkvöldi. Fyrri hálileikur var mjög jafn og spennandi en sveiflukenndur og liðin yfir til skiptis. í leikhléi var Grinda- vík einu stigi yfir, 40-39. í síðari hálf- leik byijuðu „Tindarnir" með mikl- um látum og eftir 7 mínútna leik • Hreinn Þorkelsson átti góöan með Val i gærkvöldi. leik Tæknivítið skipti skopum - ÍR hrundi og Valur vann, 85-62 Það stefndi allt í mikið uppgjör hjá ÍR og Val í Seljaskólanum í gær- kvöldi. ÍR var yfir í hálfleik, 41-36, og leikurinn var í jámum fram í síð- ari hálfleik. Þá geröist það að dæmt var tæknivíti á Bjöm Leósson á vara- mannabekk ÍR fyrir að mótmæla dómgæslunni - og það virtist bijóta ÍR-liðið niður því leikurinn breytti algerlega um stefnu. Valsmenn brunuðu fram úr og unnu stórt, 85-62. Tómas Holton og Hreinn Þorkels- son voru bestir Valsmanna, Hreinn einkum eftir því sem á leið. Þá var Matthías Matthíasson drjúgur í frá- köstunum og Ragnar Þór Jónsson stóö sig vel. Sturla Örlygsson var bestur hjá IR og þeir Jón Orn Guð- mundsson, Karl Guðlaugsson og Jó- hannes Sveinsson áttu allir góða kafla. Stig ÍR: Sturla Örlygsson 16, Jón Öm Guðmundsson 14, Karl Guð- laugsson 13, Jóhannes Sveinsson 12, Ragnar Torfason 4, Björn Steffensen 3. Stig Vals: Tómas Holton 25, Hreinn Þorkelsson 19, Ragnar Þór Jónsson 14, Matthías Matthíasson 10, Bárður Eyþórsson 8, Amar Guðmundsson 4, Ari Gunnarsson 3, Bjöm Zoega 2. Wilham Jones sýndi frábæra dóm- gæslu og Skúli Sveinsson stóð sig vel við hhð hans í sínum fyrsta leik í deildinni. -HH Akranes og Breiðabiik unnu tvo flokka hvort - í yngri flokkunum í innanhússknattspymu ÍA og Breiöablik áttu tvo meistara hvort félag á íslandsmóti yngri fiokk- anna í innanhússknattspymu sem fram fór um helgina. ÍA vann Fram, 3-2, í úrslitaleik í 3. flokki karla og Skagastúlkumar i 4. fiokki unnu alla mótheija sína, en þar var leikiö í einum fimm liða riðh. Breiðablik vann Aftureldingu, 7-2, í úrslitaleik í 3. flokki kvenna og Fylki, 3-1, í úrshtum í 4. flokki karla. Keppni í 5. flokki var hætt i gær vegna veðurs en hún fór fram að Varmá í Mosfellssveit. Þar var einnig keppt í 3. flokki karla, 4. flokkur karla var leikinn á Selfossi en kvenna- flokkamir á Akranesi. -SS/SH/HH höfðu þeir náð átta stiga forskoti. Því héldu þeir fram á lokakaflann en þá brast eitthvað hjá þeim, eins og svo oft áöur í vetur, og Grindvíkingar gengu á lagið og tryggðu sér sigur og dýrmæt stig í baráttunni um sæti í úrshtakeppninni. Segja má að vendipunkturinn í lokin hafi verið þegar Guðmundur Bragason tróð knettinum í körfu norðanmanna og krækti í leiðinni í vítaskot. Hittni beggja hða af löngu færi vakti athygli en samtals vom skorað- ar 15 þriggja stiga körfur í leiknum eða 45 stig alls. Bestir í liði Grindvík- inga voru þeir Rúnar Árnason, sem átti stórleik í vörn og sókn, og Stein- þór Helgason. Einnig stóð Guðmund- ur Bragason fyrir sínu að vanda. Hjá Tindastól vom þeir Eyjólfur Sverris- son og Valur Ingimundarson yfir- burðamenn eins og oftast áður. Stig Grindavíkur: Steinþór Helga- son 25, Rúnar Ámason 21, Guðmund- ur Bragason 17, Hjálmar Hallgríms- son 10, Jón Páll Haraldsson 9, Guð- laugur Jónsson 4, Eyjólfur Guðlaugs- son 3, Ólafur Jóhannsson 2. Stig Tindastóls: Eyjólfur Sverris- son 33, Valur Ingimundarson 25, Haraldur Leifsson 14, Björn Sig- tryggsson 5, Kári Marísson 4. Sigurður Valur Halldórsson og Jón Otti Ólafsson dæmdu leikinn vel. • Guðmundur Bragason lék að vanda vel með liði Grindvikinga. w Island og Evrópubandalagíð: Eram víð að missa af vagnímim? Utanríkismálanefnd Sjálfstæðísflokksins, í samvínnu víð Sjálfstæðísfélögíri í Kópavogí, gengst {ýrír ráðstefnu um sam- skíptí íslands og Evrópubandalagsíns (EB) nk. þríðjudag, 7. febrúar 1989, í félagsheimíli Sjálfstæðísfélaganna, Hamra- borg 1, Kópavogí. Ráðstefnan hefst kl. 17.30 ogverður dag- skráin sem hér segír: Ráðstefnan sett: Matthías Á. Mathíesen, fyrrverandí utanríkísráðherra. FRAMSÖGUERINDI: Friðrik Sophusson, varaformaður Sjalfstæðísflokksins og íyrrv. iðn- aðarráðherra, Ólafur Daviðsson, framkvæmdastjóri Félags ísl. iðn- rekenda, og Magnús Gunnarsson, framkvæmdastjórí Sölusambands ísl. fiskframleiðenda. - Matarhlé - PALLBORÐSUMRÆÐUR: Stjórnandi verður Halldór Jónsson, formaður fulltrúaráðs Sjálf- stæðisfélaganna í Kópavogi. Þátttakendur: Geír H. Haarde, al- þíngismaður, Brynjólfur Bjarnason, framkvæmdastjórí Granda, Björn Friðfmnsson, ráðuneytisstjórí i viðskiptaráðuneytinu, Ari Skúlason, hagfræðingur ASl, ogVíglundur Þorsteinsson, formað- ur íslenskra íðnrekenda. RÁÐSTEFNUSTJÓRI verður Hreinn Loftsson, for- maður utanríkísmálanefndar Sjálfstæðisflokksins. Allír velkomnír. Utanríkísmálanefnd Sjálfstæðísflokksins Sjálfstæðísfélögín í Kópavogí

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.